Morgunblaðið - 11.10.1933, Side 2
2
MORGTJNBLAÐIÐ
Viking-haframjöl
í 1/1 og 1/2 kg. pökkum.
Gerana-bygggrjón
í 1/1, 1/2 og 1/4 kg. pökkum, ei* hreinn, ódýr
og heilnæmur matur, ráðlagður af læknum. —
Ními 1-2-3-4.
Hinn nýi skllningur.
Eftír Pjetur Magnússon frá Vallarnesí.
Fræðimenn Framsóknarflokks-
irus leggja um þessair mundir alveg
sjerstaka áherslu á að telja les-
endum sínum trú um að umhyggj-
an fyrir efnahag ríkisins sje tekin
að halda fyrir sjer vöku. Þeim
er það sýnilega Ijóst, að álits-
spjöll þau, sem þeir sköpuðu sjer
með fjármálaóreið’u siuni og and-
\raraleysi, meðan þeir fóru einir
með voíd, er aðal ástæðan tíl
ósigursins við síðustu kosningar.
Og þeir vita sömuleiðis, að vonir
um nýjan kosningasigur verða
einungis reistar á því. að þeim
takist með orðgnótt sinni að end-
urskapa á sjer þá brostnu tiltrú.
Að blöðum flokksins standa
nægilega greindir menn til að
ískilja, að almenningur veit vel,
að það er ekki á færi fyrirhyggju
lítilla áreiðumanna að sigla upp,
» krepputímum, nauðstöddum at-
vinnuvegum bláfátækrar þjóðar.
En leiðtogum flokksins er það
sýnjlega álíka ljóst, að það verði
etiginn hægðarleikhr fyrir menn
inéð slíkri fortíð að ávinna sjer
að nýju tiltirú almennings. Ef
þetta eigi að takaSt, verði að leita
alveg sjerstakra bragða. Það verði
a finna eitthvert „fiff“ til að
sveipa „gloríu“ fjármálahyggjunn
ar um þessi höfuð, sem tókst á
sannkölluðum veltiárum að koma
jijóðinni næstum því á húsgang-
inn.
Þeim hefir þegar hugkvæmst
I \ t i aö mi:‘ kvö:"''n::i:
-- I’rð. <•■!::: -je
ekkert að marka. Menn hafi verið
komnir svo skamt á veg. En nú
haf'i verið gerðar alveg spánýjar
nppgötvaniir í fjármálunum. Það
breyti alveg viðhorfinu: Síðasti
slagurinn er ógildur. Við ruglum
j-pilunum og gefum að nýju.
— Þetta nýja hernaðarbragð
kemur einkar greinilega í ljós
í grein, sem Eysteinn -Jónsson
Iii.tir í 44. tbl. Tímans; þ.'á.,
undir fyrirsögninni „Tvenns kon-
ar sparnaður.', Honum farast þar
meðal annars orð á þes.sa leið:
,.Kreppan, telcjuleysi bændanna og
atvinnu- og tekjumissir verka-
mannanna hefir vakið menn til
umhugsunar um jiessi mál. Afleið-
íngin er sú, a?5 menn hafa fengið
i:ýjan skilning á íhrifum fjár-
irálastarfsemi ríkissjcðsins á hag
almcnnings.") Nú vilja menn
í u-nað jiann er í hag kemur“.
— 1 rann og veru er ekki nein
sjef.stök ástæða til að svara þess-
ari grein Eysteins Jónssonar. Það
fer fjarri því, að hún flytji nokk-
urnar nýjar kenningar eða upp-
götvanir. Meginatriði hennar er
endurtekning á boðskap, sem hefir
altaf öðru hvoru fylt dálka Tím-
ans undanfarin ár. Það var sá
ooðskapur, sem jafnan sat þar
í stafni á stórmektairdögum
Tryggva-ráðuneytisins og hann
var einn jiar innanborðs, þegar
skútan ltendi grunns.
Það míá því óhætt fullyrða, að
hafi landsmenn öðlast nýjan skiln-
ing á jieim boðskap, ])á sje sá
skilningur eitthvað með öðtum
hætti heldur en Eysteinn Jónsson
vill vera láta.
Jeg inyndi væníanlega ekki hafa
tekið mjer penna í hönd, út af
þessari grein, ef jeg liefði ekki
í síðasta tbl. Tírnans rekið augun
í framhaldsgrein, þar sem greinar-
liöfundur kvartar undan því, að
menn fáist ekki til að taka upp
rökræður við sig um u'álið. Þe.ss-
ari kvörtun er nú að vísu ekki
beint til mín, en jiað er þrátt
fyrir j)að velkomið, að jeg komi
fram með fáeinar athugasemdir.
•) Auðkent af mjer. P. M.
Eysteinn Jónsson hefur rök-
semdir sínar með því. að skýra
mönnum frá, að Jrjóðin krefjist
J)ess, ,.að nú sje upp tekin sú
stefna liiklaust. að ríkisbúskapur-
inn sje rekinn greiðsluhal]alaust“.
rl-i-: , 'A það
(.e;,. y. n :;>i \'Xj ])*i'
frjettir. — Þessi krafk er, sem
betur fer enginn nýr gesutr. —
En j>að eru áreiðanlega ekki leið-
togar Framsóknar, sem til þessa
hafa fylgt henni fram með mestri
alvöru.
E. .]. helur áfram. Hann kveður
það heimtað, að við framkvæmdir
í opinberum málum ríki skilningur
á því, að það sje hagur almennings
að spöruð sjeu útgjöld til liins
raunveralega i'eksturskostnaðar
þjóðarbúsins, embættismannahalds
og þvílíks, en almenningi í óhag
ef útgjöld til framkvæmda sjeu
spöruð.
Við skulum aftur doka eilítið
við. Hafa Framsóknarleiðtogarnir
til Jtessa gengið svo fram fyrir
skjöldu i jressum efnum, að jrað
sje gerlegt fyrir E. J. að vera
svona hátalaður. \'ar li>gð rík á-
hersla á jtað. í st.jórnartíð flokks-
in.s að spara í embættismanna-
haldi? —- Eða þá á iiðrum reksturs-
kostnaðj þjóðarbúsins? Veit E. J.
ckkert um allar herskipasigling-
arnar, bílaferðnirnar og útreiðar-
túrana á vegum ríkisins í tíð fyr-
verandi stjórnar, sem svo margur
heiðárlegur Framsóknarmaður bef-
ir mátt bera kinnroða fyrir undan-
farin ár; eða er hann búinn að
gleyma þessu?
Eeynsla undanfarinna ára hefir
útilokað, að menn geti vænst jress,
að greiðsluhalli ríkissjóðs yrði
undir stjórn Framsóknarleiðtog
anna, afnuminn, með sparnaði a
reksturskostnaði þjóðarbiisins. —
Það liggur því næst fyrir, að at-
huga hinar leiðirnar til afnáms
greiðsluhallans, sem E. J. talar
im í grein sinni, þær leiðir, sem
undir forystu þessara manna,
myndu koma til framkvæmda á
pæstu árum.
Onnur jressara leiða er „að hækka
skattana á þeim, sem betur mega,
að vissu marki“. Hin, „að láta rík-
ið njóta verslunarágóða af fleiri
vörum en jrað gerir nú“. — E. J.
er svo sem ekki í neinum vand-
T'æðum um leiðirnar.
E. J. hefir við ýms tækifæri
gefið mönnum nokkurn veginn
glögga hugmynd um, hvað beri að
skilja við þetta orðalag hans „að
vissu marki“. TJm hitt er sömuleið-
is kunnugt af skrifum hans í Tím-.
anum, hve langt hann vil teygjai
verslunararma ríkisins.
Til jress að eiga þeim mun hæg-
ara með að meta að vetrðleikum
>essi jrjóðráð E. J., væri ef til vill
ekki úr vegi að virða lítið eitt fyr-
ii' sjer tvö eða þrjú atJriði iir hinni
almennu hagfræði.
Niðurlag.
Virkjun Sogsins.
í 12. tölublaði „Framsóknar“ }>.
á., eru endurteknar lygai' Tímans
um vatnssölu mína í Soginu 1917
■ afskifti herra Jóns Þorláks-
sonar af henni. Þessi níðgrein er
aðallega venjulegur lygalopi um
hr. J. Þ. svo hann stendur jafn-
breinn eftir sem áður, aðeins
sverta á liöfundinn sjálfan- Þetta
vita allir sem til málsins þekkja,
en vegna hinna sem fjær eru og
ókunnugir ern málinu, vil jeg að
eins svara fyrir mig, þó jeg sje
búinn að því áður út af Tíma-
reiubiu:. > Framsókn er meðal
annars jæ.ssi klausa: „Því var jrað
að bærinn var látinn kaupa vatns-
rjettindi fyrir Bíldsfellslandi fyr-
ir ■'!0,000 krónur. Yatnsrjettindi
>essi áttu að vera í Kistufossi,
en að dómi allra skynbærra
manna voru þau einskisvirði út
af fyrir sig. Þó kom síðar í Ijós
að kaupin voru með meiri fádæm-
im en nokkurn hafði grunað í
fyrstu, því að seljandann skorti
fulla eignarheimild á hinum geldu
vatnsrjettindum, og varð bærinn
)ví að nýju að kaupa þessi sömu
rjettindi fyrir 10.000 krónur af
liinum rjettu eigendum, Bvein-
birni -Jónssyni hrm o. fb“ Það
>arf ófyrirleitinn lygalaup til að
bera slíkt á borð fvrir þá sem
til málsins jrekkja. -Jeg keypti
ekki Kistufoss, því síður hefi jeg
clt hann, svo hjer er ekki um
nein kaup að i-æða að nýju fyrir
bæinn þó hann kaupi Kistufoss,
aðeins sjálfsagður hlutur með til-
iti til virkjunarinnar.
Þegar jeg selcli-mín vatnsrjett-
indi á Soginu var Kistufoss leigir-
bundinn eins og mest alt Sogið.
að'mínu vatni undanskyldu, sem
rjell Jiar undan af því að jeg Ijet
únglýsa mínum kaupsamningi, en
leigusamningnum var þá ekki bú-
i' að jiinglýsa. Leit þá! út fyrir að
Sogið mundi lenda í höndum út-
lendinga, og hefði slíkt þá illa
fr.rið með jafngóða vatnsorku, en
þegar svona leit út með Sogið og
jiessi vatnsorka mín í því var það
eina sem þá var ósamningsbundið
og fáanlegt, rjeði það víst mestu
bjá bæjarstjóm Reykjavíkur að
sleppa ekki tækifærinu með að
(ryggja bænum jressa einu orku
sem ]>á var fáanleg í Soginu.
Síðan hefir hún keypt enn J)á
meiri orku í ]>ví bæði þvi efra og
Kistufoss í j>ví neðra- Reykjavík
hefði verið illa sett hefði hún ekki
náð tökum á Soginu sjer til handa,
það mun framtíðin best sýna, og
sorglegt hefði }>að verið hefði J>að
lent til útlendinga líkt og Elliða-
árnar gerðu á sínum tíma, og
Rej-kjavíkurbær varð að kaupa
aftur með uppskrúfuðu verði.
Það getur vel verið framsýni
Jón.s Þorlákssonar borgarstjóra að
J>akka, og dugnaði og áhuga Knud
Zimsen fyrverandi borgarstjóra
sem ávalt voru á verði að skapa
Reykjavíkurbæ sem besta aðstöðu
í framtíðinni, að byrjað var á
þessum Sogskaupum, og mun fram
tíðin síst lasta þá framtakssemi
þeirra góðu manna, sem þá stýrðu
málum bæjarins.
ýlrka sú sem jeg seldi Reykja-
víkurbæ í Soginu 1917 er sú lang-
ódýrasta sem selcl hefir verið í
j>ví, og- seld mun verða-
Eignarheimildina á því selda
fekk jeg á venjulegan háft með
kaup- og afsalsbrjefi er jeg keypti
Bíldsfellið svo frekari orðum þarf
ekki að jrví að eyða.
Nær findist mjer hr. Svafari
Guðmundssyni að hugsa betur sín
hrossakaup áður en hann leggur
út í næstu orustu við hr. Garðar
Gíslason stórkaupmann, svo hann
standi ekki berskjalda eftir
frammi fyrir alþjóð, en að blanda
sjer inn í mál, sem hann þekkir
auðsjáanlega ekkert til, og er með
öllu ókunnugur, og óviðkomandi,
aðeins til að sverta og svívirða
í pólitískum tilgangi. en stendur
svo sjálfur uppi eftir á sem Svarti
Pjetur.
f.8. irii
Bíldsfelli í ágúst 19JJ.
Guðm. Þorvaldsson.
(•<S>s
Jarðskýálftar og flóð.
Seint í september urðu tals-
verðir jarðskjálftar í Abruzza-
lijeraði í Italíii. Flýði fólk hús
sín og lá úti í tjöldum á víða-
■'angi-
TTm sarna leyti urðu mikil vatns-
flóð í Norður-ítalíu, sjerstaklega
í grend við Genúa og fórust þar
þrír menn.
Fellibylur fór })á líka yfir Suður
Kalabríu. Fevkti hann liú.sum og
urðu þúsund manns húsnæðislaus-
ir, en margir slösuðust til óbóta.
Þessa dagana urðu líka mikil
vat.nsflóð í Suður-Frakklandi, sjer-
staklega í grencl við Montpellier.
Þar íórust 1ö menn og átta af
])eim í einu húsi sem hrundi.
fer hjeðan á morgun 12. þ.
m. kl. 6 síðd. til Bergen, um
Yestmannaeyjar og* Þórs-
höfn. Flutning'ur tilkynnist
fyrir kl. 6 í daþ'. — Farseðlar
sækist fyrir hádepi á morg-
un. —
Hlc. Bjarnason h Smltb.
Nýkomið úrval af
KiDkkum.
Tækifærisgjafir.
Trúlofunarhrinsar.
Haraldnr Hagan,
Austurstræti 3. Sími 3890.
Trygglð yður
W E C K niðursuðu ítiös
á meðan nóg er til í
Norðlenskt
dilkakjöt
í lieilum kroppum og smásölu og
úi'vals hangikjct. Spaðsaltað dilka-
kjöt í tnnnum og smásölu. Lifur
og Hjörtu.
Herðnbreið.
Fríkirkjuveg 7.
Sími 4ó65.
Ný verðlækkun.
Melis 28 aura ]/•> kg.
Strásvkur 23 aura V2 kg.
Kaffipakkinn 95 aura.
Rúsínur 80 aura þá kg.
Óbrent kaffi 1.20 þó kg.
Eldspýtur iuniktið 20 aura.
1/1 fl. Saft 95 aura.
Bóndósin 95 aura.
ísleuskai' rófur í pokum á 5.75-
I kjötdeildinni nýtt dilkakjöt
og allskonar grænmeti.
Verslun
Svelns Júhannssonar.
Bergstaðastræti 15.
Sími 2091.
i