Morgunblaðið - 16.10.1932, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.10.1932, Qupperneq 6
6 * • . • 1 • ‘ T " . * .■/■.- ;/ MORGUNBLAÐIÐ C-listinn. TEOFflNI Gigarettur. Mildar og ilmandi. 20 slk. 1.25. Fást hvarvetna. TEOFANI — LONDON. ]örö 2. árff. er nýkominn út, 240 bls., þar af um 10 bls. mynd- ir. Yerð: 5 kr. í áskrift, 6 kr. í lausasölu. Fæst hjá bóksöl- um off afgreiðslunni, Lækjar- ffötu 6 A. SÍÍYQ- sllftirfægi- lögnr er 6- viðjufnan- legnr á silf- nr plett og alnmininm. Qefnr fagr- an varan- legan gljáa. Þökkum öllum þeim, er sýndu Mens Ijorgarskólanum samúð og vinar hug á -50 ára afmæli hans. Umboðsmaður Nemendasambands Plensborgarskólans er í Beykjavík’ •Snæbjörn Jónsson bóksali, Austur- •stræti 4. Hann safnar 'áskriftum fyr- ir sambandið og te.kur á móti árs- gjöldum og æfigjöldum fjelaga. Hann hefir einnig útsölu á Minningarriti Plensborgarskólans og hátíðarmerkj- unum. Stjórn Nemendasambandsins • islensk <r-m kaupi jeg ávalt hœsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. liækjargötu 2. Sími: 1292. fjárlög. Þessum óvitum kemur ekki til hugar, að með eyðslunni og sukkinu voru þeir að íþýngja landsmönnum, þeim, sem greitt hafa hina háu skatta og tolla. Versnandi fjárhagur almenn- ings, er fyrst og fremst fyrverandi stjórn að kenna. Bankatöpin. 0g þegar minst er á hankatöpin hjeðan í frá, dettur manni í ;hug sú ábending til Hriflunga, sem ritstjóri „Íslendings* ‘ á Akureyri gaf um daginn ,er hann benti á, að bankatöpin samanlögð í 46 ár eru álíka há upphæð og umframeyðsla Hriflungastjórnar umfram #|arlög í ein 3 ár. Menn þeir, sem staðið bafa fyrir þeirri eyðslu, og skilið eftir atvinnuvegi laiids- manna í kaldakoli ættu aldrei kinn- roðalaust að minnast á bankatö} Búsínurnar. Enn hefir ekki fengist nein leið- rjetting á hinu svonefnda rúsínumáli. Er talið að úrskurður bíði heimkomu Asgeirs Asgeirssonar. A meðan úthellir Tíminn sjer um málið, og Alþýðublaðið. Vilja þessi blöð ýmist reka Asgeir eða fulltrúann í fjármálaráðuneytinu, Gísla Bjarna- son, fyrir að fáeinum niönnum var veitt levfi til að flytja inn rúsínur, og sveskjur, en fjöldanum var það bannað. Það er alveg ómögulegt að afsaka þau mistök sem hjer hafa orðið, og órjett þann, sem framinn hefir verið. En .skiljanjegust eru mistök þessi, e£ satt er sem sagt er, að um það leyti, sem rúsínuleyfi þessi voru gefin, hafi það legið við borð að afnema inn- flutningshöft á þessum vörutegundum. Lausn mlálsins, úr því sem komið er, er engin önnur, enn í dag, en sú, að afnema þessi höft á rúsínum og sveskjum, svo algengum og sjálfsögð- um fæðutegundum. Ætti ekki að þurfa langt hik eða umhugsun til þesis. Það er blátt áfram sorglegt að hugsa til þess, að það þurfi vikur og mánuði til að koma stjórnendum í skilning um, að bann gegn inn- flutningi þurkaðra ávaxta er hneyksli, þegar því er haldið uppi af lands- stjórn, sem telur vín og tóbak þær nauðsynjavörur, að hún sjálf flytur þær inn takmarkalaust. Vonir sósíalista. Við aukakosningamar til Alþingis hjer í bænum næsta laugardag, verða þrír í kjöri, Pjetur Halldórsson fyrir Sjálfstæðismenn og þeir Sigurjón 01- aísson afgreiðslumaður fyrir hægfara og iBrynjólfur Bjarnason fyrir rót- tæka sósíalista. Er hinum eldri sósíalistabroddum ekki rótt í skapi um þessar mundir, og eru þeir snakillir með afbrigðum. Eins og viss manntegund þolir illa að sjá sig í spegli, eins er það með þá sósíalistabrodda. Þeir sjá nú spegil- mynd framkomu sinnar undanfarin ár í ólátum, fullyrðingum, og kröf- um hinna róttæku kommúnista, og verða. skelkaðir og ókvæða við. Róta þeir skömmunum .yfir Verkalýðsblaðið, og biðja að það aldrei þrífist nje fylgismenn þess. Og þó segir ekkert í því blaði annað en það sem Ólafur Friðriksson hefir margendurtekið í ræðu og riti og alt hans pólitíska skyldulið, á undanförnum árum. En fylgismenn Alþýðuflokksins, í hóp verkamanna og sjómanna hafa betur en áður getað láttað sig á inn- ræti og skapsmunum sósíalistabrodd- anna og kommúnistaklíkunnar. Þeir hafa sjeð, að hjer er um ekkert ann- að en valdatogstreitu einstakra manna að ræða. Frá hvorugu flokksbrotinu kemur ærleg tillaga til að ráða fram úr erfiðleikum atvinnulífsins. En Framisóknármenn hafa hjer eng- an frambjóðandif Eru það samantekin ráð sósíalista og Hriflunga, að Fram- sókn láni sósíalistum atkvæði sín til að punta upp á Sigurjón. Vona sósíalistar að sú; samvinna takist. Útvarpið og útvarpsstjórinn. Viðurkenning Jónasar á gripdeild- um hans á fje ríkissjóðs og útvarps- notenda er nú fengin — að litlu leyti þó — samkvæmt brjefi því, er hann hefir sent fjármálaráðuneytinu. Mega vinir útvarpsins fagna því, að útvarpsstjórinn skuli vera byrjaður að meðganga brot sín. En sýnilega er það ekki þrautalaust fyrir hann. Því jafnframt því, sem hann er að myndast við að biðja fyrirgefningar í klökkum róm, eys hann úr sjer skömmunum til ritstjóra þessa blaðs. Og fvrir hvað ? Hann segir að við sjeum fjand- samlegir útvarpinu og starfsemi þess. Þvílík fásinna. Ber það vótt um fjandskap til útvarpsstarfseminnar, að við viljum að útvarpið losni sem fyrst við alóhæfan útvarpsstjóra ? Það er vissulega hinu íslenska út- varpi og menningarstarfsemi þess í nútíð og framtíð fyrir bestu, að eyðslu samur ónytjungur eins og Jónas Þor- bergsson, hverfi þaðan sem fyrst. Þetta skilja allir. Nema Jónas. Þvj hann tók ekki að sjer útvarpsstjóra- stöðuna til þess að gera útvarpinu gagn, heldur til þess að hirða há laun — fyrir lítið sem ekkert starf — og, eftir því, sem nú er komið á daginn, og hann sjálfur hefir að nokkru leyti viðurkent, til þess að fá aðstöðu til að hirða ekki einasta lögboðin laun, sem hann var frjáls að, heldur auka- getu úr annaía manna vasa. Jónasi Þorbergssyni verður að skilj- ast, að útvarpið og hann sjálfur er alveg tvent ólíkt, og veíferð útvegsins byggist einmitt að verulegu leyti á því að hann geti ekki framvegis sem hing að til gert hið fátæka útvarp að fje- þúfu fyrir sjálfan sig. Þetta skilur hann ekki enn. Og það getur orðið erfitt að koma honum í skilning um það. En með þolinmæði ætti það að takast. Týnd paradís. Tíminn hefir tekið upp þann sið upp á síðkastið, að stríða Austfirð- ingum. Þeir eiga það þó einna síst skilið af honum. Blað eftir blað er verið að minna þá á hina landfrægu Egilsstaðasamþykt, er fjölmenni á Eg- ilsstöðum rjetti upp 'hendina til að samþykkja, að skujdir ríkisins hefðu ekki vaxið í stjórnartíð Hriflunga. Sem kunnugt er, var þessi „sam- þykt“ þvert ofaif í staðreyndir óg prentaða landsreikninga. En Egils- staðamenn ljetu það ekki á sig fá. Þeir lifðu í trú sinni. Þeir trúðu því þá, að eyðsla þáverandi stjórnar væri sparsemi, sukk hennar væri fyrir- hyggja, að árásir hennar og ofsóknir á hendur atvinnurekenda yrðu þjóð- inni til góðs, og sveitabúskapur — sem nú er á heljarþröm, myndi blómg- ast fyrir tilstilli Tímastjórnarinnar. En fundur á Egilsstöðum í sumar leiddi í ljös, að Austfirðingar eru farnir að tapa þessari trú sinni, hinni blindu trú á lygar og blekkingar Tím- ans. Hriflungar geta ekki gleymt hinni týndu Paradís á Austurlandi. Þess vegna skaprau'nar Tíminn Aust firðingum, með því að minna þá sí- felt á Egilsstaðasamþyktina, hinn sýnilega vott þess hve mennirnir trúðu Tímanum statt og stöðugt. Það er langt síðan þetta var. mM. --- „Úþekta stcrrðin“ í Tímanum. Höfundur, sem skrifar sig X, sendir mjer og sr. Knúti Arngrímssyni kulda- lega kveðju í Tímanum 8. þ. m. Enda þótt andi og „tilbærilegt' ‘ orðalag syni hver höfundur er, þá er mjer mein- fangalaust að leyfa honum að vera í skugganum og kalla hann X eða „óþekta stærð“ í þetta sinn. Er öllu skólafólki velkunnugt, að í stærðfræði er „óþekta stærðin“ oftast kölluð X, og er því „Tíma-exið“ kallað svo hjer, þótt engin reikningsþraut sje að finna það. Umrædd grein heitir „Húsvíkingar og heimatrúboð' ‘. Er fyrri hluti henn- ar ónot til mín og okkar „As-hjóna“, í svipuðum anda og ýmsar slettur og árangurslausar tilraunir Tímans und- anfarin tvö ár til að vekja andúð gegn starfi okkar. Seinni ihlutinn er spark til síra Knúts Arngrímssonar, eins og brátt verður nánar vikið að. Ókunnugir lesendur Tímans kunna að ímynda sjer, að við höfum gert eitthvað meir en lítið á hluta „óþektu stærðarinnar' ‘; gremjan er svo áköf í greininni. En það er mesti misskiln- ingur. Eina „mótgerðin“ er sú, að við höfum ekki fengist til að dáðst að öllu hennar athæfi. Maðurinn virð- Ist vera með þeim ósköpum fæddur að þurfa við og við að sparka í einhvern, eins og ag aðrir ónefndir „sparka úr klaufunum“. — Er líkast því að þá grípi hann eitthvert ósjálfræði; og hefi jeg sjálfur sjeð hann fá þess háttar æðiskast, alveg tilefnislaust, að því er jeg gat sjeð, eins og jeg geþ nánar skýrt frá, ef hann óskar. •— Einkum munu þessi köst ásækja hann, er eimhver „rægirófa' ‘ færir honum ýktar eða lognar frásagnir um, hvað sagt er um hann á bak. Má vera að það sje tilefnið að þessu „kasti“, og hann hafi gripið blekbyttuna og penn- ann þegar ,,rægirófan“ lauk sögu sinni. En hver sem ástæðan er að „spark- inu“, hefir það ekki tekist betur en svo, að hægðarleikur er að sýna fram á, að allar fullyrðingar „Exins“ eru axarsköft, ranghermi eða ýkjur. „Óþekta stærðin“ segir í fyrsta lagi að „kjarni“ þeirrar „öfgastefnu" í trúmálum, sem við ihjónin „berjumst fvrir“, sje „eilíf útskúfun með til- bærilegum lýsingum á veldi Satans og um heimilishætti hjá honum í kvala- staðnum‘ ‘. Sannleiksneistiinn í þessu er sá, að við ,ein;s og miljónir manna um allan heim, s jáum sýnishorn af „veldi' ‘ satansi“ í ýmsu athæfi vondra manna. Hitt alt er vitleysa eða „óhrein ó- sannindi", hvort sem þau stafa af of'skynjunum, eða „veldi satans“. Við hjónin erum ekki „óþektar stærðir“ á trúmálasviði hjerlendis. — Þótt „óþekta stærðin“ komi sjaldan í kirkju, aldrei á kristilegar samkomur annars istaðar, lesi l'íklega ekki nein kristileg blöð eða bækur, og bresti alla dómgreind gagnvart trúmálum, þá vita tugir þúsunda annara Is- lendinga, að því fer fjarri að þetta sje „kjarni' ‘ trúmálastefnu okkar, og umsögnin hefði ekki orðið f jær sanni, þótt hún hefði endað á orðunum: „um heimilishætti í tunglinu“.(!) f öðru lagi segir „stærðin' ‘, að danskir heimatrúboðsmenn leggi mjer fje „’fram á þenna dag“. Óisannindi eru það, því að þeir hættu því alveg fyrir þrem árum. Gat jeg um það í Bjarma vorið 1930 út af heimskulegri árás rjett um al- þingiskosningarnar það vor. Ho Leirker á miðstöðvarofna fyrirliggjasdi. 0. iinarsson S Funk. Samkvæmi og kvdldveislur er best að halda hjá oss í stóra salnum. Salurinn kostar ekki neitt. Veitingar allar góðar og ód irar. Framreiðsla fljót, — kuHeis umgengni. Húsakynni ágæt. Pantanir þurfa að koma tveim dögum fyrir fram. HEITT OG KALT. Sími 350. 1 þfiðja lagi eru það ósannindi, að mjer hafi nokkum tíma af nokkrum manni verið falið nokkurt „útskúfun- artrú'boð' ‘. Sanni „stærðin óþekta‘ ‘ annað, ef hún getur. í 4. lagi segir „stærðin óþekta“, að enginn söfnuður hafi viljað mig fyrir prest! — Hvernig veit hún það ? Af því að þetta er ekki í fyrsta skifti, sem illgimi er að japla lá þessu, og lætur stundum nærri í veðri vaka, að jeg hafi fátt fremur ritað en um- sóknir um prestsembætti, þá er mjer meimlaust að isegja unga fólkinu frá því, að það eru eitt'hvað 19 ár síðan jeg sótti síðast um prestsembætti, hafði 12 árin þar á undan sótt um 4. komst ekki „á skrá'' í fyrsta sinn, en varð þrisvar í minni hluta við kosn- ingar, átti oftar en einu sinni kost á að vera settur prestur, en hafnaði því, og hefi talið það gæfu, að geta starfað að trúmálum og mannúðar- málum öllum óháður. Er mjer ekkert stríð í, þótt jeg sje mintur á það, sem mjer hefir orðið gæfa. „Óþekta stærðin“ er flestum fundvísari á það, satt eða logið, sem öðrum mönnum má til ámælis telja, og því hlægir það mig að hún skuli ekki annað hafa fundið frá 32 ára starfi mínu til að brigsla mjer með en ósannindin um „útskúfunartrúboð' ‘ og ýkjurnar út af þessum þremur prestskosnningum. í 5. lagi eru það ósannindi hjá „stærðinni“, að jeg sje, eða hafi ver- ið, „kosningasmali íhaldsins“. Jeg hefi aldrei verið „kosningasmali“ fyr- ir nokkurn stjórnmálaflokk, eins og allir kunnugir vita; mig hefir aldrei langað til þess, nje haft tíma til þess. Hitt telur enginn vitiborinn maður „smalamensku“, þótt jeg hafi gripið pennann, er mjer blöskraði rakalaust ranghermi sumra stjómmáláblaða út af framboði og kosningu konunnar minnar við síðasta landkjör. „Rúsínan í endanum“ eru ónotin til sr. Kn. Arngrímssonar; er rang- hermum þar þjappað saman. Hann á að hafa hrökklast frá Húsavík „er upp komst að hann var lærisveinn Ástvaldar". (!!) Yitaiskuld hefði mjer þótt vænt um að frjetta frá góðri heimild, að sr. Kn. A. væri lærisveinn minn, en af því að jeg hefi aldrei heyrt það fyrri ög hefi ýmsar ástæður til að ætla alt annað,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.