Morgunblaðið - 27.11.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.11.1932, Blaðsíða 1
H x Vikublað: ísafold. 19. árg., 276. tbl. — Sunnudagiim 27. nóvember 1932. ísafoldarprentsmiðja h.f. GamlaBfé ki 9 Eðrandi sonnr. «•» Áhrifamikil og gullfalleg talmynd í 8 þáttum. Aðallilutverk leika: Philip Holmes. Nancy Caroll. Lionel Barrymore. Það er framúrskarandi góð mynd, sem ætti það skilið að verða fjölsótt. Kl. 7 Alþýðusýning Kl. 7 Iftinektarverð kona. Sýnd I sfðasta sinn. Barnasýning kí. 5 Æfintýrið i Vlnarborg. Leikin af Litla og Stóra. Innilegt hjartans þakklæti til allra, er sýndu okkur vinsemd og heiður á fimmtíu ára hjúskaparafmæli okkar. Guðlaug Halldórsdóttir. Jón Benediktsson. Hjartans þakkir til allra er sýndu mjer vinarhug á 80 ára afmæli mínu. Ragnhildur Filipusdóttir, Grettisgötu 35 B. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum að faðir og tengdafaðir okkar, Tómas Magnússon, andaðist 25. þ. m. að heimili okkar, Eyvík, Grímsstaðaholti. Jarðarförin ákveðin síðar. Magnea Tómasdóttir. Jón Kristmundsson. Móðir okkar elskuleg, Margrjet Sveinsdóttir Dalhoff, er and- aðist á heimili sínu, Bergstaðastræti 50, miðvikudaginn 23. nóv., verður jarðsungin 29. þ. m. kl. 2 frá dómikrkjunni. Gróa og Thorfhildur Dalhoff. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Sigurbjarg- ar Sölvadóttur, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 29. nóv. og hefst með bæn að Elliheimilinu kl. 11 árd. Reykjavík, 26. nóvember, 1932. Margrjet Halldórsdóttir. Aage Friðriksson Jón Halldórsson. Sigríður Ólafsdóttir. Sig. S. Skagfjörð og barnabörn. Þeir, sem ekki vil|a borga kolarúst fullu verði, kaupa rústlausu kolin góðu, ensk og pólsk, í Kolaverslnn Olgei s Fiðgeirssonar við Geirsgötu á Austur-uppfyllingunni. Sími 2255. HeimasímÍ 591. Harlakár K F. U. M. Söngstjóri: Jón Halldórsson. SsmsOngur í Gmaa Bíó í dag klukkan 3. Einsöngvarar: Einar B. Sigurðsson. Garðar Þorsteinsson. Kristján Kristjánsson. óskar Norðmann. Undirleik annast: Emil og Þorvaldur Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í dag við innganginn eftir kl. 1 og kosta kr. 2.50, 2.00 og 1.50. 1 síðasta sinn. Llfandi blðm. Höfum úrval af chrysantím- um og nellikkum. Einnig af krönsum úr lifandi og gerfi- blómum. Flér a. Vesturgötu 17. Sími 2039. Verð fjarverattdi til 19. desember. Martha Kalman. mmmmmm Nýja Biú hhm Saklansi svallarinn. Bráðskemtileg amerísk tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Robert Armstrong. Jean Arthnr og Lola Lane. Leikur þessi hlaut miklar vinsældir þegar nemendur Menta- skólans ljeku hann hjer síðastliðinn vetur. Aukamynd: HERMANNAGLETTUR. Amerísk tal og hljómskopmynd í 2 þáttum. Sýsd kl. 9. Sktrnin nsikla. Hin ágæta norska tal og hljómkvikmynd verður sýnd kl. 7 (alþýðusýning). Síðasta sinn. Á barnasýningu kl. 5 Lögregluflugkappinn. Spennandi og skemtileg mynd í 5 þáttum Aðalhlutverkið leikur ameríska hlughetjan Al. Wilson. Aukamynd: Sjómannsæfintýri. Teiknimynd í 1 þætti. Leikhúsið f dag kl. 8: Riettvísin gegn Mary Dugan. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Bayard Veiller. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL 1. Lækkað verð! Lækkað verð! oooooooooooooooooo OOOOOOOOOOOOOOOOOOI PALMOLIVE Leifcsýning undir stjórn Soffíu Guðlaugsdóttur. BrAðnhelmillð Leikrit í 3 þáttum eftir H. Ibsen. Leikið í Iðnó kl. 8 síðd. á þriðjudag. Aðgöngumiðar seldir á miðvikndag kl. 4—7 og þirðjudag eftir kl. 1. (Sínri 191). Lækkað verð! Rafliósakróimr Haldið fegurð yðar við með því að nota sapuna. úr postnlíni tókum við upp í gær. Enn fremur rakaþjetta postulíns- lampa á loft og vegg. Hentuga í baðhei'bergi, eldhús, ganga og víðar. Þá fengum við og mikið af hengilömpum með kögurlausum skerm. Sjerlega fallegar gerðir, sem ekki hafa verið til sölu hjer áður. — Innan skamms kemur meira af leslömpum, gólflömpvim og alabastskálum. Jðlfns Bjðrnsson Raftækjavérslun — Austurstræti 12. PALMOLIVE oooooooooooooooooo >00000000000000000 I. 0. G. T. Stigstúkan heldur fund í kvöld kl. 8V2 síðdegis. Br. Helgi Sveins- son flytur nafnlaust erindi. Allir templarar velkomnir. ÚTSALA Hatta & Skemrabúðin, Austurstræti 8. Gefur í nokkra daga 20—50% afslátt af „Modelhöttum" og öllum pðrum liöttum. — Nokkuð af harnahöfuðfötum seljum við fyrir hálf- jvirði. — Einnig gefum við afslátt af lömpum, lampaskermum og öllu efni í lampaskerma. — Skermagrindur nýkomnar. Ingtbjfirg Bjarnaðóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.