Morgunblaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 4. október 1932. 5 sem allar hús- mæðnr biðja nm. Fæst í tiverii bnð. Ný bðk: íslensk dýr II.: dr. Bjarni Sæmundsson: Spendýrin 445 bls. me'ð 210 myndum. verð ób. 10 kr., ib. kr. 12.50. Áður er komið út: íslensk dýr I.: dr. Bjarni Sæmundsson: Fiskarnir '545 bls. með 266 myndum og- ko'rti. Yerð ób. 12 kr. ib. 15 kr. — Bækurnar fást lijá bóksölum. Bikaverslnn Siginsar Eymnnðssonar (og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34). Dynamíffen er og blir nð ba/en SpreBgiefni af ýmsu tagi, frá Norsk Sprængstofindustri Birgðir h.iá A/S Panl Smith Reykjavík. Dýnamit dugar. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • »• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Yimburversiun P. W. Jaeebsen & Sfin. Stofnuð 1824» » Simnefnli CSranfupu - Carl-Lundsgade, Kðbenhsvn C. Selnr timbur í stærri og smærri lendingTmi frá Kaupmhöfn. Eik til skipasmíða. — Eúmig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland f 80 ár. Heiðrnðn hnsmæðnr! ! Litið sjálfav í heimahúsum úr CITOCOL, sem er mjög einfalt og fyrir- bafnarluust. Ur CITOCOL má lita eins vel úr köldu vatni sem heitu. CITOCOL hefir hlotið mestu og bestu viðurkenningu og tekur öllum °ðrum litum 'fram. CITOCOL litar því næst alt, sem litað verður. Leiðarvísir fylgir hverjum pakka. Aðalumboð og heildsölubirgðir hefir H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Aliir uiuna ðL. $■ E. (Tlinningarhátíð flen5borgar5kólans sunnuöaginn 2. október. „Hverjum gefur sem hann er góður til“. — Þannig hugsuðu Flénsborgarar ú sunnudagsmorguninn er þeir litu til veðurs og sáu heiðríkan himin og stafalogn um firði og voga. Spáði það góðu um hátíðisdaginn. Kvöldið áður hafði Nemeudasam- band Flensborgárskólans haldið fund í skólanum, þar sem rædd voru ýms áhugamál sambandsins og skólans. — Samþvkt .var þar' áskorun til ríkis- tjórnarinnar, um að veita Flensborg- arskóla aðstöðu og rjettindi til að út- skrifa gagnfræðinga^ er hefðu frjálsan aðgang að þerdómsdeildum Mentaskól- anna. Rætt var um byggingarmál skólans, um fundi Nemendasambands- ins í framtíðinni og um útgáfu ársrita. Um hádegi sunnudags mátti sjá á bílaumferð (il Hafnarfjarðar, að eitt- hvað óvenjulegt væri þar 'á ferðum, því fólk þusti þangað suður eftir bjeðan úr bænum. Mikil mannaferð var þar um göturn- ar í góðviðrinu. Gamall Flensborgari, sem var samferða þeim er þetta ritar, komst svo að orði, er við stigum út úr bílnum, að altaf væri eitthvað „heimilislegt við göturnar í Hafnar- firði' ‘. Hann, sem svo margir aðrir, sótti hátíð þessa, úr fjarlægu hjer- aði. En athugun hans á sjerkenni Hafn ai'fjarðar átti vel heima við bæinn eins og hann var þann dag, hlýlegur og skjóllegur í hrauninu sínu. Gengið í kirkju. Minningarhátíðin hófst með guðs- þjónustum í báðum kirkjum bæjarins. í ]>jóðkirkjunni jn'jedikaði síra Svein- bjiirii Högnasou^ en síra Sigurjón Guðjónsson í fríkirkjunni. TroðfulÞ var orðið í þjóðkirkjunni áður en messa skyldi byrja kl. 2. En í fríkirkjunni fengu nær allir sæti. Þar var tíðindamaður er skrifar: I upphafi var sunginn sálmurinn „Hærra minn guð til þín‘ ‘. Lyfti sálm- ur þessi hugum kirkjufólks til þeirr- ar samstillingar, sem hjelst á meðan á messugerð stóð, enda var hin sól- upplýsta litla kirkja í fögru sam- ræmi við guðsþjónustuna. Af 'hendingu fekk jeg sæti hjá manni þeim, sem var fremsti heiðurs- g’estur þessarar hátíðar, Ogmundi Sig- urðssyni. Hann hefir nú orðið að láta af allri kenslu sakir sjóndepru, sem hefir ágerst svo mjög, að harin mun eiga erfitt með að greina til fulls það sem gerist í kring um hann. En þeim mun ríkari og skýrari verða myndir endurminninganna í huga þessa gamla og reynda skólá- kennara, er nemendur hans koma sam- an til að hylla hann og þakka honum fyrir vel unnið starf. Ræða síra Sigurjóns Guðjónssonar. Ræða síra Sigurjóns Guðjónssonar var eingöngu helguð minningarhátíð- inni. Hann lýsti því í upphafi, að söfn- urinn væri í dag saman kominn til að minnast Flensborgarskólans, þessarar heillaríku gjafar sr. Þórarins Böðv- arssonar og konu hans sem um hálfa öld hefir borið svo mikla og góða ávexti. Ilaim mintist Sonatorreks Egils, er víkingurinn misti son sinn Böðvar, og lýsti mismuninum á sjálfshyggju liins heiðna skálds, er orti hið ódauð- lega kvæði, og þjóðskörungnum Þór- arni Böðvarssyni, er „orti í verki“ eftir son sinn Böðvar, með því að gct'a þjóðinni Flensborgarskólann. Hann lýsti hvernig tekist hefði að framkvæma þá stefnu sr. Þórarins, að útskiúfa þjóðnýta menn úr skóla þessum í kristnum anda. Hann skýrði frá, hvernig Flens- borgarar hefðu nú dreifst um alt land og í alls konar virðingarstöður þjóð- fjelagsins. Hann hvatti því Flensborgara og , aðra, að taka hið fagra dæmi síra Þórarins Böðvarssonar sjer til fyrir- myndar^ að sýna trú sína í verki, og láta sjer ant um, að keppa að því 'iií! gera þjóðina göfugri og betri. Að lokum bað hann skólanum allr- ai' farsældar. Otgöngusálmur messugerðarinnar ýar þjóðsöngurinn ,Ó, guð vors lands“. Hvergi fer sá lofsöngur betur en í kirkju. Guðsþjónustunum var lokið um kl. þrjú. Þá var gengið út að Görðum. Frá báðurn kirkjunum streymdi mannsöfn- uðurinn í áttina til Garða. í farar- broddi fór lúðraflokkur. Um það bil sem kirkjuvegurinn ligg-ur út úr bænum, staðnæmdist lúðraflokkurinn á hæð einni, og þá allur mannsöfnuðurinn er næst gekk, uns þeir voru komnir í sömu fylk- ingu er síðbúnari höfðu verið. Veðurblíðan var hin sama og um 1 morguninn, varla ský á lofti og aldrei blakti hár á höfði manna alla leiðina j að Görðum. ' Lúðrasveitin spilaði ýms göngmlög á leiðinni. Menn stóðu á hraunhæðum með- | í'ram veginum til að taka myndir af krúðgöngunni. Þar fóru saman Flens- borgarar ög aðrir. — Hafnfirðingar höfðu tekið sig upp til að vera við- staddir, er lagður vrði blómsveigur ; i leiði skólastofnendanna, er gáfu ! Hafnarfirði mentastofnun fyrir 50 arum. Heima að Görðum. 1 kirkjugarði Garða hafði verið reií.t‘ur lítill ræðustóll umvafinn ís- lenskum fána. Er fólkið hafði safnast saman í kirkjugarðinum, söng söngflokkur þjóð kii'kjunnar í Hafnarfirði „Faðir and- |anna“, undir stjórn Friðriks Bjarna- sonar. I . Því næst hjelt síra Þorsteinn Briem ráðherra ræðu. 1 Hann kom víða við í ræðu sinni. Taldi hann upp marga ágætismenn : þjóðarinnar, fyr á öldum, er alist höfðu upp í Görðum, eða verið þar húsettir á þroskaskeiði, á þessu höfð- ingjasetri ,sem „að nafni til minnir á girta akra og sáðmenn". En síðan beindi hann máli sínu til minninganna um síra Þórarinn Böðvarsson, „til prófastsins sáluga í Görðum“, en þannig nefna hann eldri menn hjeraðsins enn í dag. Um hann sagði ræðumaðui', að sama hefði mátt segja og Haraldur kon- ungur Sig'urðsson sagði nm Gissur fs- leifsson, að gera mætti úr honum þrjá menn. Síra Þórarinn var á þingbekkjum, lagamaður ágætur, hann var læknir hjeraðsins, hann var hjálparhella sókn- rharna sinna í öllum greinum, hann var skörulegur klerkur í kirkju sinni. Því næst lýsti ræðumaður tildrögum skólastofnunarinnar, er þau hjón sr. Þórarinn og Þórunn Jónsdóttir mistu son sinn á blómaskeiði. En af sorg þeirra spratt upp skólinn. Þessi atburð ur, sagði sr. Þ. B. á að gera æskumönn- um hugstætt hve mikils virði það er að ckilju eftir góðar endurminningai', jafnvel þó menn deyi ungir; hve hrein og fögur æska getur skilið eft- ir djúp og varanleg spor. Þau hjón vildu eignast andlega fóstursyni og fósturdætur. Skólastofnunin er sprott- in af föður- og móðurást. Því næst talaði ræðumaðiu' um Jón Þórarins- son, er tók við skólastjórn á Flens- borg, og stýrði skólánum í þeim anda, ci' stofnendurnir óskuðu. Hann ei'fði áhuga föður síns fyrir efling alþýðu- mentunar. Hann varð uppeldisfaðir ,úlenskrar kennarastjettar. ',,TiI þess að heiðra minningu feðg- anna, og votta þeim þakkir fyi'ir það^ seni þeir unnu fyrir þetta bygðarlag ol: landið í heild, leggjum við í dag blómsveig á leiði þeirra. Blessuð sje minning þeirra. Verði hún oss til blessunar". Mcð þeim orðum lauk ræðumaður máli sínu. En forstöðumenn hátíðar- innar lögðu sveigana á leiðin. Söngflokkurinn söng skólasálm og síðan þjóðsönginn. Mannsöfnnðurinn dreifðist. Mönnum varð litið yfir Hafnar- fjörð. Haustsólin stafaði geislum sín- um á hafflötinn, en fjöllin á Reykja- nesskaganum stóðu í móðu, óhlutkend að sjá í fjarlægðinni. Veisla. K1 6y2 söfnuðust Flensborgarai' saman og gestir þeú'ra að barnaskól- anum. Skildu mcnn eftir yfirhafnir í skólahúsinu, en gengu síðan í leik- fimishús skólans. Þar voru borð upp sett, ferföld röð eftir endilöngum sal. Var þar matur framreidur fyrir 220 manns. Forstöðunefnd hátíðarinnar hafði boðið þangað bæjarstjórn Hafnar- t'jarðar og skólanefnd Flensborgar, kennurum skólans og ættfólki stofn- endanna. 1 forstöðuneíndinni voru þeir Ás- grímur Sigfússon, Ingólfur Flygenring og Ásgeir Stefánsson. Er menn voru sestir að borðum bauð Ásgrímur Sigfússon gestina vel- komna. Bað hann menn að afsaka að breytt hefði verið um veislustað á síðustu stundu. Veislan átti að vera í Templarahúsinu. En aðsóknin varð meiri en menn grunaði Varð því að taka stærra húsnæði. Bernburgshljómsveit hóf nú ’ hljóð- færaslátt. Var hljómsveitin uppi á svölum hússins. Var þar á stundum knúin harmonika, með þvílíku forsi ao líkja mátti við þórdunui'. E11 hljóðfæraslátturinu jók á fögn- uð manna. Var ekki lengi'a komið borðhaldinu en tæmt var rjett niður fyrir axlir á ölflöskum Egils, er veislugestir 'alment sungu við raust það sem spilað var. Ölföng voru þar á borðum Egils öl og sódavatn. Er komið var nokkuð fram í borð- haldið hóf Gunnlaugur Kristmundsson sandgræðslustjóri upp mál sitt. Tal- aði “ hann langt mál um Flensborg- arskólann, þjóðarhagi um þatð leytý sem hann var stofnaðui' 0. s frv. Mintist hann margra mætra manna, en þó fyrst og fremst þeirra, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.