Morgunblaðið - 27.11.1932, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
y fiuglýsingadagbQk y
Blóm og Ávextir, Hafnar
stræti 5. Daglega ailar fáanlegar
tegundir aLkorinna blóma. Míkið
úrval af krönsum úr tílbúnum
blómum og lifandi blómum. Margs-
konar tækifærisgjafir.
Gott sólarherbergi til leigu á
Sjafnargötu 1, frá 1. desember.
TJppl. í síma 1867.
Skip sem mætast á nóttu. Fáein
eintök óseld í bókaverslun Snæ-
bjarnar Jónssonar.
Tilbúnar Upphlutsskyrtur fyrir-
liggjandi í Versl. „Dyngja“, —
Rankastræti 3.
Kvensokkar í úrvali, frá kr.
1,75, silki og ísgarns. Ungbarna-
sokkar, Telpusokkar Verslunin
„Dyngja“, Bankastræti 3.
Ljereftsskyrtur, Kvenbolir frá
1,75, Kvenbuxur frá 1.60. Undir- I
kjólar. Náttkjólar: Náttföt. —
Coj'selet. Sokkabönd 0.75. Sokka-
bandastrengir. Versl. ,Dyngja.‘
Blúsuteygja. Sokkabandateygja,
hvít, bleik, blá og grá. Flauelis-
teygja í þrem breiddum. Allskon-
ar smávara. Versl. „Dyngja.“
Ullarklæði. Silkiklæði. Alt til
Peysufata. Upphlutasilki 4 teg. —
Alt til Upphluta. Svuntusilki. —
Slifsi. Versl. „Dyngja.“, Banka-
stræti 3.
FótaaðgerSir. Laga niðurgrón-
ar neglur, tek burt líkþorn og
harða húð. Gef hand- og rafur-
magnsnudd við þreyttum fótum o.
fl. Sími 16. Pósthússtræti 17 (norð-
urdyr). Viðtalstími kl. 10—12 og
2—4 og eftir samkomulagi. Sigur-
björg Magnúsdóttir.
Kjötfars heimatilbúið 85 aura
y2 kíló og fiskfars 60 aura %
kíló. Fæst daglega á Fríkirkjuveg
3. Sími 227. Kristín Thoroddsen.
MuniS símanúmerið 1663, því
það er í Nýju fiskbúðinni, Lauf-
ásvegi 37.
Fæði, einstakar máltíðir, kaffi, öl,
gosdrykkir með lægsta verði í Café
Svannrinn. (Hornið við Barónsstíg og
Grettisgötu).
Glænýtt fars er altaf til. Fiskmetis-
gerðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212.
HvammstangakjötiS góða, í
hájfum og heilum tunnum, kom
méð Esju. Nokkur flát óseld.
Sayna lága verðið. En aðeins gegn
stáðgreiðslu. Halldór R. Gunnars-
son, Aðalstræti 6. Sími 1318.
Best hita kolin frá Kolaverslnn
Ólafs Benediktssonar. Sími 1845.
Beiðhjól tekin til geymslu. „Örn-
ínn“, sími 1161, Laugaveg 8 og
Langaveg 20.
fslensk málverk, fjölb>-eytt úr-
vai, bæði í olíu og vatnslitum,
spöröskjurammar af mörgum
stærðum, veggmyndir í stóru úr-
vali. Mynda- og rammaverslunin,
Freyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson.
Sími 2105.
Húsmæður. Fiskfars, fiskbúð-
ingur, fiskibollur, kjötfars, kjöt-
búðingur, kjötbollur. Einnig alls
konar heimabakaðar kökur. Besta
seiii völ er á. Kaupið og sannfær-
ist. Sími 1059. „Freia“, Laugaveg
22 B.
RVDEHS KAFFI
Dagbók.
Veðirið í gær: Djúp lægð og
stormsveipur yfir hafinu milli
Færeyja og Noregs. Veldur hún
hvassri V-átt um Bretlandseyjar
og Norðursjóinn, en NA hvass-
viðri á milli íslands og Færeyja.
Vindur hefir verið allhvass NA
á SA landi og Austfjörðum í dag,
en fer nú að lygna, eftir því sem
stormsveipurinn færist austur.
Yfir Grænlandshafi er grunn
lægð sem veldur sums staðar snjó-
komu vestan lands. Frostið er 3—4
stig sunnan lands og vestan, en
6—8 stig á Norðurlandi
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Breytileg átt og sennilega hæg-
viðri. Dálítil snjókoma.
Barnaguðsþjónusta í dag kl. 1 y2
x Elliheimilinu. Börnin beðin að
koma stundvíslega.
Fisksalan til Þýskalands. Þann
3. nóv. s.l. komst á samkomulag
milli þýsku stjórnarinnar og sendi
herra íslands og Danmerkur í Ber-
lín f.h. íslensku stjórnarinnar um
sölu á nýjum fiski til Þýskalands.
Samkomulag þetta ákveður að ís-
lensk fiskiskip megi, með sama
fyrirkomulagi og lagt var með
samningi 22. des. 1931, selja ísfisk
í Þýskalandi fyrir 700.000 mörk
á tímabilinu til marsloka 1933.
Dráttarvextir af vaxtabrjefalán-
um til landbúnaðar. Samkvæmt
auglýsingu fjármálaráðuneytisins
24. nóv. eru dráttarvextir láns-
stofnana af vaxtabrjefalánum, er
landbúnað hafa að aðalatvinnu,
ákveðnir %% á mánuði.
bjómannastofan. Samkoma í
kvöld kl. 6. Allir velkomnir.
Sameiginlegan skemtifund hjeldu
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur og Fjelag matvörukaup-
manna í Hótel Borg á fimtudags-
kvöldið. Þar söng Reinh. Richter
gamanvísur, Erling Ólafsson söngv
ári söng tvisvar og síðan var stig-
inn dans. Var það allra manna
mál, þeirra, er tóku þátt í sam-
komunni, að sjaldan hafi þeim
fundist meiri eindrægni og göf-
ugra fjelagslíf prýða neina sam-
komu hjer í bæ.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
/stíg 3. Sa mkomur í dag: Fyrir
trúaða kl. 10 árd. Barnasamkoma
kl. 2 síðd. Almenn samkoma kl. 8
síðd.
Skipafrjettir. Gullfoss er á út-
leið. — Goðafoss kom til Vest-
mannaeyja í morgun; kemur hing-
að í kvöld. — Brúarfoss fór frá
Leith í fyrradag. — Dettifoss er
á útleið. — Lagarfoss var á Húsa-
vík í gærmorgun á leið til Siglu-
fjarðar. — Selfoss er á útleið.
Ingerto, norska kolaskipið, sem
varð fyrir áfallinu fyrir sunnan
land um daginn og misti þá skip-
stjóra, stýrimann og háseta, fór
hjeðan í gær áleiðis til Noregs.
Hafði verið gerður bráðabirgða-
stjórnpallur á skipið í stað þess er
sjórinn tók út.
,ÚrræSaleysisvinna og bjargráðL
greinin, sem birtist hjer í blaðinu
á föstudag var ekki eftir Arna
Arnason frá Höfðahólum.
Sjómannakveðjur. F.B. 26. nóv.
Farnir áleiðis til Þýskalands. —■
Vellíðan allra. Kærar kveðjur. —
Skipverjar á Max Pemberton.
Erum á útleið. Vellíðan allra.
Kærar kveðjur til vina og vanda-
manna. Skipshöfnin á Arinbirni
hersi.
Farnir áleiðis til Þýskalands.
Vellíðan allra. Kærar kveðjur. —
Skipshöfnin á Surprise.
Nokkrar villur höfðu slæðst
inn í grein Benedikts Jakobs-
sonar í Lesbókinni í dag: Malm-
köbing f. Malmköping. 1 öðrum
dálki miðjum er feit lína: „Fim-
leikaskálarnir á Malmahed.“ —
Þessi lína átti að standa undir
mynd, sem ekki kom í blaðinu,
og á því að falla burtu. Farar-
stjóri Norðmanna heitir Biörnstad
(hafði fallið r úr nafninu). Síð-
iasta setningin í greininni: „Þó
vegirnir o. s. frv.“, sje svona:
Vegirnir eru margir og misjafnir
og við eigum að velja þann sem
o. s. frv.
Leikhús brennur. — Óstaðfest
fregn frá Leningrad hermir, að
eitt stærsta leikhúsið „Rauða leik-
húsið“, svokallaða hafi brunnið
til kaldra kola og þrjú lík verið
dregin út úr rústunum. (F.U.)
Áfengisbannið mun nú fljótlega
koma til umræðu í þingi Banda-
ríkjanna. Hafa stóru flokkarnir í
þinginu komið sjer saman um, að
atkvæðagreiðsla um málið fari
fram liið bráðasta. (FÚ).
Árshátíð Sjálfstæðisfjelaganna
Fram og Stefnis í Hafnarfirði,
verður haldin fimtudaginn 1. des.
í G. T. húsinu og hefst stundvís-
lega kl. 9 síðdegis. Hátíðin liefst
með sameiginlegri kaffidrykkju.
Til skemtunar verður: Ræðuhöld,
söngur og dans. Aðgöngumiðar
fyrir fjelaga og gesti fást hjá Jóni
Mathiesen kaupm. og óskast sótt-
ir fyrir miðvikudagskvöld.
Trotski hjelt fyrirlestur í Kaup-
mannahöfn í gærkvöldi. Vox-fje-
lagið hafði komist að samningum
um, að taka ræðuna áí grammófón-
plötur. (F. Ú.)
Samkoma. Eriksen trúboði frá-
Vestmannaeyjum heldur samkomu
í Varðarhúsinu þriðjudagskvöld
kl. 8%. Allir velkomnir.
Fangi ð Dlðflaey. — 19
þýsku kafbátarnir gæti náð í þau
og sökt þeim.
Síðan Vietoria var tekinn fastur
hcfir hann ekki nefnt sitt rjetta
nafn við neinn mann. Sagt er að
hann sje fæddur skamt frá Brús-
sel árið 1886, að hann sje argen-
tinskur ríkisborgari og hafi átt
heima í Berlin þegar stríðið hófst.
En hver hann er, hvað hann hefir
gert af sjer, eða hvað hann hefir
látið ógert — um það veit enginn
maður neitt. Það mætti kalla hann
„manninn með járngrímuna“
þarna á Djöflaey. Og þarna á
hann að vera til dauðadags, vegna
þess að engin ríkisstjórn í heimi
kærir sig um hann. Aldrei fær
hann brjef og aldrei skrifar hann
brjef. Hann er altaf kurteis og
alúðlegur. Varðmennirnir láta
hann altaf sjálfráðan og hafa
hálfgérðan beig af honum. Þeir
kálla hann aldrei annað en „Herra
doktor“ og leita margsinnis ráða
hjá honum, því að Victoria, liinn
dularfulli maður á Djöflaey, er
vel að sjer í læknavísindum.
Einn mann verð jeg enn að
nefna, þótt hann sje af öðru
sauðahúsi. Það er Pólverji og heit-
ir Jasiensky. Árið 1919 var hann
Bethania. Samkomur í kvöld kl.
8%. Jón Jónsson trjesmiður talar.
Allir velkomnir. Smámeyjardeildin
hefir fund kl. 4% síðd. Allar smá-
stúlkur velkomnar.
Alþýðufræðsla safnaðanna. —
Barnaguðsþjónusta verður haldin
í franska spítalanum kl. 3 í dag.
Öll börn velkomin.
Ráðherraskifti í Danmörku. —
Samkv. konunglegri tilskipun 24.
nóvember hefir L. Rasmussen her-
miálaráðherra verið veitt lausn,
eftir eigin ósk, og í hans stað
hefir H. P. Hansen, forseti þjóð-
þingsins verið skipaður hermála-
ráðherra. (Sendiherrafrjett.)
Áttatíu ára verður næstkomandi
þriðjudag (29. nóvember) Magn-
ús Norðfjörð Þórðarson á Einholti.
Náttúrufræðifjelagið hefir sam-
komu mánudaginn 28. þ. m., kl.
8y2 síðd., í Safnahúsinu.
Útvarpið í dag: 10,40 Veður-
fregnir. 11,00 Messa í dómkirkj-
unni (síra Bjarni Jónsson). 15.30
Miðdegisútvarp: Erindi: Fóstur-
þróunin í dýraríkinu, IT. (Árni
Friðriksson). Tónleikar. 18,45
Barnatími (Inga L. Lárusdóttir).
19,30 Veðurfregnir. 19,40 Gram-
mófóntónleikar: Musteriskirkju-
kórinn syngur: Heyr þú bæn mína
eftir Mendelsohn, 'W’ach auf-kór-
inn og kirkjukór úr Meistersinger,
eftir Wagner, sungið af Rákis-
óperukórnum í Berlín. 20,00
Klukkusláttur. Frjettir. 20,30
Ferðaminningar (síra Bjarni Jóns-
son). 21.00 Grammófóntónleikar.
Beethoven: Symhony nr. 8. Chalia-
pine syngur: Rondo úr Russlano
Ludmila, eftir Glinka; Lag malar-
ans, eftir Dargomvizhsky; 2 lög
úr Boris Gudounov, eftir Mussorg-
sky: Þung er hönd hefndarinnar
og jeg hefi náð æðstu völdum.
Danslög til kl. 24.
Útvarpið á morgun: 10,00 Veð-
urfregnir. 12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir. 19,05 Gram-
mófóntónleikar. 19,30 Veðurfregn-
ir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30
Erindi: Frá útlöndum (síra Sig.
Einarsson). 21,00 Tónleikar. Al-
þýðulög. (útvarpskvartettinn). -—
Einsöngur (Kristján Kristjánsson)
Pianosóló.
lásamt öðrum að hreinsa til á víg-
vellinum hjá Verdun. Hann var
sannkölluð hyena. Hann gerði sjer
það að atvinnu þar að ræna öll
þau lík, sem hann fann, og hann
var miðdepillinn í ógurlegu
hneykslismáli, sem kom upp í
Frakklandi út af þessu. Vjer höfð-
um allir. andstygð á honurn út af
þessu og vjer höfðum víst ekki
sjeð eftir því þótt hann hefði ver-
ið líflátinn í Vincennes vegna
•
þessa óþokkabragðs.
Það er erfitt að gera mönnum í
hugarlund hve litla þýðingu tím-
inn hefir fyrir mann er dæmdur er
til ævilangrar útlegðar á lítilli ey.
Tíminn hefir enga þýðingu fyrir
liann, ekki minstu þýðingu. Hann
er ekki annað en endalaus keðja
nætur og daga; þar eru engin
tímamót, sem festa sig í minni og
gera frjálsum mönnum lífið marg-
breytilegt og þess vert, að því
sje lifað. Það kemur ekkert sjer-
stakt fyrir. Viðburði hefi jeg það
talið ef jeg hefði fengið brjef og
von um það, að jeg þyrfti ekki að
vera þarna alla ævi. En fyrsta
txmann, sem jeg var á Djöflaey,
fekk jeg ekkert brjef og engar
frjettir, og því var lífið viðburða-
laust. Jeg var að hugsa um það
BON A M I
sdpan er óviðjafnanleg d:
Glugga.
Spegla.
Glerflísar.
Baðher.
Þvottashólar.
Fæst víða.
Heildsöiubirgðir.
M. Ólafsson & Bcrnhöft.
kl, 10 /2 oid Boys og
1. II. karla, samafing.
Hver vinimi?
Stjórnin.
Barnastúkan
Kærleíksbandið
nr. 66
Hafnarfirði, heldur 10 ára
afmæli sitt, miðvikudaginn
30. þ. m. klukkan 8 síðd. í
G. T. húsinu.
Skuldlausir fjelagar vitji
aðgöngumiða mánudag og
þriðjudag í G. T. húsið.
Gæslumenn.
hvernig frjálsir menn mældi tím-
ann. Þeir sögðu sem svo: Það var
árið sem þessi og þessi pólitíska
byltingin varð; eða: Það var þeg-
ai- mjer heppnaðist þetta og þetta^
þegar þetta barn fæddist; þegar
þessi dó. En vjer á Djöflaey mið-
xxm helst tímann við það þegar
Victoria veiddi stóra fiskinn, eða
þegar umsjónarmaðurinn var full-
.ur seinast.
Þetta þykja merkustu viðbxxrð-
irnir á Djöflaey.
En það varð mjer til mikillar
gleði þegar jeg mátti rækta minn
eigin garð. Þá hafði jeg vimux,
sem mjer líkaði, því að áraixgur
liennar látti að koma mjer sjálfxxm
að gagni. Jeg hjó niður þjettan
þyrnirunn, reif upp ræturixar, en
þó með mestu varkárni svo að'
hin litla mold, sem var á klöpp-
inni, færi ekki forgörðxxm. Síðan
hlóð jeg grjótgarð xxmhverfis blett-
inn, svo að næsta úrhellisrigning
skyldi ekki skola öllum jai’ðvegi
á bxxrt. Til áburðar notaði jeg
rotnar kokoshnetur og saur undan
svínum og hænsum, sem gengu
sjálfala þar iá eynni og voru eign
stjórnarinnar. Svo varð jeg að
setja linxgirðingu í kring, svo að
svínin og hænsin færi ekki inn í
garðinn. Svo gróðxxrsetti jeg þai’na.