Morgunblaðið - 29.10.1933, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.10.1933, Blaðsíða 11
*» < * R G Tr V R I A f> T p 11 Odýr dverglampl er ekki sá, sem er ódýrastur að kaupa, held- ur sá. sem er ódýrastur að nota, þ. e. sá lampi sem ber mikla birtu með lítilli straum- eyðslu og sem getur þolað mikinn hristing. dverg- lampar eru óvidiafnaiiloiir. Fundur i Sinaia. Árið 1883 Ijet Oarol Rúmena- kormngur reisa lianda sjer sumar- liöllina Pelles í Sinaia í Karpata- fjöllum. Var þarna þá lítt kunn- lur baðstaður, kunnastur fyrir það, að þar var 200 ára gamalt klaust- ur, sem liaíði sýnt sjerstaka. gest- nsni öllum þeim, sem ferðuðust þar jfir fjöllin. En eftir það a'ð Rúmenakonungur tók að dvelja þar á sumrin, varð Sinaia uppá- halds dvalarstaður rúmenskra höíðingja.. Alexander Jugoslafakonungur og Carol Rúmenakonungur koma frá guðsþjónustu í Sinaia. Það hefir nú um marga ára- tugi verið siður að rúmen.ska lu’rðin flyst til Pelles-hallar í lok ;inaímánáðar — hefir þá flúið hit- .aná í Bukarest til þess að njóta hins svala og hressandi fjallalofts. 'Og þaðan stýrði Carol konuug- ur T. ríki sínu eftir eigin geð- þótta og ián þess að kæira sig neitt um livað stjórnmálamennirnir í 'hindinu sögðu- Og eftir hans daga ’liafa margar mikilverðustu stjórn- arákvarðanir verið teknar í Si- ania. Þar var t. d. haldið hið merkilega ríkisráð í janúair 1926 'þegar Ferdinand konungur ákvað ,að svifta Carol sin sinn ríkiserfð- i ím. Vegna þess, að nú eru liðin 50 ár síðan Pelles-liöll var reist, á- kvað Carol konungur að hafa þar mikil hátíðaliöld. Þau fóru fram seinustu vikmia í september. •— Allir ættingjar konungs söfnuðust þar saman. Þar var einnig mág- ur konungs, Alexandrr konungur í Jugoslafíu- Hátíðahöldin hófust með guðsþjónstu, en að lienni lok- inni var hersýning og stjómaði Carol lconungur henni sjálfur. —■' Mágur hans, Jugoslafíu konungur. gekk í broddi einnar fylkingar- innar, klæddur í rúmenskan yfir- 1 hershöfðingja búning. En í skjóli þessara hátíðahalda komu utanríkisráðherrar „Litla bandalagsins“ á ráðstefnu í Sinaia. A járnbrautarstöðinni tók Carol konungur sjálfur á móti þéim Benes, utanríkisráðhenra Tjekka, og Jeftic, utanríkisráðherra Jugó- slava. Síðan bauð hann þeim til veislu hjá sjer ásamt Vajda-Woi- wod forsætisráðherra og Titulescu utanríkisráðherra. I veislunni helt forsætisráðherrann ræðu fyrir minni konungsættarinnar og inintist á það hve mikið þeir kon- Lingarnir Carol T. og Ferdinand liefði gert fyrir ættjörðina. Hann fullvissaði menn um það, að þjóð- in mundi aldrei bregðast Hohen- zollern-Sigmaringen konungsætt- inni- Carol konungtur talaði fyrir minni þjóðarinnar ög síðan var mælt fyrir minnum helstu höfð- ingja, sem ]iar voru staddir. Að því loknu settust svo utan- ríkisráðherrar „Litla bandalags- ins“ á ráðstefnu. A einum fundi þeirra voru þek' kóngarnir tveir, forsætisráðherra Búmena og her- málaráðherra. Frjettir af ráðstefn- unni voru sendar út daglega. Af þeim mátti sjá, að þeir utanríkis- i'áðherramir voru að ræða um málefni Miðevrópu yfirleitt og hvernig „Litla handalagið“ ætti að koma fram á afvopnunai’i'áð- stefnunni. Ráðstefnan ljet það ótvírætt í ljós, að hún teldi á- standið í Miðevrópu ískyggilegt, og að hún hefði tekið þær ákvarð- anir, sem henni þurfa þætti þar ao lútandi. Það er ekki ljóst hvað átt er við með þessu. Ef til vill felst svarið í því, að ráðstefnunni þótti nauðsyn til bera að gefa seinna, xít þá leiðirjettingu, að hún hefði ekki sjerstaklega fjallað um hemaðarmálin. Ekki er minst á það í tilkynn- ing-um ráðstefnunnar að hún liafi rætt um viðhorf „Litla bandalags- ins“ annars vegar og Ungverja- lands, Austurríkis, Biilgariu, Tyrklands, Grikklands og Alban- íu hins vegar. Og þó vita menn að það mál var mikið rætt. Stjórnirnar í Prag, Búkarest og Belgrad vilja sem sje gjarna fá Ungverjaland með sjer. En Ung- verjar hafa skýrt og skoriuort tekið það fram, að þeir vilji eklii neina samvinuu við .Jjitla banda- lagið“ nema því að eins að áður fáist framgengt kröfum þess um kiðrjetting landamæranna. Eu þar stendur hnífurinn í kúnni. Því að allar slíkar leiðrjettingar myndi verða til þess að skerða lönd „Litla bandalagsins“. — Öll þrjú ríkin, Jugoslafía, Rúmenía. og Tjekkóslóvakía. fengu stórar sneiðir af Ungverjalandi með friðarsamningunum í Trianon. Að ráðstefnunni í Sinaia lokinni, fór Titulescu utanríkisráðh. Rúm- ena til Miklagarðs til þess að ræða við Ismet pasja, utanríkisráð-; hen-a Tyi'kja, en Jugoslafar tóku; að sjer að semja við Búlgara. — Alt bendir því til þess að helstu mönnum „Litla bandalgsins“ sje full alvaira með það að ná fleiri ríkjum inn í bandalagið, svo að það hafi meira að segja en áður í öllum þeim málum er varða Balkan og Miðevrópu. Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. „Það vaa’ðar mest til allra orða, að iiiidirstaðan rjett sje fundin“. Pátt er eins vandasamt og upp- eldi barna, og einn stærsti þátt- urinn í barnauppeldi er nám barn anna. En í náminu veltur þó allra mest á fyrsta námi bamsins, sem jafnan er lestrarnámið, og lestr- amám baimsins er það nám, sem alt annað nám þess. er bygt á- Það er auðvitað margt, sem get- ur stuðlað að því, að gera baminu lestrarnámið ljúft og lærdómsríkt, en þó veldur miklu að rjettum íiámsaðferðum sje beitt og að bækur þær, sem börnin byrja að lesa í, sjeu skemtilegan- og laðandi fyrir börnin. Um langan áldur hefir börn- um verið kent að lesa eftir svo nefndri stöfnnaraðferð, en nú eru kennairai’ um allan heim horfnii’i að því ráði að kenna' með annari aðferð, sem oft.ast er nefnd ,,hljóð Iestraraðfei’ð“. Er sú aðferð fyrst ög fremst bygð á því, að kenna barninu hljóðin í hverjum staf áður en þeim er kent að þekkja heiti stafa. Annars er hjer ekki tækifæiri til að rekja þetta nánar. En tilgangurinn með línum þess- um ei' að vekja athygli á því, að nú er komin á bókamarkaðinu byrjunarbók í lest.ri, sem sniðin er eftir þeim reglum sem nú eru bestar taldar, við byi’junarkenslu í lestri, um heim allan. Bókin heitir „Gagn og gaman“ og hafa þeir Helgi Elíasson liræðslumálíi- stjóri og fsak Jónsson kennari tekið bókina saman. Er bók þessi tvímælalaust stórkostlegnr fengnr fyrir alla þá, sem kenna börnum að lesa á landi hjer. Og væri það vel. ef bókin yrði til ]>ess að ljetta kennui’iim það erfiða starf að kenna byrjendum að lesa, og hins vegar stuðla að því, að börn á; lan'di hjer yrði betur læs og fl jót-1 ar, en raun hefir gefið vitni hing- j að til. Samskonar bækur, og þessi er liafa nú um all-langt skeið verið notaðar við lestrarkenslu í Þýskalandi, Englandi og á Nið- urlöndum, einnig síðar í Dan- mörku og á Skandinavin og hefir oft sjest um það getið í uppeldis- fitum erlendum hversu mjög þessi lestraraðferð og lesbækur í þessu sniði þættu taka öllum eldri að- ferðum og’ lesbókum fram- Helgi og ísak eiga heilar þakkir fyirir bókina, enda er bún sarnin af stakri vandvirkni, og að því er. jeg fæ sjeð, við skjótan yfir- lestur, þá er í samningu bókar- innar fylgt öllum þeim megin reglum, sem sjálfsagðar eru taldar við liljóðlestrarkenslu. Hitt er auðvitað, að þar sem hjer er imi að ræða lcensluaðferð sem er að miklu leyti ný hjer á landi og öllum almenningi lítt kunn, þá þarf að fylgja bókinni leiðairvísir um notkun liennar, enda mun það vefa ætlun þeirra fjelaga, að láta leiðarvísir um notkun hennar koma út mjög bráðlega. Nú þótt bók þessi sje álitleg og sniðin eftir bestu bókum erlend- um nm sama efni, þá má þó vera að ýmislegt í bókinni mætti betur fara, og einmitt. af því að lijer er um fyrstu tilraun nýrra lesbóka að ræða, þá er mjög þýð- ingarmikið að þeir sem nota bók- ir.a við kensln, láti höfundana vita, hvað þeim kynni að þykja inega betur fara um einstaka kafla bókarinnar, því að brátt mun bókin koma í annari útgáfn og mætti þá svo fara að síðari út- gáfur yrðu þessari fyrstu enn þá betri. Eitt er þó það, sem mjer þykir að um útkomu þessarar bókar, og það er, að hún skuli ekki einn- ig vera gefin út á lausum blöðum, því að uppeldislega sjeð, er það nú talin liöfuð nauðsyn við byrj- endakenslu í lestri. En auðvitað er, að þá hefði bókin orðið mun dýrari, enda má bæta iir þessu síðar, en þess tel jeg líka brýna þöirf. Bókin er prýdd myndum eftir Tryggva Magnússon, og eru þær í samræmi við efni bókarinnar og ljetta lestrarnámið mikið og gera. bókina skemtilega. Reykjavík, 21. október 1933. Jón Sigurðsson. —■—<-m>—■— Glæpamannaforingi grafinn í silfurkistu. Fyrir nokkru var einn af glæpa mannaforingjunum í Ohieago myrtur. Hann hjet Winkler og gekk hann undir nafninu „best klæddi bófinn“ í Ameríku. Jairð- arför hans fór frani með mikilli viðliöfn, og ekki mátti grafa hann í venjulegri líkkistu, heldur var honnm gerð gista úr silfri, og kostaði hún 50 þúsund krónur. Hann var grafinn með öllum gim- steinum sínum og þeir voru rúm- lega 70 þúsund króna vihði. Alt á sama stað. Snjókeðjur, allar stærðir, á alla bíla, fyrsta flokks efid 30x5 og 32x6 34x7 og 36x8 550—19 og 600—19 700—19 og 700—20 Hefi eins og að undanförflu Frostlög ódýran og góðan. Cglll Vílhiálmsson, Ijaugaveg 118. Sími 1717. Bollapör áletruð með ýmiskonar óskum og nöfnum karla og kvenna á 2,00. Barnabollapör áletruð i,25; könnur og diskar mdí myndum á 1 kr. Rafmagnsperur, japanskar 0,85 aura. Rafmagnsperur, danskar 1 krónu. Yatnsglös á 0.25. Dömutöskur, ekta leður, 8.50 Sjálfblekungar, 14 karat kr. 5.00. Alt nýkomið. I. EllMl S Hnn Bankastræti 11. SklNafindir í brotabúi Kristine K. Ein- arsson, Grettisgötu 81, verð- ur haldinn á bæjarþingstof- unni mánudaginn 30. þ. m. kl. 10 árd. til jiess að taka ákvörðun um sölu eignti bús- ins. — Lögmáðurinn í Reykjavík, 28. október 1933. Bjðrn Þírtinoi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.