Morgunblaðið - 08.10.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.10.1933, Blaðsíða 7
7 V5 O í? fí T: NÍB'Í 4 f)TF) Annáll nítjándu aldar Safnaö liefir síra Pjetur Guðmundsson frá Gríms- ey. Útgefandi Hallgrímur Pjetuvsson. Altureyri. Síðan 1912 liefir verið að koma út á Akureyri merkilegt rit, Ann- áll nítjándu aldar, eftir síra Pjétur Guðmundsson, er prestur var í Grímsey, og er kostnaðarmaður þess Hallgrímur bókbindari, sonur höfundarins. Af ritinu eru nú lcom in vit tvö bindi heil (I. bindi 1801 —1830, XIII + 472 bls.; II. bindi 1831—1856, 490 bls.) og tvö hefti af þriðja bindi (1857—1864, sam- tals 224 bls.). Hefir rit þetta milr- inn og margvíslegan fróðleik að geyma og margt af því, sem þar er, lítt aðgengilegt annars staðar eða hvergi skráð nema þar- Eru línur þessar til þess ritaðar, að benda fróðleiksfúsum mönUum á það, vegna þess að það á fylstu •eftirtekt skilið og er raunar ó- missandi hjálparrit um sögu 19. aidarinnar enn sem komið er. Ann- ál þenna samdi síra Pjetur aðal- lega effir að hann fekk lausn frá prestsskap og varði til þess öllum tómstundum síiium. Safnaði hann öllu, sem hann gat til náð og frá- sagnar þótti vert, bæði eftir prent- uðum lieimildum og óprentuðum. „Ritið liafði liann fullgert að mestu fram að 1850, og safnað miklum drögum til síðara hluta. aldarinnar alt frain að aldamótum. Efninu raðaði hann eftir árum, ■og skifti þv.í siðan niður í ákveðna kafla á, ári hverju, eftir því sem efnið iá fyrir. Margar sögur og frásagnir eru í safni þessu, sem áður eru lítt kunnar og eru mjög fróðlegar um ástand þjóðarinnar á þeim árum1 ‘. Efni hvers árs er skift á þessa leið: Árferði, þar sem skýrt er frá veðráttu og tíðarfari, f jenaðarhöld um, aflabrögðum, rekum, sóttum, í mönnum og fjenaði o. s. frv- ■— Embættismenn dóu, þar sem greint er frá láti veraldlegra embættis- manna og rakin æfiágrip þeirra oft talsvert ýtarlega, gerð grein fyrir ætt þeirra og afkvæmi. — Prestar dóu, þar sem skýrt er á sama há.tt frá láti manna úr presta víslegur fróðleikui’ saman kominn j í riti þessu, geysilega mikill eftíi- viður í sögu Iandsins á 19. öld. Allgott registur fylgir liverju bindi, og er þvi auðvelt að finna það, sem leitað er að • ritinu. Það er bæði drengilegt og djarft í ráðist að gefa út þetta rit, svo stórt’ sem það er, án nokkurs opin- bers styrks, og á Hallgrímur þakk- ir skildar fyrir stórhug sinn og ræktarsemi við þetta verk föður síns. Geta Islendingar best launað honum með því að kaupa ritið og lesa, svo að unt verði að -ljúka útgáfunni — og það sem fyrst. Guðni Jónsson. Frú Ingibjörg Árnaáóttir, sem undanfarin 9 ár liefir annast veit- ingar í Templarahúsimi. er nú flutt á Laugaveg 49, og selur þar fæði. tm I Vetrarkápur Kvenna raeð og án skinns allar stærðir. Verð frá Kr. 45,00. Uncjinga með og án skinns aíiar stærðir. Verð frá Kr. 35,00. Barna með og án skinns allar stærðir. Verð frá Kr. 14,50. Mikíð úrval af ódýrum ullarkjóííum. Verð frá Kr. 18,50. Kápu- og kjólafau allskonar í afar miklu og góðu úrvali. Sjerlega falleg efni í alt er lýtur að íslcnska btiiiingiiiiiii. —m——aa——a jSBtxr z ~jBsæjzssisjx*iasB&a Galdra-Loftur. Dana, þau Bodil Ipsen og Poul Réumert, ljeki höfuðhlutverkin, en Galdra-Loftur sem var fyrsta viðfangsefni Konunglega Jeik- hússins á fyrra leikári, híaut ,mikið lof og mikla aðsókn. í ; vetur mun leikurinn verða sýnd- ur á tveimur leikhúsum í Oslo. i Hjerlendis hafa báðir leik irnir verið sýndir oft og víða og : eins í Vesturheimi meðal landa þar. Galdra-Loftur var sýndur : hjer í Reykjavík í fyrsta sinn á | jólunum 1914 og síðan í 21 j skifti á skömmum tíma. Höfuð- jhlutverkin ljeku þá þau Jens |Waage og Stefanía Guðmunds- ; dóttir. Síðan er ný kynslóð kom- |in til sögunnar í þessum bæ, á Sundlaugarnar og sundhöllin. Jens Waage og Emilía Indriðadóttir, sem Dísa og Loftur. Af öllum þeim fjölda leikrita, en nokkur önnur íslensk leikrit sem skrifaður er á öllum tung- eða leikrit um íslensk viðfangs- um, komast tiltöiulega fæst svo efni. langt að vera leikin á leikhúsum Fjalla.Eyvindur gerði Jóhann Lang flest leikrit, sem send eru sigurjónason frægan, svo að til leikhúsanna til sýningar, segja á 8vip8tundu> og leikhúsin lenda annaðhvort í pappírskörf- keptust eftir að fá að sýna stjett og skýrt frá helstu atriðum I unni e6a gleymast uppi á ryk- leikrifið) en nu j selnni tíð virð í einhverju skjala- igt svo> sem siðara leikriti hans, úr æfi þeirra. — Konur embættis manna dóu, með sams konar upp- lýsingum um þær. — Ennfremur dóu, þar sem skýrt er.frá láti ým- Issa annara merkra manna, bæði úr bændastjett og öðrum, og greint hið helsta um æfi þeirra. 1 öllum þessum köflum er saman kominn stórmikil] fróðleikur um persónu- sögu landsins og ættfræði og marg ar góðar mannlýsingar. Þá kemur kafli sem nefnist Slysfarir og skaðar, og er þar margt tínt til af því tagi og verða oft rir langar frásagnir og skemtilegar aflestrar. — Útskrifaðir úr skóla er næsti kafli. og er þess getið við hvern um sig, hvað af honum varð síðar. Þá eru Embættaveitingar og lausn, Prestaköll veitt, Aðstoðarprestar vígðir. Nafnbætur og heiðurslaun og svo loks Ýms tíðindi og keunir þar margra grasa- Eru þar m. a. greind málaferli og tildrög þeirra, dómar og margt fleira. Að lokum hvers árs er skýrt frá fólksfjölda ,íí landinu. Eins og sjest af þessu stutta yf- írliti, er ákaflega mikill og marg- ugn hillu safninu. — Og af öllum þeim Galdra-Lofti^Vje'að aukast hyili fjölda, sem leikhúsin þó komast meða{ erlendra leikhúsgesta. — yfir að sýna eða kæra sig um Má geta þesa> að j fyrra var að sýna, verður langsamlega Fjalla.Eyvindur sýnclur j Dag. stærsti hlutinn skammlífur á marleikhÚ8Ínu { Kaupmannah. leikpallinum, nokkrar sýningar á Hálfrar aldar afmæli leik. og svo er leikritið dauður bók- hússins við heldur litla aðsókn> stafur og gleymdur öllum nema enda þótt frœgustu leikarar grúskurum. Það er því raun- verulega sjaldgæft, að fram- komi leikrit, sem standast tím- ans tönn, listaverk, sem tekin verða til sýninga með skemmra eða lengra millibili, og altaf eiga ítök hjá áhorfendunum. Nú verður ekki sagt, að ís- lensk leikrit sjeu svo geysilegá mörg, enda leikritagerð nýleg list hjerlendis. Má benda á tvö íslensk leikrit, sem þegar hafa jnáð varanlegri fótfestu á ýmsum leiksviðum nágrannalandanna og jafnvel víðar. Það eru leik- ritin Fjalla-Eyvindur og Galdra- Loftur, eftir Jóhann Sigurjóns- son, sem bæði hafa náð geysi- mikilli lýðhylli hjer sem erlend- is og verið sýnd víðar um heim Stefanía GuSmundsdóttir, sem Steinunn. Jens Waage sem Loftur. leiksviðinu eru nýir leikendur teknir við og meðal áhorfenda, sem nú sækja sýningar í Iðnó gömlu, eru þeir tiltölulega fáir, sem sjeð hafa og muna hin glæsi- legu leikafrek eldri kvnslóðarinn ar. — En þeim ætti, engu síður en ungu kynslóðinni, að vera kært að fá nú tækifæri til að sjá aftur hið fræga og innviða- mikla leikrit Jóhanns, er Leik- fjelag Reykjavíkur ætlar að fara að sýna á næstunni. Nýju leikendurnir, sem standa í fót- sporum hinna eldri, eru helstir, í höfuðhlutverkunum, Indriði Waage, sonur Jens Waage, og frú Soffía Guðlaugsdóttir, sem kemur nú aftur frarp á leik- sviðið hjá Leikfjelaginu í fyrsta sinn í langan tíma. L. S. Úyi’ir nokkru skrifaði jeg grein hjer í blaðið um sundlaugarnar og j lýsti lauslega ástandinu þar. kom 1 jeg' þá fram með tillögu um hygg- [ ingu nýrra sundlauga. Þetta varð t-il þess að stjórn í. S. f. vaknaði alt í einu af 4 ára værum blundi, og fór að liugsa um að mi ]ivrfti hún, hress og óþreytt eftir hvíld- ína, að koma einhverju skriði á sundhallarmálið. Eftir því sem jeg 1 best veit vann hún í nokkra daga að þessu máli, en með litlum ár- angri, nú lítur út fyrlr að svefninn hafi sigrað hana aftur og ’ sund- höllin háfi aðeins verið draumnr henriar eða martröð. Hvað sundhöllinni líðnr. Nú 2. okt. birtist í Alþýðuhlað- inu grein með fýrirsögninni: Hvað líður Sundhöllinni ? Það lítnr út fyrir að sá sem þannig spyr sje ekki kunnugur hjer í bænum, því flestir bæjarbúar vita mjög vel, Iivað sundböllimii liður, því þessi 4 ár hafa fært mönnum ótvíræðar sannanir fyrir framkvæmdaleýsi hjá forráðamönnum íþróttamála íslands, í. S. í. — í grein Alþýðuhlaðsins stendur: ,.Það sem eftir er að gera er ekki annað en að innrjetta klefa og sljetta.laug- ma innan eða flýsaleggja hana eftir því sem betur þykir“. Seinna í greininni er sagt að það muni þnrfa um 100 þús. kr. til að gánga frá þessu verki. / Ólíku saman að jafna. Það er ekki nein smávegis upp- hæð. sem Iijer er um að ræða, cd það mun þó sanni næst að 150—200 þús. þurfi til að fullgera haria. Þegai* ræða á um varanlegan hað- stað fyrir bæjarbúa kemur ekki annað til greina en sundlaugarnar. Sundhöllin getur aldrei hoðið mönnum þau þægindi sem vel gci'ð ar sundlaugar gætu gert, og þarf ekki að deila um það við neinn, hvort fleira fólk myndi sækja snndlangarnar með sól og hreinu lofti eða sundhöllina með hálf- myrkri og saggalofti. Á veturna er hægt að nota sundhöllina til sundkenslu handa skólafólki o. fl., en er það ekki einmitt skólafóllfið sem mesta þörf hefir fyrir aS;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.