Morgunblaðið - 08.10.1933, Blaðsíða 2
2
M () RGUNBLAÐIÐ
Jarðarför dóttur minnar, stjúpdóttur og fóstursystur okkar,
Guðrúnar Bjarnadóttur, fer fram mánudaginn 9. þessa mánaðar
klukkan 1 e. h. frá Stýrimannastíg 11.
Bjarni Jónsson. Halldóra Sveinsdóttir.
Ragnheiður Jónsdóttir. Guðrún Þorkelsdóttir.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að eiginmaður
minn, Erlendur Jónsson frá Bakka, andaðist hinn 7. þ. m. á
Landakotsspítala.
Pálína Sigurðardóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og
jarðarför okkar hjartkæru móður og tengdamóður, Margrjetar
Magnúsdóttur frá Akurgerði.
Magnús Þorsteinsson. Magnea I. Sigurðardóttir.
Guðm. Þorsteinsson. Guðrún Jónsdóttir.
Frttiskunðmskeíð.
Alliance Frangaise hefst 14. þ. m. og fer kenslan fram í
Háskóla íslands. Kent verður í þremur déildum, byrjunar-
deild og tveim framhaldsdeildum. Kennarar verða hr. kand.
Henri Boisson og hr. veðurfr. Björn L. Jónsson. Kenslu-
gjald verður 40 krónur fyrir tvo tíma vikulega í 5 mánuði
og greiðist fyrirfram.
Áskriftalisti liggur frammi í Versl. París, bókaversl-
unum Sigfúsar Eymundssonar og Snæbjörns Jónssonar.
*~*-*e*í.*wmar rmaaaa—ww——wíobmwb—oBaHra—BW—BMMMPMaHHMW——pbm—
Snyrtistofan
¥era Simillon
í Mjólkurfjelagshúsinu, herbergi 45—46, er opin frá kl.
10—12 og 2—6, á öðrum tíjnum eftir samkomulagi. Sími
3371. Heimasími 3084. Andlitsfegrun, læknar offitu, of-
þurra og rauða húð, eyðir snemmfengnum hrukkum og
upprætir óeðlilegan hárvöxt. Kvöldsnyrting (kr. 1.50). —
Ókeypis ráðleggingar til að varðveita hörund sitt.
Ný bók.:
Guðni Jónsson: Forn-íslensk lestrarbók.
367 bls. Með skýringum og orðasafni. Verð ib. kr. 10.00.
Fæst hjá bóksölum.
Bðkaverslnn Sigf. Ermnndssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE Laugaveg 34.
Verðlækkun
Setning Háskólans.
Setning Háskólans fór fram frá 12. öld, Hallgrím Pjeturs.
í gær á neðri deildarsal Alþing- son og Jónas Hallgrímsson, er
is og hófst athöfnin kl. 11 árd.jallir hefðu staðið á þjóðlegum
Þar voru, auk kennara og stú-; grundvelli og sameinað hið
denta mættir nokkrir gestir, er besta í íslenskri og erlendri
sjerstaklega var boðið.
Athöfnin hófst með því að
flokkur stúdenta söng kafla
mennmg.
Það væri hlutverk Háskólans
að standa á verði um íslenska
úr háskólaljóðum Þ. Gíslason-j menning, einkum á þessum
ar. — tímum, er Island væri að drag-
Því næst flutti rektor Háskól-
ans, dr. Alexander Jóhannesson
prófessor, ræðu.
Kennarar Háskólans.
Gat rektor fyrst um breyting-
ar þær, sem orðið hefðu á kenn
ast æ nær heimsmenningunni
Þessu næst sneri rektor sér
að málum Háskólans. — Hann
mintist á það, að lagadeild og
læknadeild hefði varað stúdenta
við að ganga í þessar deildir.
Gat þess einnig, að rúml. þriðj-
araliði Háskólans. Sæmundur ungur allra ísl. stúdenta stund-
prófessor Bjarnhjeðinsson læt-|uðu nám við erlenda ’náskóla.
ur nú af kenslu í lyfjafræði, eft-j í sambandi við vandræðaá-
ir 35 ára starf. Þakkaði rektor stand Háskólans, mintist rektor
honum hans ágæta starf við á mvrkilega tillögu, er liáskóla-
Háskólann, en stúdentar og gest kennarar hefðu komið fram með
ir risu úr sætum í virðingar- á síðasta ári og sent Alþingi og
skyni við þennan mæta mann. ríkisstjórn.
Jón Hj. Sigurðsson, prófess-. Háskólakennarar sýndu fram
or tekur fyrst um sinn við á, að allverulegur hluti þeirra
kenslustörfum próf. Sæmundar (stúdenta er nú iðkuðu nám er-
Bjarnhjeðinssonar. j lendis, gætu numið hjer við há-
Þá bauð rektor Lárus Einar- skólann fræði eins og stærð-
son velkominn að Háskólanum, fræði, eðlisfræði, efnafræði, sem
en hann kennir lífeðlisfræði við er nauðsynlegur undirbúningur
læknadeildina. — Einnig bauð undir verkfræðinám o. fl. er-
hann velkonma hina erlendu lendis. Hjer væri völ á hæfum
sendikennara, sem ætla að mönnum til þess að annast þessa
starfa við Háskólann í vetur. ! undirbúningskenslu. En ef slík
Rektor skýrði frá því, að undirbúningskensla færi fram
Bjarni Benediktsson hefði ver- hjer, gætu stúdentar, er legðu
ið skipaður prófessor í laga- stund á þessa fræði dvalið hjer
deildinni. við Háskólann tvö fyrstu náms^
; árin, en Við það styttist að
Happdrætti Háskólans. i sama skapi námstími þeirra er-
Þá skýrði rektor frá lögum lendis. Þetta yrði mikill ljettir
frá síðasta Alþingi um stofnun fyrir þá, og myndi spara stór-
happdrættis, sem Háskólinn^ f je_ pv} miður hefði Alþingi og
hefði nú fengið einkarjett á. — ríkisstjórn ekki sjeð sjer fært að
Væri það von manna, að happ- koma þessum umbótum í fram-
drættið yrði til þess að flýta fyr- kvæmd.
ir byggingu fyrir Háskólann.' Rektor mintist á það, að Al-
Einnig mintist hann á, að nú þingi og ríkisstjórn yrðu að gefa
væri byrjað á byggingu Stú- málefnum Háskólans meiri
dentagarðs. : gaum en hingað til. — Kjör há-
i j skólakennara væin algerlega ó-
Nýir sjóðir. j viðunandi og yrði að ráða á
Rektor mintist á nýa sjóði, er þeim bráðar bætur.
Háskólahum hefði hlotnast. —: Háskólinn sjálfur næði ekki
Þessir sjóðir eru Kanadasjóður, j tilgangi sínum fyr en hann
25 þús. dollarar, er nota á til sneri sjer einnig að hagnýtum
náms, aðallega í þágu atvinnu- málum þjóðarinnar, og stofnuð
veganna, og Gjöf heimfara-
nefndar Vesti.ir-íslendinga, 15
þús.- kr.; skal % hluta vaxta
þessa sjóðs varið til eflingar
andlegu sambandi milli ensku-
mælandi manna og íslendinga.
Að því loknu flutti rektor
erindi um
íslenska menning.
Nefndi hann fyrst nokkur
dæmi úr sögu íslenskra bók-
menta, eins og Snorra Sturlu-
son og Einar Skúlason skáld, guð vors lands“
yrði atvinnudeild, er sneri sjer
að atvinnumálum landsmanna,
landbúnaði og fiskveiðum, versl
un og iðnaði. Að þessu yrði að
keppa og því marki að ná hið
bráðasta.
Að lokum mælti rektor nokk-
ur hvaíningarorð til hinna nýju
stúdenta og afhenti þeim borg-
arabrjef Háskólans.
Athöfninni lauk með því, að
sunginn var þjóðsöngurinn: ,,Ó,
Jafnrjettiskröfur Þjóðverja.
Genf, 7. október.
United Press. FB.
Samkvæmt upplýsingum, sem
eru frá Þjóðverjum komnar, er
farið fram á það í nýrri orð-
sendingu, sem væntanleg er frá
þýsku ríkisstjórninni, að Þýska-
land fái viðurkend rjettindi til
þess að hafa sömu hernaðarlegu
varnartæki og aðrar þjóðir, en
muni viðurkenna í grundvallar-
atriðum tillöguna um eftirlit með
vígbúnaði. Ennfremur, að þegar
fjögurra ára reynslutímabilið sje
liðið sje Þjóðverjum frjálst að
í'ara sinna ferða um vígbúnað, ef
ekki næst samkomulag við Erakka
á fjögurra ára tímabilinu um að
draga úr vígbúnaði og leggja nið-
ur öll hernaðartæki, sem notuð
eru í árásarstyrjöldum.
Helene lónsson
Eígild Carlsen
Dsnsskoii
í G.-T.-húsinu í Hafnarfirði á
hverjum þriðjud., byrjar þriðju-
daginn 10. okt.
Kl. 4—5(4 börn 4—8 ára.
Kl. 5(4—7 börn yfir 8 ára.
Gamlir og nýir dansar.
Kl. 7—8(4 unglingar.
Kl. 8i/2—10 fullorðnir.
Tískudansar.
Þátttaka tilkynnist við inn-
ganginn.
Þrátt fj'rir
Danrt á
Spánarvínum,
fjölgar þeim altaf, sem koma í
veitingasal Oddfellowhússins.
B e 1 ua
og fullkomnasta hárgreiðslu-
stofan er í Hafnarstræti 16. —
Tíú ára starf í Kaupmannahöfm
itryggir vður bestn og fínustm
hársnyrtingu.
Nýtísku vjelar og áhöld.
Gnlla Thorlacins.
Sími: 3681.
Þjóöernishreyfingin
í Eistlandi,
Reval í september.
United Press. FB.
Fylgi Þjóðernisjafnaðarmanna í
Eistlandi hefir mjög aukist að und
anförnu, enda gera þeir sjálfir
mikið til þess að afla stefnumálurm
sínum fylgis, auk þess sem þeiim
er mikill styrkur að því, að njóta
stuðnings Þj óð ernisj afnaðarmanna
í Þýskalandi. Aregna þessa hefir
hvað eftir annað komist sá orð-
rómur á, að til stæði að gera bylt-
ingu til þess að steypa ríkisstjórn-
inni. í blöðum jafnaðarmanna hef-
ir komið fram ótti við þessa fylg-
isaukningn Þjóðernisjafnaðar-
manna og iiefir það lyft undir
byltingarorðróminn, -— Samkvæmt
fregnum þeim, sem borist hafa
manna milli, búast byltingarsinnar
við að fá aðstoð hersins, en í lion-
um hefir verið viðhöfð sama und-
irróðursaðferð og viðliöfð var í
Þýskalandi þegar verið var a8
„nazifisera“ iðnaðinn, þ. e. me#
stofnun smáfjelaga eða flokka. —
Engu verður spáð með vissu um
hvað gerast muni, en þeir, sem vel
hafa fylgst með í þessnm málum
eru sannfærðir um, að stjórnmála-
óeirða sje að vænta x iandina,
nema framkoma ríkisstjórnarinnar
verði mjög ákveðin.
Sjómannakveðja.
FB. 7. október.
Byrjaðir veiðar. Kærar kveðjur.
Skipverjar á Karlsefni.