Morgunblaðið - 08.10.1933, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.10.1933, Blaðsíða 12
12 MO RGUN BLAÐIÐ Alt á sama stað. Bilagevmsto. Munið eftir hinni ágætu,. upphituðu bílageymslu. Verið saungjxrnt. Igill Vilhiálmsson, Laugaveg 118. — Sími 1717. HQTEL ROSEHHRHHTS BERGEN. Centralt beliggende ved Tyskebryggen. Værelser m. varmt og koldt vann, tele- fon og bad. Rimelige priser. Islenskar afnrðir seldar í umboðssöln, Albert Obenhaupt. Hamburg 37, Klosterallee 49. Símuefni: Sykur. Lifuroghjörtu. Lækkað verð. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 3073. Sllll 1388 flifllStðÍlfl 1313. Oplð allan sólarhrlnglnn. Hefi nú aftur fengið allar tegundir af vörum Marinello til lækninga og fegrunar á hörundi. Komið til mín og fáið upplýsingar nm hvað þjer eigið að gera til þess að hörund yðar verði heil- brigt og fagurt. Hefi einnig fengið 10 mismunandi liti af púðri. Lindí§ Halldór§§on, Tjarnargötu 11. Sími 3846. Radion gerir Ijereít skínandi án pess að purfa nudd Þad er erfitt verk að ná blettum úr ljerefti, þegar þjer þurfið að nudda þvi á þvottabretti, og við það slitnar það og skemmist. En nú gerist þess ekki þörf. Radíon gerir alt verkið, á fljótari, ódyrari dg'auðveldari hátt. Blandið aðeins hæfilega miklu af Radion í köldu vatni, látið það í þvottapot- tinn og fyllið eftir þörfum. Leggið síðan ljereftið í og sjqSíð » tuttugu minútur, — skolið svo — og þvotturinn er búinn. Þjer munuð undrast hversu ljereftið verður skjallhvítt þegar það hefir verið soðið í Radion. Mislitur- og uilar þvottur verður sem nyr ef þvegið er úr kaldri Radion upplausn. Reynið Radion næsta þvottadag og það verður hvildardagur. BLANOA, — SJée.1 — SKOLA, — það er alt Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband að Borg á Mýrum Ása Bjamadóttir, Borg- arnesi og Steingr. Guðmundsson. Hansen fjármálaráðherra Dana hefir lagt fram í þinginu ríkis- reikninginn fyrir fjárlagatímabilið 1932—33 og hefir orðið 7.8 milj. króna tekjuafgangur. En á fjár- lagafrumvarpinu fyrir 1934—35 er 7.4 milj. króna tekjuhalli, en búist er við að hann verði jafnaður með sparnaðarráðstöfunum. — (Sendi- herrafrjett). 100 ára afmæli á Guðrún Þor- láksdóttir, Búðarstíg á Eyrar- bakka á þriðjudaginn kemur. Hún er ættnð frá Hvammi nndir Eyja- fjöllum. Inngangsfræði Gamla testament- isins eftir Ásmnnd Gnðmundsson háskólakennara er nýkomin út, og fæst í bókaverslunum Sigfúsar Ey- mundssonar og E. P. Briem. í. R.. fimleikar. Mánndaginn 9. okt. Kl. 2—3 frúarflokkur. Kl. 6 —7 Old Boys. Kl. 7i/2—8% 1 fl. karla. KI. 8y2—9Y2 1. fl. kvenna. Þriðjudaginn 10. okt. kl. 8—9 2. fl kvenna. KI. 9—10 2. fl. karla. Skipafrjettir: Gullfoss er vænt- anlegur hingað í dag kl. 9—10 árd. frá útlöndum. Goðafoss fór frá Hamhorg í gær áleiðis til Hull. Brúarfoss var á Blönduósi í gær. Dettifoss var á Önunclarfirði í gær. Lagarfoss var á Akureyri í gær. Selfoss fór frá Antverpen í gær. Innbrotið hjá Bridde. Þess hefir áður verið getið hjer í blaðinu, að brotist hafi verið inn í brauð- sölnhúð Bridde, Hverfisgötn 41. Nú hefir lögreglan komist á snoð- ir um, hverjir verið hafa þar að verki. Yoru það tveir unglings- piltar 17 og 18 ára gamlir. Höfðu þeir náð þar um 30 krónum í peningum. Esja var á Bíldudal í gær. Súðin var á Skagaströnd í gær- morgun. Ms. Dronning Alerandrine er í Kaupmannahöfn. Eggert Guðmundsson hefir þessa daga myndasýningu í Góðtempl- arahúsinu. Er þar flest nm olíu- málverk. En ank þess eru þarna nokkrar teikningar. Ekkert af myndum þessum hefir áður verið sýnt. Meðal málverkanna eru stórar landlagsmyndir „komposi- tionir“ og andlitsmyndir. Karlakór Iðnaðarmanna. Fund- ur í dag kl. 2 í Iðnskólanum. Kjötmarkaðurinn. Talið er nú víst að vjer fáum að flytja til' Englands á þessu hausti eins mikið af freðkjósi og vjer höf- um þörf á. Ilm verðið á því kjöti verður ekki sagt með full- vissu enn, en talið er, að það muni verða betra en í fyrra. Hafa Eng- lendingar snúist vel og drengi- lega í þessnm málnm vörum. — Um horfur á saltkjötsmarkaðinum veit hlaðið ekki. En gærurur munu hafa hækkað mikið frá í fyrra. Er vonandi, að nú sje að rofa til hjá hændum, enda mál til komið. Kenslu í Kontrakt-Bridge ætlar Einar Sigurðsson að halda uppi í vetur og mun það vera fyrsta til- raun með spilaskóla sem gerð hefir verið hjer í hæ, en slíkir skólar eru mjög algengir erlendis. Bannið. Óðum nálgast sá dagnr, er fram á að fara almenn atkvæða greiðsla um bannlagaslitrurnar. — Enginn vafi er á því, að mikill meiri hluti þjóðarinnar er því fylgjandi, að afnnmin verði þessi lög. En hætt er við, að of mikið sinnuleysi sje ríkjandi meðal al- mennings um atkvæðagreiðsluna fyrsta vetrardag. En þetta má ekki svo vera. Þjóðin verður að ■ láta vilja sinn koma í ljós skýrt og ákveðið í þessu máli. Þess vegna á hún að fjölmenna til at- kvæðagreiðslunnar. Er þess vegna fastlega skorað á alla hjer í bæ, er afnema vilja bannlagaslitrurnar en eru á förum úr hænnm og hú- ast við að vera fjarverandi fyrsta vetrardag, að greiða atkvæði hjá lögmanni áður en þeir fara. Skrif- stofa lögmanns er í Arnarhváli og er opin daglega frá kl. 10—12 árd. og 1—4 síðd. Laust prestakall. Þykkvabæjar- klausturs-prestakall í Vestur- Skaftafellssýslu er auglýst til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember. Haustmarkaður K. P. U. M. — Ösin hjelt áfram í gær, og vörn- birgðir minkuðn, en sjóður fjelags- ins til vetrarstarfsemi gilnaði að sama skapi. — Þó er enn mikill og margskonar varningur eftir, er settur verður allur á hlutaveltuna sem byrjar kl. 3 í dag. Þar eru engin núll og ekkert hapdrætti. Hlutaveltan er í svonefndri „Ný- búð“, á sama stað og „markaður- inn‘ ‘ var undanfama tvo daga, en sú bygging blasir við, þegar komið er að suðurdymm K. P. U. M.-hússins, reist í hinum lands- kunna „sykurkassastíl". — En í kvöld er síðasta skeimtikvöldið í stóra salnum kl. 8y2. Aðgangs- eyrir ein króna. Þar verður, alveg eins og á markaðnum og hluta- veltunni „eitthvað fyrir alla“ ; þar syngur Karlakór K.E.U.M. og sr. Friðrik Prðiriksson talar, Prið- finnur les upp og ungfrú Ásta Jósefsdóttir syngur. Betanía. — Engin samkoma í kvöld. 65 ára er í dag Kári Loftsson, Bergstaðastræti 65. Hjónahand. Gefin voru saman í hjónahand í gær Vigdís Guðríð- ur Guðjónsdóttir og Sigurbjöm Bjömsson verslunarmaður. Heimili ungu hjónanna er á Barónsstíg 21. K.F.U.M., Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8y2. Steinn Sigurðsson rithöfundur talar. — Allir velkomnir. — Á morgun, drengjafundur kl. 6. A. D.-fundur kl. 8i/2. Fjn'ir kvenfólkið er það alveg sjerstakt tilefni að sækja hluta- veltu þá, sem haldin er í K. R. húsinu í dag, því hún er haldin til ágóða fyrir kvennaheimilið Hallveigarstaði. Má nærri geta, að hlutavelta kvenna er ekki lakari en aðrar hlutaveltur haustsins. Og allir vilja styðja að því, að fyrirhugaðir „Hallveigarstaðir' ‘ geti komist upp sem fyrst. Næturvörður verður þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Iðnnn. Kreppulánasjóður. Umsóknir nm lán úr Kreppulánasjóði streyma nú sem óðast til stjórnar sjóðs- ins. Úr tveim sýslum, Árnessýslu og Norður-Þingeyjarsýslu hafa flestar umsóknir komið til þessa. Birtist í síðasta Lögþirtingablaði fyrsta auglýsingin um þessi lán, og eru þar taldir upp 71 lánbeið- andi í Ámessýslu og 130 úr Norð- ur-Þingeyj ar sýslu. Höfnin: Garibaldi er hjer að taka fisk. Braemar, norkst timh- urskip, og Bro norskt vöraskip, vom væntanleg hingað seint í gær- kvöldi. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af lögmanni ungfrú Aðalheiður Magnúsdóttir og Gnnnar Arnbjarnarson bifreið- arstjóri. Ileimili brúðhjónanna er á Öldugötu 47. Fomíslensk lestrarbók, eftir Guðna Jónsson magister er ný- komin út. Á hún að koma í staðl MPAP 3Q47A IC kenslubókar Wimmens, sem not- uð hefir verið fram að þessum tíma, sem aðal kenslubók í forn- tungunni. Má segja að oss hafi ekki verið það vansalaust að þurfa að sækja fróðleik vorn um vora eigin tungu til annara. En nú er úr þessu bætt með bók Guðna. Hún er 355 blaðsíður og hefst á íslendingabók. Því næst koma 9 sögukaflar, þá 20 kaflar úr konungasögum, þá kemur Hrafnkels saga Freysgoða, þá koma 23 kaflar úr Islendinga- sögum, þá 8 kaflar úr goða og fornaldarsögum, þá fornkvæði. Næst koma vísna og kvæðaskýr- ingar, þá orðasafn úr fornmálinu og seinast nafnaskrá. — Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar gefur bókina út, en aðstoðar- menn Guðna við útgáfuna hafa verið Benedikt Sveinsson bóka- vörður, Magnús Finnbogason magister og síra Knútur Arn- grímsson. Hafa þá um verkið fjallað þeir menn, sem best eru að sjer í fomtungu vorri. Efni bókarinnar er ágæta vel valið. Verður hennar síðar getið bjer í blaðinu. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag: Barna- samkoma kl. 10 árd. Almenn sam- koma kl. 8 síðd. Allir velkomnir. Björg í báli. Það var víðar en í skotgröfunum, sem bildarleikur- inn mikli var háður 1914—18, en engar vígstöðvar frá þeim dögum munu hafa verið ægilegri en þær, sem Austurríkismenn og ítalir áttust við á, í Alpafjöllunum. Á þeim slóðum er tekin kvikmynd sú, sem Nýja Bíó sýnir í kvöld og næstu kvöld, með leikandanum Luis Trenker í aðalhlutverkinu. — Aðalpersónurnar eru ítalski greif- inn Pranchini og vinur bans og fylgdarmaður, austurríski fjall- göngumaðurinn Diami, og bafa þeir ár eftir ár verið saman í Alpa göngum. Fundum þeirra ber aft- ur saman í stríðinu við fjalls- tindinn Col Alto, hefir herdeild Franchini árangurslaust reynt að hrekja Austurríkismenn af tind- inum, en það tekst ekki, og loks taka ítalir það ráð, að sprengja f jallstindinn upp með mörgum smá lestum af dynamiti. Það er Diami, sem bjargar lífi landa sinna frá sprengingunni. Það má fullyrða, að sjaldan hafi jafn stórfenglegt landslag verið notað sem baktjald að kvikmynd — eins og anstur- rísku alparnir eru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.