Morgunblaðið - 14.12.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.12.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐ7Ð Blöndahls blandaða aldinmauk hefir nú verið endurbætt, og er tekið fram yfir alt annað innlent aldinmauk. Húsmæður! Munið að biðja lákveðið um Blðndabls BLANDAÐA ALDINMAUK. „Dettifoss11 fer annað kvöld til Patreks- fjarðar, Isafjarðar, Sigfu- f jarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Vörur afhendist fyrir h^dec;’ ;voVr. i bg farseðl- 1 ó-lX£t SÓttÍi. Jólaferð til Noregs. Með E.s. „Lyra“, sem fer hjeðan 15. þ. m. seljum við heim, er um jólin vilja dvelja í Noregi, farseðla til Bergen oer til baka fyrir hálft far- gjald. (Þó ekki heimferð síð- ar en með ,Lyra‘ 2. febrúar) ilic. Biarnason S Smith. Dfktlg agent s(>kes for sal<r va poteter og land- mannsprodukter. — Peter Böe, SvendspArden, Tyskebrvg^en, Bergen. Dagbók. Veðrið (Þriðjudagskv. kl. 5). S. og SA-kaldi með 4—5 st. liita um alt land. Bigning sunnan lands og vestan, en úrkomulaust nyrðra og eystra. Lægðarmiðja við Y-strönd Isl. á hreyfingu norður eftir. Veldur hvin snmst. N-stormi og hríð á austuf- strönd Grænlands. Suður af Græn- landi er ný lægð sem virðist fara hratt austur eftir. Má búast við að liún fari hjer fyrir sunnan landið og valdi gagngerðum veðrabrigð- um, þannig að vindur gangi í NA með kulda og snjókomu. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi SA-átt, sennilega hvassviðri eða stormur með kvöldinu og rigning. Tveir vinir, sögubók banda börn um eftir frú R. Friis, með myndum eftir Ríkarð Jónsson, er nýkomin út. Þýðandi og útgefandi er Þor- valdur Kolbeins prentari. fsfisksala. Andri hefir selt afla sinn í Wesermunde fyrir 17.400 mörk. Juppíter hefir selt afla sinn í Grimsby fyrir 720 sterlingspund. Gullverð ískenskrar krónu var í gær 54,90 aurar. Hljómsveit Reykjavíkur. Fyrstu hljómleikar hennar verða í kvöld kl. 9 í Iðnó. Hjónaband. í dag verða gefin saman í bjónaband af síra Bjarna ■Jónssyni, ungfrú Karen Hvidt frá Charlottenlund og Otto B. Arnar. B]eimili þeirra verður Ljósvalla- gata 12. Björgun. í fyrradag, þegar Vest urbæjarbörnin í Miðbæjarskólan- um voru að fara, heim til miðdegis- verðar, fóru mörg þeirra þvert v.f- ir Tjörnina, til að stytta sjer leið. En ísinn er ótraustur. og úti á nriðri Tjörn datt drengur ofan í. Var þar óstætt og gat hann enga björg sjer veitt og myndi líklega liafa druknað, ef 12 ára stúlka hefði ekki þegar, án þess að hugsa um hættuna, hlaupið horium til bjargar. Náði hún í hönd drengs- ins og komst liann með hennar hjálp upp á skörina, en þá brast anriað hvort skörin undan litlu stúlkunni,-eða hún hrataði út í vökina af öðrum ástæðum. Kom bá enginn lienni til hjálpar, en vegna þess að hún er synd komst luin sjálfbjarga upp á skörina eftir dálitla stund. en hafði þá hruflað sig mikið á höndunum á klakabrúnunum. Þessi litla, hug- rakka stúlka heitir Olöf og er '1ótfir Pá.ls frkvsti. Olafssonar frá H.iarðarholti. — Það hafa nu mörg börn og unglingar dottið niður um ís á Tjörninui í vetur. og er það er'"um hættulaust. Oeta elrki kenu arar í skólunum eða lögreglan sjeð svo um. að börn fari sier ekki að ,rr>ða barna? Ljóðaskemtun Bjarna M. Gísla- sonar skákls, í Nýja Bíó 11. þ. m. var fremur illa sótt. Bjarni las vel upp. en ],ó ekki einS og honum er tariit. Hefir bárin srijallan og skír- an róm, gæti orðið góður upples- ari ef hann fengi nokkra tilsögn í því. Ferhendur þær sem 75áll Stefánsson kvæðamaður kvað eftir hann voru margar góðar og sumar ágætar. að nokkrum und- anskildum, sem skáldið bað menn leggja dóm á það. — Það var leiðinlegt að Reykjavíkurbúar skvldi ia ljóðaskemtun þessa svo illa. Er ekki glæsilegt fyrir unga menn að leggja út á skáld- skaparbrautina. þe'gar þeir mæta slíkum kulda. — Og þó hafa fs- lendingar verið taldir hin ljóð- elskasta þjóð. Hvað er nú orðið úr því ? Kötturinn, sem fór sinna eigin ferða, lieitir sögukorn eftir Rud- yard Kipling, sem er nýkomið út, og er Ólafur Erlingsson útgefandi. En Jnga L. Lárusdóttir liefir þýtt þessa prýðilegu sögu. Noltkrar heilsíðumyndir fylgja. Ný bók: Samlíf — þjóðlíf, eftir dr. Guðmund Finribogason, er ný- komin á markaðinn. Útgefandi er Skúli Skúlason ritstjóri. Til Strandarkirkju frá A. 5.00, N. N. 5.00, ónefndum 5.00, N. N. 10.00. K. R. glíma. í kvöld kl. 9y2 verð ur glímuæfing í K. R. húsinu fyr- ir drengi og fullorðna. Áríðandi að allir mæti. Kvittur kveðinri niður. Jón Villi Þorsteinsson,.sem fengist hefir við blaðasölu á Lækjartorgi síðan í sumar, hefir beðið blaðið að geta þess að liann, að gefnu tilefni, hafi snúið sjer til lögreglustjóra til þess að fá hjá honum ský- laust vottorð um, að hann sje ekkert riðinn við mál það, sem kent er i daglegu tali við Þverá í Miðfirði, þar sem kindur voru drepnar, og önnur óhæfa liöfð í frammi. Lögreglustjóri sneri sjer til sýslumannsins í Búnavatns- sýslu og fekk frá lionum vottorð um, að Jón Villi Þorsteinsson hefði hvergi komið nálægt, þessum Þverármálum — enda hefir Jón aldrei í Húnavatnssýslu komið. — Hann er úr Dýrafirði. Sterlingspund hækkar. í útvarps frjettum frá London í gærkvöldi er sagt frá því, að sterlingspund hafi farið hækkandi í kauphöllinni í gær og viðskift.i gengið með greiðara móti. Einkum liöfðu þýsk verðbrjef enn hækkað í verði. Sjómannastofan. Samkoma í kvöld kl. 7—8. Skipafrjettir. Gullfoss kemur til Reýkjavíkur í kvöld. — Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær, á- 1( iðis út. — Brúarfoss er á útleið. — Dettifoss fer frá Reykjavík 15. des. vestur og norður, kemur við a Patreksfirðí. — Lagarfoss er á útTeið. — Selfoss kom til Reykja- víkur í fýrrinótt frá útlöndum. Næsti háskólafyrirlestur próf. Árna Pálssonar um kirkju tslands a þjóðveldistímanum er í kvöld kl. 8Y2 stundvíslega. Vinjar, kvæði eftir Jónas Thor- oddsen. eru nýkomin, komu í bóka verslanir í gær. Þetta er lítil bók, að eins 6 arkir, en liún er snot- ur að öllum frágangi. — k1æst hún í kápu, shirtingsbandi og le.ðurbandi. Bókarinnar verður mirist síðar. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2, gengið inn frá Garðastræti. Læknir viðstaddur á mánudögum, og miðvikudögum kl. •3—4 og föstudögum kl. 5—6. Lýsi aðeins afgreitt á. mánudögum kl. 1—3. ísfisksala. Garðar hefir selt afla sinn í Wesermunde í Þýskalandi fvrir 27.000 ríltism. Togararnir. Geysir kom af veið- um í fyrradag með 1600 körfur og helt áleiðis til Englands. Skúli fógeti, Bragi, Baldur og Ólafur eru að búast 4 veiðar. Jólapottar Hjálpræðishersins eru nú komnir upp á götnnnm. Frá Bretlandi. Elsku litla dóttir okkar, Kristín, ^ndaðist 9. þ. mán., verður jörðuð fimtudaginn 15. desember, klukkan 3 síðdegis frá heimili okkar, Óðinsgötu 12. Ása Kr. Jóhannesdóttir. Gunnar Ólafsson. Frú Kristín Þorsteinsdóttir, kona Hannesar Jónassonar, bók- sala í Siglufirði, andaðist aðfaranótt þess 13. þ. m. í Siglufirði. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja, Hannibal Sigurðsson. Dóttir mín elskuleg, systir og tengdasystir, Sólveig Árna- dóttir, andaðist í Landakotsspítala sunnudaginn 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðbjörg Loftsdóttir, systkini og tengdasystkini. Jófríðarstöðum 9, Hafnarfirði. London í desbi*. United Press. FB. Bretar áforma nú að koma á reglubundnum póst- og farþega- flugferðum um allan heim. M. a. áforma þeir, að koma á reglu- bundnum flugferðum milli Noav York og Bermuda. Ennfremur frá Karachi í Indlandi, en milli Kara- Elsku litli drengurinn okkar, Magnús, andaðist í dag. Jarð- arförin verður ákveðin síðar. Reykjavík, 13. desember 1932. Guðrún Guðmundsdóttir, Guðmundur Magnússon, Vesturgötu 65. Hjer með tilkynnist að móðir mín elskuleg og tengdamóðir, Hannessína Regína Hannesdóttir, andaðist í gær á Njálsgötu 10. Hersveinn Þorsteinsson. Margrjet Helgadóttir. Innilegt þakklæti til allra sem sýnt hafa okkur hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur og systur okkar, Guðrúnar Björns- dóttur. Ólafía Lárusdóttir og börn. Hjer með tilkynnist vinum og ættingjum að útför Ingibjarg- ar Bergsdóttm*, er kom með Dronning Alexandrine frá Akureyri, fer fram frá dómkirkjunni 15. þ. m. kl. 11 árd. Jónas A. Jónasson. Emilía Jónasdóttir. Gústaf Berg Jónasson. TEBORÐ. fslensk teborð þykja alls staðar heimilisprýði. Fást aðeins hjá okk- ur. Þrjár tegundir fyrirliggjandi. Sími 2165. Brinkastræi 10. ehi og London eru nú stöðugt flugvjelar í förum, til Ástralíu, og frá frlandi norðarlega yfir At- lantshaf til Nýfundnalands, Moji- treal og New York. Kanada hefir einkum mikinn áhuga fvrir því að úr þeim áformum verði, að koma á reglubundnum flugferðum milli Kanada og Evrópu. Talið er að fyrst verði lögð áhersla á, að koma á stöðugum flugferðum milli Bretlands og Ástralíu, og er von um, að sú ráðagerð verði fram- kvæmd þegar á næsta ári, en þótt það eigi lengra í land, að koma á flugferðum milli Bretlands og Kanada, er talið, að þess muni eigi langt að bíða, að farið verði ao vinna að því af kappi Skíðabrrut í Gautaborg. Brekka er engin nálægt Gautaborg lientug fvrir skíðabraut. Því h’afa bæjar- búar ákveðið að reisa skíðabraut úr steinsteypu. Hún á að verða 40 ir.etra há. (Tuiri Revkjavíkur Apóteks er 25 metrar). Hún kost- ar skilding skíðabrautin sú. HvenvesM Lítil sending af NÝTíSKU KVENVESKJUM og aðrar leðurvörur til jóla. Hlióðfæiahnsið. Níkomið: Fallegt úrval af Kvensilki- sokknm. VOruhúslð. Nolasalanf5. f. Sfmi 4514.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.