Morgunblaðið - 13.11.1932, Side 5
Sunnudaginn 13. nór. 1932.
HLU
AVELTA
Dýraverndnnsrflelags fslands
90]
verður haldin í dag, (sunnudag) 13. þ. m. í íþróttahúsí K. R. við Vonarstræti og hefst klukkan 5 síðdegis.-
Með því að margir velunnarar fjelagsskaparins hafa gefið til hlutaveltunnar marga gagnlega og eigulega muni,
ásamt allskonar matvöru og nauðsynjavöru, er óhætt að fullyrða, að engin af þeim hlutaveltum er þegar hafa ver-
ið haldnar á þessu ári, hafa haft upp á jafn góða drætti að bjóða og þessi hlutavelta „Dýraverndunarfjelagsins“.
Á meðal hiæna gððn drátta ern 2 gnll armbandsdr.
búar oi aðbomnfólkl
Þar eð „Dýraverndunarfjelagið“ hefir notið styrks góðra manna við söfnun til hlutaveltunnar, er því einnig ljúft
að láta bæjarbúa verða aðnjótandi þeirrar velvildar, nú á þessum krepputímum, og bjóða slík kostakjör, er ekki
hafa þekst á neinni hlutaveltu áður, það er
25 attra dráttinn
Fjölmennið því á þessa hlutaveltu, er 1 fyrsta lagi mun veita yður margfaldan hagnað í aðra hönd, og í öðru lagi,
þá styrkið þjer um leið hina góðu og göfugu starfsemi, er berst fyrir bættri líðan hinna mállausu og munaðarlausu.
/ »
undir stjónv P. O. Bernburgs, spilar á hlutaveltunni.
Stðr hljésnsvelt
Hdsið verðor opuað stnndvislega kl. 5. — Hlje kl. 7-8.
Aðgangur 50 aura.
í'yrir börn 25 aura.
HLUTAVELTUNEFNDIN.
mm
Stmlt 'Biú
ki. 9. Loðof bla'ÉSM. ki. 9
(Flagermusen).
Tal- og sön gvakvikmynd í 10 þáttum, samkvæmt sam-
nefndri óperettu Johan Strauss. Aðalhlutverkin leika:
ANNT ONDRA.
Ivan Petrowitch. Georg Alexander.
Frjettatalmynd.
Mynduir frá Olympsleikunum. Frá ríkisþinginu þýska. Frá
Berlín og frá Köln.
Ki. 7. Alþýðnsýning
larins
Sænska talmyndin sýnd í síðasta sinn.
KI. 7.
Á barnasýningu kl. 5
Eflðaskrðin.
Leikin af Litla og Stóra.
Rozsl Gegledi
SigatmamæriH.
Hl|ómleikar
í Gamla Bíó kl. 3 í öag.
Sfðasta siee.
Niðursett verS 2.00 og 2.50
Nýtt program:
Chopin, Lizt, Paganini, Ceglecfi
sjálf o. vi.
Aðgöngumiðar í Gamla Bíó frá
Fallegt útlit er meira
oirði en gull og
gimsteinar.
Halðið fegurð yðar
uiö, með þuí að nota
FcE5t alstaðar.
wm bíó
Þler el um vll Ivn uvna.
Tal og söngvakvikmynd í 9 þáttnm, töluð og sungin á dönsku
Aðalhlutverkin leika hinir frægn og vinsælu þýsku leikarar
Jenny Jugo og Herman Thiemig,
sem er vel þektur l.jer fyrir leik sinn
Einkaritari bankastjórans.
„Þjer einum vil jeg unna“, er bráðskemtileg mynd, sem nú
um þessar mundir er sýnd um alt Þýskaland og Danmörku,
við feikna aðsókn.
Aukamynd:
Frá iBdlasdl.
Hljómkvikmynd í 1 þætti.
Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9.
Eainasýning kl 5
Vargar í vigahag.
Spennandi Co'wboymynd í 5 þáttum leikin af Co'wboý-
kappanum Buffalo Bill. Aukamjmdir: Frosnar ástir. Jimmy-
teiknimynd og Fuglalíf í Hagenbeeks dýragarði. Litskreytt
fræðimynd.
LeikMsíð ■
Sðngskemtun
Erliig Úlftfssoo
briðjudaginn 15. þ. m. í Nýja
Bíó kl. 7Vz síðd.
Við hljóðfærið:
Emil Thoroddsen.
AðgÖngumiðar á 2 kr., öll
sæti, seldir í bókav. S. Ev-
r.ranascr ccr við iun{72112:201. Í ^jmmmsssmmmEsaasM
í dag kl. 8:
Rjettvfsin gegn Mary Dugan.
Sjónleikur í 3 þáttum eftir Bayard Veiller,
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL 1.