Morgunblaðið - 14.05.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.05.1933, Blaðsíða 7
7 m oooooooooooooooooo aluminium og email. eru í fjölbreyttustu úrvali í JÁNRVÖRUDEILD Jes Zimsen. oooooooooooooooooc rnjö.e: vöndíuð, í príma á- standi, til sölu. Skilvís kaup- -andi fær einhvern gjaldfrest. Uppl. Öldu.efötu 3, 2. hæð. IVMlBÍð: Yatnsg-lÖs 0.30 Matardiskar 0.50 Bollapör 0.50 Skálasett 4.50 Mjólkurkönnur 1.50 Matarstæ11 6 m. 20.00 Kaffistell 6. m. 14.00 Kaffistell 12. m. 22.00 Matskeiðar alp. 0.75 Gafflar alp. 0.75 20% afsláttur af öllum Bús- áhöldum. Bankastræti 11. kostur, því mjög er það misjafnt hve fægingin end- ist lengi. - Þetta ættu Húsmæður að athuga. R.l, Einaptð HeF&javfkir 13. maí. Aflinn. Aflinn á öllu landinu hefir aldrei verið meiri á þessum tíma árs, en hann er nú- Var hann við síðustu talningu 41870 smálestir. En árið 1930 var hann á sama tíma 40301 smálest- En 1930 var hámarksaflaár. En þó heildaraflinn sje svona mikill, liefir bátaafli hjer við Faxaflóa verið mun rýrari í ár en í fyrra. Er nú bátavertíð að kalla úti, enda komið fram yfir venjuleg lok. Keflavíkurbátar munu á þessari vertíð hafa aflað 400—800 skpd., en Akranesbátar 500—1000 skpd. að því er heimildarmaður blaðsins hermir. Má búast við að rekstrarútkoma margra báta verði slæm í ár, þareð aflinn hefir verið þetta % minni en í fyrra, en tilkostnaður svipaður, og ekki von um hærra verðlag á afurðum í ár en var í ffyrra. Róðrardagar á þessari vertíð munu hafa verið heldur færri en í fyrra- En minni afli stafar þó ckki síður af því, að aflinn hefir yfirleitt verið tregari. Togaraaflinn aftur á móti sjer- lega mikill, bæði af því að veiði- tími þeirra bvrjaði með fyrra móti í ár — jafnvel 4—5 vikum fyr en vant er — og afli þeirra meiri á dag yfir veiðitímann en oft endranær. Hinn tiltölulega mikli afli sem Icomið hefir á land hjer í Reykja- vík á þessari vertíð, eykur fisk- vinnu bæjarbúa að mun á þessu sumri, frá því sem hún var t. d. í fyrra. Togararnir. Undanfarið hafa togararnir stundað veiðar í Jökuldjúpinu. En veiði er þar farin að tregðast. — Aftur á móti hefir veiði glæðst til muna við Vestfirði — í ísa- fjarðarálnum. Hafa allmargir tog- arar því komið inn undanfama daga, enda þótt þeir hefðu ekki nema lítinn afla; til þess að losa sig við þann afla, og fara síðan vestur. Enginn togari hefir farið austur á ITvalbak í vor, svo blaðinu sje kunnugt, enda hafa Hvalbaksveið- ar brugðist undanfarin ár, en vor- veiði í Jökuldjúpi komið í stað- inn. Sendinefndin til Englands. Engar fregnir hafa borist svo kunnugt sje, frá sendinefndinni er fór til London til að semja við Breta um viðskiftamál vor. Hefir Bretastjórn nýlega gengið frá samningum við Argentínumenn og veitt þeim svo rúm lcjör til kjötinnflutnings til Englands, að stjórnin hefir fengið ámæli fyrir í enskum blöðum. Lungnapestin. í Arnessýslu hefir lungnapest í sauðfje gért allmikinn usla upp á ‘ íðkastið — uns nú mun tekið fyrir hana að mestu með bóluefni Dungals, sem farið er að nota þar. En þar, sem víða annars staðar fá bændur eigi eins mikil not af þessu ágæta bóluefni, sakir þess að þeir bera ekki kensl á þessa veiki fyrri en seint og síðarmeir, ÚTBOÐ. t Þoir, sem vildu gera tilboð um útvegun á bifreið, með björgunarstiga, fyrir Reykjavíkurbæ, leiti upplýsinga hjá slökkviliðsstjóra kl. 11—12 árdegis, virka daga; fyrir 25. þessa mánaðar. Ný feðk. Karl Bjarnason- Brauð og Kökur. 350 uppskriftir fyrir bökun í heimahúsum. Verð: ib. kr. 5.50. Sparar f je í kreppunni. Fæst í BíkaTerslm SigfeUar EpnÉbuut og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. Óðyrlr sumarkjólar og sumarkápur. Einnig falleg nýtísku undírföt. Taubútasala í nokkra daga. Sig. BnðMundsson. Laugaveg 35. (Áður útbú Vöruhússins). íslenska vlkan. Framhaldsstofnfundur fyrir „ísl. vikuna á Suðurlandi“ verður haldinn á morgun í Baðstofu Iðnaðarmanna kl. 8y2 síðdegis. — Þar verða samþ. lög og kosin stjórn fyrir fjelagið o. fl. Allir sem áhuga hafa fyrir fjelagi þessu og starfsemi, eru velkomnir á fundinn. Framkvæmdanefndin. > RGli NBLAÐIÐ og blanda lienni saman við orma- veiki, sem algengari er og menn kannast betur við. Fjeð sem bólusett er áður en það tekur veikina, verst henni því nær undantekningarlaust, hefir jafnvel tekist að lælcna sjirkt fje með bóluefni Dungals- Flugið. 'ítalirnir, sem bjer komu á dög- unum til þess að nndirhúa við- komu ítölsku flugsveitarinnar — vinna daglega að ýmsum athug- unum og undirhúningi. Er helst búist við því, að flug- bátarnir, 24 að fölu, verði látnir setjast inn á Viðeyjarsund, eða þar um slóðir, — inn í Elliðaár- og Grafarvogi. Eins og foringi þeirra ítalanna, Altomare flugkapteinn skýrði Morgunblaðinu frá um daginn, má búast við því, að ef þessi mikli flugleiðangur fer vel, hugsi stór- þjóðimar fremur en áður til flug- leiðar um ísland. Pan-American flugfjelagið, sem fekk leyfi til flugsamgangna hjer í fyrra, heldur að sögn nndirhún- ingi sínum áfram. Ráðunautur þeirra í þeim efnum er Vilhjálm- ur St.efánsson, sem kunnugt er. Þorkell Þorkelsson veðnrstofustj. liefir nú á hendi verðurskýrslugerð fyrir hið ameríska fjelag. Frá Alþingi. Fjárlög koma til 3. nunræðu í Efri deild nú eftir helgina. — Þeirra vegna ætti þing ekki að þurfa að standa lengi úr þessu. Niðurstöðutölur f.járlaganna eft- ir 2. umræðu í Efri deild sýna 225 þús. kr. tekjuhalla. Til Efri deildar éru og komin kreppufrumvörpin; frnmvarpið’1 um kreppulánasjóðinn og fram- varp til laga. um ýmsar aðrar kreppuráðstafanir svo sem gjald- frest, og vaxtaívilnanir. Rannsókn. Um leið og afgreidd eru kreppu- mál bænda á Alþingi, ætti þingið að gera ráðstafanir til þess að rannsókn færi fram á fjárhags- ástæðum, framtíðarmöguleikum og gjaldgetu sjávarútvegsins um land alt. Alþingi afgreiðir kreppumál landbúnaðarins þannig, að þjóð- inni eru hundnir stórfeldir út- gjaldabaggar. Er eðlilegt, að þeir sem styrks- ins eiga að njóta og hjálp eiga að fá frá ríkinu til þess að kom- ast út úr ógöngunum, spyrji hve aflögufærir þeir í raun og voru sjeu, sem eiga að bera bvrðarnar, þeir sem afkastamesta atvinnuveg- inn stunda — sjávarútgerðina. Má búast við því, að mörgum hændum. sem lesið hafa Tímann úndanfarin ár, þyki teflt á tæpt vað með kreppuhjálp, þegar hana á í fyrsta lagi að fá frá útgerð- inni, þar sem Tíminn hefir árum saman lialdið því fram, að út- gerðarmenn væru yfirleitt eigna- lausir svindlarar og útgerðin — til dæmis ekki síst hjer í Reykja- vík, með allri sinni eyðslu, væri til byrði fyrir þjóðina- Samkvæmt ráðstöfun bæjar- stjórnar er hjer staffandi nefnd er á að rannsaka rekstttr togar- anna sjerstaklega, og hverjar ttm- bætur sje hægt að gera hjer á útgerðarmálum. Rannsóknin ætti að verða víðtækari, og ná um land alt. Skattavitleysan. Ymsir trúa því ekki fyr en þeir taka á því, að núverandi þing- meirihluti hverfi að því ráði að samþykkja margföldun tekju- og eignarskatts,- sem einskonar kreppnráðstöfnn ofan á fjérbruðl væntanlegra fjárlaga. En svo ófróðir ern margir um skattaástandið í landinu, að þeir lialda að stórkostlegir skattaank- av komi aðallega og tilfinnánleg- ast niðnr á Reykvíkingum. En það er víðar en í höfuð- staðnum sem skórinn kreppir. Maður knnnugur atvinnureksri á Avisturiandi, hefir sagt blaðinu frá eftirfarandi dæmi: Utgerðarmaðnr einn eystra hygði fiskþurkunarhús 1918. Hi'isið kost- aði 120 þús. kr. Var virt að fast- eignamati á 80 þús. krónur. — Utgerðin gekk saman. Engin not urðu af húsinu ár eftir ár, ekki hægt að nota húsið fyrir geymslu, og elcki hægt að leigja það. Eign- in var arðlaus. Eigandinn sá fram á að hann þyrfti að greiða í skatt og út- svar um 4200 krónur fvrir að hann átti þessa arðlausu eign- Til þess að komast hjá þessum skattaauka sá hann þann kost vænstan að rífa húsið og selja úr því brakið, Heimildarmaður blaðsins segir ástandið víða svo þar eystra, að menn sem hafi haft þar talsverðan atvmnurekstur hugsi um að nota hvert tækifæri sem býðst, til að hverfa á brott, áður en skattar hafa uppetið allar eigur þeirra og gert þær arðlausar. Utanstefnur? Sósíalistar innan Alþýðu- og Framsóknarflokksins hafa fengið hálfgert æðiskast út af þjóðern- ishreyfingunni. Tíminn og Alþýðu- blaðið keppast um að ausa ó- hróðri og svívirðingum yfir þjóð ernissinnana, nefna þá uppreisn- armenn, svartliða, einræðismenn og jafnvel manndrápara. í ofur- hjartnæmri grein, er Jónas Jóns- son skrifaði nýlega, henti hann á þann möguleika, að hann og þeir velunnarar hans í Alþýðuflokknum mýndu e.t.v. þurfa að grípa til þeirra ráða, að sækja nm aðstoð erlendra þjóða til þess að bæla þjóðernishreyfinguna niður. Svo hverft varð þessum upp-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.