Morgunblaðið - 14.12.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.12.1932, Blaðsíða 4
« MORGUNBLAÐIÐ MATUR OG DRYKKUR. Fast fæöi, einstakar máltíðir, ksiffi, öt), yosdrykkir með læysta verði í Café Svanurinn. (Homið vvð Barónsstíg ocj Grettisfíötu. Rauðspretta og smálúða fæst í sínja 4933. Fisksala Halldórs Sig- urfissonar. Slifsisnæla (karlm.) hefir tap- as£. Skilist á afgreiðslu Morgun- blaðsins. Allir, sem vilja eignast góðar sogubaakur fyrir lítinn pening, nota tækifærið og kaupa á bóka- jútsölunni í Bóksalanum, Lauga- veg 10, eða_ bókabúðinni, Lauga- veg 68. Kaupið nýorpin egg frá Reykja- hlíðarfuglabúinu, fást hjá Dan. Tíaníelssyni Stjórnarráðinu (bak- húsið) og Daníel Bernhöft, Berg- staðastræti 14. Fyrir hálfvirði sel jeg nú þær kápur sem eftir eru. Nýjasta tíska, hver kápa kemur til að kosta að einss kr. 50.00—60.00. Notið tæki- færið. Guðm. Guðmundsson. klæð- skexi, Vesturgötu 5. Saga Oddastaðar er góð jóla- gjöf fyrir þá, sem fremur unna þjóðlegum fræðum og sögulegum raunsóknurn, en tilbúnum (mis- jiífnum) skáldskap. 8ko.sk silki í svuntur og slifsi. Nýtísku Slifsisborðar. Georgette og Crepe de Clíine í Svuntur og iSisyrtur ,í mestu.úrvali í bænum. Veysl. „Dyngja“* Bankastræti 3. Kvenbolir l,75.-. Kvenbuxur 1.60. Coýselet 3,75, : Náttkjólar 4,50, Náttföt 4.50, þlndirkjólar 4,50, Tricotine-Kjólar ög buxur. Sokk- ar í úrvali frá 1.75. Verslunm „Dyngja.“________£_______________ Dyra- og Gluggatjaldaefni. — Stóresefni frá 2,95 meter. Eldhús- gajfdínuefni frá 0,55 meter. Versl. „Dyngja“, sími l’846. Konfektkassar, sælgæti ýmiss konar og tóbaksvörur í miklu úr- vatj í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. —i*.—í--------------------------- Úrval af rammalistum. Innrömm- un ódýrust x Brattagötu 5, sími 31P9. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn* ‘, sími 4161, Laugaveg 8 og Laugaveg 20. Saumastofa Valgeirs Kristjáns- sohar er flutt í Austurstræti 12 — (Hús Stefáns Gunnarssonar) — Simi 2158. Höfum til sölu, ágætar gulrófur Fáum jólatrje með næstu ferð Lyru, tekið á móti pöntunum. — Munið eftir blómunum og kröns- unum í Flóru, Vesturgötu 17, — síipi 2039. „Freia“, Laugaveg 22 B, sími 1059. SB^jör í Bmákökumar. — Smákökur, kleinur, tertur, sódakökur, plumkökur, jfl^kökur og hinar eftirspurðu „Kam- merjunker' ‘ (smá-tvíböknr) fást dag- Jega nýbakaðar. — Sunnudaga og lrvðldsala. Ásta Zebitz. Öldugötu 40, Jhdðju hæð. skorta. Um lækningar geðveikrá sjúklin.ga er ráðandi mjög mikil hjátrú lijer ,á landi, og halda menn jafnvel, að þar sje töfra- lyfjum og aðferðum beitt, sem venjulegum læknum sje með öllu ókunnugt um. Hefir nokkuð veríð alið á þessu liin síðustu árin og jafnvel af þeim, sem síst skyldi. Má heilbrigðisstjórnin ekki láta blekkjast af því. Mjer virðist sá friður vera um Kleppsspítalann, að almenn- ingi verði gert vafasamt gagn nteð því að hleypa öllu á ný í bál og brand, en sú yrði vafalaust afleið- ingin ef Iþeígi læknir Tómasson vrði nú settur inn aftur — svo sem alt er í pottinn búið. Verð jeg að svo stöddu að ráða frá j>ví. Annað mál er j>að — og það hefir jafnan verið mitt álit — að hneykslanleg bruðlun sje að hafa tvo yfirlækna við jafn litla stofn- un og Kleppsspítalarnir eru. Gera þeir báir ekki betur en að jafnast á við litla spítaladeild, sem er fyllilega eins yfirlæknis meðfæri. Náði slíkt vitanlega ekki neinni á.tt, meðan ekki var hægt að byggja nándar nærri yfir alla geðveika menn ,í landinu, sem sjúkrayistar jnirftu, að reisa yfirlæknisbústað til viðbótar þeim, sem fyrir var, í stað þess að gera spítalann J>eim mun stærri, auk þess sem rekst- urinn verður dýrari á þenna hátt og margskonar erfiðleikar sam- fara sundurskiftingunni. Hygg jeg, að sem allra fyrst eigi að gera Kleppsspítalana að öllu leyti einn spítala. Og með því að lítið eða ekkert vantar nú I á það annað en að setja þar einn yfiiTækni, vil jeg, að jafnframt því sem breyting verður gerð á læknaskipuninni þar verði horfið að því ráði. Á það helst ekki að dragast Iengi. Svo hugsunarlaust og fávíslega var unnið, þegar nýi spítalinn á Kleppi var reistur að hann var eingöngu gerður fyrir rólega sjúklinga, sem vandræða- lítið er hægt að hafa á öðrum spít- ölum eðg í lieimahúsum, en enn stendur fólk uppi með óða sjúk- linga, sem engin leið er að fá fyrir samastað nema þá með óhevrileg- um kostnaði, jafnvel svo tugum króna skiftir á dag. Mjer hefir dottið í hug, að ef til vill mætti ráða hjer einhverja bót á til bráða birgða og með Iitlum tilkostnaði með því að Ieggja annan yfirlækn- isbústaðinn niður og nota það pláss sem þar sparast, bein- línis eða óbeinlínis til þess að hýsa oða sjxíklinga. Æski jeg samþykk- is ráðuneytisins til þess að mega fá þetta athugað. Verði nú settur einn yfirlæknir yfir allan Kleppsspitalann kemur þar naumast annar til greina en prófessor Þórðixr Sveinsson og ætla jeg best fara á ,að hann gegndi þessu starfi fyrst um sinn, enda væri honum þá fenginn sjer- staklega ötull kandídat til að- stoðar. Helgi Iæknir Tómasson hefir ær- ið að starfa í bænum í sjergrein sinni, og virðist ekki vera á það bætandi. Vandræði eru aðeins að því, að milli hans og ýmsra starf- andi lækna í bænum annars vegar og Kleppsspítalans hins vegar virð ist engin samvinna geta yerið, og hefir verið kvartað undan ]>ví við mig af mörgum, bæði læknum og öðrum, að þó rúm sje til í spítal- anum, sje geðveikum sjúklingum haldið tímum saman hjer í bænum, jafnvel þeim, sem enga batavon sýnast eiga, og í svo dýrri vist að mann sundlar við að nefna þær upphæðir, ekki síst þegar fátækl- ingar eða lítils megandi sveitar-1 Með IBgnm er bannað að selja smjfirlíki useð meir en 5°|0 af smjðrl — en þrátt fyrir það býðst yðnr it með 10°|0 af besta rjómabássmjöri. I dag kanpa allar hásmæðnr RJÓnABÚSSmjÖBLÍKIÐ. Kaupbætismiði með Rjómabússmjörlíkinu. — Rjómabús- smjörlíkið inniheldur 5% af besta rjómabússmjöri, en til jóla afhendum vjer ennfremur y2 pund af fyrsta flokks rjómabússmjöri gegn hverjum tíu kaupbætismiðum, sem því fylg'ja. Á þennan hátt fáið þjer 5% af smjöri í smjör- líkinu og önnur 5% með því. fjelög eiga í hlut. Ef til vill má afsaka þett-a að nokkru meðan nýi spítalinn, — eix þar losna helst rúm — er í hönd- uin núverandi yfirlæknis, að því athuguðu með hvaða atburðum liann varð það, en þó einkum því, hversu mikið hefir mátt að honum finna, en jeg geri ráð fyrir, að viðunandi samvinna hljóti að tak- ast, ef horfið verður að því ráði um Iæknaskipun á spítalanum, sem jeg hefi stungið hjer upp á. Vilm. Jónsson. Ráðuneytið óskar að taka þetta fram: Ráðuneytið lítur svo á, að gera verði strangar kröfur til forstöðu- manna slíkra stofnana sem Nýja- Klepps, jafn mildu og árlega er til þeiria kostað og svo mjög sem á því veltur fyrir fjölda manns að alt fari þar sem best úr hendi. Áður en fullnaðarákvörðun var tekin um fráivikningu herra Lár- úsar Jónssonar hafði ráðuneytið aflað sjer óyggjandi vitneskju um það„ að því fór fjarri að alt gengi „hneykslanalaust á spítalanum“ eins og landlæknir kemst að orði, heldur hofðu spádómar landlæknis úm drykkjuskapar ósjálfræði herra Lárusar .Tónssonar fyllilega ræst. Er auðvelt að sanna þetta með rjettai’rannsókn, og mun jxað gert ef aðilar óska þess, eða gefa nýtt tilefni til þess. Landlæknir heldur þá og enn á því í síðara brjefi sínu að herra Lárus Jónsson verði leystur frá yfirlæknisstarfinu. Það er því í rauninni ekki annað sem skilur á milli ráðuneytisins og landlæknis en það, hvort, rjettara hafi verið Jðlatrje, mikið og fallegt úrval, verða seld fyrir sunnan Alþýðuhúsið (Iðnó)1 frá kl. lOþá—41/2- Einnig seld á Sbólavörðustíg 3. —- Hefi einnig ódýræ grenikransa og vendi, til að leggja á leiði fyrir jólin. — Einnig eðal- greni og kristþyrni. — Pöntunum veitt móttaka í símum 3330 og 2531- Kr. Kragh. að setja herra prófessor Þórð Sveinsson yfir báða spítalana eða að hafa sinn yfirlæknirinn yfir hvorum spítalanum. í þeim efnum fór ráðuneytið eftir marg endurteknum einróma áskorunum Læknafjelags íslands, enda hefir það skipulag verið við- liaft alt frá því Nýi-Kleppur tók til starfa. Enn fremur hafði ráðuneytið hliðsjón af þeirri staðreynd, sem landlæknir vekur athygli á í síð- ara brjefinu, dags. 17. ágúst, í ár, að að undanförnu hefir verið mjög mikið leitað til dr. Helga Tómas- sonar, yfirlæknis, enda þótt hann hafi ekki haft spítala til umráða, og kostnaður við að notfæra sjer Jækkingu hans hafi því oft verið margfaldur við það, sem þurft liefði ef liann hefði verið yfir- læknir á Nýja-Kleppi. Sýnir þetta að ákvörðun ráðuneytisins er ekki eingöngu í fullu samræmi við álit læknanna, heldur einnig þeirra' sem þurfa á slíkri læknishjálp að halda fyrir skyldmenni sín. Morgunblaðið er 6 síður í dag lólaspilin. Sjö mismunandi tegund- ir af spilum hefi jeg nú fyrirliggjandi o.e,- sel ]iau kaupmönnum og kaup- f jelögimi með sama lága verðinu og undanfar- a!,ndi ár. Halldfir Eirlksson. Sími 3175. 16. desember er síðasti dagur KVEÐJXJ- ÚTSÖLUNNAR. — ALLIR NIÐUR í KJALLARANN þ. 14., 15. og 16. desember- HUfiðfærabúsIð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.