Morgunblaðið - 27.11.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.1932, Blaðsíða 7
if O R G CT N B L A Ð I Ð T Mustads - önglar eru aflasælastir. Samli maðurinn ueit huað hann syngur. — Hann notar eingongu rnu5tað5öngla. Rðalumboð: 0. lohnson S Hoaber. Reyhjauík. Hálísaumuð smoklnglöi. Sænskt snið. Nokkrir klæðnaðir seljast með tækifæris Verði. Grípið nú tækifærið strax. Vigfns Onðbrandsson, Austurstræti 10. Sami inngangur og á Vífil. Slálskaular 00 lárnskautar fyrirliggiandi. Járnvörndeild Jes Zimsen. Oeimdallnr. Næstkomandi miðvikudag b- m. kl. 9V2 efnir Heim- ^allur til skemtikvölds með kaffidrykkju og dansi að ^afé Vífili. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu fje- ‘agsins, þriðjudag frá ‘kí. og miðvikudag frá 5—7 °g kosta kr. 2.50. Nánar aug- ^st síðar. Skemtinefndin. Eafnarfjai’ðar og þeir sem vonuð- ust eftir greiðslum þann dag h'lutu „skell fyrir skildinga' ‘ og 28 krón- ur í peningum. Það er ekki að furða, þó reyk- vískir sósíalistar horfi með augum aðdáunar á st.jórn bæjarmála í Hafnarfirði, og þá sósíalistisku hringa vitleysu, sem þar ríkir í fjárreiðum bæjarins. „Yfirráðin til alþýðunnar' ‘. Hjeðinn Valdimarsson berst enn hinni vonlausu baráttu gegn lög- regluvaldiá landinu. Með ýmiskon- ar hótunum og kngunartilraunum h'efir liann reynt að fá verkamenn og sjómenn þá, sem eru í varalög- reglunni til þess að ganga úr lið- inu. Hefir hann reynt að telja ]>essum mönnum trú um, að nota ætti varalögregluna, til þess að kúga fram lækkun á kaupi við ýmsa vinnu. En hvðr lieilvita mað- ur sjer, að því fer fjarri, að það sje hlutverk varalögreglunnar. -—■ Hlutverk Iiennar er að halda uppi lögum í landinu. Horðlenskt dllkakjðt. ^aldur Klein, sgötu 14. Simi 73. Ks. island ter ( kvðM kl. 6. Skipaafgrelðsla Jes Zimsen. Jry£TfiYag:ötu Sími 25. Þeir sem beita sjer gegn vara- lögreglunni heita sjer gegn laga- vernd og innanlandsfriði. Og þeim mun fleiri, sem lýsa vfir því. að þeir sjeu andvígir innanlandsfriði og lagavernd, þeim mun meiri er þörfin fyrir varalögreglu, þeim mun skýlausari er tilverurjettur liennar. Hjeðinn Valdimarsson hefir heitt sjer gegn varalögreglunni með þau einkunnarorð á vörunum, að yfirráðin skuli vera hjá alþýð- unni! Er ekki annað sýnna, en hann sje með því að stimpla flokk sinn, hinn svonefnda alðþýðuflokk, sem uppreisnarflokk í landinu. — Hann um það. En þá eru íslenskir sjómennn og verkamenn, er fylgt hafa þeim flokki öðruvisi inn við beinið, en menn hafa ætlað, ef þeir ætla að þeirra fremd og þeirra velgengni sje hest borgið með því að þeir segi sig úr lögum við aðra landsmenn. Af 160 stúdentum, sem eru í háskólanum, liafa 13 tjáð sig and- víga varalögregluuni. Fer vel á því, að úr því verði skorið sem greinilegast hverjir ])að eru í þjóð fjelaginu, sem andvígir eru því, að hjer sje haldið uppi lögvernd að hætti siðaðra þjóða. Hverjum að gagni? Þegar Hjeðinn Valdimarsson fimbulfamhar um það í ræðu og riti, að nota eigi varalögreglu til þess að kúga verkamenn í kaup- deilum, þá liggur nærri að hug- leiða, hvaða flokki landsmanna kæmi það best, að lögreglunni yrði fengið slíkt verkefni. Það þarf ákaflega litla sálfræði- lega þekkingu á hugum almenn- ings í ’ landinu, til þess að sjá, að þann dag, sem varalögreglan ynni að því að kúga menn til vinnu fyrir lækliandi kaup, misti starfsemi lögreglunnar þá samúð, sem liún hefir nú, en samúðin færðist yfir til þeirra sem kúga ætti. Þesskonar misnotkun á lög- regluvaldinu yrði því heinlínis vatn á. myllu verkalýðssamtak- anna. Vegna þess, að Hjeðinn Valdi- marsson veit, að um slíka mis- notkun lögregluvaldsins getur aldrei orðið að ræða, reynir hann að vekja tortrygni í þessa átt, áður en reynsla er fengin fyrir starfsemi lögreglunnar, og afla sjer og flokki sínum stundarhagn- aðar á upplognum dylgjum um andstæðingana. Perðalok. Þ. 9. nóv. s.l. skolaði upp á yfir- borðið lijer í höfviðstaðnum jáhang endum þriggja stjórnmálaflokka, sem voru samtaka í því að herja niður lögreglu í landinu. Þó sú samfylking hafi nú um 16 ára skeið verið að búa um sig meðal þjóðarinnar, hefir hún aldrei komið eins greinlega í dagsljósið og þá. Flokkar þessir eru kommúnist- ar, undir forystu liinna rússnesku styrkþega, Alþýðuflokkurinn, undir stjórn Hjeðins Valdimars- sonar, og Hriflungalýðurinn, sem undanfarið hefir haft stjórnina í Framsóknarflokknum. Mest har á kommúnistunum — minna. á sósíalistum, en andinn yfir atburðunum, götuhardögun- um var ættaður norðan úr Bárð- ardalshrauni. Síðan hefir Hjeðinn Valdimars- son ritað í Alþýðublaðið um klofn inginn í Framsókn. Hann segir flokkinn algerlega klofinn. Og nú sje ekki annað fyrir þá að gera, sem fylgt hafi Hriflungum í þeim flokki, en að koma beina leið yfir um til sósíalista. Með öðrum orðum. Hjeðinn tel- ur nú sendiför sósíalistans Jónasar Jónssonar lokið. Hann var gerður út af örkinni til þess að veiða bændur til fylgis við sósíalista. „Bændaf lokkurinn* ‘ nú klofinn. Og nú verði sósíalistar að liirða þá Framsóknarmenn, sem næstir þeim standa,. Hjeðinn gerir engar ráðstafanir um það, hvað eigi að gera af Jónasi. Á Skeggjastöðum. Fulltrúafundur Framsóknarfje- laga í Árnessýslu var haldinn á Skeggjastöðum í Floa 17. nov. Þar voru m. a. Ásg. Ásgeirsson, „ C R 0 S S C-0 “ Það er fleira en spilin og ritföngin, sem gert hefir bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar góðfræga og aflað henni vinsælda. Þar til mætti margt telja, en ekk( síst hinar ágætu »Crossco« pappírsvörur til' heimilisþarfa, t. d. serviettur af ölí- um hugsanlegum gerðum, diskaserviettur, hillupappír o. s. frv. Það ber órækan vott um bæði hagsýni og smekkvísi reykvíkskra húsmæðra, hve geysilega sato á »Crossco« serviettum eykst si og æ. Það er svo að sjá sem allur þorri kvenna í bænum sje búínn að ganga úr skugga um það, að þegar þær þurfa á servt- ettum að halda, þá eiga þær erindi í Bðkaverslnn Snæbjarnar Jónssonar. Jónas Jónsson og þingmenn kjör- dæmisins. Fundurinn varð að ýmsu leyti sögulegur. Skarst í odda með þeim Ásg. Ásgeirssyni og Jónasi Jóns- syni, en hjeraðsbúar, sem verið hafa aðdáendur Jónasar Jónssonar lýstu megnri andúð og fyrirlitn- ingu á starfsemi hans. Er Jörund- ur Brynjólfsson liafði sjeð að Ásg. hafði meirihl. fundarmanna með sjer, rjeðst liann á Jónas Jónsson. Lýsti Jónas því að lokum, að ef hann væri kjósandi í Árnessýslu myndi liann ekki ljá Jörundi at- kvæði sitt. Yfirvaldið Magnús, þagði. Hefir sennilega ekki áttað sig á þessu nýja viðhorfi í flokkn- um. Og svo mun vera um fleiri. Framsóknarmenn þar um- slóðir. íslenskur íþróttamaður fær gullmedalíu í Svíþjóð. í Benedikt Jakobsson. í ,,Lesbókinni“ í dag se'gir Benedikt Jakobsson leikfimis- kennari frá Norræna fimleika- mótinu í Svíþjóð í sumar. En hann er svo hæverskur, að geta þess ekki, að hann varð þar aæði sjálfum sjer og Islandi til sóma. Og þess vegna skal nú nánar skýrt frá því. Eins og getið er í greininni' í Lesbókinni sóttu þetta mót fim- leikakennarar og fimleikamenn irá mörgum þjóðum. Af íslands hálfu voru tveir fulltrúar, ung- frú Unnur Jónsdóttir, fimleika- kennari hjá K. R. og Benedikt, sem er fimleikakennari í. R. Danska blaðið „Ungdom og Idræt“ segir svo frá framkomu þeirra fyrsta kvöldið, þá er mót- ið var sett: — Líklega var sú stund mest hrífandi þetta kvöld, þegar ís- lendingarnir, piltur og stúlka, sungu þjóðsöng íslands, blítt, en með eldlegri hrifningu. Benedikt Jakobsson tók þátt í keppninni um ,,Elite“-merkið og hlaut það með miklum sóma. Voru það aðeins 4 útlendingar, sem urðu svo frægir að ná því, Norðmaður frá Osl,ó Turnfor- ening, tveir Suðurlandabúah (annar frá Irak) og Benedikt. Á mótinu flutti Benedikt enn fremur fyrirlestur um fimleika á íslandi og sýndi ýmsar æfing- Þvottablámi C i ör i r Imið f annhvitt Nýkomiðs Svuntur, sloppar með ermum og ermalausir. Sömuleiðis Tricotine undirföt og m. fl. Manchester. Langaveg 40. Simi 894. Bmnmotli Hvítkál. Rauðkál. Rauðbeður. Gulrætur. Púrrur. Persille. Selleri. Citrónur. Ver slnnin Sími 1046. Lækjargötu 10. (Áður Breiðablik). Iö-Jd egta 99 Höfum nú fengið liið egta Jó J» 99, er við seljum á 1.50; hvert stykki er stimplað „99“ og fæst aðeins í svörtum lit. Jó Jó 55, |kosta 85 aura. Hið svarta Jó Jó 99, mun eflaust vinna í Jó Jó kepninni, reyniö það. Fæst aðeins í heildsölu og smásölu hjá. I. Bnw i Rnm Bankastræti 11. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflutningsmaBnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsiö, Vonarstræti 10. ^ (Inngangnr tun anstnrdyr). Sími 871. ViBtalstími 10—12 árdegls.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.