Morgunblaðið - 22.10.1933, Side 8

Morgunblaðið - 22.10.1933, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ig til að meta hvað eina og skilja vel var í breytni þeirra og' 7’« ekk! «v."ð, *“ ínmt'n í ítölskum blöðum rorfot og livao a hmn vegmn. Og þii, fyrst, er þeir hafa öðlast skiln- ing- á högum sínum og breytni í þes-su lífi, frumlífinu, eru þeir •ifSnir hæfir til að taka þátt í betra og fullkomnara framlífi. Og fy'á menn nú ekki hversu augljóst Sbð er, að sannleikurinn er eitt- tíyað á þessa leið? Mjög gengur mönnum misjafn- lajga vel að læra eftir dauðann, að «eta líf sitt hjer á jörðu, og eru peir því miður margir, sem lifa eftir dauðann í stöðum sem ekki er.u betri en vor jörð (eða frum- Mfshnötturinn; sbr. hinn áríðandi kafla um frumlíf og framlíf í Bn- nýai) ; eða staðurinn er jafnvel öiiklu verri en vor jörð. Yerðui att erfiðast fyrir þeim, sem verið bafa sviksamir, illgjamir, og ó mit-kunsamir. En þó kemur það fyr eða síðar, að einnig slíkir læra •ð átta sig, Qg' komast á hina injettu leið. 19. október. Helgi Pjeturss. Stribling látinn. Ameríski hnefaleikarinn Young Stribling ljest af meiðslum þeim ném hann fekk, er hann á bifhjóli rakst á bifreið á fullri ferð. Hann var aðeins 29 ára að aldri, en híifði barist rúmlega 500 sinnum Yar Itftnn orðinn ríkur á þessu og er svo mælt að hann hafi átt 4 mil jónir króna þegar liann dó. Þó kafði hann aldrei verið eins hátt launaður eins og t. d. Dempsev og Oarpentier, en hann hafði kunnað að halda á skildingunum. ísland Bethania. Vakninga&amkomurn ar halda áfrarn. Samkoma í kvöld kl. Sy2. Blandað kór syngur. — Aílii' velkomnir. 43 Getur Dð fyrirgefið ? sinni að hvísla að lienni, þegar þau fóru á milli áhlaupsstaða. „Jeg geri ekki kröfu til að hafa þig alveg út af fyrir mig, — en auðvitað vil jeg hafa minu part!“ Hún leit upp og brosti — en það. bros var með svolitlum keim af ósvífni — sem hann þó dáðist að í laumi. I hinum smekklega veiðibúningi — með samskonar íatt — var hún sjerlega aðdá- unarverð. „Trúlofuð — með það fyrir aug- um, að gifta okkur einlivern tíma, — en ekki til þess að vera stöðugt sainan’*, svaft’aði hiin frjálsmann- legíi, „Jafnvel þú, kæri Freddy, gétur e'kki skotið eins og Sir iJáwrence' ‘. „Jeg skil ekki hvaðan hann fcefír æfinguna“, drundi Arnber- Ley. „Jeg segi heldur ekkert um það hvernig hanri fer með byss- una: en þú gætir þó vel setið hjá rajer meðan við gepum næstu at- iögu — það er nokkuð sem jeg Íjjrf að tala við þig — húsið í wrzon-stræti. „fíheppilega valin stund“, sagði hópti. „Þú gleymir altaf að tala lágt — þegar þú hefir áhuga fyr- ír einhverju — og Middelton verð- ur æfa-reiður“. „Jeg get svarið —“ En Judith var þegar farin — og $ló veiðistafnum til og frá, með 1 Aftdinni. Þegar Paule sneri sjer við, til að athuga aðstöðu sína, sá hann Jndith sitja á hak við hleðslu- í blaðinu „La Stampa“ í Torino birtist um þessar mundir greina- flokkur um ísland eftir dr. Curio Mortari, sem kom hingað í sumar sem leið í tilefni ítalska hópflugs- ins. Dvaldi hann hjer lengst í- talsk'ra blaðamanna og öllnm þeim stundum, sem hann mátti missa frá skyldustörfum sínum, sem frjettaritari, varði hann í að kynn ast landi og þjóð. Gekk hann mjög ötullega fram í því og gegnir furðu, hve glöggan skiln- irg hann hefir öðlast í þeim efn- um, á ekki lengri tíma. Náttúrlega eru greinar þessai' ekki lausar við missagnir, en þó er margt gott og rjett í þeim, og fleira, en hefði mátt vænta. Mortari er einn af þeim, sem her Islandi yfirleitt vel söguna- — Hann undirstrikar það, að bæði hann og aðrir ftalir, er hingað komu, hafi orðið hissa að sjá ekki hjer ísfláka og fiskstafla, hvítabirni og eskimóa, en í þess stað nýtísku borg, sem ómar af vjelaskrölti, hús með gas- og raf- mágnslögnum og jafnvel laugar- vatnshitun, kátt og skemtilegt fólk, sí-starfandi. Yelmegun hjá öllum og nógir peningar, segir hann. Kaffihús og gistihús með nýjasta sniði altaf full af gest- um, er sitja við át og drykkju langt fram á nætur, reykja og dansa. Reykingar fin.st honum keyra hjer langt úr hófi, einkum meðal kvenfólks, einnig drykkju- -kapur. Einkennilegt þykir hon- nægilegt efni í um að sjá whisky og aðra brenda ur lienni án efá veitt mikil athygli drykki hafða um hönd í bann- í ítalíu, bæði vegna þess, að hún landi, en finna aftnr á móti1 fjallar um nýstárlegt efni, sem urslaust að Barolo, Barbera, Asti freyéivínum, Chianti, Reechiotto o s. frv„ en þau eru þó ekki sterkari drykkir en spönskn vín in, sem nóg er af. Vermouth er það eina, sem minnir á Italíu. — Og svo er verðið. — Einn peli af allra Ijelegasta bordóvíni kost ar 18 lírur! Þetta telur hann að verði að lagast, og skellir allri skuldinni á bannlögin. Hann er ákveðinn andbanningur. En hann þarf ekki að vera það til að sjá að úr því að flutt eru inn ljett vín á annað borð, hversvegna eru þau þá ekki heldur keypt frá ítal íu, sem katipir af okkur fyrir 20 miljónir lírur á ári, heldnr en frá Frakklandi, sem ekkert kaup ir af okkur sem um muni ? í grein, sem heitir „La hanca deg'li abissi“ lýsir Mortari ís- lenska sjávarútveginum og fiski miðunum, þeim banka í djúpum liafsins, sem veitir óþrjótandi pen iiigastraum inn yfir landið og verið hefii' uppistaðan í öllum verklegum framkvæmdum með þjóðinni. Þá minnist hann á Eim skipafjelagið, stjórnarfarslega og efnahagslega sjálfstæðisbaráttu ís lendinga og sambandið við Dani í annari grein segir hann ýtar lega frá söfnum þeim, er hann skoiþiði. einltanlega Landshóka- safninu, sem honum þótti mikið til koma, og lýsir af mikilli hrifn ingu bókmentum fslendinga hæði þú og til forna. Enn fleiri greinar hafa þegar birst eftir Mortari í „La Stampa“ og aðrar koiöa síðar, að því er liann segir, uns safnast hefir heila bók. Yerð ekkert af sínum ítölsku uppá haldsvínum á vínlista þess eina gistihúss, sem leyft er að veita vín með mat. Hann Ieitar árang- manninn. Bá síðastnefndi dró sig hæversklega í hlje — það voru engir fuglar í sigti. „Jeg skaprauna Freddy ógur- lega“, sagði hún við Paule. — Jeg vona að jeg ergi yður ekki 3Ó jeg sitji hjerna? Jeg vil ó- gjarna eiga nokkra óvini“. ,Jeg er mjög upp með mjer af >ví“, fullyrti hann. ,,En hvað jeg vildi segja, þjer hafið ekki hraust- legt útlit. Hafið þjer nýlega fallið ómegin?“ • „Nei, ekkert þess háttar“ svar- aði hún. „En jeg held að jeg sje eitthvað veik — leiðist yður að ráðleggja mjer eitthvað til heilsu- bótar?“ „Gott loft er það hollasta fyrir vður“ svaraði hann. „Þjer giefið Samuel oft meðid, sem gera hann — eftir því sem hann sjálfur segir — eins og hann væri tveggja ára- Jeg er þó lík- lega meira virði en Samuel? Hvers ,regna viljið þjer ekki taka mig til lækninga? Jeg mundi verða mjög þákklátur sjúklingur“. „Það er ekkert að Samuel frænda yðar annað ,en það, að hann er ómenni“, sagði Paule fyr- rlitlega. Jeg get anðvitað hrest hann við. Oðru máli er að gegna með ður; þjer liafið það tvent sem hann vantar — kjark og geðstill- ingu. Ef þjer eruð veikar, ættuð þjer að fara til læknis. Jeg þeliki enga algenga sjúkdóma“. „Sjúkdómur minn er ekki al- mörgum þar syðra leikur forvitni á að lieyra eitthvað um, og svo vegna þess, að Mortari er mjög vel metinn rithöfundur. jeg sje búin að tapa stjórninni á sjálfri mjer; ög reki um ,án þess að vita hvenær jeg næ landi aftur. Mjer þætti fróðlegt að vita hvort það hefir nolckurn tíma verið geð- veiki í ættinni. Það gæti rjettlætt hvarf Ei'nsts. Einhvern tíma hverf jeg kannske. Munduð þjer þá leita að mjer, Sir Lawranee?“ „Jeg fengi sjálfsagt ekki heið- urinn af því“ sagði hann. Hún horfði dreymandi fram fyrir sig. „Jeg lield jeg verði að rjúfa hjúskaparheitið við Freddy“ sagði hún hægt. „Það sýnist standa í veg'i fyrir svo mörgu. Nú viljið þjer ekki einu sinni lofa því að leita að mjer ef jeg hverf; og svíf hurt eins og Ófelia. Haldið þjer að það sje liætt við að jeg verði geðveik' Sir Lawrence?“ „Maður getur ekkert ábyrgst við víkjandi fólki, með skápferli eins og þjer og frændi yðar hafið“, svaraði hann. „Líkið þjer mjer virkilega við hann Samúel ?“ stundi hún. Paule brosti. „Jú •— eins og andstæður“ — sagði hann til útskýrifigar. „Það væri hægt að gera frænda yðar geðveikan af tómri heimsku. Hvað yður snertir, þá hafið þjer víst eins mikið um of af vit.smunum“. „Jeg er viss um að jeg- er þegar búin að fá. snert af sjúkdómnnm. Jeg er farin, að Kkjast mömmu — og hugsa mjer að jeg sjái ýmsa merkilega hluti — eins og hún í nótt, sem hjelt því fram að hún Trjágarður brennur í Hollywood. 72 verkamenn farast. Laust eftir mánaðamótin voru verkamenn að gera veg í gegnum skrælþurra runna í gríðarstórum trjágarði í HoIIywood. Ruddu þeir hrísinu sem höggvið var í stóra köstu beggja megin vegarins. Með- an allir voru að vinnu kom þarna umrenningur og kveikti í hrí.s- inu. Gaus þar þegar upp ægilegt eldliaf og fór með, feiknahraða ,yfir' skóginn. Yar eldurinn alveg óvið- ráðanlegur. Þess vegna tóku menn það til bragðs að kveikja í á öðr- um stað og ætluðu sjer að brenna belti úr skóginum, og ætlnðust til að meginbálið stöðvaðist svo við það brunasvæði. En þetta mistókst. Menn mistu vald á hinum nýja ekli og vai'ð hann jafnóviðráðan- legur og hinn fyrri. Fóru logarnir, svo hratt yfir að þeir náðu saman áðui’ en menn vissu af og lokuðu inni á milli sín 150 verkamenn., Voru þeir niðri í dal nokkrum, með bröttum grasi og skógivöxn- um lilíðum. Endar dalur þessi í djúpu og ófæru gili eða gljúfri. Þegar verkamenn urðu varir við hættuna, flýðú þeir í dauðans of- boði. Sumir hlupu beint á eldhafið. Komust nokkrir þeirra yfir, stór- brendir. En flestir verkamennirnir flýðu inn í gilið og fórust þar, er elduriun náði þangað. Höfðu fund- ist þar 72 gjörbrunnin lík, þegar seinast frjettist, en ]>á var svo mikil eimyrja í gilinu, að enginn maður gat, komist inn í það, og er )ví talið líklegt að margir fleiri hafi farist. Til Strandarkirkju frá nokk uirum stúlkum í Vestmannaeyjum 10 kr. S. G. 8 kr. annars staðar?“ spurði gengur“ sagði hún blíðlega. „Jeg er víst alveg frísk líkamlega. — befðí S'jeð Ernst“. Andlega aftur á móti held jeg að „Á jörðinni — eða einhvers staðar hann. ,Bara blátt áfram hjer á jörð- mni. Hún er .sannfærð, um að hún heyrði hann kalla. Jeg vaknaði líka snögglega, án minstu ástæðu. Jeg hugsaði mjög einbeittlega um Ernst. Þjer heyrið líklega ekki til )eirra manna, sem fá óþægileg hugboð, Sir Lawrance?“--------- „Ekki beint það“, svaraði hann. „Mjer fanst líka endilega jeg sjá hann. Yður þykir það eflaust heimskulegt, en það liefir gert )að að verkum, að jeg trúi því ekki að Ernst sje dáinn'. Hleðslrimaður Paules kom nú ftur á sinn stað; um leið og hann fsakaði ná.vist sína, Langt burtu heyrðist veiðihorn þeytt. Skothríð- in byrjaði aftnr. Paule skaut ná- kvæmlega og af dugnaði, en ef til vill nokltuð þvingaðri en áður. Amberley var vinstra megin við harin. Hvern fugl sem hann var ekki hárviss um að hitta, ljet hann Paule um. Þegar þeir voru að fara af stað aftur, kom Samuel fram sjónarsviðið, veifandi veiðistafn- um, en hyssulaus. „Nú er jeg búinn áð fá nóg!“, rópaði hann með feginssvip. Jeg ekki upplagður fyrir veiðar í dag. IJefi aldrei hitt eina fjöður þó þær væru rjett við höfuðið á mjer. Jeg get orðið veikttr af að sjá yður skjóta, Paule“, sagði liann í öfundarróm. „Nú ætla jeg að hvíla mig í þessari atlögu — svo get je,g kann ske slysað einn eða tvo fasana, eftir miðdegisverð“. Samuel var auðsjánlega í skapi Útvega íiína heímsfrægœ: 99 * i alla bfía. Egill Vilhiáliussoiip Lattgaveg 1Í8. Símí 1717« 10TEL IOSEHHRHHTS BERGEN. Centralt beliggende ved Tyskebryggen. Værelser m. varmt og koldt vann, tele- fon og bad. Rimeli.8;e priser. er Llfuroghjörtu* altaf nýtt. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 3073« Þrátt fyrir Bann á Spánarvínum, fjölgar þeirn altaf, sem koma I veitingasal Oddfellowhússins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.