Morgunblaðið - 16.10.1932, Síða 8
8
MORGT’NBLA Ð I *>
Satunanámskeiðið heldur áfram næsta
mánuð. Gret bætt við nokkurum stúlk
um. Sími 1874. Laugaveg 46.
f kreppnnni ættu allir að muna
eftir að kaupa bjúkrunarvörur í Versl-
uninni „París' ‘. Það eru fyrsta flokks
vörnr og þó ódýrar.
w ísl, málverk, fjölbreytt úrval bæði
í ollu Og vatnslitum, sporöskjurammar
af mörgum stærðum, veggmyndir
stóru úrvali. Mynda- og rammaverslun-
in, Preyjugötu 1. Sig. Þorsteinsson.
Sími 2105.
Allskonar grammófónviðgerðir eru
bestar bjá Aage Möíler, Hafnarstræti
21. —
Nýtt. Nýtt. Húsmæður lítið í glugga-
ana í White Star.
Morgnn- og eftirmiðdagskaffi með
2 vínarbrauðum eða samsvarandi kök-
um á 75 aura. Mjólk, heit og köld,
mjög ódýr. Engir drykkjupeningar. —
Svanurinn við Barónsstíg og Grett-
isgötu.
Fæði, gott og ódýrt og einstakar
máltíðir. Svanurinn við Barónsstíg og
Grettísgötú. Engir drykkjupeningar.
Reiðhjól tekin til geymslu.
inn“, sími 1161, Langaveg
La^gaveg 20.
„Orn
8 og
Piskfars, heimatilbúið, 60 aura
Y2 kg., fæst daglega á Fríkirkju-
veg 3. Sími 227. Kristín Tborodd-
sen. —
Café Höfn selur: Miðdegisverð með
kaffi e. kr. 1.25 og einstakar máltíðir 1
á 75 áura. Pljót afgreiðsla, og góður
matur.
„DTNGJA"
er íslenskt skúri- og ræstiduft
og fæst í
Nýíendnvörnverlnnin
Jes Zimsen.
mun annars vera beppilegt, að tveir
rnenn vinni saman að skipulagi, því
oft sjer annar það, sem hinn kemur
ekki auga á. Þó gengur þetta ekki
orðalaust af, því ósjaldan sýnist sitt
hvorum, en oft er þetta merki þess, að
úrræðið er ekki að öllu gott. Út úr
öllu jaginu kemur svo oftast ný til*
laga, sem báðir eru ánægðir með.
Framh.
Hfkomifl:
Me
pji
Vetrarkjólaefni, ferming-
arkjólaefni,' kjólatölur,
T spennur og hnappar. —
Verðið mjög sanngjarnt.
Verslnn
Hólmfriöar KristjánsdóttnrT
Þingholtsstræti 2.
B
A
R
N
A
Nýkomið:
Legghlífabuxur
Ullarföt
Húfur fl. teg.
Bolir úr ull og baðm.
Sokkar alskonar
Buxur alskonar.
VQrnhúsið.
[
NoH0 þj«r t«iknlblý*ntl*** |
»ÓÐINN“?
tryggingarfjelögin verða því að leggja
mikinn bluta iðgjaldanma í sjóði, og
hafa þau því árlega til umráða all-
mikið fje, er þau geta lánað út aftnr
til fjárhagslegra öruggra stofnana. —
Líftryggingarstofnanir líkjast að þessu
leyti sparisjóðum, sem geyma og á-
vaxta sparifje þjóðarinnar, og þarf
vonándi ekki að skýra það fyrir
mönnnum hve mikið óhagræði það er
fyrir atvinnulíf vort að vjer látum
erlendar stofnanir ráðstafa þessum
spáriskilding vorum. Hjer nægir því
að benda á, að yfirfáersla iðgjaldanna
eykur eftirspurn frftir erlendum gjald-
eyri, þannig að viðskiftajöfnuður vor
við útlönd verður óhagstæðari en ella
mundi, en rýrir aftur iá móti band-
bært fje til útlána 'innanlands, en
skortur lá slíku fje heldur við báum
vöxtum á útlánsfje innanlands, jafn
fram því sem vjer greiðum háa vexti
af erlendu lánsfje.
Hin erlendu líftryggingarfjelög sem
bjer reka líftryggingarstarfsemi geta
auðvitað, ef þau sjá sjer hag í því,
ávaxtað þetta sparifje vort innanlands
og gera það ef til vill að einhevrju
leyti, þótt meiri líkur virðist vera
til þess að það sje ávaxtað erlendis,
þar sem fjármiálaistjórn þessara stofn-
ana hefir aðsetur sitt.
Það leiðir auðvitað af sjálfu sjer,
að allur hagnaður af líftryggingar-
starfsemi hjer á landi lendir í vösum
útlendinga á meðan þannig er ástatt,
auk þess sem vjer greiðum nokkurn
hluta af stjómarkostnaði þessara er-
lendu stofnana, og veitum á þann
hátt útlendingum atvinnu við störf,
sem vjer erum sjálfir færir um að
leysa af hendi.
Af framanskráðu verður það aug-
ljóst mál, að oss ber að vinrsa kapp-
samlega að því að gera lítryggingar-
starfsemina innlénda.
Tilgangurinn með grein þessari er
ekki einungis sá, að vekja mláls á
Innlend
Ifftryggingmstnfnun.
Margt þurfum vjer að sækja til
annara þjóða. Auðsuppsprettur lands-
ins eru fáar. Hagsmunastarfsemi vor
miðar því aðallega að því að hagnýta
sem best vor eigin náttúrugæði, fiski-
miðin, landrýmið og frjósemi jarð-
vegarins, til þess að geta miðlað öðr-
um þjóðum a£ þessum auðæfum og
endurgoldið það sem vjer þurfum til
þeirra að sækja.
Eigi að síður getur oft verið álita-
mál, hvort vjer ættum ekki að keppa
því, að verða sjálfum oss nógir
að einu eða öðru leyti. Ef vjer lítum
til baka til liðinna ára, munum vjer
fljótt komast að raun um, að oss
hefir á all-mörgum sviðum tekist að
stofna og starfrækja innlend fyrir-
tæki sém eru fær um að standast
samkeppni við erlendar stofnanir af
eömu tegund. Og má tvímælalaust
telja það þjóðhagslegan ávinning. —
Það gerist ekki þörf að nefna dæmi
þessu til stuðnings, þar sem þessir
landvinníngar á sviði atvinnulífs vors
munu vera flestum í fersku minni.
Em eigum vjer ekki ónumin lönd
þessum skilningí, sækjum vjer ekki
enn þá til erlendra þjóða ýmislegt,
isem vjer erum sjálfir færir um að
afla ? Þeirri spumingu svara jeg hik-
laust játandi. Breytingar þær, sem
hafa orðið á atvinnuháttum vorum
hinn síðasta mannsaldur hafa stöðugt
skapað ný verkisvið og munu halda
áfram að gera það framvegis. Á öll-
um sviðum þar sem möguleikar eru
fyrir oss að standast erlenda sam-
keppni, verðum vjer að beita kröftum
vorum og atorku, ef vjer viljum ekki
verða fjárhagslega ósjálfhjarga.
Hjer skal aðeins bent á eitt slíkt
svið, en það er stafræksla innlendra
frjálsra líftrygginga. Hjer starfa nú a< stunda atvinnu mína.
allmargar erlendar líftryggingarstofn-
anir, sumar með góðum árangri. Því
skyldi þá eigi mega takast að stofna
til innlendrar líftryggingarstarfsemi ?
Er nokkur ástæða til að ætla að
vjer kysum fremur að leita til er-
lendra líftryggingarfjelaga, ef vjer
ættum völ á að tryggja oss hjá inn-
leiidri tryggingarstofnun ? Nei, síður
en svo. Miklu fremur hygg jeg, að
vænta megi, að meginþorri þeirra
amnna, er kaupa sjer nýjar líftrygg-
ingar myndu snúa sjer til innlemlu
stofnunarinnar, ef slík stofnun væri
fyrir hendi, en þá Væri framtíð þeirr-
ar stofnunar vel borgið, því svo
algengt er það nú orðið hjer að tryggja
líf sitt, það sýnir oss reynsla hinna
erlendu líftryggingarfjelaga, sem
stárfa hjer á lanidi.
En þefta mál héfir láðra hlið, sem
varðar þjóðima í heild sinni. Af
starfsemi líftryggingarstofnana leiðir
söfnun mikilla sjóða, sem verja má
til úflána. Þetta verðnr augljóst, ef
menn athuga, að það líður að jafnaði
langnr tími frá því, að iðgjöldin fyrir
ákveðna líftryggingu innborgast og
þar til tryggingarupphæðin fyrir sömu
try-ggingu kemur til útborgunar. Líf-
Fangi
á Qjöflaey.
Jeg varð að binda enda á þennan
skrípaleik, jeg hafði ekkert af mjer
brotið, jeg var friðsamur kennari, frið-
samur borgari þessa bæjar og ihlaut
f þessum svifum opnuðust dyrnar
og inn kom liðsforingi. Með snyrti-
brag sneri hann sígarettu milli fingra
sinna og sagði að jeg gæti nú rjett
bráðum farið heim til mín, en fyrst
yrði jeg þó að skreppa með þeim til
Strassbnrg á fund herstjórnarinnar.
— Hamingjan góða, hvað á jeg að
gera á fund herstjórnarinnar í Strass-
bnrg, faerra liðsforingi? sagði jeg. Jeg
er Schwartz kennari, og á faeima í
Blumenstrasse 17 í Kefal. Hjer er um
einfaver misgrip að ræða.
Liðsforinginn brosti og sagði kurt-
eislega að hann heldi líka að hjer
væri um misgrip að ræða, en til þesls
að fá þau leiðrjett væri best að jeg
kæmi sem fyrst á fund hérstjórnar-
innar í Strassbnrg.
Svo gekk jeg með liðsforingjanum
út á götu og þar beið eftir okknr einn
af bílum franska setnliðsins. Við stig-
um lá hann og óknm á stað. Leiðin lá
yfir brúna á Rín. Að baki mjer hurfu
húsin í KeM í móðu.
Heimkynni mitt.
Svo komum við til Strassburg og
jeg er leiddur fyrir kaptein nokknm.
Hann krosslagði hendumar á einkenn-
isbúningi áínum og þrumaði, en jeg
Saltklflt.
Heil tunnan 130 kg. Kr. 92.00.
Hálf tunnan 75 kg. Kr. 56.25
Borgarf j arðarkj öt.
Hálf tunnan 75 kg. Kr. 50.00
do. 70 kg. Kr. 47.00
Þetta er áreiðanlega lægsta verð, sem nú er fáanlegt.
Eggert Kratjáisson & Cor
Slmar 1317 og 1400
Ný bðk:
• fslensk dýr II.: dr. Bjarni Sæmundsson: Spendýrin 445 bls. með 210 myndum.
verð ób. 10 kr., ib. kr. 12.50. Áður er komið út: íslensk dýr I.: dr. Bjaml
Sæmundsson: Eiskarnir 545 bls. með 266 myndum og korti. Verð ób. 12 kr.
ib. 15 kr. — Bækurnar fást hjá bóksölum.
JggK-.
BéMaverslmi Sigfúsar EymnnAssosar
(og Bókabúð Austurbæjar, Laug aveg 34).
“•'Megbjauíliut
jScmtsk fatahtcittsuíí litun
^an^anej 34 ^trnir 4500 JLjjkiautk.
Nýr verðlisti frá 1. jftli.
Verðið nsifcið læfcfcað.
afleiðingaríkum mistökum í atvinnu-
lífi voru, sem nauðsyn ber til að
allir taki afstöðu til yheldur miklu
Cremur hinu, að sameina þá krafta,
sem hafa vilja og mátt til þess að
vinna að því að koma -á fót innlendri
líftryggingarstofnun. Enginn, sent
hefir 'áhuga á þessu máli má drags
sig í hlje.
Ámi Björnsson.
ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyr-
um:
— Þjer eruð Sdhwartz kennari frá
Kelhl. Þjer eruð svikari, þjer eruð lið-
hlaupari, nei, þjer eruð miklu verri
heldur en liðhlanpari. Þjer hafið bar-
ist gegn föðurlandi yðar í stríðinu!
Hvað ætlið þjer að segja ? Haldið þjer
yður saman! Þjer ættnð að blygðast
yðar niður fyrir allar hellur. Þjer,
Frakkinn, sem hefir barist gegn Frökk
um í stríðinu!
Mjer varð að brosa. Þetta var svo
hjákátlegt. Liðsforinginn þrumar enn,
en jeg gríp fram í fyrir honum og faef
hærra en faann, farópa að jeg sje
Schwartz kennari frá Blumenstrasse
17 í Kefal, fæddur af þýskum foreldr-
um og sem þýskur hermaður hafi jeg
verið í þýska faemum í stríðinu.
Liðsforinginn snýr við mjer bakinu
en svo snýr hann við aftur og hreytir
bálreiður úr sjer að hann taki mig
fastan og setji mig í svartholið.
Jeg ypti öxlum í gremju minni, en
varðmaðnr tók í handlegg mjer og dró
mig á stað, og svO lenti jeg raunar í
svartholinu. Þar settist jeg á brík og
fór að hugsa mig Um. Og þá varð
mjer reglulega gramt í geði. Auðvitað
Var hjer um einhvern misskilning eða
misgrip að ræða, og mjer varð að
hugsa um það hvílík ósvífni það væri
af frönsku hermönnunum að fara
svona með algerlega saklausan mann,
að kasta honnm umsvifalaust í svart-
holið og l'áta hann dúsa þar heila
nótt. Móðir mín varð auðvitað hrædd
um mig og drengurinn minn gat
sjálfsagt ekki sofið þessa nótt vegna
þess að hann vissi ekki hvar pabbi
hans var. Þetta var sárgrætileg með-
ferð.
Éf jeg hefði komist að fyrir ofsa
kapteinsins, þá hefði jeg getað sýnt
honum fram á hver mistök áttu sjer
hjer stað. Jeg stakk hendinni í brjóst-
vasa minn. Þar voru hin þýsku her-
mannsskírteini mín, herskráningarbók-
in og hermanns vegabrjef. Þessi skír-
teini þurfti hver þýskur hermaður
jafnan að bera á sjer meðan fíanska
setuliðið var í Þýskalandi, til þess að
geta altaf sýnt þau, ef þess var kraf-
ist. Jeg athuga þessi skírteini og hugsa
'málið. Foreldrar mínir voru þýskir,
og áttu þýskan borgararjett eins og
allir Þjóðverjar. Einu sinni fóru þau
sjer til heilsubótar súður á Korsíku
og dvöldu þar nokkra múnuði. Þar
fæddist jeg. En undir eins og móðir
mín var orðin ferðafær, fóru foreldrar
mínir með mig heim til Þýskalands.
Þau áttu faeima í þorpinu Molsfaeim
undir Vogesaf jöllum, skamt frá landa-
mærum Elsass. Síðan gekk jeg í skóla
í Strassfaurg og þegar jeg var tvítugur
gaf jeg mig fram til herþjónustu. Að
því sinni var jeg ekki tekinn í faerinn,
en þegar stríðið faófst igerðist jeg
sjálfboðaliði. Var jeg fyrst í ýmsum
herdeildum, en lenti að lokum í lög-
regluvarðliði 6. hersins. Heimili mitt,
móður minnar og sonar míns faafði
verið í Kefal síðan 1909 og þar var
jeg kennari áður en stríðið faófst, og
að því loknu tók jeg aftur við fainu
friðsamlega starfi mínu. Þetta var f
stuttu máli æfisaga mín, og þessa nótt
í svartfaolinu gat jeg ekki annað en