Morgunblaðið - 27.11.1932, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐÍÐ
Scotiand Yard.
Hafið þér Iesið þessa
bók? Sá sem lítur í
hana einu sinni, er ekki
i rónni fyr en hann hef-
ir lesið hana til enda.
as Þorberf>-s,son frá útvarpsstjóra-
starfinu. Verkefni hans þar er
ekki meira en það, a'ó útvarpsráð-
ið getur vel annast það með mjög
litlum kostnaði.
Reykjavíkurbrjef.
26. nóvember.
Veðuryfirlit.
Vikan hófst með NA-átt og 3—4
st. frosti um land alt ásamt snjó-
jeljum norðanlands. Aðfaranótt
þriðjudags og daginn eftir gekk
öðrum, er ráða eiga fram ú r vand-
ræðum landbúnaðarins á ]>essum
tímum er hollast að vera róttæk-
um í umbótatillögum sínum. Það
er sýnilegt, að hjer duga engar
smávægilegar skotttdækningar. Á
vísindalegum og hagfræðilegum
grundvelli verða menn að rann-
saka á hvern hátt líklegast megi
teljast að umbreyta megi ísl.
jarðargróða í útgengilega vöru
fyrir heimsmarkaðinn. Jafnframt
verða menn að leiða hjá sjer allar
úreltar tilhneigingar til viðhalds
einmitt þeirri dreifibygð sem nú er
á landi hjer, og leggja því meiri
djúp lægð austur yfir landið. Á stefnufastari rækt við þær sveit
mánudagskvöld olli hún um stund |11 sem best bafa skúy''ði fvrir
SA-átt og rigningu á SV-landi, en ’framtíðai’ búskaP-
kvöldið eftir var kominn norðan- Knud Zimsen
garður um alt land, livassvirðri - borgarstjóri.
ug víða stormur, með hríðarveðri Lausnarbeiðni Knud Zimsen frá
í flestum iandshlutum en litlu borgarstjórastörfum kom þeim sem
frosti. Gerði mikinn snjó á N- og 01 þektu ekki á óvart, Nokkur
A-landi. Sunnanlands birti upp á undanfarin ár hefir hann kent
miðvikudag, og þá slotaði veðrinu þreytu við störf sín, svo hann hefir
nokkuð, einkum á V-landi. Á NA-
landi hjeldust snjójel fram á föstu
dag. Síðari hluta vikunnar hefir
frost verið 5—8 stig.
í Reykjavík varð hiti mestur á
ekki farið dult með, að starftími
hans í þessari stöðn færi að stytt-
ast, —
Knud Zimsen hefir verið starfs-
maður með afbrigðum. Hann vann
mánudag, +3.9 stig, en minstur jafnan margra manna verk. Hón-
-9.4
stig.
aðfaranótt laugardags,
Gjaldfrestslögin.
Þá eru skilanefndirnar, sem
starfa eiga samkvæmt lögunum
um gjaldfrest, bænda að komast á
laggirnar. Iiefir landsstjórnin ný-
lega útenft alla nefndaformenn-
ína í hverri sýslu. Þykir mörgum ]
útnefningar þessar bera vott um
nokkuð þröngan flokkslegan ná-
nasarhátt.
En lögin eru, sem kunnugt er,
þess efnis, að hver sá maður, sem
hefir landb'únað að aðalatvinnu
getur snúið sjer til skilanefndar-
innar í sýslu sinni ef liann getur
ekki staðið í skilum með greiðslu ]
skulda sinna, og fengið hjá nefnd- j
inni úrskurð um ]iað hVe mikið að
hundraðstölu hann eigi að borga,
og hve miklum hluta skuldanna
hann eigi að fá gjaldfrest á.
En þeir einir geta notið hlunn-
inda þessara laga, sem verða að
teljast að eigi fyrir skuldum, sam-
kvæmt. matsreglum sem settar eru
í lögunum; en þar er svo ákveðið
m. a. að leggja eigi til grundvallar
framtöl manna hin þrjú síðustu
ár. — Hjer koma allar skuldir til
greina, sem stofnaðar eru fyrir 1.
jan. 1932, nema eftirstöðvar skatta
«g útsvara,
Bjargráðanefnd.
En um leið og skilanefndirnar
setjast á rökstóla er útnefnd
þriggja manna nefnd til að athuga
liag landbúnaðarins og fjárhags-
ástæður bænda, og gera tillögur
um þær ráðstafanir, sem tiltæki-
legast er að gera, fjárhag bænda
1il styrktar, og landbúnaðinum til
viðreisnar.
Jafnframt þessum mönnum, sem
um hefir ekki vefið sýnt um að
1 áta aðra taka við verkum sínum
jafnóðum og stjórnarstörf bæjar-
málefna hafa orðið umfangsmeiri.
Þess vegna er maðurinn slit.inn
fyrir aldur fram, eftir 18 ára
borgarstjórastarf. Þessi ár hafa
j verið hin mestu vaxtar og fram-
jfaraár Reykjavíkur. Borgarstjóri
hefir haft vakandi auga ái öllum
breytingum bæjarins smáum og
stórum. Hann hefir þá þekkingu á
Reykjavík, öllum hennar málefn-
um, fyrirtækjum og mannvirkjum,
sem enginn annar, og sem enginn
einn maður nokkru sinni fær hjer
iá ,eftir.
Hann einn hefir, méð elju sinni, á-
huga og árvekni fylgt vextinum í
öllum greinum og lialdið þannig
um stjórnartauma bæjarmálefn-
anna, að efnahagur bæjarins hefir
eflst. með ári hverju, ]irátt fyrir
stórfeldar framkvæmdir, sem eng-
an beinan arð gefa.
Hann hefir verið ráðríkur og
stjórnsamur í hinum daglegu
stjórnarstörfum en samvinnuþýður
í hinum stærri málum. Hann hefir
reynst Reykjavík að öllu saman-
lögðu mikilvírkur og happasæll
forystumaður. Verður vandfund-
inn maður í sæti lians.
Símastöðin nýja.
Þ. 1. des. á hin sjálfvirka mið-
stöð bæjarsímans loksins að taka
til starfa. Mun það vera um 14
mánuðum síðar en ætlað var í upp-
hafi, er miðað var við 25 ára af-
mæli Landsímans.
Um símagjöldin hjer innanbæj-
ar og fyrirkomulag þeirra, er eng-
in framtíðarákvörðun tekin. En
ákveðið er, að símagjöld verði hin
sömu og nú a. m. k. fram yfir
fyrsta ársfjórðung næsta árs. Að
þeim tíma liðnum má búast við
að bæjarmenn hafi fengið þá
reynslu um hið nýja fyrirkomulag
og hina nýju stöð, að þeir geti
gert sjer fulla grein fyrir því hvers
virði þessi nýjung á sviði síma-
tækni er fyrir þá. Þá verði tími
kominn til að semja um símagjöld-
ir framvegis.Er þess að vænta að
stjórn siímamálanna hafi það hug-
fast er að þeim samningum kemur,
að síminn hjer innanbæjar, sem
annars staðar, er til fyrir notend-
urna, og símagjöldin verða ekki
síst að miðast við hag þeirra.
Skrifað hjá Kiljan.
Formaður útvarpsráðsins hefir
uú gefið ákaflega skringilega skýr-
ingu á auglýsingastarfsemi þeirri
fvrir hinum rússneska bolsivisma,
er útvarpið beitti sjer fyrir á af-
mæli ráðstjórnarinnar, með því að
endurvarpa lofdýrðarollu Kiljans
um Rússastjórn, er hann hjelt fyr-
ir útbreiðslustarfsemi bolsa austur
í Moskva þann dag.
Fyrst birtir formaður útvarps-
ráðsins brjef Kiljans til útvarps-
ins, þar sem hann biður útvarpið
að endurvarpa erindi sínu, og seg-
ist „ekki minnast á pólitík“.
Segir Hjörvar ennfremur, að
hefði útvarpsráðið vitað fyrir,
hvernig erindið var, þá hefði eng-
inn maður í útvarpsráðinu greitt
atkvæði með því að endurvarpa
því. —
Með öðrum orðum: Þessi starfs-
maður útvarpsins, Kiljan, hefir í
þetta skifti logið erindi sitt inn í
útvarpið.
Ef trúa á orðum Hjörvar gefur
atvik ]>etta landsmönnum fremur
ófrýnilega mynd af samvinnunni
innan útvarpsins. Formaður út-
varpsráðs skýrir frá því opinber-
lega, að einn starfsmaðurinn ljúgi
vísvitandi að útvarpsráðinu. Út-
varpsnotendur spyrja: Hvaða ráð-
stafapir gerir útvarpsráðið til þess
að iitiloka endurtekningar! Yerð-
ur Kiljan framvegis starfsmaður
útvarpsin ?
Og ennfremur: Voru engin tök
á því, að loka fyrir endurvarpið,
er útvarpsráðið heyrði að Kiljan
hafði logið? Eða var nokkur vilji
til þess hjá þeim ráðandi meiri
hluta í útvarpsráðinu ? Er hjer
ekki um samantekin ráð að ræða
með þeirri ákvörðun fyrirfram,
að þetta hneyksli eigi að skrifa
hjá Kiljan?
28 krónur.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir
nú um skeið tekið upp þá aðferð
að greiða mönnum með lávísunum
á bæjarsjóðinn. gíðan ganga þess-
ar ávísanir kaupum og sölum.
Þegar sú fiskisaga flaug um
Hafnarfjarðarbæ um daginn, að
einn af borgurum bæjarins ætlaði
tilgreindan dag að greiða 12000
krónur í bæjarsjóð, voru margar
hendur framrjettar með ávísanir,
sem bæjarsjóður hafði gefið út,
til þess nú að fá langþráða pen-
inga út á ávísanirnar.
En gjaldþegn Hafnarfjarðar, sá
er greiða átti kr. 12.000.00, hann
rjetti bæjargjaldkeranum kvittaða
reikninga á bæinn að upphæð kr.
11.972.00. Ekkert hefir um það
frjest, fyrir hvaða upphæð, eða
með hvaða afföllum liann liefir
keypt þessar kröfur.
En nokkuð var það. Bæjarsjóður
íeildsðlnbirgðir:
úöugler
Eigum aðeins örfáar kistur óseldar.
„Góða frú Sigríður, hvernig fer þú að búa
svona góðar kökur?“
„Jeg skal kenna þjer galdurinn, Ólöf mín. N°t
aðu aðeins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hi^
makalaust góðu bökunardiropa, alt frá Efnags^0
Reykjavíkur, En gæta verður þú þess, að telpan Lilla sje á öllu10
umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaupmönnurn °£
kaupfjelögum á landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf mío, 8
þetta sje frá Efnagerð Reykjavíkur“.
„Þakka, góða frú Sigríður greiðajm, >þó galdur sje ei, því g°tt eí
að muna hana Lillu mey“.
NOTID MIQ
É,G E.R FLyÓTVIRKUR OQ QER I DÚKANfl
HALDCÓÐB OQ |y| SPEQ I LFAGR*
nU#VUB •€ Vt/VUB
HICINf II BlfVUI
Bók fyrir kaupmenn og verslunarmenn:
Hirschsprungs Handelshaandbog
kom út í sumar. Ritstjóri Carl Thalbitzer sá um útgáfuna. .
Bókin er mjög gagnleg og fróðleg fyrir alla þá menn, sem stO°
verslun og viðskifti. Kostar í bandi kr. 21,00. Fæst í
Bókaverslno Sigfósar Eymnndsson**
(og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg
UPPBOÐ.
Útistandandi-skuldir þrotabús Örnólfs Valdimarssoníh
kaupmanlis á Suðureyri, að upphæð ca. 57.000 kr., vei’/
seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður í skrifst0
ísafjarðarsýslu laugardaginn 10. des. nk. kl. 1 síðd.
Listi yfir skuldirnar verður til sýnis í skrifstoíu11
dagana á undan uppboðinu.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 25. nóv. 1932.
Torfi Hjartarson
aas?s*
settur.