Morgunblaðið - 14.05.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.05.1933, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 i : H.Í. Arvakur, KirkjaTlk, suutlðrar: Jðn Kjartanaaoa. Valtýr Staftaaaoa. Mttatjörs o* afgnlSilt: Au*tur»tr»tl 8. — Blml 1801. - u*l J*ln*a*tjðrl: J8. Htlb«r(. .uall*lu(a*krlf*tof*: Auaturatrsetl 17. — Hlml 1700 ■kalautalaiAr: Jðn KJartanaaon nr. 8741. ' Valtýr Stef&naaon nr. 4110. B. Hafberg nr. 8770. Mkrlft*(Jtld: Innanlanda kr. 8.00 4 at&nnBl. Utanlanda kr. 8.80 A at&nuOl, S lauaaaðlo 10 aura alntaklO. 10 aura m»0 Liaabðk. Belgiska stjðrnin l»r einræöisvald Briissel', 13. maí. United Press. PB. Þingiö hefir meö 96. gegn 82 at- Sivæðum veitt stjórninni mjög aukið val d til framkvæmda, að kalla má ‘eiiíræðisvald. — Ríkisstjórninni er iieimilað, án þess a8 leita til þings- ins, að br.eyta launakjörum starfs- manna ríkisins, breyta skattastig- Tiín, taka innlend og erlend lán, koma í veg fyrir og bæla niður ihverskonar breyfingar, sem ríkinu getur stafað hætta af, án þess aö leita til þingsins um sjerstakár heim ildir í því efni, og loks beimildir til ráðstafana til þess aö koma í veg fyrir, að lánstrausti ríkisins veröi jspilt, — Tiðskiftamáleráðstef £ an. London, 13. maí. United Press. PB. Skipulagsnefnd alþjóða viðskifta- málaráöstefnunnar hefir lialdið tfund og fallist einróma á grund- vallartillögur um lausn tollamál- anna. Tillögur Tramsóknar í stjórnarBkrármálinu. Uppbótarþingsæti verði aðeins 10 og tala þíngmanna 48. Tillögur Framsóknarmanna. þessu þingi, er tilraun gerð til að Þá er loks fram komið nefndar- ganga til móts við Sjálfstæðismenn álit meirihluta stjóxnarskrárnefnd í kjördæmamálinu- En á þessu ar í neðri deild. Undir nefndar- frumvarpi eru veigamiklir gallar. álitið skrifa 4 Framsóknarþing- Stærsti gallinn er sá, að frum- menn, þeir Bergur Jónsson, Bjarni varpið tryggir ekki jafnrjetti borg Ásgeirsson, Bernliarð Stefánsson aranna að því er kosningarrjettinn og Tryggvi Þórhallsson. ' snertir. Að vísu getur útkoman Tillögur þeirra eru, að hámarks- orðið sú, að rjettlæti fáist með fala þingmanna megi vera 48 í stað þyí fyrirkomulagi sem Ásg. Ásg. 50 í frumvarpi Ásgeirs Ásgeirs- stingur upp á, þ. e. að 12 upp- sonar. í stjórnarskrárfrumvarpinu bótarsæti nægi til þess að gera voru uppbótarþingsætin 12, en fullkominn jöfnuð milli flokkanna. verða 10 samkv. tillögum meiribl. En þetta er alls ekki trygk stjórnarskrámefndar. | Stærsti gallinn á frv. Ásg. Ásg. Aðrar breytingartillögnr flytur er því sá, að bannað skuli vera í meiribk stjórnarskrárnefndar ekki sjálfri stjórnarskránni að gera. við frumvarpið, en þess er getið í megi lagfæringar á þessu. En þetta nefndarálitinu, að einstakir nefnd- er gert ef lagt er blátt bann við armenn hafi óbundin atkv. um því að taka megi upp hlutfalls- ýms einstök atriði frumvarpsins. kosningar í tvímenningskjördæm- Þýska þingið kvatt saman. Berlín, 13. maí. United Press. FB. Ríkisþingið liefir verið kvatt sam .an til fundar þ. 17. maí til þess að Mýða á skýrslu stjórnarinnar um starfsemi afvopnunarráðstefnunnar í Genf. Ekkert orð satt. Alþýðublaðinn hefir löngum ver- íð uppsigað við mig, en það er ■cins og blaðið forðist að segja nokkurt satt orð um mig eða, mína. í dag lætur ]iað t, d. 12 ára stúlku segja að hún hafi sjeð mig vera til altaris á skírdag s.l. En nú vill þannig til að jeg fór ekki í kirkju þann dag. Það er svipuð sannsögli eins og þegar blaðið fræddi lesendur sína á ,ræðu“ minni í Gaulverjabæjar- 'kirkju hjerna um árið, þar sem jeg hefi aldrei flutt ræðu. Aðstandendur Alþýðublaðsins mega samt ekki ímynda sjer ;ið jeg taki mjer nærri skröksögur þess, að minsta kosti í minn garð, því að til þess hefi jeg altof megná fyrirlitningu á því lesmáli, sem það blað flytur alla jafnan. En jeg hefi hins vegar gaman af að vekja atbvgli fólksins á "því, hve fáránlega blaðinu tekst, þegar það fræðir lesendnr sír- ' ' hvað/hm mig. að þá segir það ekki •eitt satt orð. R-eykjavík, 12. maí 1933. Guðrún Lárusdóttir. Kvennaskólanum í Reykjavík verðtir sagt upp mánudaginn 15. rniaí kl. 2 síðd. Nefndarálitið. Rjett þykir að birta hjer orð- rjett kafla úr nefndaráliti Fram- sóknarmanna. Þar segir svo: „Meiri hlutinn getur eigi fall- ist ð, að rjett sje að samþykkja svo mikinn þingmannaf jölda (þ. e. 50). Er það kunnugt, að kjós- endur yfirleitt telja eigi rjett, að þingið sje svo f jölskipað, og í öðru lagi virðist meginreglu þeirri, sem andstöðuflokkar Framsóknarflokksins hafa aðal- lega. haft á oddinum í kjör- dæmamálinu, liinu flokkslega jafnrjetti, vera nægilega full- nægt-, þót-t jöfnunarþingsæti fyr- ir flokka sjeu eigi fleiri en 10 og þingmannatala 48. Og rjett er að taka það fram. að þótt vjer samþykkjum að láta taka eins mikið t-illit til fyrnefndrar reglu uin. Fulltrviar Sjálfstæðisflokksins í stjórnarskrárnefnd neðri deildar hafa því að sjálfsögðu reynt að gera lagfæringar á þessu. með því að flytja breytingartillögur um að ákveða megi með lögum, að hlut- fallskosningu megi beita í tví- menningskjördæmum. Einnig bafa þeir lagt til að ákveða megi með lögum, að fjölmennustu kjördæmin utan Reykjavíkur skuli vera tví- mennin gsk j ör dæmi. Ef þessar umbætur fengjust á frv. Ásg. Ásg. má telja nokkurn veginn víst, að fullkomið rjettlæti næðist. , Hvað skilur? En eins og sjá m-á af tillögum þeim, sem fulltrúar. Framsóknar- flokksins í stjórnarskrárnefndinni Þið skuluð allir hafa sömu skyld ur í þjóðfjelaginu, en rjettindi ykkar til áhrifa á stjórn landsins skulu vera misjöfn! Ef Alþingi ekki skilur þetta, þá er lýðræðinu hætta búin í þessu þjóðfjelagi. maría fTlarkan ætlar að syngja hjer opinberlegr á þriðjudaginn. Meðal annars verða á söngskránni: Vonbrigði eftir frú Elísabetu Waage, Gott er sjúkum að sofa eftir Markús Kristjánsson, Til eru fræ eftir Einar Markan og Augun bláu eft- ir Sigfús Einarsson. Ennfremur lög eftir Grieg og Melartin. Söng ungfrúin það lag í útvarp í Osló í hanst og fekk skömmu síðar þakkarbrjef frá tónskáldinu sem þá var í Helsingfors, fyrir það hve ágætlega hún hefði farið með það. Yfirleitt liefir ungfrú Markan lilotið mikið lof á Nörðurlöndnm fyrir söng sinn. En merkilegast er bað sem söngvarinn John Forsell segir um hana. eftir að hún hafði sungið á konunglega leikhúsinu í Stokkhólmi. Hann segir: Ungfrú Markan hefir háa, þýða og hljóm- fagra sopranrödd og beitir henni þannig að auðheyrt er að bún hef- ir notið góðrar kensln, og ,.teknik“ hennar er sjerstaklega ágæt. Með- ferðin er bæði „musikaliskt" og „dra,matiskt“ hrífandi. Sjersta-k- lega bar meðferðin á Romance- söngnum yott um gáfur og tilfinn- ingu. Kreppnrððstifantr í U. S. A. Nýjustu blöðin: Hjemmet Nr. 18 111. Fam. Journal ,— 18 Sönd-ags B. T. — 6 Aftenbl. Söndag - (i Dansk Familieblad - 6 Idrætsbladet - 13 Ude og Hjemme —. 19 Ugebladet — 19 Tidens Kvinder — 18 Köbenhavnerinden — 18 Hele Yerden —- 19 Badio Magasinet — 10 Novelle Magasinet — .5 Die Woche —. 18 Berliner Illustrierte — 18 Hamburger Illustrierte — 18 Die Koralle — 2 Filmjournalen — .19 Evas Film.sroman — 9l! Yikingen May Strand Magazine A|jay Pearsons Magazine Ma.y Dönsk dagblöð til 4. mat. BókMa&a** Lækjargötu 2. Sími 3736. í s f. . bera fram, þa er ekki þvi að beilsa sem felst 1 tillogum vorum, þa ‘ þvi miður — að umbotenllogur er það aðallega í samkomulags- skyni við andstöðuflokka vora, vegna vitundar um nauðsyn samstarfs á núverandi alvöru- tímum, en eigi vegna þess, að vjer álítum rjett að leggja eins ríka áherslu á þessa reglu út af fyrir sig, heldur álítnm vjer, að taka eigi fyrst og fremst tillit til nauðsynja allra landshluta til næffilegrar fulltrúaeignar á Al- Sjálfstæðismanna hafi byr hjá Framsóknarflokknum. Síður en svo. Tillögur FramsóknarmannaJ eru spor aftnr á bak frá sátta- og samkomulagstillögum Ásg. Ás- geirssonar. Þær fara. fram á. að fækka uppbótarþingsætum úr 12 niðúr í 10. Ef þessi lausn verður ofan á verður afleiðingin sú, að enn þingi og jafnrjettis kjósendanna minni líkur eru ^ Því aS rJett til þess að hafa áhrif á fulltrúa- læti fálst ~ Þ- e- íafn kosningar- val til Alþingis, hvort sem þeir Mettur allra koaningabærra manna leggja aðaláherslu á flokksfylgi 1 iandinn. eða persónufylgi vegna sjerstaks TllkvnnlDi Einmenningskeppnin í fimleik- um, um Fimleiðabikar í. S, í., verður báð í dag kl. 3 síðd. í fimleikasal Nýja barnaskólans, og hefir Glímufjelaginu Ármann ver- ið falið að standa fyrir keppninni. Stjórn f. S. í. trausts til þingmannaefna“. Tillögur Siálfstæðismanna. Sjálfstæðisflokkurinn hefir í kjördæmamálinu lagt megináherslu á þessi tvö atriði: Annars vegar á þa-ð, að kosning- Fulltrúar Framsóknarflokksins segja. í nál. sínn, að með 10 upp- bótarsætum verði rjettlætinu ,,nægilega fullnægt“. Ganga þeir auðsjáanlega út frá því sem gefnn, sem og vafalaust er rjett. að kosn- ingarrjetturinn verði ekki jafn í landinu, þótt þessar tillögur nái arrjetturinn verði gerður jafn fram að ganga. En þeir gera ekki fyrir alla sem hans njóta. hvar minstu tilraun til þess að rök- sem þeir eru búsettir á la-ndinu. | stvðja þá skofun sína. að kosn- Hins vegar, að varðveittur verði ingarrjettur manna eigi að vera rjettur núverandi kjördæma til þess sjálf að velja sjerstakan full- trúa fyrir sig til Alþingis. misjafn. Það er heldur ekki von að þeir hætti sjer út á slíka braut. Því að Þessi tvö meginatriði yoru sam- sannleikurinn er sá, að engin rök einuð í t.illögum fulltrúa Sjálf- eru til fyriv slíkri firru. stæðisflolcksins í milliþinganefnd-1 Öllum ætti að vera það ljóst, inni í kjördæmamálinu., j að þjóðfjelag, sem vill standa á f stjórnarskrárfrumvarpi því,, lýðræðisgrundvelli getur ekki sagt sem Ásg. Ásgeirsson bar fram á' við sína þegna: Wasliington, 13. maí. United Press. FB. Roosevelt forseti skrifaði í gær midir lög um kreppnráðstafanir vegna landbúnaðarins, en eins og kunnugt er af eldri skeytum. voru fjármálatillögur stjórnarinnar sett- ar í viöauka viö þessi lög. Dagbók. l.O.O.F. 3 = 1155158 = 8V2. O. Veðrið (laugardagskvöld kl. 5): Veður hefir litlum breytingum tek- ið síðasta sólarhring. Yindnr er SA—A-lægur um alt land, víðast fremur bægur- Urkoma lítil og sums staðar bjartviðri. Hiti 4—6 st. á NA- og A-landi og út af Vest- fjörðum, annars 8—10 st. Enn er grunn lægð við SV-land, en lengra suðvestur í hafi er önnur stærri, sem mun bó ekki hafa nein áhrif á veður hjer á landi á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Sennilega smáskúrir. Fregn sú sem birtist hjer í blað- inu í gær, og tekin var upp eftir norsku blaði, um skipsrekald, er menn giskuðu á að kynni að vera úr binn danska skólaskipi „Köben- havn“, er að því leyti úrelt, að rekald þetta reyndist ekki að vera úr skólaskipinu, er það kom til Hafnar og var rannsakað. Handavinnusýning Kvennaskól- ans er opin í dag frá kl. 1—5. Æfisögu Rasputin hins rúss- neska sýnir Gamla Bíó í dag og næstu daga, og er það Glöria- mynd, en Conrad Veidt leiknr að- allilutverkið, Rasputin. Lýsir mynd in æfi þessa sjerkennilega manns, frá því hann varð átrúnaðargoð almúgans, meðan hann var áhrifa- Stanley verklserl, sem flestir trjesmiÖir óska sjer að eiga, fást í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. maður x keisarahirðinni, og alt. þangað til hann fjell fyrir kúlum •Tussupoff fursta. Vorskóli ísaks Jónssonar yerð- ur settur í Kennaraskólanum mánudaginn 15. þ. m. Börn 8—12 ára erxx beðin að koma til AÚðtals kl. 10 árd„ en 5—7 ára börn kl. 2 síðd. Einmenningskepnin í fimleikum fram kl. 3 í dag í Austur- bæjarskólanum, en ekki kl. 2 vegna sýningarinnar á Austurvélli. Meðal farþega á Brúarfossi voru ungfrxirnar Áslaug Arnórsson, Guð rún Bjarnadóttir, Bima Sigur- björns'dóttir, dr. Sig. Magnxisson, Sigfús Blöndahl, Invar Guðjóns- son. Eiríknr Bech, Eiríknr Lerfs- son, Leifur Þorleifsson, Finnur Jónsson, Agnar Jónsson, Ingvar Ólafsson, Sigurður Eyjólfsson, Hlöðver Sigurðsson, Þórir Bald- vinsson. Stjómarsbráán er á dagsferá í neðri deild á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.