Morgunblaðið - 08.10.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.10.1933, Blaðsíða 5
Sunnudag 8. okt. 1933. 5 ot*cwttW;ií>tí> Hlutavelta K. F. U. M. hefst í dag kl. 3. Góðír drættír. Engin núll. Ekkert happdrætti. H„. GAMLA BÍÓ 8 stúlkur í bát. Áhrifamakil og efnisrík þýsk talmynd i 10 þáttum, um æsku, ástir, fegurð og íþróttir; og einhver sú besta mynd, sem gerð var í Þýskalandi á síðastliðinu ári. ’ Aðalhlutverkið leikur KARIN HARDT íþróttafólk, piltar sem stúlkur —■ og allir ættu að sjá þessa ágætis mynd. ( Sýnd í kvöld kl. 9. Tákn krossins. sýnd á alþýðusýningu 'kl. 7, í síðasta sinn. Börnum bannaður aðgangur. Sjerstök barnasýning kl. 5, og þá sýnd hin bráðskemtilega mynd: í eyðimerkurhernum. Leikin af Gög og Gokke. Sýnd í síðasta sinn. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. nálverkasýnlng Eggerf§ Guðmnnd§sonar. Opin í Good-templarahúsína frá kl. íí—7, aíla daga. Grete Linck-§cheving Og Gunnlaugur Oskar Sclieving m á 1 a r a r opna málverkasýningti i Oddfellow-húsínti stmnudagínn 8. október. Sýníngin verðtir fimtán daga frá kl. ÍO—Í9. Aðgangseyrír í króna. Hvert á að fara í kvöld? — en á Hláturkvöld Bjarna Björnssonar í Iðnó. Aðgm. seldir frá kl. 1 í dag í Iðnó. Sími 3161 Samkvæmlskjólar (Model) og eftírmíðdagskjólar. Fallegt tirval, nýkomíð. Verslun Hristínar Slgurðardóttnr. Laagaveg 20 A, Stmi 357Í. I dag verða teknar upp mikl- ar birgðir af Búsáhöldum. Hnífapörum. Reykkristal, Matar og Kaffistellum. Edlmborg. Ein Tag ohne dich. (Lagið úr myndinni, sem er í Gl. Bíó): Jeg vil ei vita hver þú ert. Song of the guitar. Pleas, o. m. fl. Þessar marg eftir spurðu olötur eru nú allar komnar aftur. KötrínViðQr Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Samkvæmlskfóla- efnin eru komin! Nýtísku gerðir og litir. CHIC Nfl« BM * Björg í báli. Stórmerkileg þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverli leika: Luis Trenker — Lissi Arna-Luigi Serventi o. fl. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning klukkan 5: Indverska æiinlýrið. Fögur og fræðandi bamamynd í 7 þáttum, sem öll börn hafa, gott af að sjá og fræðast af. Aukamyud: Hetjudáð Mickie Mouse. . . Teiknimynd í 1 þætti. 1 HOTEL ISLAND í dag kl. 3-5 síðd. KONZERT — PROGRAMM. S. P. Sousa: Unter dem Sternenbannej’ . Marsch. Josef Strauss: Aquar eUemval zer. Schubert: ■RosamUnde. Ouverture. Verdi: Traviata. Fantasie. Dvorak-Kreisler: Slavische Tanzweisen. \ Violin Solo. De Falla-Kreisler: : span. Tanz. J J. Felzmann. Mozart: Kleine Naclitmusik: 1. Satz . . .. Allegro. 2. Satz . . . . Romance. 3. Satz . . .. Menuett. 4. Satz .. . . Rondo Finale. G. Puocini: Butterfly, Part I. Fantasie. Fr. Litszt: ir. ung. Rhapsodie. í Klaviersolo. 1 C. Billich, L. Schlögl: Streifzug durch Johann Strauss ’sche. Operett.en. Potpourri. C. M. Ziehrer: Weana Madl’n. Schlussmarsch. W alzer. Pantið borð tímanlega! >ooooooooooooooooooc>ooooooooooool Pó§(hílllnn fer norðar á þríðjadag. Blíreiðasðöð Steindórs. Ei Her viljið n.ota góð verkfæri, þá kaupið Stanley viðurkendu verkfæri. Fást í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Hirðbiíef oy ferboð. Úr Árnesþingi er blaðinu skrif- að : — ! kófi aö I.augavatni.- vorið "'.31. komst ,,Framsóknar“-maður, <:r klæddi háa stöðu, svo að orði, . r hánn mælti fyrir minni Bjarna skólastjórá þar, að Bjarni væri ókrýndur biskup SuðuH’ands. Tæp- lega hefir ræðumaður kastað þessu fram í fláum skilningi, þar sem um flokksbróður var að ræða. En talið er að þetta lofsyrði hafi mjög kitlað eyru Bjarna og orðið honum hvatning til þess að liafa áhrif á prestSkosningar í „biskupsdæmi' ‘ sinu- t Aretur er leið. hafði Bjarni l'orið 1931 höfðu - liirðistilfinn- ingar Bjarna orðið ákaflega ríkar. Þá liafði hann, að gömlum sið, for- boðað nokkra menn; voru það sumir þeirra nakenhara, c:* sóttu um það leyti liennaranám- skeið að Laugavatni, sem komust í þá ónáð. Það var fyrir þær tröll- auknu sakir að þeir óskuðu þess eindregið að hálærður læknir einn, sem var þá stjórnarandstæðingur., mætti halda fyrirléstra á nám- skeiði þeirra. Fyrirlestrar læknis^ ins skyldu einkum vera um tvö afbrigði barna, sem erfitt eiga með að taka fræðslu: fávita og svo- kallaða ofvita eða undrabörn. — Bjarni snuðraði uppi nöfn þessara kennara (hann kendi ekki á nám- t. d. skrifað all-mörg brjef í sveit iiokkra, eigi fjarri Laugavatni, til skeiðinu) og hjelt þeim til haga þess að aftra því að ungur ágætis- prestur. settur .prestur í þessari Og þeim af þessum kennurum, er eigi ■ höfðu fengið fastar stöður. IHniaið A.S.I. sveit, yrði kosinn. Herra Bjarni kvað veitast ærið erfitt að fá þær. I þóttist fara nærri um það, hvað, Það mun eiga að vera stjómar- alþýðu hentaði best í andlegunplvenja hjá ,Framsókn‘ að þeir hljóti j eínum. En skyldu þessi hirðisbrjef; ekki aðrar kennarastöður en far- ! kólastjórans hafa stafað af kirkju ' andkennara og aðrar stjúpmóður- I og kristindómsáhuga ? flísar. Ketill.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.