Morgunblaðið - 08.10.1933, Side 4
4
MO*GUNBLU)lf
1 Smá-auglýsingar|
Orgelkensla Kristinn Ingvars- son, Freyjugötu 6. , Poetulíns matarstell, kaffistell og bollapör nýkomið. Laufásveg 44. Hjálmar Guðmundsson.
Reiðhjólalugtir. Dinamo Melas 6 volta- Hermann Riemann 4 volta. Battery, perur og vasaljós af öll- um stærðum ódýrast í „Orninn“, Laugaveg 8 og 20, og Vestur- götu 5.
Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Orninn, Laugaveg 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661.
Geri við allskonar slitinn skó- fatnað á Grundarstíg 5. Hvergi mns ódýrt, eftir gæðum. Alt hand- unnið. Helgi Jónsson.
Divanar, dýnur vandað efni, vönduð vinna. Vatns- stí? 3. — Húsgagnaverslun Reykjavíkur.
Veislur. Eins og að undanförnu seljum við veislur sanngjörnu verði. Café Svanur við Barónsstíg.
Kelvin. Símar 4340 og 4940.
„Freia“, Laugaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu' heimabökuðu kök- ur eru viðurkéndar þær bestu og spara húsmæðrum ómak.
„Freia“ fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059.
Keimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- rðtu 40. þriðju hæð. Sími 2475.
Nýtísku telpukápur til sölu fyrir gjafverð. Höfum sýnishorn af fal- legum efnum í ball- og samkvæm- iskjóla. Saumastofan Tískan, Aust- urstræti 12.
Húsmæður, lærið að sauma og sníða á börnin ykkar. Kvöldtím- ar frá 8—10. Austurstræti 12. Sími 4940. Ingibjörg Sigurðardótt- ir. —
Pergament lampaskermai'. F.jöl- breytt og fallegt úrval. Einnig til- búnir eftir pöntun. Rigmor Han- sen, Aðalstræti 12.
Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og að undanförnu hjá Guðmundi J- Breiðfjörð, Blikk- smiðja og tinhúðun, Laufásveg 4, sími 3492.
Kaffihúskanna sem tekur 10 lítra til sölu. Verð 75 kr. Upplýs- ingar á Laugaveg 153, uppi.
Les rneð skólabörnum og ung- lingum. Get enn bætt við bömum í smábarnaskólann. Upplýsingar í síma 2563. Ada Árna.
Peningaskúffa, með patentlás, sem hringir, óskast keypt. Sími 8648.
Fæði, gott og ódýrt, einnig ein- stakar máltíðir og aðrar algengar veitingar á Café „Svanur“ við Barónsstíg.
Stúlka óskast í vist á Freyju- götu 44 (miðhæð).
A. S. I.
um óspektum. Var því kallað á
vaialögreglulið ríkisins frá Gos-
trow, en er það kom hraðakandi í
bílum, var mannsöfnuðurinn tvístr-
aður út í veður og vind og ljet
náttinyrkrið skýla sjer. Bn svo er
lögreglan í Þýskalandi nákvæm,
að hiin hafði eigi aðeins nöfn allra
þeirra manna, sem voru sjónar-
vottar að óspektunum þama, held-
ur einnig nöfn allra kommúnist-
anna, sem komu þangað. Yfir-
heyrslur fóru fram í Gostrow. •—
Vor^ þangað kallaðir allir sem
við málið voru riðnir, annað hvort
sem upphafsménn eða áhorfendur.
Skiftu þeir hundruðum. Hófust
rjettarhöldin með því, að eiður var
tekinn af hverjum manni að hann
skyldi skýra sem rjettast og sann-
ast frá, og er það nýtt.
— En hvernig er þá ástandið
mina ? spyr blaðið.
— Það er ólíkt. Síðan Nazistar
tóku völd hefir fólkinu verið prje-
dikað að vinna saman, hver stjett
verði að hjálpa annari, sveitafólk
verði að keppast við að rækta
landið, og taka til sín aftur það
fólk er flýði úr sveitunum áður til
borganna. Með þessu er aukin at-
vinna í landinu og framtíðarmögu-
leikar allra stjetta trygðir, svo að
atvinnan vex dagfari, og nú sjást
engir beiningamenn á vegum
Þýskalands, nje í borgum. Plakk-
ararnir voru teknir og settir í svo
nefnd „Arbeitslag' ‘ víðsvegar nm
landið. Þar er hreint og beint búin
til atvinna handa þeim. Pá þeir
þar ókeypis fæði og húsnæði og
nokkurt kaup. Með þessu er þeim
kent það að bjarga sjer sjálfir í
stað þess að fara á flæking og
betla hjá öðrum. —- Með þessu
er Ijett þungri byrði af þjóðinni,
landshomamenn, aukvisar og ræfl-
ar eru gerðir að framleiðendum, á-
troðningnum er lokið, og fólk til
sveita og bæja. andvarpar ljettan,
því að nú er nóg að gera, nóg til
brunns að bera og sigurgleði í hug
og hjarta um að allir leggist á eitt.
Það „heyrast ei framar nein hvískr
andi hót eður hugarvíl". Nú er
andinn í öllum sá, að duga eða
drepast. Og það vita allir German-
ir að þeir skulu ekki sjálfdauðir
verða, og kemur það fyrst og
rækilegast fram nú hjá Þjóðverj-
um, sem í guðamóði lyfta þeim
steinatökum, er veraldarsagan á
engin önnur dæmi um.
ísr’?'
Síðasta grein
ör. Rnnie Besant.
Monopols „Origioal11
4 ttna iakk
með UnkkBskffnmerkiDB,
er tvímælalaust besta gólflakkið, sem flyst til landsins.
5 ára reynsla hjer á landi hefir borið þann árangur,
að lakk þetta hefir þótt taka langsamlega fram öllum
hingað til þektum gólfllakktegundum, og hefir hlotið
fjölda meðmæla, bæði frá málurum og húseigendum.
Monopol’s „Original“ 4 tíma gólflakkið er uppáhald
hinna mörgu húsmæðra, er hafa notað það á gólf sín.
Monopol’s „Original“ 4 tíma gólflakkið má einnig
nota, með góðum árangri, á mublur og veggi innanhúss.
Verður spegilgljáandi. Þornar á 4 tímum. Sje.það borið
á að kveldi, er það glerhart að morgni. Springur ekki, jafnvel þótt dúkum þeim, sem
það er borið á, sje vafið upp, eftir að það hefir náð sinni rjettu hörku.
Húsmæður! Hið mikla erfiði, er þið hafið haft við að bóna gólf ykkar, fellur nið-
ur, ef þið aðeins notið gólflakkið með klukkuskífumerkinu. Mjög sjaldan þarf að bera
lakk þetta á, með því að gljáinn helst mjög lengi. Að eins strjúka gólfin yfir með deig-
um klút. Sje farið nákvæmlega eftir settum notkunarreglum, sem annars eru mjög
auðveldar, er tilætluðum árangri náð.
Aðalkostur einnar lakktegundar, er ekki, að það þorni óeðlilega fljótt, heldur, að
það sje haldgott, bæði hvað gljáa og efni snertir, en þorni á hæfilega löngum tíma. Þá
kosti hefir Monopol’s „Original“ 4-tíma gólflakkið með klukkuskífumerkinu.
Forðist eftirlíkingar! Þá er þjer þarfnist góðrar gólflakktegundar, þá biðjið kaup-
mann yðar um Monopol’s ,,Original“ 4-tíma gólflakk með klukkuskífnmerkinu.
Monopol’s „Original" 4-tíma gólflakkið fæst hjá eftirtöldum verslunum í y2 og
1 kg. dósum, með loftþjettu loki:
Verslunin Vaðnes, Laugaveg 28 (símar 4361 og 3228).
— Geysir, Hafnarstræti.
— O. Ellingsen, Hafnarstræti.
— Sigurðar Kjartanssonar, Laugaveg 41.
Járnvörudeild Jes Zimsen, Hafnarstræti, og
Ferd. Hansen, kaupm., Hafnarfirði.
Fyrirliggjandi í heildsölu, til kaupmanna og kaupf jelaga, hjá umboðsmanni verk-
smiðjunnar, Hirti Hanssyni, umboðssala, Laugaveg 28 (símar 4361 og 3228), er einnig
útvegar lakk þetta beint frá verksmiðjunni.
TJm það leyti er frjettist um
andlát Annie Bessant, barst „Daily
Express“ grein frá henni.
I þessari grein leitast dr. Annie
Bessant við að færa rök að rjett-
mæti endurholdgunar. Hún hefur
mál sitt með því, að segja frá
starfi sínu í fátækrahverfum
Lundúnaborgar. Segir hún, að sjer
hafi ofboðið sú eymd og volæði,
sem ríkti meðal fólksins í þessum
hverfum. Hún lýsir því er menn
og konur streymdu út úr kránum
er þeim var lokað, og var það
ekki fögur sjón. „Jeg hugsaði með
mjer“, segir hún, „hvað er hægt
að 'gera þessum vesalingum til
hjálpar? Væri ekki betra að jörð-
in gleypti þá gersamlega- Þeir og
eftirkomendur þeirra munu aldrei
kynnast fegurð og ánægju
sanna mannHfs“. —
„En þá komu hin j.„.|
II. P. Blavatzky, sem breyttu öllu |
viðhorfi mínu við þessu. Þessir
aumingjar, sem eru fæddir afbrota
menn, eru endurfæddir villumenn.
Þessir menn, sem oss finst vera
svo aumkunarverðir og hjálpar-
vana, hafa í sjer fólgna rótina
til guðdómslegs lífs, þarafleiðandi
líka mökuleikann til guðdómlegrl
ai fullkomnunar“.
Því næst ritar dr. Annie Bes-
sant um kenningu endurholdgun-
ai-innar:
„í hverjum manni er lifandi
andi, hluti æðra lífs. Andinn er
sprottinn frá guðdóminum.
Hinn lifandi andi kemur til jarð
arinnar til þess að fræðast. Allir
eru jafnófróðir, er þeir byrja sitt
jarðneska líf, Páfræði er hin eina
upprunalega synd. Sú synd er ekki
glæpsamleg, heldur óhjákvæmileg.
Eftir því, sem guðdómsvaldið
eflist í andanum, að sama skapi
fullkomnast maðurinn. Endur-
holdgan þýðir, að þú getur orðið
það sem þú óskar og hefir hug á.
Setjum svo, að þú hafir hæfi-
leika í tónlistinni. Þjer skilst, að
þú verður ekki neinn snillingur í
þessu lífi. En kærðu þig ekki um
það. Gerðu þitt ýtrasta. Þú munt
hvað eftir annað hverfa aftur til
þessa lífs- Æ fullkomnari og full-
hins | komnari, uns hæfileiki þinn er
orðinn að snilli, og þú hefir náð
frábæru ritjbámarki hæfileika þinna og óska.
Þú skalt, vinna, vona og vilja.
í hinum himneska heimi breytsit
viðleitni þín í vald og dugnað.
Þetta er kenningin um hina ei-
lífu von. — í þessu lífi gefst þjer
hvert tækifærið á fætur öðru.
Láttu eklci hugfallast, þótt þjer
skjátlist, því að lokum mun það
leiða til sigurs.“
Að endingu skrifar dr. Annie
Besant, að margir hliðri sjer hjá
því að aðhyllast endurholdgunar-
kenninguna, sökum þess að þá
skorti mynni. Þeir geti ekki mun-
að eftir fyrra lífi
Aftur geti hjá sumum, skyndi-
lega og óvænt, komið fram endur-
minningar frá fyrra lífi:
„Maður kemur til ókunnugs
lands eða bqrgar. Hann kannast
við sig. Honum finst hann vera
kominn heim til sín, þótt aldrei
hafi hann komið þangað í þessu
lífi“.
Kenningin um endúrholdgun er
að lokum tekin saman í fáum orð-
um: Maðurinn lifir í þrem heim •
um. Hinn fyrsti er tímabilið frá
fæðingu til dauða. Annar, hreins-
unareldur og paradís- Þriðji, hinn
andlegi heimur, himininn. — Á
himnum dvelur sálin lengri eða
skemri tíma, uns hún hefir öðlast
kraft og dugnað. Þá þráir hún að
Káputau.
UMarkjóIatau
Og
Astrakan,
tekíð tipp í gær.
Versl. Manchester.
Laugaveír 4ö. Sími 3804
WBWBMBW3BBIWB3WDBIBBWMKUBW1—' 1 m XIWMI Wii ■ I VU,-
Gardííiiu-
stengnr.
Fjölbreytt úrval.
Ludvig Storr,
Laug-aveg 15.
komast til jarðar. Fyrir ýtrustu
óskir hvarflar hún til jarðar, og
þá fæðist maðurinn á ný.
„Englarnir bera sálina til for-
eldra, er gefa henni líkamlega
mynd, líkamann“.