Morgunblaðið - 12.02.1933, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIf)
ff
Huglýsingadagbók
Hafnfirðingar! Til sölu heima-
jbakaðar kökur, harðar kökur,
jtí*inur og formkökur. Tertur og
Áwaxtakökur efíir pöutun. Ólafía
Aánsdóttir, Brekkugötu 7.
„Krulling* ‘. Tek að mjer hár-
liðnn í heimahúsum. Pöntunum
Skulöamálin.
Viðræðtir Breta- og
Bandarikjastjórnar.
París, 11. febr.
Sir Ronald Lindsay hefir nú
undanfarið setið á fundum með
bresku stjórninni, til þess að
gefa henni skýrslu um skulda-
málin og ræða þau og fjármálin
í heild sinni við hana. Hann er
nú á förum vestur aftur, og mun
KSeitt móttaka í síma 1945 til kl. þá hafa tal af Roosevelt um
10 offíi* lrl 1 Koqqi mol r\ rr aþvro Vinnn tv-i -Pvo
1$‘jén 3831 eftir kl. 1.
i Hulda Davíðsson.
..3,.; -------------------------------
^Veislur, skemtanir og fundahöld.
Saiingjamt verð. Café Svanur við
Barónsstíg og Grettisgðtu.
íalensk málverk, fjðlb>’eytt úr-
val, bœði í olíu og vatnslitum,
sporðskjurammar af mðrgum
■tœrðum, veggmyndir í stóru úr-
váK. Mynda- og rammaverslunin,
Preyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson.
8imi 2105.
Piskfars, fiskbúðingur, fiskboll-
|r. kjötfars, kjötbúðingur, kjðt-
ftollur fást daglega. Preia, Lauga-
vug 22 B. Sími 4059.
ýsa, reyktur fiskur. Pisk-
kúðin í Kolasundi. Sími 4610.
Afskorin blóm fást í Blóma-
rersl. Sóley. Bankastræti 14. Sími
S587.
Stanley
vörurnar
alþektu og ágætu,
nýkömnar í miklu
úrvali í
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Uppreisnarskipshöfnin.
þessi mál, og skýra honum frá
afstöðu bresku stjómarinnar.
Ennþá hefir ekki verið skýrt frá
því, í einstökum atriðum, sem
fram hefir farið milii ensku
stjómarinnar og Sir Ronald, en
menn gera sjer góðar vonir um
það, að vænlegar horfi nú um
samkomulag en áður. Samninga-
nefndin sem fara á til Washing-
ton í næsta mánuði hefir ekki
ennþá verið skipuð, svo að opin-
bert sje hverjir í henni verði. En
menn gera fastlega ráð fyrir því
að Mac-Donald muni sjálfur
fara vestur, einhvemtíma með-
an á samningunum stendur,
hvort sem hann verður við alla
samningagerðina eða ekki, og
ennfremur er gert ráð fyrir því
að Chamberlain fjármálaráð-
herra og Runciman verslunar-
málai’áðherra verði í nefndinni.
(F. Ú.)
verið hjer; hún var á Vopnafirði
í gær. Ef liún ekki verður fyrir
sjerstökum töfum ætti hiui að geta
orðið hjer á þriðjudagskvöld.
Frá Eimskip. Gullfoss er á út-,IT, , , , ,. .. , .„
leið. - Goðafoss fór frá Hamborg H"navatnST1U 6r blaðmU sknf-
að: Pramsoknarmenn hafa hjer
arssonar innheimtumanns símans,
som hvarf á dögunum. Líkið var
ineð ÖIlu óskaddað og auðþekt.
Umbrot í Framsókn. Úr Vestur-
í gær. — Brúarfoss er í Reykjavík.
— Dettifoss er á Húsavík. — Lag-
arfoss fór frá Norðfirði í fyrra-
kvöld. — Selfoss er á útleið.
40 ára fjelagsafmæli. Prá Höfn
er blaðinu skrifað: Stúdentafjelag
ið hjer, eða Fjelag íslenskra stúd-
enta í Kaupmannaköfn (eins og
það heitir fullu nafni) hjelt 40
ára afmæli sitt þann 21. janúar.
Dr. phil. Sigfús Blöndal hjelt þar
fyrirlestur um stofnun og fyrstu
ár f jelfi . ;ins, sem var ágætt erindi.
lialdið tvo flokksfimdi, 'annan
í desember, i’jett áður en Ilannes
kom að sunnan, en liinn þ. 20.
jan. og mun tilgangurinn hafa
verið með báðum fundunum, að
kanna liðið; því skiftingin milli
flokksdeildanna innan Pramsókn-
ar er víst æði óglögg enn þá.
Ingþór hóndi á Óspaksstöðum ef
einn helsti fylgismaður Hriflunga
hjer. Er talið að liann viiji Hann
Sýndi 1 nn þar fram á hiuið þessiíes fei-an sem Þinsmann, mnni
fjelags ' apur hefði markað mildð I f-vril' sitt le-yti vera íáanlégnr til
Uppreisnarmennirnir teknir
fastir.
París, 11. febr.
Síðustu frjettirnar frá Aust
ur-Indlandseyjum Hollendinga,
um uppreisnina sem þar var
gerð á einu herskipi þeirra, segja
að uppreisnarmennirnir hafi nú
aálir verið teknir fastir, og ný
afeipshöfn sett á skipið. Sú
firegn er einnig staðfest, í frjett
ftá Haag í dag, að 18 manns
hafi látið lífið, þar á meðal 3
Evrópumenn, og 22 særst, er
skipið var tekið. (F. Ú.)
Frjettaritari Reuters í Bata
via símar, að tala þeirra, sem
fórust við sprenginguna í De Ze-
ven Provincie sje nú komin upp
í 24. — Líkin hafa öll verið flutt
í land og hinir særðu fluttir á
spítala. (F. Ú.)
Tveir línuveiðarar hafa nýlega
verið keyptir til BiTdudal.s, og
hefir sitt fjelagið keypt hvorn. —
Skipshöfn beggja er í fje'lögnnum.
Annar línuveiðarinn er Sæbjörg,
«r nú heitir Armaníi, hinh' ef línu-
veiðarinn Þormóður.
Daqbók.
I.O.O.F. 3 = 1142138 = 8V2 I.
□ Edda 5933214 — Fundur
fellur niður.
Veðrið í gær: Stormsveipurinn
er nú við NA-strönd Grænlands
og hreyfist norðaustur eftir. Hjer
á landi er V-stormur með hríðar-
jeljum og 2—4 stiga frosti vestan
lands en á Austurlandi er úr-
konralaust og hiti um 0 stig.
Veðurútlit í dag: Minkandi V-
hvassviðri. Nokkur snjójel.
Barnaguðsþjónusta er í dag á
Elliheimilinu kl. 1%.
Hljómsveit Reykjavíkur heldur
hljómleika í Iðnó kl. 5y2 í dag.
Barnaguðsþjónusta í franska
spítalanum í dag kl. 3. Öll börn
velkomin.
Mötuneyti safnaðanna liafa bor-
ist eftir taldar gjafir: A. J. & E.
J. 50 kr., Bj. S. 20 kr., Hafnfirð-
ingur 10 kr., N. N. 20 kr. ennfrem-
ur frá G. Á. 1 skippund saltfisk
ur, frá Sv. J. 35 kg. saltkjöt og
ifrá Kol & Salt 75 kg. salt. Fyrir
hönd Mötuneytis safnaðanna. —
Friðrik Sigurbjörnsson.
Minningarsjóður Guðrúnar Teits
dóttur. Úr þessum sjóði verður út-
hlutað í ár 700 krónum. Styrkur-
inn veitist .heiðarlegum1 ekkjum í
Mýra- og Borgarfjarðarsýshi, sem
eiga fyrir börúum að sjá. Umsókn
ir sendast á skrifstofu landlæknis
fyrir lok marsmáaðar.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
stíg 3. Samkomu í dag: Fvrir trú-
aða kl. 10 árd. Fyrir börn kl. 2
síðd. Almenn samkonia kl. 8 síðd.
Þingmennirnir utan af landi
fara nú sem óðast að koma til bæj.
arins og eru nokkrir þegar komn-
ir: Giiðmundur Ólafsson í Ási,
Guðhrandur fsberg og Jón Jónsson
Stóradal komu með Suðurlandi
Úv Borgarnesi á föstudag. Aðrir
iu>i'ðan og vestán þíngmenn koma
með Ðettifoss, sem er væntanlegur
níngað á morgun. Þingmenn aP
Austurlandi koma með Esju. en
óvíst er énn hvenær hún getnr
spor í íslensk stjórnmál um þær
mundir er stjórnin fluttist heim
og hvaða áhrif íslenskir stúdentar
úr Höfn liefðu flutt með sjer heim
til fslands. Þegar hann hafði lokið
máli sínu barst púnskolla á borð
frá ónefndum velunnara fjelags-
ins. Magister Björn Karel Þórólfs-
son var kosinn „magist.er bibendi“
að gömlum vanda. Stýrði liann
drykkjunni af svo mikilli list að
enginn varð ölvaður en allir kátir.
Skemtu menn sjpr við söng o
ræður og próf. Jón Helgason flutti
þar ágætt kvæði, sem vakti mik-
inn hlátur manna á meðal. Laust
eftir miðnætti var svo fundi slitið
og höfðu allir skemt sjer hið besta.
Alþýðufræðsla Guðspekifjelags-
ins. Grjetar Fells endurtekur er-
indi sitt um lífið eftir dauðann í
Guðspekifjelagshúsinu í kvöld kl
8i/2. -
Síra Jakob Jónsson frá Norð-
firði endurtekur erindi sitt: Nú-
tíminn, trúarbrögðin og kommún-
istar, kl. 4 í Varðarhúsinu í dag.
Útvarpið í dag: 10.40 Veður
fregnir. 11.00 Messa í dómkirkj-
unni. (Síra Friðrik Hallgrímsson).
15.30 Mið^egisútvarp. Erindi:
Áilja, II. (Guðbr. Jónsson). 18.45
Barnatími. (Síra Friðrik Hallgríms
son). 19.30 Veðurfregnir. 19.40
Gramófónkórsöngur: (Don-Kó-
sakka kórinn): Gretschaninoff:
Kvöldklukkurnar; Kósakka vöggu
ljóð. Franz Abt: Eerenade. Tschai
kowski: í kirkjunni. 20.00 Klukku
sláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: —
Um Vagner. (Emil Thoroddsen).
21.00 Wagner-tónleikar. Danslög
til kl. 24.
Útvarpið á morgun: 10.00 Veð-
urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir. 19.05 Grammó
fóntónleikar. 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar)
20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30
Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sig-
urður Einarsson). 21.00 Stjórn-
málaumræður: Bæjarmál Reykja-
víkur.
Pjetur Sigurðsson flytur erindi
i kvöld kl. 814, sem hann kallar:
Hugurinn og hjartað. Nemendur
Mentaskólans og Gagnfræðaskól-
anna eru sjerstaklega boðnir. Allir
eru velkomnir.
Knattspyrnuf jelagið ’Víkingur'
heldur fund að Hótel Borg í dag
kl. 2 síðd. Áríðandi að fjelags-
menn raæt’,
Bethania. Samkoma í kvöld
kl. Sy^. Sigurjón Jónsson talar.
Ahxr velkomnir. Smámeyjadeild-
in hefir fund kl. 3% síðd. Allar
smámeyjar velkomnar.
Lík fundið. Siiemma í gær-
morgun fundu verkamenn lik
rekið um miðja vega við Granda-
gárðinn, að utanverðu. Var lög-
reglunni þegar gert aðvart. Við
atliugun hennar á líkinu kom í
Ijós, að það var lík Einars Ein-
að taka yið af honum. En menn
efast um, að flokksmenn lians
í hjeraði treysti honum, enda þótt
Jónas Jónsson standi með honum,
og vilji dubba hann upp, sem eft
irmann Hannesar. En hvað sem
því líður, mun Ingþór vanta hæði
hæfileikana og atkvæðin, og má
það teljast talsverð vöntun.
Út frá rafmagni ætla menn helst
að kviknað hafi í fiskhúsinu á
Bíldndal um daginn. 2—300 skip-
pund voru það er þar hrunnu.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband af síra Bjarna
Jónssyni, ungfrú Guðlaug Erlings-
dóttir og Magnús Snorrason; heim
ili þeirra er á Njálsgötu 76.
Sjómannastofan. Samkoma í
Varðarhúsinu í dag kl. 6. Allir
velkomnir.
Frá höfninni. Ólafur kom af
veiðum í gær með um 2000 körfur
ísfisks og fór af stað áleiðis til
Englands með aflann. Óðinn kom
hingað í gær með vjelbát ’Soffi',
er hann liafði liitt úti í sjó með
brotið stýri.
Viturlegar kreppuráðstafanir(!)
Þegar flestir voru farnir af þing-
málafundinum í Borgarnesi, sem
haldinn var aðfaranótt föstudags
s.I., og eftir voru aðallega sósíal-
istar, kommúnistar og hreinrækt-
aðiv Hriflungar, tóku þessir sam-
herjar sig til og ,.samþyktu“ ýms-
ar áskoranir og. tillögur, sem
sendast eiga Alþingi. Samkvæmt
því sem Tíminn skýrir frá voru
þarna m. a. samþyktar tillögur
um afnám Hæstarjetar, um nið-
urlagning Eimskipafjelags Islands
og um að fela Sambandi íslenskra
samvinnufjelaga einkasölu á öll-
um landbúnaðarvörum til útlanda !
Viturlegar kreppuráðstafanir að
tarna(!!)
Nemendur Tónlistarskólans
halda skemtikvöld i kaffihúsinu
„Vifill" í kvöld ld. 9.
Sparisjóður Keflavíkur.
Um áramótin var liagur hans
þannig:
Innborganir 1932 .. 794.097 kr.
Útborganir .......... 778.758 —
Lillu-Gerduffið
nota flest allar, ef eltki allar hús-
mæður um alt land. Þetta sannar
sívaxafidi sftla, að sífelt er það-
fvrsta flokksins vara.
Lillu-Gerduftið er framleitt í
Mikii úrval
af góðum og ódýrum
GúlfmotíoiB
nýkomið í j'
JÁRNVÖRUDEILD I
Jes Zimsen.
Alþýðufræðsla Guðspekifjelagsins:
Lífið eftlr dauðann
lieitir erindi, sem Grjetar Fells
endurtekur í ltvöld kl. 8V2 í
Guðspekifjelagshúsinu í Ingólfs—
stvæti. Allir velkomnir.
í sjóði voru
Inneign í Landsb.
15.339 kr.
130.650 —
Handbært
alls
145.989 kr.
90.712 —
18.246
fje
Varasjóður nam ..
Styrktarsj. ekkna og
barna sjómanna . .
Þó alt anuað fari á hausinn, þá
græðir sparisjóðurinn í Keflavík
og'hefir úr nógu fje að moða. Það
er gott, að eittlivað þrífst á þess-
um tímum.
G. H.
MiFfliRkiiilir,
Svnntur, Sloppar, hvítir or’
mislitir. Lakaefni kr. 2.75>
í lakið. Barnapeysur. FalleR
Rjólasilki frá 4.50 metrinn-
MMGliester,
LauRaveR 40. Sími 3894..
frá Norðfirði.
Nútíminn, trúar-
brögðin og kom-
múnistar, . .
Erindið verður endurtekið
í dag kb 4 síðd. í Varðar-
húsinu. — Aðgöngumiðar
verða seldir við inngang-
inn frá kl. 2 síðd.