Morgunblaðið - 30.10.1932, Síða 2

Morgunblaðið - 30.10.1932, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Við hðfum verið að taka upp nýjar birgðir af lömpum undanfarna daga og sýnum þær í dag í búðinni og í glugganum. Gömlu birgðirnar voru að mestu upp seldar. Yið fengum töluvert af leslömpum, gélflömpum úr hnottrje, borðlömpum með smekklegum ódýrum skerm- um, krónur: danskar,. þýskar og sænskar. Frá THERMA fengum við einnig vörusendingu. Þar á meðal er nýtísku straujárn, sem hitnar afarvel, en getur þó ekki brent eða kveikt í. Nýju röðul ofnarnir frá Therma eru framúrskar- andi, eins og reyndar alt frá þeirri verksmiðju. Gangið ofan í bæinn og litið á vörurnar okkar, það eru líkur til að þjer finnið þar einmitt þá vönduðu og góðu hluti, sem þjer höfðuð hugsað yður að .kaupa handa sjálfum yður eða öðrum. Júlíns Björussoq r aitæk j aver slnn. Anstnrstrati 12. liwilega þakka jeg öllum minwn mörgiti umum, sem sýndu mjer vinsemd og virðingu i tilefni af sjötugs dfmœli mínu. P. t. Reykjavík, 29. okt. 1932 Lárus Jónsson (frti Tungufelli). Jarðarför Jómnu Rósamundu Guðmundsdóttur fer fram þriðjudag-.. inn 1. iíóv. og hefst með bæn á heimili hennar Ásvallagötu 3, kl. 1 síðd. ♦ Móðir og systkini hinnar látnu. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlutbekningu við andlát og jarðarför okkar elskulega bróður Guðmundar Alfreð Bjarnasonar. Sjer- staklega þökkum við þeim Frímanni Guðjónssyni veitingaþjóni og konu hans og Maríu Maack forstöðukonu fyrir þeirra miklu og kærleiksríku hjálp og aðstoð er þau sýndu honum til hinstu stundar. Pets»a Bjarnadóttir. Þórður Bjarnason. Það tilkynninst vinum og vandamönnum að móðir og tengdamóðir okkar, Þorbjörg Gísladóttir, andaðist þann 28. þ. m. Jón Jóhansson. Sigriður Pjetursdóttir. Guðmnndnr Jóhannsson. Margrjet Sigurðardóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, ekkjunnar Guðríðar Jóns- dóttur, fer fram miðvikudaginn 2. nóv. kl. 1 frá Urðarstíg ö í Hafn- arfirði. Hún vesður jarðeett ú kirkjugarðinum í Fossvogi. Kransar afbeðnir. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir til aJlra er auðsýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Þorgeröar Jónsdóttur, Eyrarbakka. Goðnmndur Jónsson. Kristinn Jónsson. Marteinn Meulenberg biskup á se.xtugsafmæli í dag. í tilefni af því fær liann eftirfrandi kveðju frá kaþðls&a sÖfnufiinum: Sextíu ára signi daginn, sólar birtan guðdómleg: Gakk þú fram við ^æfu-hag- inn, "•""num langfan æfiveg! Mæt þín lifi miklu störfin, meðan þjöðar lifir hrós! Áfram knýr þier kærleiks- þörfin, kraftur Guðs os' trúarljós. Móðurkirkjan lentfi lifi! Leiði Drottinn söfnuð þinn! Hornstein traiastum hvevo-i i bifi heimsins trúar giundroðinn! I Andans dýra stiltu streng-i, starf þitt meðan orkað fær. Vor á meðal lifðu lengi, ijúfur Hólabiskup kær! 5jötugsafmcrli Grímur Ólafsson baknx'i á sgötugaafmæli á morgun (31. okt.) Hann hefir stundað bakaraifin hjer í bænum um 40 ára skeið hjá ýmsum meisturum. Mörg ár vann hann t. d. hjá Fredcriksen bakara og hefir hann hvarvetna getnð sjer ágætt orð fyrir húsbóndahollustu, iðni og að vera taugviljugur til hvers er vera skyldi. Grímur hefir ekki verið gædd- ur neinni nurlara náttúru, en hann hefir hann hvarvetna getið sjer ágætt oftast látið hverjum degi nægja sína þjáningu. Hefir hann því lítt elst, þótt æfiárunum hafi fjölgað. X. Ferming í öag. í dómkirkjunni. Agúst Bjarnason. Brynleifur Oskar Jóhannesson. Eyjólfur Gnðsteinsson. Glúmjur G. Björnson. Gunnlaugur Friðrik Briem. Halidór Gísli Gíslason. Hans Pjetur Petersen. Jóhann Bernharð Jónsson. Jón Georg Jónasson. Jón Kristinn Jónsson. Kristinn Einarsson. Lárus Fjeldsted. Lárus Halldór Pjetursson. Leifur Jóhannesson. Magnús Guðbjörnsson. Magnús Þórarinn Sigurjónsson. Nicolai Antonsen. Oddur Guðmundsson. Otti Sæmundsson. Pjetur Sigurðsson. Rögnvaldur Kristján Sigurjónsson. Sigurður Kristinn Þórðarson. Viggó Stefán Guðmundsson. Þórður Venisíus Magnússon. Þórhallur Asgeirsson. Þorvaldur Hlíðdal. Anna Steinunn Hjartardóttir. Anna Sigrún Jakobsen. Arnbjörg Sigtryggsdóttir. Ástríður Markúsdóttir. Anður Helga Ingibjörg Jónsdóttir. Birna Petersen. Björndís Þórunn Bjarnadóttir. Príða Karen Ólafsdóttir. Gíslína Bergþóra Valdimarsdóttir. Gnðrún Ósvífursdóttir Sigurðar- dóttir. Gunnfríður Dagmar Guðjónsdóttir. Gyða Rannveig Alexandersdóttir. Gyða Guðmundsdóttir. Hjördís Þorkelsdóttir. Inga Sigríður Gestsdóttir. Ingibjörg Sófnsdóttir. Jóhanna Kristín Guðjónsdóttir. Klara Ingvarsdóttir. Kristbjörg Margott Ólína Jónsdóttir Kristjana Jóna Skagfjörð Kristj- ánsdóttir. Magnea Steinunn Bergsteinsdóttir. Margrjet Magnúsdóttir. Martha Thors. Sigríður Jónína Bjarnadóttir. Sonja Björg Helgadóttir. Valgerður Ólafsdóttir. Vilborg Klara Skúladóttir. í fríkirkjunni: Benjamín Hreiðar Jónsson. Birgir Guðmundsson. Brynjólfur Guðjón Ársælsson. Eggert Óskar Jóhannesson. " Einar Valgarð Bjarnason. Georg Sigurðsson. Guðmundur Arason. Gunnar Njáil Jónsson. Jóhann Þórðarson. Jóhannes Björgvinsson, Jón Gnnnar Tómasson. Ólafur Sigmar Magnusson. Pjetur Ottesen Jósafatsson. Svavar Þorvaldur Pjetursson. Sveinbjörn Einarsson. Viktor Kristján Jacobsen. Anna Kristjana Vilhjálmsdóttir. Arndís Stefánsdóttir. Elín Olga Benediktsdóttir. Helga Stella Jóhannesdóttir. Helga Guðbjörg Kristjánsdóttir. Jóhanna Magnea Jónsdóttir. Marta Jónsdóttir. Nanna Ida Kaaber. lÓIafía Olsen. Ólöf Ingjaldsdóttir . Sesselja Stefánsdóttir. Svanlaug María Guðmundsdóttir. „Brnarfoss" fer á morgun kl. 6 síðdegis til Vestfjarða og Breiða- fjarðar. Vörur afhendist fyrir há- dejri á morg-un, og farseðlar óskast sóttir. „Boðafoss“ fer á þriðiudag-skvöld, vest- ur og norður um land til Hull og' Hamborgar. Vörur afhendíst fyrir há- degi á þriðjudag og faraeðl- ar óskast sóttir. Allir far- oetrar hjeðan verða að hafa farseðla. Breyting ■ á ferftáattii. Sú breyting verður á áætlun- mni, að ms. Dronning Alexand- rine, sem átti að fara hjeðan 10. desember til útlanda, fer fyrst til Vestur og Norðurlandsins. Fer skipið hjeðan 9. desember til Lsafjarðar, Siglufcjarðar, Ak- ureyrar. Frá Akureyri og Siglu- firði fer skipið 12. des. og frá fsafirði 13. des. til Reykjavík- ur. Frá Reykjavík til útlanda 14. desember. Sklpaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryjævagötu Sími 25. Ntkomið s UUarkjólatau tvíbreið. marg: ir litir frá 5.25. Efni í Samkv'emiskjóla, smekMeyir litir. Franska aUdæðið þekta, 2 tegundir. SiLkiklæðið eftirspurða. Gluffgatj aldaefni þykk, — Verð frá 2.95. Storisaefni Sheviot í ung-linga op; dreiig.vaföt og; margfar fleiri tegundir ,af vefnaðarvörum í AUSTl RSTRÆTI 1. tisg. g. Gunnlaugsson I 6a. 1UI coeð IslensV ^ iijpilm1 ———— N

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.