Morgunblaðið - 22.10.1933, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.10.1933, Qupperneq 3
KGI N BLAÐIÐ PðrgnnHaMd f.get. BLf. Ájrrakur, RtjklATlk Ktit«tjörar: Jön KJartan«»on. Valtýr SttfÍDMoa. 'stjórn og afgrrein»ia Auaturatræti 8. — Sfml 1*00 au«:lý»lngrastjöri E. Hafber* ^ucriýalntraskrlfstofa: Austurstræti 17 — Slmi 1700 felmaslmar: Jön KJartansson nr. S742. Valtýr Stef&nsson nr. 4220 Árni óla nr. 3045. E Hafberg nr 8770 ^sfcrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBt Utanlands kr. 2.60 á ssánnBI lausasölu 10 aura slntaklft. 20 aura m«S Lssbðá Fltkuceðagreiðslan um hannið. í gærkvöldi bárust hingað fregnir úr fjórnm kaupstöðum um atkvæðagreiðlsuna og hafði hún fallið þannig: 'Já. Nei. Akureyri...... 564 620 ísafjörður.... 326 702 Seyðisfjörður .... 175 138 Vestmannaeyjar .. 637 246 Verða þetta samtals 1702 já og 1706 nei. í Hafnarfirði greiddn atkvæði 1002 af rúmlega 1990 kjósendum á kjörskrá. Atkvæði verða ekki talin þar fyr en á morgun og byrj- ar talning kl. 1. í Reykjavík. Atkvæðatalning fór fram í nótt. Alls höfðu verið greidd 9804 atkvæði. Talningu var lokið kl. tæplega 3 í nótt. Atkvæðagreiðslan hjeri i Itvík fór þannig: Já sögðu: Nei sögSu: 6972. 2762. 28 seðlar voru ógildir og 42 auðir. Bannmenn hjer í bænum hafa þá fengið þá útreið að þeir hafa ekki nema 28% af greiddum atkvæðum. Rfli í Horöfirði. Norðfirði 20. okt. Afli mjög að glæðast innan- fjarðar hjer. Bátar fengu í dag ált að 5 skpd. Nægur síldanafli til beitu, en ekki farið enn að stunda síldveiðar með herpinótum, þar sem ekki er hægt að notfæra afl- ann fyr en Þjóðverjar koma í nóv- ember til að kaupa síld. Mikill áhugi iá að byggja beina- mjöls verksmiðju og til síldar- vinslu. Áætlað að það kosti um 60 þúsund krónur fyrir 300 mála dagvinslu. (Prjettaritard). —•——■— Sænsk-íslenska fjelagiS. Stokkhólmi, 21.'oót. FB. Fjelagið Sverige-ísland hjelt árs fund sinn á föstudagskvöld. Ríkis- erfingi Svíþjóðar var kjörinn heið ursfjelagi. Viðstaddir voru ráð- herramir Engberg og Wenner- ström og sendiherra íslands Re- •wentlow. — Sigurður Nordal pró- fessor flutti erindi um íslenskan skáldskap. Fyrir íslandi talaði Engherg kirkjumálaráðherra. AVedin. Póst og larþegaflug yflr Aflantihaf hyrjar í vor. Flugléiðin verður frá Mentreal til Liverpool með viðkomu á Grænlandi og íslandi. Hinn 8. október símar frjetta- ritari Berlingske Tidende frá London á þessa leið: Hið fyrsta reglulega farþega- flug milli Ameríku og Evrópu á að byrja í vor. Er nú verið að smíða stóra flugháta, sem fljúga að meðaltali 225 km. á klukku- stund og geta tekið 18 farþega. Flugleiðin er frá Montreal til Labrador, Grænlands, Reykjavík- ur og Liverpool, alls 4500 km. Lengsti áfangi yfir liaf er 900 km. Gert er ráð fyrir að fara hvora leið á 3 sólarhringum. Stjórnirnar í Englandi og Kana- da hafa trygt næg’ilegt fje til rekstursins- Allar iáætlanir eru gerðar af vandvirkni, og er þar stuðst við rannsóknir þeirra Lindberghs og Watkins. Það er gert ráð fyrir því að gera þrautalendingu fyrir flug- vjelarnar í Vatnsfirði á austur- strönd Grænlands og reisa þar öfluga loftskeytastöð. Það er einnig gert ráð fyrir því, að í framtíðinni verði þessi leið flugleiðin milli Englands og Jap- ans. Verður þá hægt að fljúga þar á milli á 6 dögum, en hrað- asta ferð núna milli Engjands og Japans er á 12 sólarhringum. Fargjaldið milli Englands og Ameriku á að verða um 2500 krón- ur, eða þrisvar sinnum liærra held- ur en nú er með Atlantshafsskip- unum. Danir banna viðkomu í Grænlandi. Það er enska flugfjelagið Im- perial Airways, sem stendur að þessu fyrirhugaða flugi. En ekki hafði fjelagið fyr birt fyrirætlanir sínar en Dangaard-Jensen, sem er formaður í Grænlensku stjórninni í Kaupmannahöfn, reis upp og sagði að Imperial Airtways mundi ekki fá leyfi til þess að láta flug- vjelar sínar koma við í Grænlandi. Hann ljet þess getið, að Englend- ingar hefði alls ekki farið fram á það að fá að nota Grænland sem millistöð. — Vjer höfum, sagði Daugaard- Jensen, gefið því fjelagi, sem Lindbergh er fyrir (Pan-American Airways) einkaleyfi iá flugferðum um Grænland. Og það leiðir af sjálfu sjer, að v.jcr getum ekki hjálpað Englendingum neitt fyr en vjer höfum fullnægt samning- um vorum við Ameríkumenn. Pan. American Airways er eina fjelagið sem liefir gert undirbúning að flugi um Grænland og þar með frygt sjer rjett til þess að hafa bar áfangastað. Daabók. I.O.O.F. 3 == 11510238—8V2 O. Veðrið í gær: Yfir austanverðu íslandi er lægð, sem er að færast austur fyrir landið og hefir vald- ið talsverðri rigningu hjer iá landi í dag. Á A-landi er enn S-átt og 7—9 st. hiti, en í öðrum lands- hlutum hefir hitinn lækkað niður í 1—4 st. Suðvestanlands er vind- ur NV-lægur, en við V-land er sumstaðar orðið allhvast á NA. Mun vindur víðast verða við norðrið á morgun með kaldara veðri um alt land. Veðurútlit í dag: NV-kaldi. — Snjójel. Messað í fríkirkjunni í Hafnar- firði í dag kl. 2. Sr. Jón Auðuns. (Vetrarkoma). Hjúskapur. Fyrra laugard. voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Guð- rún Gísladóttir og Sigurður Ein- arsson- Heimili þeirra er á Hverf- isgötu 37. 1 gær voriu gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni ung- finí. Jónína Davíðsdóttir frá Vopna firði og Guðmundur Bjarnason, vjelstjóri. Heimili hrúðhjónanna er á Bergþórugötu 25. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Svíþjóð ungfrú Þór- unn Theódórsdóttir og Egon Hall- berg logsúðusmiður. Heimili ungu brúðhjónanna er í Bankgatan nr. 28. Wellinge, Sverrige. Sundlaugajrnar eru nú komnar í lag. Barnasögur. í Alþýðubókasafn- inu verða hömum sagðar sögur á sunnudögum kl. 3,15 fyrst um sinn. Áheit á Hallgrímskirkju í Saur- bæ. Frá M. 50 kr. Afh. af Sn. J. Kærar þakkir. ÓI. B- Björnsson. Skipafrjettir. Gullfoss er á leið til Hamborgar friá Vestmannaeyj- um. Goðafoss var á Akureyri i gær. Brúarfoss er í London. Detti- foss er í Hull. Lagarfoss var á Akureyri í gær. Selfoss fór frá Leith í fyrrakvöld. Framkvæmdastjóraskiftí hafa orðið við Sjóvátryggingafjelag íslands h.f. eins og skýrt er frá á öðrum stað hjer í blaðinu. A. V. Tulinus, sem hefir verið fram- kvæmdastjóri fjelagsins frá því það var stofnað 1918, hefir nú látið af storfum vegna heilsubil- unar, og er skrifstofnstjóri fje- lagsins Briynjólfur Stefánsson ráð- inn framk\æmdastjóri í hans stað. lítvarpið í dag: 10.25 Endur- tekning frjetta. 10.40 Veðurfregn- ir. 11,00 Messa í dómkirkjunni — Ferming. — Síra Bjarni Jónsson. 15.00 Miðdegisútvarp. 15.30 Er- indi: Hin nýju trúarbrögð — þjóð emisátrúnaður (Ragnar E. Kvar- an). 18.45 Barnatími (Síra Frið- rik Hallgrímsson). 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Tilkynningar- Tón- leikar. 19,35 ' Grammófóntónleik- ar: Schubert: Sónata í A-dúr (Myra Hess). 20,00 Klukkuslátt- ur. Frjettir. 20,30 Erindi: Nýjar bækur á Norðurlandamálum, II. (Sr. Sig. Einarsson) 21,00 Tón- leikar. (Hljómsveit Reykjavíkur, dr. Mixa). 21.30 Grammófóntón- leikar. Nýju íslensku plötumar. Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun: 10,00 Veð- urfregnir. 12.00 Endurtekning frjetta. 12,20 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynn- 3 Regnkápnr, 0.75 stk. Flest e og BEST fáið þjer með því að nota BLAAKILDEMÖLLE HÆNSNAFÓÐUR .. Heildsölubirgðir: H. ÖLAFSSON & BERNH0FT. Frá og með deginum í dag — þar til öðm vísi verður ákveðið — er verðið á hin- um snotru og hentugu yf- irbygðu FORD JUNIOR vörubílum .... kr. 2700.00 Þjer, sem ætlið að kaupa lítinn fólksbíl, skuluð spyrja um verð á FORD- JUNIOR bjá undirrituðum áður en þjer festið kaup hjiá öðrum. Reykjavík, 17. október 1933. P. Stefánsson. Sveinn Egilsson. Umboðsmenn Ford Motor Company. ingar. Tónleikar. 19,35 Óákveðið. Sig. Einarsson.) 21.00 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. Alþýðnlög. (Útvarpskvartettinn). 20,30 Erindi: Frá útlöndum. (Sr. 21,30 Einsöngur (Erling Ólafsson) l

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.