Morgunblaðið - 22.10.1933, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.10.1933, Qupperneq 4
4 M O * O U N B I *«!♦ | Smá-auglysmgar | Reykjarpípur í afarmiklu úrvali; tóbaksílát og veski; alveg nýkomið í Tóbakshús- ið, Austurstræti 17.________ Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugaveg 8 og 20, og Yesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. Vínber nýkomin í Tóbaks- húsið, Austurstræti 17._____ Eeiðhiólalugtir. Dinamo Melas 6 volta. Hermann Riemann 4 volta. Battery, perur og vasaljós af öll- im stærðum ódýrast í „Öminn“, Laugaveg 8 og 20, og Vestur- götu 5. ____ Undirritaður veitir tilsögn í húsateikningu með sjerstakri kensluaðferð. — Kenni flatar- og rúmmálsreikning, enn fremur kostnaðarreikning. Finnur Ó. Thorlacius, Garðavegi 2, Gríms- staðaholti. Viðtalstími 6%—TV2 síðd. á Amtmannsstíg 6, uppi. Kelvin. Símar 4340 og 4940. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- ;ötu 40, þriðju hæð. Sími 2475. „Freia", Laugaveg 22 B. Sími 1059. „Freiu' heimabökuðu kök- ar eru viðurkendar þær bestu og spara húsmæðrum ómak._______ „Freia'' fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059. Reiðhjól tekin til geymslu- Reið- lijólaverkstæðið í Herkastalanum. Munið, að símanúmerið í Herðu- breið er 4565; þar fæst alt í matinn._____________________ Ágætt herbergi með hita og ljósi til leigu nú þegar. A. S. í. vísar á. Söngkensla. Get ennþá bætt við nokk- urum nemendum. Til viðtals hvern virkan dapr kl. 10—12 árd. ov, 7—8 síðd. Jóhanna Jóhannsdóttir. Grundarstíg 8, sími 4399. .. Ungmennastúku stofnun í dag kl. 8 síðd. verður í G. T. húsinu hjer í bænum stofnfundur ungmennastúku, aðallega fyrir unglinga á aldrinum frá 14—21 árs. Allir unglingar velkomnir á fundinn, hvort sem þeir ætla ,að verða með í stofnun stúkunnar, eða ekki. Að tilhlutun undirbún- ingsnefndar. — Gissur Pálsson, umdæmisgæslumaður U- T. Hið íslenska kvenfjelag heldur fyrsta fund sinn í K- R.- húsinu (uppi) mánudaginn 23. okt. n.k. kl. 8 síðd. Cand. jur. Svanhvít Jóhannes- son segir frjettir frá fslendingum vestan hafs. Fundarkonur mega taka með sjer gesti. STJÓRNIN. Pvotia- balar. Fötur Þvottavindur Rullur Gólfmottur Þvottasnúrur Klenunur fyrírliggjandi í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. E.8. Hlden hleður til Stykkishólms, Gils- fjarðar og Hvammsfjarðar næst- komandi þriðjudag. Vörum verður veitt móttaka á mánudaginn. Blikk- vörur: Olíubrúsar Mjólkurbrúsar Alskonar form Sandköku form Smáköku form Tertuform Pylsurör Tesigti og margt fleira nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Ungmennastúkustofnun á fram að fara í G. T. húsinu í dag kl. 8 síðd. 1 Happdrælli áskóla islands. Tekið á móti pöntunum á happ- drættismiðum. Sími' 4970. EUs Jðnsson. j 65 ára afmæli á Vigfús Guð- mundsson frá Bngey í dag. Edda kom til Keflavíkur í gær morgun með saltfarm. Hjálpræðisherinn. Um margra ára skeið laut Herinn hjer og í Færeyjum yfirstjórn Hersins í Danmörku, en fyrir 5—6 árum voru deildirnar á íslandi og í Færeyjnm settar undir stjórn The National Headquarters i Stóra-Bretlandi. En frá 1. október s.l. hefir deildarstjórinn lijer fengið skipun um að senda allar skýrslur heint til Yfirforingja- ráðsins, og er íslandsdeildin því komin beint undir stjóm Alþjóða- höfuðstöðvanna í London. í sam- bandi við þetta hafa þau Majór og frii Beckett verið kvödd heim til Bretlands, en óvíst er enn hver tekur við yfirstjórn Hersins hjer. Kvenf jelagið Hringurinn í Hafn arfirði heldur skemtun í kvöld í G- T.-húsinu. Ýms skemtiatriði og dans. Skúli Guðjónsson dr. med. var nýlega sendur af dönsku stjórn- inni suðnr til Milano, Parma, Mo- dena og Carpi á Norður-ítalín, til þess að vera þar fulltxúi Dan- merkur við hátíðahöld, sem fram fóru til minningar um 300 ára afmæli Ramazzini, en hann var frægur læknir. — Um leið voru haldnir fundir í alþjóðanefnd um heilbrigðismál verkamanna, og var Skúli tekinn í þá nefnd. — Þegar vorart verðnr hann kallaður suður til Genf til að taka sæti í fastri nefnd Þjóðabandalagsins, er fjallar um heilbrigðismál. Gjafir til Slysavarnafjelags ís- lands. Frá F. G. 3 kr. Frá nokk- urum konnm í Neskanpstað 575 kr. Guðm. Benediktssyni 3 kr. — Ath. í síðustu anglýsingu um gjafir til Slysavamafjelagsins þar sem getið var um gjafir frá E.s. Pjetursey, láðist að geta þess, að það var Pjetursey Reykjavíkur, nú Örn frá Hafnarfirði, skipstjöri Björn Hansson. — J.E.B. K. R. Æfingatafla fjelagsins er birt hjer í blaðinu í dag. — Kennarar í fimleikum verða þeir sömu og að undanförnu, en glímu kennari í vetur verðun liinn góð- kunni glímumaður Jörgen Þor- bergsson. Fjelagar K. R. mætið vel á æfingar. Sýnið íþróttastarf- seminni alúð, sjálfs ykkar vegna. Ný innlend framleiðsla. Und- anfarna mánuði hefir Trausti Ól- afsson efnafræðingur, gert tilraun- ir með framleiðslu á naglalakki og svonefndum naglavökva. Til- raunir hans hafa hepnast svo vel að nú er komið á markaðinn ís- lenskt naglalakk, sem að gæðum og verði getur kept við útlenda vöru af sama tagi. — Naglalakk þetta fæst nú þegar í Snyrtivöru- verslun frú Hobbs í Aðalstræti. Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 8-—14. okt. (í svigum töl- ur næstu viku á undan): Háls- bólga 45 (31). Kvefsótt 120 (48). Kveflungabólga 5 (1). Iðrakvef 31 (20). Taksótt 0 (1). Skarlats- sótt 0 (1). Munnangur 1 (4). Stingsótt 0 (1). Mannslát 12 (4). Landlæknisskrifstofan. (FB). Togurum lagt. 1 gær voru sjö togarar fluttir suður í Skerja- fjörð og þeim lagt þar. Það eru togararnir Þórólfur, Skallgrímur, Snorri goði, Gulltoppur, Baldur, Tryggvi gamli og Kári Sölmund- arson. Strandferðaskin fóru bæði hjeð- an í gærkvöldi, Esjan til Aust- urlands, Súðin til Hornafjarðar og Noregs. Hið íslenska kv.enfjelag heldur fund í K. R. húsinu annað kvöld, klukkan 8. Sfií & Lindes læknis Egta Brennisteinsmjólkur'smyrsl. Egta Brennisteinsmjölkur'Sépa. FllAPENSAR OQ HÚBORMAR Þessuin hvimleiíSu óhreinindum, sem nllir vita níí eru stórlýti á liverju nnd- liti er lafhiest atS nú af sjer me® BRE]VBÍISTEI]VS-MJÓ1,KURSÁPU I.indOH læknis. Þvoib ytiur eins ojar meö ötirum sáputegiiindum', en gœtiö þess, aö froö- an n/ii yfir íilt andlitiö; þegrar l»jer haf- iö skolaö hnnn af, skuluö þjer hera froöunn aftur á rauöu hlettina ~ en skoliö nfi ekki fyr en eftir nokkrar miiuitnr. Aö örfáum dö&mn liönum sjest greinilegrur hnti, o^ andlitiö verliur brátt frísklegt og lýtalaust. f sambandi viö sápu þessa ætti aö notn BHEJÍJIISTBIVSMJÓIKURSHYRSL (crerae) Lindes læknis. Smyrslln eru horin á hitS sýkta hörund ati kvöldi dagrs og- látin vera alla nöttlna. Þnu em svo sötthreinsnndi, aö þan em afar-sterkt meöal vitS fílnpensum. Þaa eru smyrsl- in sem allir hafa Jiráö, sem vilja fá verulega heilbrighan og hreinnn hör- undslit og fagra, hjarta híitS. m Fæst í apot-ek- unum, og öllum stærri verslun- um bæjarins. Hafið tue. athugað, að hinar viðurkendu straurn-spöru V. I. R. rafmagnsperur kosta að- eins 1 krónu stykkið. Helgi Magnús§on & €o. Hafnarstræti 19. Heiðruðu bæjarbúar! Nú opnast ný leið fyrir yður til að fá gert við stopp- uð húsgögn, vandlega og ódýrt. Það borgar sig marg- faldlega að láta fagmann leysa. það af hendi. Kjörorð mitt er: Vandvirkni fyrst — svo sanngjörn þóknun. Áreiðanleg loforð — engir bakreikningar. Húsgagnavinnuslofan. í húsi Ólafs Þorsteinssonar, Skólabrú 2. Þýibiinámskeið. Kensla byrjar þrið.judag 23. þ. m. ld. 8 síðd. Get bætt við mig nokkrum nemendum. — Þeir sem enn þá hafa ekki tilkynt þátttöku sína gjöri svo vel að láta mig vita í dag í síma 4895 eða fyrir kl. 7, annað kvöld (mánud.) í Pennanum, Ingólfshvoli, sími 2354. Kent verður eftir Berlitz-aðferðinni. Kenslugjaldið er 20 kr. Kenslan fer fram í Stýrimannaskólanum. Halldór P. Dungal. Marargötu 6. Sími 4895. Hefi nú aftur fengið allar tegundir af vörum Marinello til lækninga og fegrunar á hömndi. Komið til mín og fáið upplýsingar uin hvað þjer eigið að gera til þess að hörund yðar verði heil- brigt og fagurt. , Hefi einnig fengið 10 mismunandi liti af púðri. Liradis Halldórsson, Tjarnargötu 11. Sími 3846.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.