Morgunblaðið - 14.12.1932, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.12.1932, Blaðsíða 6
ff MORGUNBLAÐIÐ ars uni það að vekja athygli nianna á freðum um sitt eigið land og kynnast þVí af eigin sjón og reynd. Gu§ni Jónsson. Utvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Iládegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Grammófón- tónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Háskólafyrirlestur. (Árni Páls- son). 21.15 Tónleikar: Fiðlusóló. (Þór. Guðmundsson). Grammófón- söngur: Martini: Plaisir d’amour; Lulli: Au clair de la Lune (Yv- onne Printemps) ; Mozart: Ei parte senti ah no úr „Cozi fan tutte“ (Ritter Ciampi). Mozart: Kvartett í D-moli. (Lener strengja kvartettinn). Mötuneyti safnaðanna hafa bor ist eftirtaldar gjafir: 1 tn. kol frá Kveldúlfi. 6 pk. kartöflur, tn. saltkjöt, 150 kg. saltfiskur fr Fiskverkunarst. Dvergur. Salt fr L. Edik, saft, ger, eggjaduft frá Fr. Magnúss. & Co. 23 1. mjólk frá Kristjáni Einarssyni, Heiði. 10 1 mjólk frá Gunnari Sigurðssyni Von. 10 i. mjólk frá ónefndum Edik, soya. ger og 10 kg. plöntu feiti frá Efnagerð Reykjavíkur f peningmn kr. 20.00 frá Freyju kr. 50 frá konu, kr. 50.00 frá ömmu, kr. 100.00 frá dönskum manni. kr. 10.00 frá gamaili konu Ýmsar fatagjafir hafa borist, þar á meðal frá Marteini Einarssyni & Co., sem gaf ýmsan fatnað fyrir yfir kr. 600.00. Bestu þakkir. — Gísli Sigurbjörnsson. Kjarni skulöamálanna. Ritstjóri „Economist" skýr- ir frá hvernig Bandaríkja- menn bregða fæti fyrir við- skiftalíf þjóðanna. Ritstjóri enska hagfræðiblaðsins „Economist“ skrifar nýlega eftir farandi stutta grein í blað sitt um skuldamál Evrópuþjóða: Auðsjeð er á því hvernig ame- riskir stjórnmálamenn rita um umsókn Breta og Frakka, um nýj- an greiðslufrest, og um endur skoðun ófriðarskuldanna, að Ame ríkumenn skilja ekki enn eðli skuldamálanna. Ennþá eru það og margir í Evrópu, sem skilja ekki hvernig á því getur staðið, að Evrópuþjóðir gátu í 10 ár greitt þessar stóru fjárfúlgur, og að greiðsluörðugleikarnir gerðu ekki alvarlega vart við sig fyrri en árið 1929. En orsakir þessa eru auðsæar. Fangl ð Dlðflaey. — 21 Það var um þetta leyti, þegar jeg var að hugsa um að flýja, að Wiard kom til mín og spurði mig hvort. jeg vildi ekki skifta um bú- stað og koma til sín. Fjelagi hans liafði þá skilið við hann svo að hann var einn eftir í kofanum. Þetta gerist oft hjer á Djöflaey, því að menn verða fljótt leiðir hver !á öðrum og geta alls ekki verið saman. En nú er að segja frá því, að Wiard var orðinn byggingameist- ari, og um þetta leyti var verið að byggja nýtt hús á eynni. Auk þess þurfti að gera við gömlu Alt árabilið frá ófriðarlokum og ir höf. að lokum. 1. Eðlileg pen fram til ársins 1929 lánuðu Ame- ingaviðskifti inilli þjóðanna auka ríkumenn Evrópuþjóðum árlega velmegun þeirra. Hin væntanlega hærri upphæðir, en Evrópa fjármálaráðstefna verður að sjá greiddi af ófriðarskuldunum til um, að peningaviðskiftin komist Ameríkumanna. En undir eins og í eðlilegt horf. Pandaríkin kipptu að sjer hend- 2. Þær þjóðir, sem veitt hafa inni með útlánin, byrjuðu greiðslu öðrum lán, geta ekki búist við erfiðleikarnir. Innflutningstollar því að fá skuldir sínar greiddar, til Bandaríkjanna eru svo háir, að nema með svofeldu móti, að þær Evrópa gat ekki borgað í vörum. einsog Englendingar liafa gert, Henni var nauðugur einn lcostur, leyfi að meira sje flutt inn til sín, að greiða í gulli. En þessar gull- en þær flytja út. Ef þær koma greiðslur til Bandaríkjanna urðu I veg fyrir greiðslur í vörum, með til þess, að Englendingar og aðrar I innflutningshömlum, verður það Evrópuþjóðir urðu að hverfa frá til þess, að þjóðirnar sem skulda gullgengi peninga sinna. | baggann bera, verða gjaldþrota. 3. Því verða menn að krefjast Ekki einsdæmi. I þess af þeim sem ráða yfir tolla- Það er ekki einsdæini í sögunni, hiálum Englánds, að þeir fari ekki að þjóðir þurfi að greiða jafn- inn á þá braut, að liindra inn mildar fjárfúlgur til erlendra I flutning um of. Með því stuðlum ríkja, eins og Evrópuþjóðum er við Englendingar að því, að þjóð gert að greiða til Bandaríkjanna. I ir þær, sein við höfum lánað fje, Kanada, Ástralía og Argentína komast ekki í þrot. En af því hafa t. d* á undanförnum árum I leiðir að verslun okkar, siglingar orðið að greiða 2Ö0 milj. dollara I og skipasmiiðar minka að miklum í rentur og afborganir t.il Evrópu- hnun, til ómetanlegs tjóns fyrir þjóða, án þess að þessar greiðslur | okkur sjálfa. hafi truflað eðlileg viðskifti ])jóð anna. Árlegar greiðslur Evrópu I til Bandarikja liafa numið 2801 miljónum dollara. Að vísu notuðu Evrópujijóðir I lánsfjeð til herkostnaðar, svo | |það bar ekki arð. — En fje það, sc-m Kanada. Ástralía og Argen-1 tína hafa tekið að láni, liafa þær þjóðir notað til umbóta fyrir fram j leiðslu sína. En svo hafa Evrópu- Hallgrfmskirkja í Saurbæ. Við Sparisjóð Borgarf jarðar- sýslusýslu á Akranesi er nii mynd- aður vísir að byggingarsjóði fyrir Hallgrímskirkju í Saurbæ. í septembermánuði s.l. barst mjer í hendur sencling til kirkj- þjóðir líka verið fúsar til að taka j unnar, sparisjóðsbók, og liafði ver- /á móti greiðslum í vörum frá j ’nn í .hana 31 króna. þessum þjóðum. Frá Argentínu j Uók þessa sendi mætur maður a hafa t. d. komið vörur til Evrópu Akranesi, er eklci óskar að nafns jfyrir 80 milj. dollara árl. Megin- síns sje getið og hafði hann gefið hluti þessa iitflutnings frá Argen- br óðurpartinn af fyrnefndum pen- tínu hefir farið til Englands. Hef- ingnm og á sá hinn sami maður ir innflutningur þessi komið Eng- J jlingmyiidina að þessari nýju sjoð- lendingum að góðu gagni og bætt | hiyndun lífskjör almennings. | Tnn í sjóðinn hefi jeg lagt: 1. En Bandaríkjamenn liafa farið | kr. 8.50 (gjöf frá S.). 2. kr. 12.50 öðru vísi að. Þeir liafa sett háan (úr safnbauk í Saurbæjarkirkju, innflutningstoll á vörur þær, sem I e! settur var upp seint í ágúst frá Evrópu koma, og með því úti-js l ). 3. ór. 5.00 (áheit frá N. N.). lokað, að Evrópuþjóðir gætu borg-j 4. kr. 44.33 (ágúði af fyrirlestri er að skuldir sínar í vörum. Auk J undirritaður lijelt, á Akranesi 28. þess eru settar strangar hömlur | hóv. s.I.). 5. kr. 36.50 (ágóði ai á, að evrópisk skip sigli með j fyrirlestri, er undirritaður hjelt í vörur Bandaríkjamanna. Mega | Hafnarfirði í Hafnarfirði í gær iiau t.d. ekki flytja vörur milli ame | (ú. des-)- 6. kr. 20.00 (gjöf frá rískra hafna. Þannig hafa Banda-J3- B.). ríkjamenn brugðið fæti fyrir lieil- J Gjöfum og áheitum til bygging- brigð viðskifti. Meðan þeir halda j atsjóðs Hallgrímskirkju í Saurbæ uppteknum hætti geta Evrópu- j við Sparisjóð Borgarfjarðarsýslu menn ekki greitt skuldir sínar j a Akranesi veitir mottöku herra nema í gulli. En slíkar gullgreiðsl-1 Árni Böðvarsson, sem er gjaldkeri ur trufla heimsviðskiftin gersam- lega. og fjármál þjóðanna. Fvlgja þarf þrennum grund- yallarreglum í þessum málum, seg- húsin, og Wiard hafði logið þvi að umsjónarmanninum að hann væri húsameistari. En vegna þess j að umsjónarmaður vissi miklu minna um byggingarlist heldur en j Wiard, triiði hann þessu og svo var Wiard gerður að húsabygg- ingarmeistara. Og dag eftir dag gekk hann um kring með málband og þóttist altaf vera að skoða hús- in og bankaði þau öll utan. Skömmu seinna var jeg kallað- ur til þess að vinna að húsagerð- inni, og þá var það einn dag a mjer fanst sem hula væri dregin frá augum mjer, þegar jeg sá | hvaða efni Wiard dró að bygging- arsvæðinu. Það voru bjálkar, borð Sparisjóðsins, eða þá undirritaður. p. t. í Reykjavík, 7. des. 19(32. Sigurjón Guðjónsson, Saurbæ við Hvalfjörð. og þakplötur, naglar og alls kon- ar annað, sem vjer þurftum ekki að nota við byggingu hússins. Því var það að eina nótt kom jeg Wiard alveg að óvörum og sagði honum hreint og beint að jeg vissi hvað hann hefði fyrir stafni og sagði honum líka frá því hvað jeg hefði verið að hugsa um. Við tókumst í hendur og lof- uðnm hver öðrum því að við skylclum vera góðir strokufjelag- ar. — Næstu daga bjó jeg til uppdrátt að báti. Hann átti að vera lauf- ljettur, bera þó tvo menn svo að þeir kæmist út úr brimgarðinum við eyna. Þó þurfti hann að verá Heildsölnbirgðir s Ræstiduft — Sódi — Blautsápa. Gólf klútar. Sími: einn—tveir—þrír—fjórir. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••##••••• ****•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••■• Timburverslun P.W. Jacobseu & Sön. Stofnuð 1824. Sfmnefni i Granfuru - Carl-Lundsgade, Kfibenhavn C. Selor timbur i ttærri og tmærri lendingnm frá Kanpmhöti. Bik til BkipaimíCa. — Einnig heila ikipafarma frá BvíþjóC Hefi verslað við ísland í 80 ár. ****•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• MÁLNING 11ÁVALT NÝ Málning getui altaf litið át sem ný ef bvegið er úr Vim. Dreyfið Vim á deyga ríu og þar sem henni er svo stroKio um verður allt bjart og glansandi, sem nýmálað væri. Ryk og önnur óhreinindi > hverfa úr krókum og kymum. Jafnframt því sem Vim heldur máluðum hlutum ávalt sem nýjum, fegrar það flötinn og fægir allar rispur, þar senr ólireinindi gætu annars leynst f. Notið Vim og látið allt sem málað er, altaf líta út sem nýmálað væri. Stór dðs . . . . Kr. i.io Miðlungs stærð Kr. 0.60 Lítill pakki . . Kr. 0.25 HREINSAR OG FÁGAR „IVIR RROTHERS J.IMITÍD. PORT SUNLIGHT, ENGl.AND M-V I 56-50 IO svo sterkur að hann stæðist öld- urnar. Um leið og jeg kynni Wiard lcsendunum verð jeg að segja frá því, að við vorum alls ekki góðir strokubræður. Þar skildi okkur fyrst. Hlann var heldur ógreindur og ómentaður maður, og trúði engu öðru en því sem hann sá, og gat þreifað á sjálfur. Og gat alls ekki trúað því að svona Ijett- ur og lítill bá.tur gæti verið ör- uggur og gæti borið okkur. Þegar jeg fór að leggja það nið- ur fyrir honum að báturinn væri nógu stór, og sýndi honum teikn- ingarnar af honum, varð okkur fyrst sundurorða. Wiard var sá maður, að hann trúði engu öðru en því sem hanu hafði sjeð °íó þreifað á. Þess vegna gat hann alls ekki skilið það að ljettihátur getur verið jafngóður stærri báti, og því sest hann niður, teiknar á blað og segir mjer hvernig lianu vilji hafa bátinn. „Heyrðu!“ segi jeg þá, „svona stórum bát getum við alls ekki komið niður til sjávar. Og við getum alls ekki komið honum fram úr ölduganginum, og við getum alls ekki róið honum“. ,,Jæja“, sagði Wiard, „þá fáum við tvo aðra í fjelag með okkur • Ekki leist mjer nú á þetta. Með þessu móti fengu tveir aðrir vit-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.