Morgunblaðið - 16.10.1932, Síða 4
4
4
MORGUNBLAÐIÐ
i herþfðnnstn,
Garnanleikur í 8 stórum þáttum.
Það er mynd, sem ekki hefir verið sýnd hjer áður.
Aðalhlutverkin leika:
Hyndia verðnr
sýnd f dag kl. 4
kl. 6j2 og kl. 9
f siðasta sinn.
Haustmarkaður H. F. U. M.
r
I
Hlntivelia I dag kl. 3.
Ekkeit happdrætti! Enginnúll! Drfitturinn 50 aura.
Margir ágatir mnuir, sem oi langt yrði að lýsa.
Komið, sjáið, dragið. — Inngaiignrinn 50 anra
og 25 anra fyrir börn. *
Skemtnn kl. S.
Til skemtnnar er þar m. a. Einsöngnr (Daníel og Sveinn
Þorkelssynir). Upplestnr (Friði. Gnðjónsson). Píanósóló
(Emil Thoroðdsen). Friðrik Friðriksson talar.
Aðgangnrinn kr. 1.00. Munið H. F. II. M. I dag
Vlnnufatnaður
Nýkomið:
Nankinsfatnaður, alskonar
Kakíföt alsk.
Samfestingar, brúnir og gráir
Sloppar, brúnir og hvítir.
Jakkar, hvítir og mislitir.
Taubuxur, fjölda tegundir.
Nærfatnaður, fjölda teg.
Ullarpeysur fjölda teg.
Ullarsokkar fjölda teg.
Ullarteppi fjölda teg.
Vattteppi fjölda teg.
Enskar húfur fjölda teg.
Hálstreflar fjölda teg.
Vinnuvetlingar fjölda teg.
Olíufatnaður, svartur og gulur.
Gúmmístígvjel ,fyrir börn og fullorðna.
Stærst og fjölbreyttast úrval.
„BEYSIB“.
Mítoibáiurlnn „Slgarfail
II
G.K. 510, er til sölu og sýnis á bátasmíðastöð Magnúsar
Guðmundssonar í Reykjavík. Sanngjarnt verð og góðir
greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefa Geir Sigurðsson, Vest-
urgötu 26 eða Eiríkur Einarsson, Landsbankapum, Rvík.
K. R. fundur. Stjórn K. R. biður
alla fullorðna fjelaga sína, sem ætla
að taka þátt í fimleikum í vetur, að
mæt'a á fundi kl. 4 í dag í K. R.
húsinu, uppi.
Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag:
Útisamkoma við Lindargötu kl. 10
árd. Helgunarsamkoma kl. 11. Bama-
samkoma kl. 2. Útisamkoma við Njáls-
götu kl. 4, ef veður leyfir, annars í
samkomusa'lnum. ' Hjálpræðissamkoma
kl. 8. Ensain Gestur Arskóg stjórnar.
Lúðraflokkurinn og strengjasveitin að-
stoða. Allir velkomnir.
Tvo fyrirlestra um Buddha og trú-
arbrögð bans flytur síra Jón Auðuns
í fríkirkjunni í Hafnarfirði, binn
fjrrri í dag kl. 5 síðd. og hinn síðari
næstkomandi fimtudag kl. 8y2 síðd.
Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra
og frú hans voru meðal farþega á
Dettifossi í gærkvöldi.
Haustmarkaður K.F.U.M. í dag: —
Hlutavelta befst kl. 3. Er það ekki
happdrætti og engin núll, en margir
ágætir munir á boðstólum. Klukkan
8, er skemtun, einsöngur, upplestur,
pianóleikur, erindi (síra Friðrik Frið-
riksson).
Mötuneyti safnaðanna hefir borist
að gjöf frá Thor Jensen 10 sekkir af
jarðeplum, frá Gunnari Benediktssyni
1 sk. jarðepli og frá S. Þ. Skjaldberg
kaupm. 5 kg. kaffi og 5 kg kaffibætir.
2 skpd. saltfiskur og 1 tonn af kol-
nm frá Allianee, 1 skpd. saltfiskur
frá h.f. Kveldúlfur, saft frá Sanitas.
Bestu þakkir. Gísli Sigurbjörnsson.
Sjálfstæðismenn! C-listinn
er ykkar listi.
Útvarpið í dag: 10,40 Veðurfregnir.
15.30 Miðdegisútvarp: Erindi: Klaustr
in á fslandi, III. (síra Ólafur Ólafs-
son). Grammófóntónleikar. 17.00 Messa
í fríkirkjunni (sr. Arni Sigurðsson).
18.45 Barnatími (Jóhannes út Kötlum
og ungfrú Guðrún Pálsdóttir). 19.30
Veðurfregnir. 19.40 Grammófóntón-
leikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir.
20.30 Erindi: Fná Yestur-íslendingum,
I. (sr. Benjamín Kristjánsson). 21,00
Grammófóntónleikar: Brandenburger-
Konzert nr. 6, eftir Bach. Einsöngur:
Lög úr „La Traviata' ‘, eftir Verdi,
sungin af Ritter Chiampi og Santiére;
Brjeflagið úr „Werther" eftir Masse-
net, sungið af Alice Raveau. Danslög
til kl. 24.
Útvarpið á morgun: 10,00 Veður-
fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00
Veðurfregnir. 19,05 Grammófóntón-
leikar. 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Til-
kynningar. Tónleikar. 20.00 Klukku-
sláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Frá
útlöndum (sr. Sig. Einarsson). 21,00
Tónleikar: Alþýðulög (Útvarpskvart-
ettinn). Einsöngur (Kristján Kristj-
ánsson). Fiðlu-sóló: Polies d’Espagne,
eftir Correlli, leikin af George Enesco;
Cíiprice Nr. 24, eftir Paganini, leikinn
at Szigeti.
íslenskt fæðL Kona 4 Vesturlandi
skrifar „HIÍn‘ ‘ og segist hafa gert
tilraun um það, hve íslenskt hún gat
haft fæði heimilisfólksins „íslensku
vikuna“ í vor. Erlent aðkeypt efni
í matinn al'la dagana handa 11 manns,
kostaði samlagt kr. 1.17. Geri aðrir
betur. Húsmóðir' þessi ætti að gefa
almenningi kost á að sjá hvemig
hún hefir matreitt þessa daga, handa
heimilisfólki sínu.
C-Iistinn er listi Sjálfstæð-
ismanna.
Iðnbókasafnið (í Iðnskólanum) er
opið til útlána á þriðjudögum og
fimtudögum frá kl. 8—9 síðdegis.
Skrúðgarður á Sauðárkróki. Hinn
fagri lystigarður Akureyrar á Eyrar-
land'stúni hefir áhrif ’á aðra norð-
lenska kaupstaði. Nú segir „Hlín“,
að kvenfjelag á Sauðárkróki hafi
fengið dagsláttu lands í Sauðárgili
til að koma þa,r upp skrúðgarði fyrir
bæinn. Fyrstu árin |á að nota landið
fyrir matjurtir, Var svo gert í sumar.
mmmrnMm Nýja Bíó
Emll og leynllðgreglan.
Þýsk tal- og hljómkvikmynd í 0 þáttum, er hyggist á heims-
frægri skáldsögu með sama nafni eftir Erich Kastner.
Rolf Wenkhaus — Inge Landgut og Fritz Rasp.
Kvikmynd þessi mun eins og hin heimsfræga saga er hún hyggist
á verða talin einhver hin besta og hressilegasta skemtun, sem völ er
á jafnt fyrir unga sem gamla.
Aukamynd: Talmyndafrjettir,
f
Sýuingar kl 5 (baruasýuiug) kl. 7 (atþýðnsýning)
og kl. 9.
Leikhúsið
í dag kl. 8:
Karlinn í kassanum.
Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL L
f 31. og síðasta sinn.
Lágt verð! Lágt verð!
Litla leikf jelagið
Degiðu strákur --
Gamanleikur í 5 sýning-
um,
eftir Óskar Kjartansson.
Verður sýndur í Iðnó í
dag kl. 31/?..
Aðgngumiðar seldir í dag
kl. 10—12 og eftir kl. 1.
Leikskrá ókeypis.
Sími 191.
Er flnttnr
á Laufásveg 2. Tek bar á móti úrum og klukkum til
viðgerðar.
Guðm. V. Kristjánsson úrsmiður.
Tækiiæriskanp.
Gólfteppi, Matarstell, kaffistell, Mahognihylia, Rafmagns suðuplata
og ofn, Sóffi, Postulíns plattar. (B. & G.), Dyrastengur og tjöld, Stand-
lampi, Veggmyndir, Rafmagnslampa r og margt fleira. Til sýnis og sölu
næstu daga í Bröttugötu 3A. ,
Ásta Úlafsson.
H. B. | GO.
Ksopmenn!
Eelloggs AU Bran og Corn Flakes
er komið aftnr.
H. Benedfktsson & Co.
Sími 8 (4 línur).
Setið ísfenzkar yöm og tsieszk úif. I
-----•iírriiairiiáiraiiiniaiiTiiin'iir **"1—