Morgunblaðið - 15.01.1933, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.01.1933, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ imim að undanförnu og hefir eng- in tregÖa skapast á útflntningi á þeirri vöru. f>að virðist vaka óljóst fyrir hr. Ó. H. að verðlag á saltfiski fram- an af ári sje stundum hærra en tilsv. verð á þurrum fiski, þegar fram í sækir. Þetta getnr átt við rök að styðjast. Bn ef það vakir sjerstaklega fyrir hr. Ó. H. að fá sem hæst verð fyrir saltfiskinn, þá má hann fagna því, sem orðið er. Því alveg eins og Fisksölú- - sambandið hefir hækkað þurfisk- verðið um 15—20 kr. skpd. eins og hr. Ó. H- hefir játað, þá held- *r það að sama skapi uppi verð- lagi á saltfiski. Þetta er aðalat- riðið. Hitt er svo auka-atriði, enda þótt það skifti talsverðu máli, að ekkert dragi úr sölunni. Bn ©ins og að framan getur, er engin ástæða til að óttast um það, að óreyndu. Kona Stalins "er nýlega látin og varð snögt um hana. Lík hennar var krufið og kom þá í Ijós, að hún hafði dáið af eitri. Ætla menn helst að eitur það hafi verið í mat, sem Stalin va.r ætlaður. En frúin hafði það fýrir fasta reglu, að borða altaf á undan Stalin, tiT þess að vita hvert eitur væri í matnum því að altaf var búist við að reynt myndi að ráða Stalin þannig af dögum, að blanda eitri í mat hans. En þeir, sem það gerðu, munu ekki hafa ætlað að granda frúnni, þótt svona óheppilega tækist til- Ftóð í Frakklandi. Miklar rigningar voru í Frakk- landi um jólaleytið, og ollu þær flóði miklu í Languedoe og Rous- sillon. Landstjórinu í hjeraðinu Pyrenées-Orientales símaði, að þar næði flóðið yfir 50.000 hektara, eða áttunda hluta hjeraðsins. Og tjónið sem flóðin hafa valdið er geisimikið, meira heldur en tjónið, sem flóðin miklu 1930 ollu, þrátt fyrir það að ýmsar varnir hafa síðan verið gerðar til þess að hefta flóð. F?*na? a ninf'aev. — 3? irinn horfði á hann um stund og hristi síðan höfuðið, alveg ráða- laus. En svo datt honum snjall- ræði í hug. Hann ljet Audonin leggiast. Svo rak hann fingurnar fast í kviðinn á honum, varð mjög alvarlegur á svip og sagðist nú vora sannfærður um það, að hann væri hættulega veikur. Og það væri ekki um annað að gera e.n skera hann upp. Audouiri þótti mjög vænt um þeita, grjet #og barmaði sjer og gerði arfleiðsluskrá sína. Morgun- krn eft.ir var hann lagður á skurð- arborðiS. Læknirinn svæfði hann og gerði síðan skinnsprettu eftir kviðnum. Þegar Audouin vaknaði, var hon- um aýndur hinn stóri skurður, og Jreknirinn kom og hvíslaði að hon- um að hann hefði tekið úr honum Mefastóra ígerð. Eftir nokkra daga kom Audouin aftur til Hjöflaeyjar og Ijek þá við hvetn sinn fingur. Og i marga 5tríðsskulöirnar og stjórnarskiftin í Frakklanði í fyrri hluta desember tilkynti stjórnin í U. S. A. skuldunautum sínum í Evrópu, að hún gæti ekki frestað greiðslu stríðsskuldanna að nýju þegar Hoovergreiðslufrestur- inn væri á enda h. 15. desember. Enska stjórnin svaraði, að hún mundi greiða þá upphæð, 95 inil- jónír dollara, sem fjelli í gjald- daga b. 15. des. k En þetta mætti ekki skilja þannig, að Englending- ar byrjuðu að nýju að borga sam- kvæmt núgildandi samningum. — Upphæð 8Ú, sem nú verði greidd, sje ekki afborgun og vextir sam- kvæmt skuldasamningunum, held- ur beri að draga alla þessa upp- hæð frá höfuðstólnum, þegar skuldamálin verði leidd til endan- legra lykta. Enska stjórnin hefir þannig neitað að viðurkenna sknldasamningana áfram. Menn búast því við að greiðslan í des. verði síðasía stríðsskuldagreiðsla Englendinga, nema U. S. A. færi skuldirnar niður að miklum mun og geri Englendingum mögulegt af borga í vörum, með öðrum orð- um að U. S. A. lækki tollana. H. 15. des. greiddu Englending- ar svo 95 milj. \dollara í gulli. Bandaríkin veittu þessari npphæð viðtökn, en neituðu að viðurkenna framannefndan fyrirvara Eng- lendinga. Fimm ríki, nefnilega ítalía, Tjekkoslóvakía, Finnland, Lithau- en og Lettland, hafa farið að for- dæmi Englendinga og borgað, — Aftnr á móti hefir Frakkland, Pól- 'land, Belgía, Eistland og Ung- iverjaland neitað að greiða stríðs- skuldirnar við U. S. A- Hoover hefir lýst. yfir því, að hann sje reiðubúinn til að semja um skuld- irnar við þau ríki, sem hafa borg- að, en ekki við hin. Hoover hefir ennfremur látið í Ijós ósk um samvinnu við Roosevelt viðvíkj- nndi úrlausn skuldamálsins. En Roosevelt hefir ekki orðið við Vssari ósk. Hann vill enga ábyrgð bera á 'gerðum núverandi stjórn- ar, Skuldamálið verður því að lík- ir dum lagt á, hylluna þangað til Roosevelt tekur við völdum í byrjun mars. fínnþá rita. menn ekki, hvað Roosevelt ætlar að gera í skulda- málinu. En það má þó telja víst, að hann slaki ekkert til, nema Eng Icndiagar verðfesti pnndið. Geng- islækkun pundsins og gjaldeyris annara þjóða, sem fylgja pund- inu, hlýtui’ að valda vöruverðfalli í U. S. A. og öðrum gulllöndum. Fall pundsins hindrar þannig að Bandaríkjamenn geti hækkað vöru verðið. Enska stjórnin benti á þessa hættu í orðsendingu sinni tií U. S, A. í byrjun desember. Hið sama gerir ameríski stórbank- inn, National City Bank of New York í síðustu mánaðarskýrslu sinni. Þannig fór haustið 1931, þeg ar pundið fjell. Og í vetnr hefir vöruverðið í U. S. A. aftur lækkað jafnhliða gengislækkun pundsins. Ameríska vísitalan, sem próf. Irv- ing Fischer reiknar út, hefir fallið úr 62.7 í sept. niður í 58.7 í des. og er þannig lægri en þegar talan var lægst í sumar (í júni). Ennþá er ekki að fullu ljóst, að hve miklu leyti gengislækkun punds- ins hefir átt þátt i vöruverðfallinu í vetur. En það er þó víst, að U. S. A. leggur mikið kapp á, að pundið verði verðfest, en Eng- lendingar eru stöðugt ófúsir til þegs. Það vakti mikla undrun, að Frakkar neituðu að borga stríðs- skuldirnar við U. S. A. Þeir áttu »ð borga aðeins 19 milj. dollara. langt um minna en Englendingar. j Frakkar ráða yfir lang stærsta i vullforða í Evrópu. að minsta j kosti 10 sinnum stærri en gullforði j Englendinga. Prakkar eiga, hægra \ en Englendingar með að borga sjer að meinalitlu, þótt, Frakkar orti vísað til hins mikla tekju- halla í fjárlögunum, Þar að auki hafa Frakkar altaf baldið því f'ram, að ekki megi rjúfa gildandi samninga. þót.t um nauðungarsamn inga sje að ræða, Herriot stjórnarforseti lag'ði til, að Fraltkar skyldu borga með fyrirvara eins • og Englendingar. En bingið feldi tillögu hans með 402 atkv. á móti 187. Því næst samþykti þingið að neita að borga. Herriot beiddist því lausnar. Paul Boncour myndaði svo stjórn.Hann var í mörg ár sósíalisti. En á síð- astliðnum árum liefir hann lagt mikið kapp á, að herbúnaður Frakka verði aukinn sem 'mest. Hann lenti því í deilum við flokks bræður sina og fór að lokum úr flokknum. Stjórn Paul Boncour er að mestu leyti skipnð sömu mönnum og stjórn Herriots. Hinn nýi stjórn- Urforseti fylgir stefnu Herriots í utanríkismálum. Eitt það fyrsta og erfiðasta hlutverk stjómarinn- ar er það, að jafna hinn mikla tekjnhalla á fjárlögunum. Um miðjan desember var tekjuhallinn 8600 miljónir franka og vex um 600 miljónir á mánuði hverjum. Það verður erfitt fyrir Paul Bon- cour að ráða fram úr fjármálun- um. Þau geta hvenær sem er orðið honnm að falli. Khöfn í janúar 1933. P. Fltig yfir Himalaya. Fyrir skömmu flngu fimm bresk ar herflugvjelar yfir Himalaya- fjöll, þar sem enginn hefir farið yfir áður. Tóku þær þar fjölda margar merkilegar myndir af landslaginu. Hæsta fjallið sem þær flugu yfir, er Rakaposki og urðu þær að fljúga þar í 8000 metra hæð. í þessum mánuði ætla svo tveir cnskir flugmenn að freista þess að fljúga, yfir Everest-fjallið. 500 hús brenna. Heinl í desember varð ógurleg- ur eldsvoði í japanska bænum ítoigawa. Brunnu þar 500 hús í einu, en tiltölulega fáir menn fór- ust í þeim eldsvoða. Ungfrú Sirrí segir að RÓSÓL tannkrem sje það besta sem húm hafi reynt, enda beri tennur sínar þess ljósasta vottinn. Þeir sem einu sinni hafa reynfc Rósól tannkrem, nota aldrei annað. H f Efnp^erð Peyki?yfkur kemisk teknisk verksmiðja. j B i B’■ rúmstæði hvítlakkeruð, 4 tegundir. I v >uh slð. i - Hðfnm mikiö af karlmannafötum og rykfrökkum, einnig’ dömu- frakka í Öllum stæröum. MfiBChestar. Lauffayeo- 40. Sími 3894. Hoasalan sf Sioii 4514. * mánuði gat hann ekki um annað talað héldúr en hinn mikla hol- skurð, sem á sjer hefði gerður verið. Það var skömmu eftir þetta að örusemeyer var kallaður brott. En breýtingin varð svo. sem ekki til batnaðar. Sá heitir Mouton, sem við tók, digur semv naut. Hann var öllu ver. i en Griisemeyer. Það var auðfundið að fyrirrenn- tari hans hafði ráðlagt honum að hafa sjerstaklega vakandi auga á mjer, og því var það, að þegar sól var hæst á lofti þá skipaði hann mjer að kljúfa grjót, eða vinna einhverja s]ík/i vinnu, sem ætlar algerlega að gera útaf við mann í hitanum. Og dag frá degi lagði Mouton meira á mig, þang- að til mjer var alveg ofboðið og jeg. örvænti um alt. En þá kom mjer til hugar að t«la við .heilbrigðisfulltrúa1 vorn. Hann heitir Gillet og er fangi, en hann var látinn læra hjálp í við- lögum hjá lækninum á Royal. Auk þess höfðu þeir læknirinn og hann gerst góðir vinir. [ún kvöldið talaði jeg við Gillet. Hann kla.ppaði á öxlina á mjer og sagði: .,Vertu kátur, fjelagi! Þú ert heppinn! Lækninum, honum dr. Etienne, er ekki sjerlega vel við Mouton. Ekki veit jeg hvernig á því stendur. Sennilega veit lækn- irinn hvílíkur þorpari Mouton er, : það líkar honum illa, þvi að Iiann er sjálfur besti drengnr. Og jeg er viss um, að hann hefir að- eins gaman að þvi að leika á Mouton11. Okkur bom svo saman um það að næsta morgun skyldi jeg látast vera veikur. Mjer var þó nm og ó, því áð auðvitað hlaut læknirinn að sjá, að ekkert gekb að mjer, og þá hafði jeg aðeins heimskað mig a þessu. Og þá var áreiðanlegt að Mout.on mundi reyna að ná, sjer niðri á m.jer fyrir það. Samt sem áður afrjeð jeg að eiga þetta á hættunni- Þegar lyklavörður kom morgun- inn eftir og opnaði bofann, sagðist jeg vera veikur, hafa miklar þján- íngar og ekki get.a farið á fætur. Það kom nú fram, sem mig hafði grunað. Rjett á eftir kom Mouton inn í kofann og grenjaði eins og blótneyti. Hann kvaðst svo sem vita ’ það, að jeg væri argasti drullusokkur og ætlaði að skrópa til þess að hliðra mjer hjá vinnu. Jeg hrósa honum svo sem ekkert fyrir skarpskygnina, því að þetta lá í augum uppi. í stað þess hað jeg hann með veikluleg- um rómi, að sjá um það að læknir 'bæmi þegar til mín „eins og regliy í rrðin mælti fyrir um“. Bræði Moutons bomst nú á hæsta stig, því að hann vissi vel, að hann gat ebkert að hafst fyr en læbnirinn hafði látið álit sitt í I.þís. En honum var svo urn það hugað að boma mjer aftur í þrælb- unina í steibjandi sólarhitanum, að hann hljóp rableitt heim, sím- aði til Royal og hað læbnirinn að boma undir eins. Dr. Etienne kom líka bráðlega í róðrarbáti og eftir venju tók Gillet á móti honum og gat talað við hann áður en Mouton kom. Og svo komu þessir þrír meiin inn í kofann til mín, dr. Etienne, G'illet og Mouton og' brann heiptip úr augum hans. Læknirinn baS þá nú að í'ara, út fyrir og þegar v'ð vorum tveir einir, brosti læknr irir.n út undir eyru og sagði: „Jæja, mousieur Schvrartz, er Mouton allharður við yðurf Við skulum veuja hann af því. Þjer eruð alveg fárveikur, eða er ekkl svo? Jú, það er best að jeg stríðí honum Mouton vini mínum ofur- lítið. Hjfinn skal fá að þusast11. Svo sat læknirinn um stund á fletinu hjá mjer og spjallaði um alla heima og geima. Að lokutw opnaði hann dyrnar og bmti Mouton að koma inn. „Þessi fangi má elcki vinná handarvik x einn nxánuð11, rnælti hann og benti með þumalfingvin- um aftur fyrir sig. Svo gekk hann út og Icallaði umh leið og hann. fór:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.