Morgunblaðið - 20.11.1932, Page 6

Morgunblaðið - 20.11.1932, Page 6
M 0 K íi t ‘v H ! * < ».* Revkjavíkurbrjef. 19. nóvember. Veðuryfirlit. Fyrri hluta vikunnar var hæg' SV- og V-átt með hlýindum um alt land og lítilli rirkomu. Síðari iiluta fimtudags gekk vindur í S og SA með rigningu á S- og V- landi, en snerist í SV um nóttina. Jafnframt kólnaði talsvert og gerði snjójel, svo að jörð varð al- hvít á S- og V-Iandi, en hiti komst þó ekki undir frostmark fyr en á föstudagskvöld. í Reykjavík varð Iiiti mestur 9.1 st. á fimtudag, en minstur 0.8 st. aðfaranótt laugar- dags. Fisksalan. Isfisksala í Þýskalandi og í Eng- landi hefir gengið sæmilega vel nú upp á síðkastið, og útflutning- ur á saltfiskinum heldur áfram með eðlilegum hraða, að heita má. En verið að byrja að ferma þrjú fiskflutningaskip. í su'mar báru breskir útgerðar- menn fram þær óskir. við tolla- málanefndina, að innflutningstoll- ur’inn á ísfiski yrði hækkaður, jafn vel upp í 33Va%. En samkvæmt skeyti frá London á dögunum hefir nefndin ákveðið að lrreyf ekki við tollinum fyrst um sinn, o'g látið í I.jósi vafa um, hvort. hækkun æri yfirleitt heppileg. Vinnudeilur. Sósíalistabroddamir hjer tala sifelt um yfirvofandi vinnudeilur við útgerðina. Þetta tal þeirra sýhir betur en margt annað stein- gerfingshátt mannanna og stirð- b'usaskap gagnvart öllum breyting um í atvinnulífinu. Þeir vita sem er, að fylgi sitt hafa þeir að nokkru leyti urgað upp í kaupdeilum. Og því eru framhaldandi kaupdeilur þeirra ,.hugsjónir“. Blindir virðast þessii- menn vera fyrir því, að framtíð íslenskrar útgerðar, og velferð þeirra, sem við útgerðina vinna. hyggist á því, að samstarf takist milli allra þeirra, sem við útgerð- ina vinna, skipshöfn togaranna t. d. eignist hlutdeild í útgerðarfyr- i-lækjunum, hagur sjómannanna og útgerðarinnar fari saman, sjó- menn fái hlut í ágóðanum þegar hann er fyrir hendi, og taki um leið á sig hlutdeild í þeirri áhættu, sem jafnan fylgir útgerðinni. Fyrstu sporin á þessari braut hafa þegar verið stigin, er skips- hafnir togara hafa myndað með s.jer f jelag, og tekið skipin á leigu. En hægt mun vera, með víðtækari samtökum en fengin eru að hrinda af stað útgerð, sem hefir til að Lera meiri lífsþrótt, en þessi fyrstu r t gerðarf j el ög to garasjómann a. Fjárhagur sveitanna. Afurðir útgerðarinnar hafa ekki enn fallið svo í verði, að ekki ætti að vera hægt að finna leiðir til þess, að byggja læilbrigð at- vinnuskilyrði á útgerðinni. En mikið ískyggilegra er útlitið til sveitanna. Fyrir nokkru hjeldu oddvitar ^ Norður-Múlasýslu fund með sjer, þar sem þeir ræddu fjárhagsmál bænda. Síðar hafa oddvitar í Árnes- og Rangárvalla- j sýslum komið saman á fundi í sömu j erindagerðum. Norðmýlingarnir samþyktu á- j sltornn um að ljett vrði að ein- j hverju leyti skuldafargi því, af í efnalausum bændum, er nú sligar atvinnuveg þeirra, Á fundinum sunnlenska var gei’ð samþykt, er Imje í s'ömu átt, en bent á nokkr- ar hugsanlegar leiðir, svo sem lækkun vaxta o. s. frv. En jafn- framt voru gerðar ráðstafanir til þess að safna áreiðanlegum skýrsl- um um fjárhag bænda, Ef að slíkri skýrslusöfnun yrði gengið með dugnaði, gætu menn betur en áð- ur horfst í augun við erfiðleika sveitanna. Ekkert er nauðsynlegra nú en einmitt það, að sjá og skilja blákaldan veruleikann, umbúða- og tálvonalausan. Hvernig er hægt að koma sveita búskapnum á rjettan kjöl? Og livernig er hægt að ávaxta það fje, sem farið hefir til sveitanna undanfarin ár. Nú virðist ástandið sums staðar vera svo sorglegt, að þeir bændur standi best að vígi, scm minst fje hafa fengið til um- bóta á jörðum sínum. Varalögreglan. Nú er um það bil fullskipað í vái alögregluliðið undir stjórn Er- lings Pálssonar. en hann hefir, sem kunnugt er. verið skipaður lögreglufulltrúi til þess að hafa yfirstjórn varalögreglunnar. Tíminn er harðánægður með varlögregluna, telur óumflýjan- legt, að lið vaskra manna sje fyrir hendi til að halda uppi lögum og reglu og varðveita líf og eignir manna fyrir upphlaupsmönnum og ofbeldisseggjum. Þeir Hriflungar hugga fiig við það, að lögreglulið þetta sje alt annars eðlis en rík- .islögreglan, sem talað var um um árið, og Tíminn skammaði Jón heit. Magnússon mest fyrir. Til þess að sýna, að þeir Hrifl- ungar sjeu ekkert farnir að tapa sjer enn með skammir og sví- virðingar, skamma þeir Jón heit, Magnússon enn, nú í síðustu blöð- úm fyrir að hafa viljað fyrir átta árum setja upp þá varalögreglu. sem Tímanum finst í dag sjálf- sögð og nauðsynleg. Lögregla og vinnudeilur. En Alþýðublaðið liamast gegn varalögreglunni. Segja sósíalista- broddarnir, að lögregluliði þessu sje stefnt gegn verkafólki í vinnu deilum. Enga tilraun gera þeir til þess, að færa rök fyrir þeirri stæðhæfing sinni. Eiga sennilega harla erfitt með það. Þvi hvern- ið skyldu þeir hugsa sjer. að við hjer úti ,á íslandi getum, með varalögreglu þvingað menn til að vinna sem ekki vilja taka til hiindunum? Slíkar kúgunaraðferð- ir eiga hjer vissulega ekki heiina, Oðru máli að gegna þó hinir rúss- nesku kommúnistisku harðstjór- ar.hafi snúið b.vssuhlaupunum að vinnandi fólki þar. og pínt það til að láta hendur standa fram úr ermum. Eftir nýjustu fregn þaðan aust- an að eru þeir nú orðnir þreyttir a þessari aðferð, og hafa gefið út liig um það, að þeir sem ekki koma til vi.nnu sinnar tiltekna daga, missi rjett til að fá þann matarskamt, sem almenningi er annars úthlutað. Hafa hinir rúss- nesku valdliafar þá komið ]iví fyrirkomulagi í framkvæmd. sem hið gamla íslenska orðtak segir, að sá sem ekki vinnur, á heldur cngan mat að fá. Traust. Fundur var í fjelagi Fram- sóknarmanna hjer í bænum ný- lega. Þar greiddu nokkrir menn atkvæði með einskonar trausts- yfirlýsingu til Hermanns Jónas- sonar fyrir framkomu hans 9. nóv. Ekki var sú vfirlýsing rökstudd, svo vitað sje. En ef dæma skal eft.ir frammistöðu mannsins þann dag, má treysta honum á einu sviði. Hann er sæmilega fljótur að hlaupa. Þegar hann hafði tvístr að lögreglunni innan um æsinga- lýð kommúnistanna hvarf lög- reglustjórinn skyndilega fyrir liorn og var fjarverandi fram á kvöld. Meðan á fjarveru hans stóð byrjaði Erlingur Bálsson að safna liði, lögreglunni til styrktar, og var sii liðsöfnun komin vel á veg, er lögreglustjórinn kom í íeitirnar Liðsöfnun þessi gekk greiðlega með því eina móti, að annar yrði liðsforinginn, en lögreglustjórinn, | sem hvarf. Áður en Ólafur Thors I tók að sjer dómsmálaráðherrastöð- : una, reyndi hann fyrir sjer hvort I Erlingur fengist til þess að veita | varalögregluúni forstöðu. Lið i Erlings fær b:ekistöð í gömlu sím? ■stöðinni i’ósthússtræti. — Og j stai'fsemi Erlings og' liðsmanna ! hans, kemur vitanlega þá að fullu j háldi, að Híermann hinn fóthvati i komi þar sem alíra minst nálægt. j í fögnuði sínum yfir þvi, að vera j ekki rekinn strax, ke!ppist Hermann | við að tjá sig ánægðan með þessa ! tilhögun alla. Ljet hann útvarpið flytja það i nýlega að þetta væri alt runnið j undan hans rifjum. Þegar að þeim ; frjettaflutningi var fundið, sagði j útvarpið ekki annað, en að þetta I væri haft eftir Hermanni eins og ! ekki væri við því að búast að liann skýrði rjett frá(!) Skotfæraránið. Ein af ráðstöfunum þeim, sem Erlingur Pálsson gerði miðvikudag nn 9. nóv. meðan lögreglustjórinn var ,,f jarverandi“ var það að l'iuin Ijet menn sína safna saman íöi’iim skotfærum úr skotfæraverJ ununi bæjarins. Aðfaranótt síðasta fimtudags kom það eftirminnilega í ljós, að ráðstöfun þessi var ekki ófyrir- synju. Kommúnwti einn braust inn í verkstæði og búð Jóhann Ólafsson og Oo. til að ræna þar skotfærum. Fann hann þar byss- ur, sem þar voru til viðgerðar. Með einni þeirra miðaði hann á lögregluþjón þann, er tók hann fastan, er hanis kom út í húsa- garðinn eftir ránið. Lögregluþjónn inn, Ágúst Jó*sflon að nafni, sýndi þar þann vaskleik, sem reykvísku lögreglunni er lagið og tók af piltinnm vop* hans. Samskonar verðlag. Samvinnublaðið Tíminn hefir einu sinni enn rat.að í þá ógæfu að minnast á verðlag Bambands- kaupfjelaganna. Rifjar hann með því upp þá staðreynd, sem kom í Ijós í fvrravetur, að vöruverð kaupfjelaganna í landinu er ýfið liærra, en vöruverð í verslunum kaupmanna, þrátt fyrir skattfrelsi supfjelaganna og önnur þau hlunnindi, sem fjelögin hafa haft við að búa. Fyrir nokkfll talaði einhvor framhleypnari þeirra Tímamanna um, að hagnaður kaupfjelags- manna lægi í því, að kaupfjelögin hefðu svo mikla. sjóði til kreppu- áranna. Síðan hefir sami maður orðið Það er ekki langur timi eftir! Vjer höldum áfíam okkar einstalca kostaboði, eins lengi og vjer mögulega getum. En hvaðanæfa fáum vjer tilkynningar um, að birgðirnar sjeu að þrjóta. Enda ekki að furða, þegar menn reyna sj‘á1fir, að nýju, langskornu GILLETTE-blöðin, sem búin eru til í Lon ion ,eru langbestu rakvjelablöðin, er nokkru sinni hafa verið búin til í nokkuru landi. Þjer getið enn fengið ekta GILETTE-rakvjel, þrjú Gilette- blöð, smíðuð í London með nýju aðferðinni, alt í smekklegum kassa, ásamt stórri túbu af rakkremi, fyrir aðeins kr. 3,75. — Kaupið j'ður eitt sett, áður en birgðir þrjóta. Alt fyrir kr. 3.75 iiiiiiiiuHiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiMiiimimi.'M'.UMl1! Teygfnr, príma gráar, 3 stærðir í kassa, fyrirliw.iandi. Verðið láfft. Sturlaugur Júnsson 8 Go að játa, að sjóðirnir væru ekk.l haudbærir, að kallað er, þeir væru pappírnum, í luisum og öðruin cignum, sem ekki væru svo auð- hlaupið að grípa til í núverandi skuldabasli bænda. Skilningur manna á viiiustigum iiinna íslensku kaupfjeíaga fer óð- flnga vaxandi, þegar jafnvel skrif- finnar Tímans eru farnir að játa, ,að þeir hafi fram til þessa farið irieð villu og blekkingar. Frá Siglufirði. Veglega, kvirkju hafa Siglfirð- ingar reist, sem kunnugt, er, og var bin nýja kirkja þeirra vígð í haust. Sekli sóknarnefnd síðan gömlu kii'kjuua. Revndist kanp- andi vera leppur fyrir kommún- ista Siglufjarðar. Er kirkjan nú í þeirra eign. Á að vera samkomu- hús þeirra, við trúníðingsstarfsemi og }>ess háttar. Var mynd Lenins koroin í altaristöflustað er síðast frjettist. Almenningi á Sigluf. þykir sena kommúnistar hafi hjer gengið feti I i 0 F n KI cigfarettur ilmandi egypskar. 20 stk. 1.26. — í næstu búð. — Stór og jfóð sölubúð til leigu á besta stað í Hafn- arfirði. Upplýsine- ar hiá A. S. I. í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.