Morgunblaðið - 26.02.1933, Síða 2

Morgunblaðið - 26.02.1933, Síða 2
2 MORGUNBLAV IÐ Einair Þorsteinsson kaupmaður, Skálholtsstíg 2, andaðist að- faranótt 25. þ. m. Aðstandendur. Bjarni sál. Narfason verður jarðsunginn þriðjudaginn 28. þ. m. Athöfnin hefst kl. iy2 síðd. að heimili hins látna, Hverfis- götu 50 í Hafnarfirði. Kransar eru afbeðnir. Hefðu hinsvegar ein- hverjir haft í hyggju áð gefa kransa og vildu heiðra minningu hins látna, er þess vænst að slík fjárframlög renni í Blindravina- sjóðinn. Guðmundur Gissurarson fátækrafulltrói í Hafnarfirði veitir gjöfunum móttöku. Aðstandendur. Karítas Þórunn Gísladóttir verður jörðuð frá heimili sínu, Suðurpól 2, þ. 27. þ. m. kl. iy2 síðd. Börn og tengdabörn. Jarðarför okkar hjártkæru dóttur, Moniku Sigurlaugar, fer fram frá Fríkirkjunni og hefst með bæn á heimili okkar Njálsgötu 72, þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 1 síðd. Signý Þorsteinsdóttir. Lúðvík Jakobsson. Allir minnast þess frá fyrri árum að bestu, ódýrustu Vlctorla Baunlr 00 Bannir með hýði á 80 anra pr. kg. i fást í Glasses In inglish. Three new evening classes are being formed, to begin early in Mareh. Pupils wishing to join are asked to call here on or before March 4th. between 1 atid 2, or between 7 and 10. Howard Little, Skólastræti 1. —i— ^■■ ' — fl SDrengioaginn verður best að gera kaup sín á: , Saltkjöti, af bestu tegund. Heitbaunum — venjulegum Viktoríubaunum — Hvítkáli Gutrætum og Rauðkáli í Fata- og frakkaeini. Nýkomið úrval. Árni & Bjarni. Rflafrjettir. Uppgripaafli í veiðistöðv- unum hjer syðra. Vestmannaeyjum 25. febr. Nokkra undanfarna daga hafa verið hjer fyrirtaksgóðar gæftir og má heita svo að allir bátar hafi verið ;á sjó og fengið upp- gripaafla dag eftir dag. Fiskur er alls staðar, þar sem reynt er. Stærri bátarnir fara aðallega til veiða vestur fyrir Eyjar, en í morgun reru nokkrir trillubátar hjer rjett austur fyrir Eyjarnar og fengu hlaðafla. Hefir ve^ið nóg vinna hjer í landi að undan- förnu. Akranesi 25. febr. Hjer hefir verið ágætur afli undanfarna daga og gæftir góð- ar. Hafa allir bátar verið á sjó og hafa fengið um 30 skippund í róðri svona upp og o,fan. Aflann sækja þeir vestur í flóa, vestur á Kanta. Grindavík 25. febr. Hjer hefir verið róið undan- farna daga, en afli hefir verið heldur lítill þangað til í dag. — Voru allir bátar á sjó og komu með 6—10 skpd. afla. Vona menn að fiskurinn fari nú að glæðast. Sótt er á djúpmið beint út frá landi og er fiskurinn dýpra núna heldur en hann hefir verið und- anfarna vetur. Það, sem veiðist er aðallega vænn þorskur, en nokkuð af ýsu, og er hún seld til Reykja- víkur. Hjeðan ganga í vetur 35 vjelbátar, 4—6 smál. — Heilsu- far er hjer óvenjulega gott. — Hefir ekki borið á neinum kvill- um, en venjulega hafa þeir borist hingað fleiri og færri á hverju ári með aðkomufólki, sem hjer er um vertíðina. Togarar teknir. Vestmannaeyjum 25. febr. 1 gærkvöldi kom Þór iiingað tieð enskan botnvörpung, sem tann hafði tekið að veiðum 1 andhelgi undan Pjetursey, og í íorgun kom Ægir með anrian lýskan, sem hann hafði tekið á lýrdalsvík. Rjettarhöld hafa farið fram í ærkvöldi og í morgun. Bnski togarinn heitir Amethyst g er frá Hull. Búist er við að ómur falli 1 málum beggja á mnudaginn. Hafnargerðin á Akranesi. Akranesi í gær. Undirbúningur er nú hafinn rir nokkru að hafnargerðinni er. Hafa margir fundir verið ldnir um málið, en nú stendur svari frá bönkunum um lán þessa mannvirkis. Vona menn , að bankarnir reynist, vel og þá ætlunin að byrja á hafn- gerðinni í vor. Fyrsli flolktS spaðsaltað kjöt, nýtt böggla smjör, gulrófur og Yiktoríu- Hugiysingadagbök Islensk frímerki kaupir Bjarni Þóroddsson, Urðarstíg 12. baunir. Þurkaðir ávextir. Alt sent heim. Fiskfars, fiskbúðingur, fiskboll- ur, kjötfars, kjötbúðingur, kjöt- bollur fást daglega. Preia, Lauga- veg 22 B. Sími-4059. Verslnnin Anstnrhlíð. Sími 4988. talensk málverk, fjölb'-eytt úr- /al, bæði í olíu og vatnslitum, iporöskjurammar af mðrgum dærðum, veggmyndir í stóru úr- ?ali. Mynda- og rammaverslunin, 5’reyjngötu 11. Sig. Þorsteinsson. Dagstofn- og herrahetbergisborð úr hnotutrje, póleruð, nýkomin afar skrautleg. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. Laugaveg 13. Selleri. Bnlrætnr. Hvítkál. Ranðkál. Ranðrófnr. Lanknr. Horska"stjórnln fallln. Atvinna. Nokkra unglinga vantar til að hera út blaðið Heimdall. Drengirnir verða að koma til við- tals á mánudaginn á afgreiðslu blaðsins, Bankastræti 3 (Herberts prent), sími 4020. Sunnudag og mánudag. Rjóma-, Crem- og Rúsínubollur, allan dag- inn. Sími 2475. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldngötu 40, þriðju bæð. Nýr bátafiskur daglega. Fisk- salan á Bergstaðastræti 2. Sími 4351. Pantið í tíma. FLÓRA, Vesturgötu 17, sími 2039. — Höfum úrval af blóma- og matjurtafræi. Biðjið um verð- listann. Nýkomíð: Vatnsglös (sterk) 35 au. Así ettur kringlóttar og ílangar frá 50 au. Vatnskönnur (glærar) 2.25 Ávaxtasett glær fyrir 12 menp 9.50. Kökudiskar á fæti 1.50. Sy kursett og smjörkúpu 1.50. Enn fremur úr brendu gleri. Ávaxta sett og Asíettur o. fl. Munið að koma strax og gera góð kaup — því lítið kom af hvoru fyrir sig. Verslun lóis B. Helgassnar. Laugavegi 12. Fjájrlög feld. Kgl. norska aðalræðismanns- skrifstofan í Reykjavík tilkynnir. Samkvæmt símskeyti frá norslta utanríkismálar áðuneytinu b efir ríkisstjórnin í Noregi beðist lausn- ar í dag (FB 25. febr.) í útvarpsfrjett í gær segir að ástæðan til þessa sje sú, að fjár- lögin voru feld í þinginu í fyrra- dag. Öfriðurinn í Rsíu. Tokio, 25. febrúar. United Press FB. Hjermálaráðuneytið tilkynnir, að Jeholsókniri sje hafin. Herlið Jap- ana og Mansjúlróherinn taka þátt í sókninni. Frá Tungliao berst sú fregn, að Japanar hafi tekið Kailu á hádegi a föstudag. Chanchow, 25. febr. United Press FB. Japanar tilkynna, að þeir hafi tekið Péipao á þriðjttdag: Áður en þeir hertóku borgina var skotið á hana úr flugvjelum. — Japanar halda nú meginher sínum í áttina; til Chengrefu. Tískublöð nýkomln. Elite La Mode de Paris l’Elégance Feminine Pariser Record Butterick Weldon’s Ladies Journal Mabs Fashions Children’s Dress Weldons Childrens Fash. Home Fashions Romas Pictorial Fashions Nordisk Mönster-Tidende Pappírs og ritfangaverslunin Penninn. Ingólfshvoli. MOrarar. Aðalfundiur Múrarafjelags Re.ykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 28. febr. í Varð arhúsinu kl. 8 síðd. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.