Morgunblaðið - 26.09.1933, Page 5

Morgunblaðið - 26.09.1933, Page 5
Þriðjudaginn 26. september 1933 5 „Úrslii". Fyrir nokkrum dögum rak jeg augun í forystugrein í 40. tbl. ..Tímans“ þ. á, undir fyrirsögninni „Urslit“, sem vakti sjerlega at- liygli mína. Greinarhöf. er hjer að leitast við að gera grein fyrir því, hvernig standi á kosningaó- sigri Framsóknarflokksins við síð- ustu Alþingiskosningar. Röksemda leiðslan er í höfuðatriðum þessi: ..Kosningaósigur Framsóbnar er áfellisdómur á „íhaldsmenn“. — llialdsmennii'nir komust yfirleitt að vegna þess að margir Fram- sóknarmenn sátu lieima vegna óá- nægju með samstarfstilraunina við íhaldið undanfarið. Fyrir að hafa gert þessa samstarfstilraun við íhaldið hefir Framsóknarflokkur- ii'.n fengið lægri atkvæðatölu en áður. Bn þetta er aftur á móti fyllilega vottur þess, að kjósendur Framsóknarflokksins sliilja það að ílialdið er höfuðandstæðingur flokksins. Vitanlega gátu menn sýnt þann skilning með öðru en að sitja heim og margir hafa gert það“. Það þarf ekki uein sjerstök gáfualjós til að sjá að þessi rök- seindafærsla er talsvert gölluð. Að kjósendur taki alt í einu upp á því við kosningar, að sýna ýmigust sinn á andstæðingaflokki með því að kjósa fulltrúa hans eða með því að láta vera að kjósa sína eigin full- trúa. Ja, það væri að minsta kosti mjög nýstárlegt þjóðráð, sem. ef það yrði alment tekið upp, myiidi að sjálfsögðu breyta allnxjög bar- dagaaðferðum í stjórnmálum. •— Og það væri í rauninni alveg frá munalega kynlegt ef fylgismenn Framsóknar hefðu tekið upp þetta fágæta hernaðarbragð, eins og á stóð einmitt við síðustu kosnignar, til þess að klekkja á Sjálfstæðinu, Iíins og kunnugt er stafar undan- farið 1 samstarf Framsóknar og Sjálfstæðis eingöngu af því að Framsókn hafði aldrei náð meiri hluta í báðum deildum þingsins. Þeim af flokksmönnum Framsókn- ar, sem álitu þetta samstarf flokk- anna ófarnaðarefni, og treystu forráðamönnum flokksins til að í'ara einum með völd, hlaut því að vera alveg sjerstaklega um- hugað um það. að Framsókn næði við síðustu kosningar alveg hrein- um meiri hluta í báðum deildum. — En því markmiði varð síst at' öllu náð með því að sit.ja heima við kosningarnar, eða með því að kjósa Sjálfstæðið. — Það ei' sem snöggvast br'egði fyrir skilningsneista á þessu. hjá áminst um greinarhöf.. er liann segir: ..Vitanlega gátu inenn sýnt þann skilning („að íhaldið er höfuð- andstæðingur flokksins og vel- ferðarmála alls almennings“) með öðru en að sitja heima og margir hafa gert það“. — — Þó það! Með því að jeg tel nokkru máli skifta, að almenningur sje ekki með blekkingum leiddur frá rjett- «m skilningi á þeim efnum, sem hjer er um að ræða, vil jeg leyfa mjer að gera nokkra grein fyrii' þeim raunverulegu á.stæðum til kosningaósigurs Framsóknarflokks ins við síðustu kosningar. •— Er mje'r þeim mun auðveldara og ljúf- ara að gera þetta sem svo stendur á, að jeg er einn þeirra manna, sem liafa talist til floltksins und- anfarin ár, en eru nú liættir að veita honum fylgi- Tvent er nauðsynlegt stjórn- málamönnum til að vinna og halda fylgi almennings. Er annað það að letra á skjöld sinn lieillavænlega stefnuskrá, en hitt, og öllu þýð- ingarmeira, að fylgja stefnu- skránni. Fögur loforð og fyrir- ferðarmiklar áætlanir geta að vísu gefið byr í seglin um stundarsakir. En sá byr dvínar skjótt, er reynsl- an liefir sýnt, að áætlanirnar voru ekki lialdnar og hin fögru fyrir- heit ekki annað en orðin tóm. Fáir munu neita, að stefnuskrá Framsóknarflokksins sje næsta á- sjáleg: Barátta fyrir efnahagslegu og andlegu sjálfsrtæðj bændanna, barátta gegn ógætilegri meðferð á opinberu fje, barátta fyrir velsæmi í rjettarfarsmálum, baráttu gfgn bitlingum og annarskonar áleitni síngjarnra einstaklinga við al- menningsfje o. s. frv. — Hvílíkur blindingur mætti sá maður vera sem gæti annað en lokið lofsorði á svona stefnuskrá. Og livílíkir þjóð- níðingar þeir, sem sneri baki við þeim mönnum, er í alvöru berðust fyrir slíltri stefnuskrá. Foringjar Framsóknarflokksins hafa nú um samfe.lt sex ára skeið haft svo að segja ótakmarkað tækifæri til að gera stefnuskrá flokksins að veruleika. Það voru kjósendurnir, sem höfðu gefið þeim þetta tækifæri og í þessu skýni. — Og það er áreiðanlegt að fjöldi Jieirra kjósenda stóð ekki á sama um það hvort stefnu- skránni ýrði fylgt eða ekki. — Það var því ekki nema eðlilegt, þótt þeir skynsamari meðal fylgj- enda flokksins, í stað þess að ganga i bugsunarleysi upp að kjörborð- inu nú í sumar, dokuðu lítið eit.t við og legðu fyrir sig eftirfarandi spumingar: IlVer ei’ hann nú orðinn árang'- urinn af sex ára stjórn þessara foringja okkar og hvað líður hin- um fögru fyrirheitum V Hefii- íslenskum bændum miðað drjúgum í áttina tíl efnahagslegs sjálfstæðis? Iíefir meðferÖ á opinberu fje, þetta árabil, verið venju fremur gætileg'? Hefir velsæmið i rjettarfarsmél- uiium verið í allra ákjósanlegasta lagíf 'Hefjr óbeit á bitlingum sjerstak- lega einkent valdaferil þessará leiðtoga ? — Myndu það ekki vera hin dapurlegu svör við þessum og fleiri samskonar spurningum, sem urðu þess valdandi, við síðustu' kosningar, að svo margir garnlir Fi'amsóknarmenn kusu Sjálfstæðið eða sátu heima? Biðlund hefir löngum verið talin meðal eðliskosta og það mjög að makleikum. En það er eins um liana og fleira, sem ])ó er í sjálfu sjer gott og blessað, að nokkurt hóf verður löngum affarasælast. A þetta einkum við í þeim efnum. sem hjer er um að ræða. Fátt get- ur orðið skaðlegra gengi þjóðfje- lagsins en biðlund borgaranna, þegar hún nær svo langt, að stjórn artaumarnir geti hvert kjörtíma- bilið á fætur öðru legið í höndurn manna, sem vegna vankunnáttu, eða skorts á ábyrgðartilfinningu, liafa brugðist mjög áþreifanlega þeim trúnaði, sem þeim var sýnd- ur. — ísleudingar eru mjög þolinmóðir að eðlisfari, enda hefir æði oft verið reynt á þolrif þeirra. Það er sýnilegt að ýmsir stjórnmálaleið- togar þeirra bæði fyr og síðar, liafa vitað um þennan eiginleika og treyst á liann. Því miður hefii' ]iað traust alt of sjaldan brugðist. Þó er það nú komið á daginn, að forráðamenn Framsóknarflokksins liafa horið ofurtrú til kjósenda sinna í þessu tilliti. — fslenskir bændui' eru yfirleitt gáfaðir menn, og þótt biðlund þeirra hafi oft reynst í frekara lagí, kunna þeir vel að gera greinarmun á tómum oi'ðum og orðum, sem eru efnd. A ferðalagi mínu um landið í sumar, átti jeg viðræður um stjórn inál við fjökla manna, sem á und- anförnum árum liafa talist til FramsóknarfIokksins. Hjá flestum þeirra var viðkvæðið hið sama: Þeir bæru ekki íengur traust til leiðtoga flokksins, sökum þess fyrst og freinst, liversu gálauslega þeir hefðu farið með fje almenn- ings. Þeim var það fyllilega ljóst, að hjá svo fátækri ])jóð sem vjer erum, geýa virkilegar framfarir því aðeins átt sjer stað að liin tak- mörkuðu fjárföng sjeu notuð weð ráðdeild og fyrirhyggju. — Eitt vakti þó sjer í lagi athygli mína, en það var að ekki allfáir þessara manlia höfðu gert sjer virkilega ljósa grein fyrir ]ieim óviðkunnan- lega mismun, sem hefir smám saman verið að skapast, umrætt valdatímabil, á. efnalegri afkomu bændástjettarinnar , og ríkisins annars vegar en liins vegar all- nargra leiðtoga þeirra flokka, sem fóru með völdin. — Það var sýni- legt, að þessi samanburður á efna- hagsreikningunuin hafði snortið menn heldur óþægilega. — f því sambandi varð mönnum meðal ann ars tíðrætt um það, að kynlegt væri. ef það væru hagsmunir bænda, sem krefðust þess áð Land- búnaðarbankanum væri stjórnað af þremur bankastjórum, úr því að ekki væri meira að gera í bank- anum en svo, að lionum nægðu að öðru leyti þrír starfsmenn. — 011- Um kom saman um það, að minsta kosti, að hvergi annars staðar í veröldinui myndi vera hægt að finna jafu-mikla st.jórn á jafn-Iitl- um banka- Jeg geri ráð fvrir að ýmsir þessara bænda. sem jeg átti tal við í sumar um þessi efni, hafi ekki veitt Framsókn atkvæði sín við síðustu kosningar. - Þó svo hafi verið, er áreiðanlegt að það stafar ekki af því, að þeir ætli sjer að bregðast þeim hugsjónum, sem voru endur fyrir löngu skráðar i stefnu.sk rá Frainsóknarflokksins. Þeir liafa einungis snúið baki við þeim mönnum sem var óverðugum trúað til að framkvæma þessar hugsjónir. Að nokkrum mánuðum liðnum fara kosningar til Alþingis fram að nýju. Þær kosningar geta orðið næsta afdrifa-ríkar fyrir efnahags- afkomu þjóðarinnar í næstu fram- tíð. Forsprakkar Framsóknar eru mj sem óðast að hervæðast til þeirrar baráttu -sem er í vændum. Nýkomi Laukur í pokum — ágæt teguncl. Armelsínur 176 og 252 stk. E p 1 i. Stémi Í2S4. Fornrítafjelagíð. Egils sag£ft Sk£ftll£ft>CSírAiiftsssoiftCftr kostar heft kr. 9.00 — í pappabandi kr. 10.00 og í skiimbandi kr 15.00, kjölur, horn og spjaldpappír fæst sjerstaklega og kostar 3.50. BðluiTarslu Sigl. Eymondssoaaró og Bókabúð Austurbæjar BSE Laugaveg 34. Hvítara Ijereft á einfaldari hátt aðeins suða Nú getið þjer hent eða brent þvot- tabrettinu, það er óþarft, þjer þurfið ekki lengur að nudda eða þvæla ljereftinu. Radion, hið undursam- lega nýja súrefnis þvottaduft, gerir ljereftið hvítara á tuttugu mínútum, en það varð áður, eftir margra tíma erfiða vinnu. Þjer blandið Radion með köldu vatni, látið það í þvotta- pottinn, og fyllið eftir þörf. Leggið svo ljereftið í og sjóðið í tuttugu mínútur. Þjer þurfið svo aðeins að skola þvottinn og þjer munuð undrast árangurinn. Súrefnis verkan Radions, þvær jafn- vel silki, ull og litað efni, ef notað er kalt vatn. Fáið yður Radion í næsta þvott. BLðNSA, — SJÓIA, — SROLA, — það er alt M-RAD 2 04 7 A Þeir vita hvað er í liúfi fyrii- þá, ef þeir bíða ósigur við þessar kosningar. í þetta sinn munu þeir ber.jast af meiri ákafa en nokkru sinni fyr. — En það er hins vegar mjög vafasamt, livort hinir lang- þreyttú liðsmenn flokksins muni verða mikið snortnir af þeim ákafa. Það er ólíklegt að þeir fari að gera sjer mikið ómak, bara til að hindra það að nokkrar hálaun- aðar óþarfastöður verði lagðar nið ur. — Hitt er sennilegra, að nú fari eins og við síðustu kosningar, að allmargir þessara manna kjósi aunað hvort Sjálfstæðið eða sitji heima. Pjetur Magnússon frá Vallanesi. ATH. Með því að jeg hefi or'ðið þess var. að menn kannast ekki við nýbýlið Jaðar, sem jeg hefi áður kent mig við, mun jeg eftirleiðis kenna mig við Vallanes- P. M. Hið viðurkenda Barnalýsi frá Laugavegs Rpóteki inniheldur í einu grammi: 2000 A bætiefnaeiningar 1000 D bætiefnaeiningar. Nú er tíminn til þess að gefa börnum þetta viðurkenda þorska- lýsi. Sjóndepra og sjónskekkja. ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A Ttaieie. Austursti æti 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.