Morgunblaðið - 14.12.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.12.1932, Blaðsíða 3
m. MORGUNBLADIÐ JPRergmtbiaMft Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjórar: Jön KJartansson. Valtýr Stef&nsson. Rltstjörn og afgrelöala: Austurstrœti 8. — Slml 1600. Auglýsingastjörl: E. Hafberg. Auglýsingaskrlfstofa: Austurstræti 17. — Slmi 3700 Helmastmar: Jön KJartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 & m&nuBl. Utanlands kr. 2.E0 & m&nuQl. 1 lausasölu 10 aura elntaklS. 20 aura meO Lesbök. Hermann og mýrin Það er auðsjeð, að Hermanni lögreglustjóra er meinilla við, að þetta blað befir sagt frá hinum ólöglega erfðafestusamningi, sem hann gerði við Jónas frá Hriflu i vor. „Tíminn“, sem nú er aðal- lega útgáfufyrirtæki til að verja ófremdargerðir Hermanns, þykist vera að leiðrjetta frásagnir Mbl. um þetta mál. Bn „leiðrjetting- arnar“ eru að vonum vesælar, því að það, sem skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu er alveg rjétt. Hermann lætúr eins og liann -eigi einhverjar þakkir sltilið fyrir að hann tók þetta land á leigu. Með þessu gerir liann sig hlægi- legan, því að öllum er kunnugt, að fáir hlutir eru jafneftirsóttir -og gott land til ræktunar við út- jaðar höfuðstaðarins. Bftir landið greiðir hann rúmar 130 krónur á'ári fyrstu 12 árin og síðan 390 kr. Og liann hefir leyfi til að þyggja þarna nýbýli. Bins og allir sjá, er þetta ekkert gjald fyrir land, sem er eins stórt og tún sfcærstu höfuðbóla landsins. Af hverju er Hermann altaf að ■skrifa um sölu á þessu landi? Kom til orða að selja honum það? Það mun alls ekki vera nein heim- ild til að selja það nema með sjerstökum lögum., Það er ekki Tieldur vitanlegt, að þinginu hafi dottið annað í hug en leigja land- ið. Bausið um sölu á landinu hlýt- ur vera til þess eins gert, að villa ■sýn, því að auðsjeð er, að íbúum 'Garðahrepps skiftir það engu liVer leigir. hvort það er Her- ma.nn eða aðrir. Það er beinlínis ósatt, að hægt sje að segja upp leigunni livenær ■sem er. Tlíkið getur aðeins tekið landið ef þörf er á því fyrir ein- hverja stofuun ríkisins og sú þörf ■getur tæpast skapast í fyrirsjáan-- legri framtíð, því að ríkið á mikið land í nándinni. En það að ríkið á nóg land rjettlætír auðvitað ekki, að manni eins og Híermanni sje sama sem gefið land fyrir •stórf je. Eins og áður er sagt eru aðeins einai- útgöngudvr fyrir Hermanni í þessu máli. Hann verður að skila landinu aftur og má þakka fyrir •ef hann sleppur með það. Það er augljóst, að landið er leigt með lögbrotum, sem Hermann er þátt- takandi í og þetta er gert þvert ofan í vilja þiugsins. Leigan er •óhæfilega lág og leigutíminn óhæfilega langur. Gjöfiu, seni í jiessu liggur er alt að 100,000 kr. virði. Það hljóta að vera einliver takmörk fvrir bvað embættismað- ur getur leyft sjer. Lceknaskiftin á Nýja-Kleppi. Tilkynning frá öómsmála- ráðuneytinu. Herra Vilmundur Jónsson, land- læknir, hefir snúið sjer brjeflega til dómsmálaráðuneytisins og ósk- að þess, að birt yrðu tvö brjef, er hann hefir sent ráðuneytinu við- víkjandi Nýja-Kleppi. Telur ráðu- neytið rjett að verða við þessari beiðni landlæknis. Hið fyrra þessara brjefa er dag- sett 16 nóvember 1931, og er svo- hljóða.ndi: Jeg hafði heyrt úr ýmsum átt- um mikið gert úr drykkjaróreglu yfirlæknisins á Nýja-Kleppi, hr. Lárusar Jónssonar. Og hitt var mjer kunnugt, að sjúkrahúsið nýt- ur vandræðalega lítils trausts, enda stendur þar nærri fjórða hvert rúm autt, þrátt fyrir miklar þai-fir víðsvegar um land, en fólk ,-er þúsundum umfram venjulegan sjúkrahúskost.nað til þess að konia geðveikissjúklingum til dvalar og lækningatilrauna utan sjúkrahúsa. Fyrir nokkrum dögum bar yfir- hjúkrunárkona spítalans, fröken Jórunn Bjarnadóttir, upp fyrir mjer mjög ákveðna kvörtun yfir framferði læknisins, og tiltók liún, að hann hefði þá nýlega t. d. í tvo daga í röð verið hneykslánlega ölvaður á stofugangi. Jeg brá strax við, fór imi eft-ir, hafði tal af lækninum og bar þetta upp á hann. Hann bar að vís’u ekki af sjer óreglu, en taldi þetta orðum aukið, óg vísaði mjer á hjúkrunarkonurnar, sjerstaklega deildarhjúkruuarkonurnar. sem um þetta gætu borið. Síðan hefir yfirhjúkrunarkon- an staðfest kæru sína skriflega og með henni allar fjórar deildar- lijúkrunarkonur sjúkrahússins, og- fýlgir hún hjer með í afriti. Þessa kæru hefi jeg sent, yfir- lækninum til umsagnar, sem hann hefir gefið munnlega, ög ber hann nú ekki á móti aðalkæruat- riðunum. Síðan hefi jeg haft taí af ráðs- manni sjúkrahússins, sem ber hið sama um drykkjuskap yfirlæknis- ins og minnist á aðra óreglu henni samfara. Tekur hann sjerstak- lega fram, hversu erfitt sje að umbera óreglu hans, þar sem hann sje eini læknirinn við stofnunina, svo að kalla verði á hann öllum tímum sólarhringsins, hvernig sem á stendur. Hjygg jeg að taka verði trúan- legan þennan vitnisburð starfs- fólksins, og eftir því er um svo hneykslanlegt framferði er að ræða, að jeg tel frágangssök að fela manni með slíkan ágalla jafn þýðingarmikla stöðu. Jeg hefi því miður ekki trú á, að umvandanir hafi hjer verulega þýðingu. Hjer er um roskinn, upp lýstan og vel vitiborinn mann að ræða, svo að slíkt framferði lilýt- ur að álítast algert ósjálfræði, einkran þegar tekið er tillit til þess. með hverjum atvikum hon- um var fengin þessi staða, og hve vandlifað lionum væri í henni, jafnvel þó að hann liefði sig allan við að leggja sig fram og vanda liegðun sína sem best, Fyrir því legg jeg til, að hann verði leystur sem fyrst frá starfi sínu. Jafnframt sting jeg upp á því, að fyrir sjúkrahúsinu verði sjeð til bráðabirgða á þann hátt, að yfirhekninnm á Gamla-Kleppi, lii\ Prófessor Þórði Sveinssyni, verði falin vfirumsjón með því ásamt sínu sjúkrahúsi, en honum fenginn til aðstoðar ötull ungrn- kandidat, Jeg liefi vissu fyrir því, að próf. mun ekki skerast undan að taka þetta að sjer, og kandidat hefi jeg trygt mjer frá næstu áramót- um, ef til kemur. Vilm. Jónsson. Kæra sú, er landlæknir getur um, er dagsett 10. nóvember 1931, og liljóðar þannig: Hr, landlæknir. Með því að við undirritaðar telj- um okkur ekki fært, stöðu okkar vegna og sjúklinga vegná' hjer á spítalanum, :í6 umbera lengur óreglu drykkjuskap ' vfirlæknisins hjer á spítalanum, hr. Lárusar Jónssonar, þá leyfum við okkur hjermeð að tilkynna yður, að dag- ana 9.—10. þ. m. var hann svo ölvaður, að við teljum vægast. sa.gt að liann hefði ekki átt að gegna læknisstörfum — fara stofugang — nje láta sjúklinga sjá sig, en það gerði hann hvort tveggja. Það skal tekið fram, að þótt hjer sjeu aðeins nefndir tveir dag- ar, þá er það því miður ekki hinir einu, heldur aðeins tveir þeir síð- ustu. Jórunn Bjarnadóttir. yfirhjúkrunarkona. Björg Ólafsdóttir, deildarhjiikrunarkona. Steinunn Jóhannesdóttir deild arh j úkrunarkon a. Emma Friðbjarnardóttir deildarhjúkrunarkona. Auður Jónsdóttir deildarh júkrunarkona. ólaverð 10*/» Frá í dag gef jeg af öllum matvörum og hreinlætisvörum í verslun minni 10*|. afslátl til jóla. Þegar þessi afsláttur er dreginn frá minu lága verði, má segja að um sjerstök kjarakaup verði að ræða. Til dæmis nefni jeg nettóverð á nokkrum vörutegundum: Rinso pakkinn 49 aura. Flik Flak pakkinn 54 aura. Kaffipakkinn 90 aura. Strausykur 1 kg. 45 aura. Molasykur 1 kg. 54 aura. Smjörlíki V2 kg. 80 aura. Ilveiti besta teg. V* kg. 18 au. Persil pakkinn 59 aura. Kristalsápa Va kg. 39 aura. Ávextir nýir og niðursoðnir mjög ódýrir t. d.: Delicious Eplin 90 aura Va kg. Stór Egg kosta 15 aura.----- Alt til bökunar. Það er takmarkað hvað hægt er að telja upp í lítilli aug- lýsingu. Þetta verður því að nægja í dag. Verslið þar sem ódýrast er. - Alt sent heim. Gjörið svo vel og sendið pantanir sem fyrst. B|0rn Jðnsson. Vesturgötu 27. Sími 3594. Síðara brjef landlæknis er dag- sett 17. ág-úst 1932 og er svo- hljóðandi: T7m samþykt Læknafjelags ís- lands viðvíkjandi spítaianum á Kleppi vil jeg taka þetta fram: Það er rjett, að mikið hefir mátt setja út á forstöðu hins nýja spít- ala á Kleppi, og vísa jeg til brjefs míns til dómsipálaráðherra þar að lútandi frá 16. nóv. f. á. þar sem jeg lagði til, að yfirlæknirinn væri sem fyrst leystur frá störfum sín- nm. Þá tillöku tók ráðuneytið ekki til greina. En við þá reki- stefnu, sem í brjefinu getur. skifti svo um, að síðan mun alt ganga hneykslanalaust á spítalanum — og var það raunar meira en jeg bjóst við. Þar má nú heita, að hvert rúm sje jafnan skipað, og virðist mjer öll óánægja vera að sjatna og alt fara viðunanandi eins og fer. Ííaunar má segja að yfirlæknirinn, sem að vísu er vel skynsamur læknir, hafi ekki þá fvlstu sjerfræðimentun í þessari grein læknisfræðinnar, en lítt ætla jeg að það þurfi að koma niður á sjúklingunum. með því að lækn- ingatilraunir við geðveika sjúk- linga munu yfirleitt ekki hafa ýkjamikið gildi fyrir þá, og er höfuðatriðið að hjúkra þeim með nákvæmni, en á það þarf ekki að Dvottavielin EAST Ekki gæti konunni þótt vænna um nokkurn hlut, en að fá svona þvotta- #■ vjel í jólagjöf. Fáið upplýsingar í Raftækjaverslnn; Efriks Hfartarsonar Langaveg 20. Sími 4690. 135 lólavörur. Til bökunar: Alexandra hveiti, í smápokum og lausri vigt. Ger, innlent og útlent. Dropar: Vanille, Sitron, Möndlu, Kardemommu. Möndlur, sætar og bitrar. Kókosmjöl. Súkkat. Kúrennur og Rúsínur. Hrísmjöl og Negull. Hjartarsalt. Vanillusykur og Vanillustangir. Egg á 15 anra stk. Bergþórugötu 2. Sími 4671. A.SL simi 3700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.