Morgunblaðið - 26.02.1933, Síða 7

Morgunblaðið - 26.02.1933, Síða 7
'1 HRO NUAPIfi 7 vi<5 íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári í Versl. Goðafoss, Langaveg 5. Sími 3436. Isi. smiör írá bændum fyrirliggjandi. Lækkað verð! Lækiargðtu 10 B. (Áður Breiðablik). Sími 4046. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið á afgreiðslu Berg- enska. gufuskipafjelagsins mánudaginn 27. b. m. kl. 2 síðd. verða þar seldar kartöflur, 75 sekkir, hver 50 ko- og- 229 sekkir, hver 25 kg. Greiðsla fari fram við hamarshög;g\ JÁigrmaðurinn í Reykjavík, ,24. febrúar 1933. Bjóra Þorðaisoii. iNýkomið: Hinir marg- eftirspurðu mislitu silki Kaffidúkar komnir aftur. Vöruhúsið Ho asalan sf. Simi 4514. Kreppamðlin. Eftir lón 5igurösson, Reynistað. Hei d olubir ðu : Rannsóknarefni fyrir nefnd- ijia. Nefndin hefir sent fyrirsptfrair og safnað skýrslum um skuldir bœnda, en þetta er aðeins ein hlið málsins. Önnur hliðin er :Hvernig ber búreksturinn sig? Oeta búin staðið straum af framfæi'slu heim- ilanna og nauðsynlegum kostnaði við búreksturinn ? Geta þau auk þess greitt vexti og eitthvað af afborginium af skuldum með því verðlagi, sem nú er á ýmsum stöð- um í landinu? • Hjer vantar tilfinnanjega allar hagfræðilegar skýrslur um bú- rekstur bæuda, en þær fást að- eins með glöggum búreikningum, og eru líklega óvíða fáanlegar. — Slíkar skýrslur væri til ómetanlegs gagns við rannsókn þessara. kreppumála og sem undirstaða undir þeim tillögum sem lagðar yrðu fram. Jeg hefi lítikháttar reynt að gera mjer grein fyrir þessu atriði og spui't nokkra athugula bændur um þeirra álit. Af svörum þeim er jeg liefi fengið virðist mjer mega ráða, að sje gert ráð fyrir 40 au. verði á kg. af dilkakjöti og gær- um, og miusta kosti meðal aðstöðu til búrekstm's, og gætt hagsýni og sparnaðar, þá muni afurðir hænda hrökkva fyrir heimilisþörfum lcaupgjaldi, opinberum gjöldum og Mik þess eitthvað nokkuð aflögu til greiðslu á vöxtum eða jarðar- ; leigu, nokkrir komast, lengra., aðrir skemra. Hjá þeim hændum, sem dýpst eru sokknir í skuldir, hrekkur and virði seldra búsafurða ekki fyrir vöxtum af skuldum búsins. Áð strika ót skuldir bænda alment. Þegar leita skal úrræða nm hvernig helst verði ráðin bót á kreppunni er margs að gæta. Háværar raddir heyrast um það að strika yfirleitt út skuldir bænda. Pæstir munu þó hafa gert svo nokkra grein fyrir hvort þetta sje framkvæmanlegt. Mundi slík aðferð koma mjög ranglátlega nið- ur. Sá bóndi er hefir neitað sjer og sínum um margt það, er hug- urinn girnist, til þess að verjast skuldum, fram hjá honum yrði gengið. Bn nágranni hans er ekk- ert, hefði lagt að sjer, og farið ráðlauslega með fje sitt, hann ætti að fá verðlaun af opinheru fje. fílík aðferð mundi eitra huersunar- hátt fólksins og drepa viðleitni margra bænda, til sjálfsbjargar og sparnaðar. Það sem gert verður af því opinhera, til hjálpar eða stuðn- ings bændum, verður fyrst og fremst að miða að því, að glæða sparnaðar- og sjálfsbjargarvið- leitni þeirra. Það verður heilln- drýgsta hjálpin sem hægt, er að veita. Bn varast aftur á móti a,ð veikja þá meðvitund, að hver og einir þurfi að minsta kosti að ein- hverju leyti að bera afleiðingar gerða sinna. Bárcksturlnn á fjárhagslega heilbrigðan grundvöll. Það sem fyrir liggnr er að koma þeim breytingum á að búrekstur bænda geti borið sig eæmilega. Það er undh'staðan sem alt líf í sveitunum byggist á. Aliir ættu t, d. að geta sjeð, að það er skamm- góð hjálp að fella niður skuldir hjá bónda er strax safnar nýjitm sknldum vegna rekstrarhalla og situr eftir fá ár í sama feninu. Ennfremur verður að gera sjer- stakar ráðstafanir vegna þeirra bænda, sem svo ern djúpt sokknh', að bætt. afkoma getur á engan hátt gert þá sjálfbjarga, Loks þyrfti, ef vel væri að gera. ráðstafanir er spornuðn við því að bændnr steittu á sarna sknldasker- imi áður en verðfallið hófst. Tfl þess að búskapurinn geti alment borið sig, þurfa tekjur bænda að aukast, frá því sem nú er, útgjöldin að lækka og bænditr að búa miklu meira að sínu, en verið hefir. Að þessu þurfa allir að vinna, jafnt bændur, sem Al- þingi og ríkisstjórn hvert á sinn hátt, Leiðir til tekjuöflunar. Samningarnir við England standa nú yfir og væntanlega verð ur einnig reynt að leita nýrra og betri markaða, éf einhverjir, væru fyrir vörur okkar. Hvoru tveggja er liöfuðnauðsyn og má ekki til spara, að vel geti tekist. En þótt svo færi að sæmilegir samningar næðust við England, þá eru við- skiftahorfurnar í heiminum þann- ig, að allskonar takmarkanir og innflutningshindranir vofa yfir. Bændur verða því að treysta meira á innlenda markaðinn, og reyna að rýmkva hann á allan hátt, enda mun það verða framtíðarmarkað- urinn ef fólksfjölgun og atvinnu- rekstri við sjávársíðuna koma ekki hnekkir. Síðan verðfallið hófst hefir inn- lendi markaðurinn verið hesti markaðúrinn, sem bændur hafa átt kost á, og raunar líka oft áður. Alþingi gæti á ýmsan hátt unnið að því að innlendi markaðurinn fyrir íslenskar landbúnaðarvörur ykist að miklum mun, og bætt þannig hag bænda. Markaðurinn byggist. á þörfum fólksins og þó sjerstaklega á kaupgetn þess, en kaupgetan byggist á afkomu at- vinnuveganna. Það veltnr því á miklu, einnig fyrir bændur, að rekstrarafkoma. atvinnuveganna við sjávarsíðuna sje sem best, Al- bingi gæti unnið að þessu á fleiri vegu, t. d. mætti með breyttum skattalagaákvæðum. stuðla mjög mikið að því, að góðæri yrðu not- uð af atvinnurekendum til að safna öflugum varasjóðum, til tvyggingar atvinnufyrirtækjunum ,í örðugum árum, svo atvinnan haldist. Þá mætti einnig výmkva inn- lenda markaðinn fyrir landhúnað- ai'vörur, með því að lögþjóða at- vinnufyrirtækjum að nota íslensk- ar vörur að einhverju leyti t, d. smjörlíkisgerðum ákveðið magn Appelsínur ”Jaffa“, mjög stórar, sætar og safamiklar. Laukur — Kartöflur ísl. og útl. Sími: Einn — tveir — þrír — fjórir. af smjörfeiti o. s. frv. Ennfremur þyrfti að setja hömlur á innflutn- ing þeirra vara, er landbúnaður- inn frainleiðir að npkkrn ráði. Loks þyrfti Alþingi að styðja að þyí, að hafist yrði handa um að koma á fót sútunarverksmiðju, er gæti fullverkað að minsta kosti þau skinn, er landsmenn sjálfir þurfa til eigin afnota, Bamkv. síð- ustu* verslunarskýrslum, er jeg hefi í höndum frá 1929 hafa það ár verið flutt inn skinn fyrir 279.000 kr. og skófatnaður úr skinni fyrir 1.962.000- kr. Samtals 2 261.000 kr. Þessar tölur eru að sjálfsögðu mun lægri nú en á sama tíma eru okkar skinn seld fyrir sáralítið verð til útlanda og sum óseljanleg. Pábreytnin í framleiðslu bænda veldur örðngleikum. Bent hefir verið á, að ræktuu alifugla, loð- dýra og karakúlfjár gæti gefið bændum auknar tekjuiv Alþingi ætti að gera ráðstafanir til, að tilraun yrði gerð með innflutning karakúlfjár hið allra fyrsta. Ef það hepnast, ætti það að ljetta að mun á kjötmarkaðinum, og gæti á þann hátt orðið tvöfaldur hagur. Jeg hefi nú drepið 4 nokkur verkefni er fyrir liggja, og öll miða að því. að auka tekjur bænda ef heppilega tækist með ' lauán þeirra. En því miður er ekki af þessu að vænta þótt að því vérði unnið svo skjótra breytinga sem þyrfti, sú hjálp kæmi of seint fyr- ir marga bændur. Leiðir til að þoka niður gjöldunum. TJtgjöldin verða því einnig að færast niður. Þess þarf þó ekki að vænta, að bœndur geti alrnent við- haft meiri sparnað en nú er, SYo á því sviði er ekki að vænta gjalda Ijettis svo nokkru nemi. Aftur á móti gætu margir bænd ur með því að nota sjálfir meira eigin framleiðslu, og með meiri viðleitni á að gera heimili sín sem óháðust kaupum á erlendum varn- ingi, sparað sjer talsvert fje. Það er t. d. lítil hagfræði eins og verðlag er nvi víðast á sauð-1 fjárafurðum, að hafa svo lítið lcúabú áð heimilið skorti tilfinu- anlega mjólk meirihlnta ársins, en kaupa í hennar stað dýra útlenda matvöru fyrir verðlitlar sauðfjúr- afurðir. Þá gætu bændur framleitt marg- falt meira. af garðávöxtum en gert er, og sparað á þann hátt korn- matarkaup að miklum mun. Væri full ástæða til. eins og nú standa sakir, að verja meiru af opinberu f je garðræktinni til eflingar, en nú er gert. í ársbyrjun 1932 ákvað stjórn Búnaðarsambands Skagfirð inga að beita sjer fyrir aukinni kartöfluræktun í hjeraðinu. Bænd- ur fengu útsæði lijá Sambandinu, gegn því að borga það aftur með sama þunga að haustinu. Árang- urinn af þessari tilraun og þeim umræðum er af þessu spnnnust, varð sá, að bæði kartöflu- og rófna uppakeran í hjeraðinu meira en tvöfaldaðist síðastliðið liaust frú því er verið hafði. Ef vel væri þyrftnm við einnig að tvöfalda uppskeruna næsta haust o. s. frv. Með tiltölulega litlu fje hefir það áunnist, að ekki allfá heimili hafa uú getað sparað sjer korn- matarkaup að talsverðuin mun, og þeir sem lengst eru komnir hafa haft nokkrar tekjur af seldum garðávöxtum. Þá er efling heimilisiðnaðarins ekki óveralegt atriði, þegar um I það er að ræða að færa niður út- gjöld bænda. Eitt af því er fátækir bændnr kvarta nú mest um, er að ldæða heimilin, sem svo er kallað, sjerstaklega þar sem börnin eru mörg. Utlendar og innlendar vefnað- arvörur svo dýrar, móts við það er bændur hafa að selja, að fæstir geta keypt þær, að nokkru ráði. Heimilin verða því sjálf að vinna úr ullinni til heimiíisþarfa, þótt fámenn sjeu, kaupa aðeins kemh- iijgu. Skortur á handspunavjelum og stónnn pi’jónavjeljnn stendur þessari þörfu hreyfjngu mjög fyr- ir þrifum. Það er því nauðsynlegt að gi’eiða á einhvern liátt fyrir kaupum á, þessnm vjelum t. d. , mætti heimila búngðarf jelögum j fyrst um sinn að nota inneign sína í verkfærakaupasjóði til þess að styrkja kanp á þeim. Loks þyrfti áð leiðbeina hændnm í einföldustu aðferðum við sútun skinna til heimilisnota o. m. fl. Jeg hefi af ásettu ráði dvalið fyrst við þær leiðir er bændur geta sjálfir farið með eða án stuðnings þess opin- bera, og horfa til gjaldalækkunar fyrir þá, því jeg er þannig skapi farinn að mjer eru þær ljúfastar. Því miður mun sú viðleitni i hrökkva skamt eins og högum margra bænda er nú háttað. Alþingi og ríkisstjórn verðnr því að gera það sem auðið er og fjárhagur ríkissjóðs leyfir að ljetta gjöldmn af bændum meðan þeir eru aftur að koma fyrir sig fótum fjárhagslega. Eðlilegasti útgjaldaljettirinn og jafnframt rjettlátasta lijálpin, er vaxtalækkun, því hún kemur öll- um hlutfallslega jafnt til góða, og þar næst er lenging á afborgun- artíma lána. Afnám og íækkun ranglátra gjalda. Þegav svo er komið sem nú eru fullar horfur á, að ríkissjóður terði beinlínis að leggja fram fje til að ljetta gjöldnm af bændum, fer það að verða undarleg fjár- málaspeki, að innheimta á sama

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.