Morgunblaðið - 13.08.1933, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 13.08.1933, Qupperneq 3
MORGUNFLAÐIÐ 3 $RorgtttiWaf>i$ ®t*•*.: H.f. Ámknr, SiTkhTlk, Oltatjöru’: Jön KJnrtnnmaa. Valtýr BUtánnoa Kitstjörn ot afarralBala: ▲uaturatrntl I. — Mal l»»l. 4.«alJ»lnr»atJörl: B. Kafbars. Aaarltalnaaakrlfatofa: Auaturatrastl 17. — Watl ITM Kalataalmar: Jön Kjartanaaon nr. 1741. ValtÝr StefAnaaon nr. 4111. B. Hafberc nr. 1770. Aakrlftafflald: Innanlanda kr. 1.00 * aáaill, Ctanlanda kr. 1.10 A alatllf < lauaaaölu 10 anra alntaklO. 10 anra ae* LnMk Sjálfstæðisflokkurinn krefst ákveðins svars um aukaþing. I gær afhenti Miðstjórn Sjálf- •stæðisflokksins formanni Pram- "SÓknarflokksins, Trygga Þórhalls- syni, sem forsætisráðherrann hafði tilnefnt til að standa fyrir svör- 'tim fyrir sína hönd þá dagana, •sem hann er fjarverandi, eftir- farandi brjef: dVíiðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Reykjavík, 12. ágúst 1933. Ut af brjefi vðar, herra forsæt- 'isráðherra, dags. 8. þ. m., vill Mið- --stjórn Sjálfstæðisflokksins taka ’þetta fram: Alitsgjörð herra liæstarjettar- -dómara, Einars Arnórssonar, um rgildistöku stj órnarskrárbreytinga, sjáum vjer eigi ástæðu til að ræða. Vjer höfum aldrei látið neitt álit -i ljósi um þá hlið málsins, enda ■skiftir hún engn máli, þar eð væutanlegt aukaþing að sjálfsögðu ■gæti breytt lögum nr. 11 frá 1877, *og það er algjörlega tvímælalaust að slík breyting næði þá til gildis- töku stjórnarskrárfrumvarps þess <er síðasta Alþingi samþykti. Vjer mótmælum því, að sumar- þing og haustkosningar brjóti í bág við það samkomulag er gjÖrt var á síðasta Alþingi um af- •greiðslu stjórnarskrármálsins og •staðhæfum. að á þetta hafi alls •ekki verið minst í þeim samniijg- Tum. — Dráttur sá sem orðinn er á því .að uppfylla óskir vorar um að kveðja saman aukaþing, og and- -staða hinna þingflokkanna gegn haustkosningum, veldur því, að enda þótt þing verði bráðlega kvatt saman, mun sjálfsagt von- lítið um, að það afgreiði stjórn- arskrána svo tímanlega að kosn- íngar geti farið fram fyrsta vetr- .ardag, en Bjálfstæðisflokkurinn er .andvígur kosningum sjðar á árinu, þar eð með þeim er teflt í tvísýnu nm kjörsókn til sveita. En hvað sem þessu líður, þá höldum vjer fast við þá höfuð- kröfu, að aukaþing verði kvatt saman til þess að samþykkja stjórn .arskrána og setja kosningalög, enda teljum vjer það ótvíræða skyldu gagnvart hinum nýju kjós- •endum og þeim flokkum, sem öðl- ast rjettarbætur með stjórnar- skrárbreytmgunni. Væntum vjer að þjer svarið oss • skjótt og skýlaust um það, hvort o’ hvenær þjer eruð reiðubúinn Aukaþing — Haustkosningar. Nokkrum dögum eftir að kosn- ingarúrslitin voru kunn orðin, á- kvað Sjálfstæðisflokkurinn að bera fram þá kröfú, að aukaþing yrði kvatt saman sem fyrst til þess að samþykkja stjórnarskrána og setja ný kosningalög, en að þvi búnu vrði boðað til nýrra kosn inga fyrsta vetrardag. Þetta tjáði flokkurinn forsætisráðherra með brjefi dags. 26. jiilí. Eins og menn sjá er hjer rauninni um tvær ltröfur að ræða. Hin fyrri, og aðalkrafan, er sú, að sam]pykt stjórnarskrárinnar og setning nýrra kosningalaga verði ekki látin bíða næsta fjárlaga- þings, heldur verði aukáþing kvatt saman til þess að afgreiða þessi mál. Hin krafan er, að aukaþing- ið verði kvatt tafarlaust saman og siðan boðað til haustkosninga. Aðalkrafan styðst við þau rök, að bæði hinir nýju kjósendur og þeir stjórnmálaflokkar, sem öðl- ast rjettarbætur með nýju stjóm- nrskránni, eiga skýlausa kröfu á því, að hvorki fjárlög nje nein öjmur þýðingarmikil löggjöf verði afgreidd, fyr en Alþingi er orðin rjett mjmd af þjóðarviljanum, eins og liann fær notið sín samkvæmt nýju stjórnarskránni, þ. e. a. s. eftir að stjórnarskráin er gengin í gildi og nýjar kosningar hafa frarn farið. Hin ltrafan, að þessu verði taf- arlaust komið í framkvæmd. er eðlileg afleiðing af aðalkröfunni, og styðst auk annars við það, að engin festa kemst á störf þings nje stjórnar, fyr en að afstöðn- um kosningum. Sjálfstæðismenn gerðu ekki ráð fyrir því, að andstöðuflokkarnir mundu snúast gegn aðalkröfunni. En svo fastheldnir eru afturhalds- mennirnir í allar leifar ranglætis í þessu mikla lýðræðismáli, að Framsóknarflokkurinn reis óskift- ur gegn þessari kröfu. Málum er nú sámt sem áður svo komið, að telja verður líldegt að hún hafist fram, og þykir því eigi ástæða til að fjölyrða um þá lilið málsins. Að því er snertir kröfuna um skjóta framkvæmd rjettlætisins, er það að segja, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefir aldrei gengið þess dulinn, að vonlaust var að hafa f"am haustkösningar, ef báðir and- stöðuflokkarnir reyndust andvígir því. Það þótti nú fyrirfram senni- lcgt, að Framsóknarflokkurinn mundi berjast gegn því. Sá flokk- ur er í öngum sínum eftir hrunið við kosningarnar, gerir sjer tál- vonir um að geta stöðvað flóttann, til að ltveðja aukaþing saman. TJndir svari yðar er það komið, hvort vjer sjáum oss fært að styðja stjórn yðar, og þá með hverjum skilvrðum. Virðingarfylst. F. h. Miðstjórnar Sjálfstæðis- flokksins. Ólafur Thors, varaformaður. Til forsætisráðherra Ásgeirs Ásgeirssonar. ef kosningar dragast, og er því andvígur liaustkosningum. En um jafnaðarmenn gegnir alt öðru máli. Það er að vísu vitað, að þeir fylgja alt af Framsókn, þegar þeir þora það fyrir kjós encTum sínum, en aídrei Sjálfstæð- ismönnum, nema þegar þeir þora ekki annað. Og það er líka vitað að sumir þeirra telja sjer víst fall við næstu kosningar, og vilja því fresta því sem lengst, sem fram á sð koma. En samt sem áður þótti líklegt, að Sjálfstæðismenn gætu kmið þá til fylgis við kosningar fyrsta vetrardag, í stað þess að fresta kosningum til næsta sum ars. Jafnaðarmenn hafa nefnilega í mörg ár krafist þess, að allar kosningar sjeu látnar fram fara einmitt þennan dag ársins, en mót- niælt vor- og sumarkosningu. — Þeir hafa ennfremur látist bera fyrir brjósti þær rjettarbætur, sem stjórnarskrárbreytingin færir, annarsvegar þeirra eigin flokki og Sjálfstæðisflokknuni, og hinsvegar æskulýð landsins. Og loks hafa jafnaðarmenn látist vera í and- stöðu við stjórn Asgeirs Ásgeirs- sonar. .s’S’ Að seinka kosningunum til næsta sumars, er sama og afsala þeim kosningardeginum, *sem jafnaðar- menn helst kjósa sjer, og ganga inn á að fresta framkvæmd á rjett- arbótum stjórnarskrárinnar og lýsa trausti á samsteypustjórninni, )ví að það varð a. m. k. að telja íklegt, að stjórnin sæti lengur með því að fresta kosninguin. Það er nú fullvíst, að ekkert af tessu út af fyrir sig vilja jafnað- armenn, en á því þótti samt ekki mikið byggjandi. —r Hinu treystu Sjálfstæðismenn, að jafnaðarmenn þyrðu ekki að gerast berir að því að brjóta öll sín boðorð. Þetta er nú samt, orðið, og það sem veldur, er eingöngu það, að þeir sjá það, sém allir sjá, að bændur eru á hröðum flótta frá niðurrifsmanninum mikla, Jónasi frá Hriflu, en jafnaðarmenn lang- ar til að reyna að stöðva þann flótta með -Jónasi. Jafnaðarmenn hafa að vísu ekki ojnnberlega lýst sig í andstöðu við haustkosningar. Þeir völdu þann kostinn, sem þeim var líkastur, að leika tveim skjöldum, en gæta jess, að Sjálfstæðismenn næðu eigi taki' á þeim til fylgis við haust- kosningar. Fyrst drógu þeir í lengstu lög að láta uppi álit sitt, og birtu.ekki yfirlýsingu sína fyr en 1. ág., eða 6 dögum síðar en Sjálfstæðismenn. Eru þó jafnaðarmenn aðeins 5 á þingi, en Sjálfstæðismenn 20. Og svo þegar þessi yfirlýsing loksins kemur, þá er þess vandlega, gætt að krefjast ekki sumarþings og ekki haustkosninga, heldur er ein- göngu farið fram á aukaþing. Al- )ýðublaðið er svo samtímis látið benda á, að hægt sje að halda aukaþing án haustkosninga. Það er svo ekki fyr en 9. ágúst, að Al- býðusambandsstjómin þorir að færa sig clálítið upp á skaftið. Þá s( gist hún halda fast við kröfunal nm aukaþing ,,en mótmælir því, > að dregið verði fram á vetur að kalla aukaþingið saman“. Þetta er ákaflega hjákátlegt, og satt að segja furðulegt, að flokkurinn skuli láta hafa sig til slíks skrípa- leiks, og þá ekki heldur velja þann kostinn, að koma til dyr- anna eins og hann er klæddur. Það er hvort eð er alveg óhugs- andi, að nokkrum skynbærum manni skjótist yfir sannleikann. Það er svo áberandi, að í yfirlýs- ingu Alþýðusambandsstjómarinn- ar 1. ágúst, meðan enn var tími til stefnu, þá er sumarþing og haustkosning ekki nefnt á nafn. Og 9. ágúst, þegar líkurnar fyrir haustkosningum eru að minka, þá er álitið óhætt að ganga dálítið lengra. Þess er þó enn vandlega gætt, að ánetjast ekki hjá Sjálf- stæðismönnum á haustkosninguna, og því er sumarþing enn ekki nefnt, heldur er vetrarþingi mót- mælt. Næsta sporið er svo stigið nú, þegar alveg er að verða vonlaust um haustkosningar, og þá er loks nefnt sumarþing, en þó ekki af þeim, sem völdin hafa, sambands- stjórninni, heldur er Alþýðublað- ið, sem daglega er látið skifta um skoðun í málinu, látið nefna þetta hættulega orð. Þegar þessum svikráðum jafn- aðarmanna er bætt við opna and- stöðu Framsóknar, þá er vitan- lcga vonlaust um haustkosningar, því að jafnvel þótt knýja mætti fram sumarþing, er auðvitað ekk- ert hægara fyrir þennan þing- meirililuta en að tefja þingið svo að ekki verði liægt að láta kjósa' fyrsta vetrardag, en vetrarkosn- ingar getur Sjálfstæðisflokkurinn ekki gengið inn á, þar eð með þeim gæti verið teflt í tvísýnu um kjörsókn til sveita víða á landinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefir eigi fengið uppfyltar allar sínar óskir í þessu máli. En höfuðkröfu sína, aukaþingskrctuna, kný :• ílqkkur- iii-! •. æ'i’.'mb ga fram. Að því biinu liggur fyrir flokltn- um að taka ákvörðun um aðstöðu til ríkisstjórnarinnar, hvort floklt- urinn telur það þingræðislega af- eiðingu af úrslitum kosninganna, að skift verði um ríkisstjóm, t. d. með því að Sjálfstæðisflokkurinn freistaði að mynda stjórn, eða hvort og þá hvaða þátttöku hann óskar að eiga í samsteypustjórn, því vitaskuld er það alveg eðlileg afleiðing af sigri Sjálfstæðis- manna, að þeir krefjist styrktrar aðstöðu í ríkisstjórninni, ef þeir telja sjer liag í því. Beri flokkurinn á annað borð fram þá kröfu, og fáist henni ekki fullnægt, þá verður að teljast sjálfsagt, að fulltrúi .flokksins hverfi úr ríkisstjórninni, og sam- vinnunni verði slitið. Ólafur Thors. Hæsti maður í heimi heitir van Albert, og er Hollendingur. Hann er 264 sentimetrar á hæð. Hann ferðast um og sýnir sig. Mágur lians er í fylgd með honum. Hann er nákvæmlega 2 metrum lægri, eða 64 sentimetrar. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag.. Bæna- samkoma kl. 10 árd. Almenn sam- koma kl. 8 síðd. Allir velkomnir. Ríkiserfinginn á ísafirði. ísland kom til ísafjarðar kl. 9 í gærmorgun. Sig. Eg-gerz bæjarfógeti og sett- ur bæjarstjóri Eiríkúr Eiríkseon konm fram á bryggju til þess að taka á móti ríkiserfingja. Múgur og margmenni var á bryggjunni. Að vörmu spori kom ríkiserfingi1 heim til bæjarfógeta ásamt fylgd- arliði sínu. Ríkiserfingi bauð bæjarfógeta og frú hans og settum bæjarstjóra til árdegisverðar vxti í skipi, Að því búnu bauð bæjarstjórn Tsafjarðar ríkiserfingja og gestum bans í bílferð inn í Tunguskóg. Veitingar þar voru: aðalbláber og rjómi. Veður var gott, og bílferðin hin ánægjulegasta. Að lokinni förinni í Tunguskóg var ríkiserfingi gestur bæjarfó- geta, áður en hann steig á skips- fjöl. Island fór frá í>afirði kl. 7, á- leiðis til Siglufjarðar. Balbo-leiðangurinn kominn heim. Lissabon, 12. ágúst. United Press. FB. Fyrstu þrjár flugvjelarnar úr ítalska flugvjelaflotanum lögðu af stað hjeðan í morgun áleiðis til Ostia í ítalíu kl. 6.10 árd. FTug- vjel Balbos lagði fyrst af stað. Seinasti flokkur ilotans lagði af stað kl. 6.40 árd. Rómaborg, 12. ág. Balbo lenti kl. 6.35 e. h. í Ostia. Lending flugvjelanna gekk ágæt- lega- Feikna mannfjöldi var við- staddur komu flugmannanna og var þar fremstur í flokki Musso- lini sjálfur. Faðmaði hann Balbo að sjer af miklum ínnileik. Dundu fagnaðarópin hvarvetna um leið og blásið var í eimpípur allra skipa í höfninni og skotið af fjölda fallbvssa. Lindberghshjónin koma til Reykjavíkur. r gær kl. 3,45 lögðu Lingbergbs- hjónin af stað frá Juliaueliaab áleiðis til Angmagsalik. Til Angmagsalik komu þau e±t- ir fjögra stunda flug. Einkaskeyti bar>t Morgunblað- inu frá Lonclon í gærkvöldi, þar sem frá því er sagt. að Lindberghs- hjónin muni ætla að fljúga frá Angmagsalik hingað til Reykja- víkur. Hvalskurðurinn f Úlafsfirði. Að norðan var blaðinu símað í gær: Lokið er nú við að skera alla hvalina í Olafsfirði og færa í bií manná þessa miklu matbjörg. Talið er, að hvalirnir hafi alls verið rjett um 400. Öll var torfan rekin inn á ós- brekkusand. En fæstir voru hvalirnir skomir ]iar, heldur voru þeir með flóði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.