Morgunblaðið - 29.10.1933, Side 7

Morgunblaðið - 29.10.1933, Side 7
MORGTTNBLAÐIÐ 7 „Selfossu fer hjeðan á mánudagskvöld (30. okt.) til Aberdeen, Ant- werpen, Hull eða Leith og heim aftur. HakpaoDi 7 tegundir. GÓLF- & VEGGFLÍSAR. SAUMUR. VÍRNET. PÚSSNINGARJÁRN. LOFTVENTLAR. A. Einarsson & Funk, Trygffvagötu 28. Reykjavíkurbrjef. • 28. október. Veðrið 22—28. okt. Vikan sem leið var fyrsta vetr- arvikan að þessu sinni og má yfir- leitt segja að lnin hafi verið stilt- ari og þurviðrasamari heldur en imdanfarnai' sumarvikur. Fyrstu þrjá dagana var hœg N- veðrtátta. — Snjóaði lítils hát.tar norðan lands. Á miðvikudag kom lægð vestan yfir N-örænland og gerði hún allhvassa V-hláku lijer á landi. Síðan færðist lægðin suðaustur eftir og olli N-garði lijer austan lands og alla leið suður um Eng- land og Frakkland. Vestan lands varð lítið úr N-garðinum og he.fir verið þurt og bjart veður síðan á fimtudag. í Reykjavík var mestur hiti 7—8 st., en lægstur -f- 4 st. Úrkoma 7.5 mm. Mjólkumiðursuðan í Borgarnesi. Sigurður Signrðsson búnaðar- málastjóri, er um þessar mundir á ferðalagi um Mýra-, Borgart- íjarðar og- Hnappadalssýslur í þeim erindum að örfa bændur til þess að auka og styrkja samtök sín um mjóllturniðursuðuna í Borgarnesi. f fyrra fekk niðnrsuð- an ekki nema um 300 þús. lítra yfir árið, að því er hann hefir sagt blaðinu. En eftirspurn innan lands eftir niðursoðinni mjólk er meiri, en afkastað var í fyrra. Nú S haust, meðan minst er um mjólk, starfar verksmiðjan ekki. Bændur hafa fengið sem svarar um 4 au. fyrir fitueining mjólkur, eða 14— 16 aura á lítrann. Hyggur Sigurður að fá megi mjólkurflutninga til Borgamess nr fleiri sveitum en hingað til hafa fengist, svo framleiðslan aukist, og verði bændum hag- kvæmari. í dag er haldinn fundur að Iíofgörðum um málið, en á morg- un verður fundur í Miklaholts- hreppnum. Skagastrandarhöfn. Úr Húnavatnssýslu er blaðinu skrifað: Um miðjan október boðaði þing- maður hjeraðsins, Jón Pálmason, bóndi á Akri, til fundar að Skaga- strönd, til að ræða þar um vænt- anleg hafnarvirki. Lýsti þingmað- urinn því fyrir fundarmönnum hve brýn nauðsyn væri á því fyiúr hjeraðið, og þá einkum fyrir íbúa Viu dli æl ishrepps, að hafnarmálinu yrði hrint láfram, og skýrði frá mistökum þeim og undandrætti sem hingað til hefði orðið um •imkvæmdir allar í þessu máli- \'ar gerður mjög góður rómur að máli hans, og samþykt með öllum atkvæðum gegn einu, að fela þingmanninum og hrepps- nefnd Vindhælishrepps* fram- kvæmdir í málinu. Jónas Sveins- son læknir á Blönduósi sat fund- inn. Fekk hann tilmæli um að liafa forgöngu um útvegun láns- fjár og vinnutilboða til hafnar- virkjanna. Pan American Airways. Pan American Aairways er eitt- hvert voldugasta flugfjelag í heimi. Það fjelag fekk í hendur flugferðaleyfi það, um ísland, er Transamerican Airlines-fjelagið fekk um árið. Það fjelag hefir og flugferðaleyfið um Grænland. — Það fjelag hefir Charles Lind- bergh í þjónustu sinni. Hlutafje fjelagsins er 20 milj- dollara. Reglubundnum flugferðum held- ur fjelagið uppi um þvera og endilanga Ameríku, alt suður til Argentínu. Eru flugleiðir þessar samtals 42.000 mílur. Fjelagið hefir 139 flugvjelar í ferðum, er flytja póst og farþega, og 2000 manns hafa- atvinnu við flughafnir fjelagsins, en flughafn- ir á fjelagið 147, 72 loftskeyta- stöðvar og veðurstofur í 33 lönd- um. 99.67% af viðkomum flugvjel- anna síðustu f jögur árin hafa ver- ið á áætlunartíma, og fluttir hafa verið 203.000 farþegar, en 6000 tónn af pósti og farangri. Flug- ,,drekar“ fjelagsins taka 44 far- þega. Reksturshalli liefir verið á fje- laginu undanfarin ár, um 300 þúsund dollara, þangað til í fyrra að reksturságóði varð 100 þús. dollara. Hingað til hefir fjelagið svo til einvörðungu sint flugi um Ame- ríku. En nú hefr það, sem kunn- ugt er, tekið sjer fyrir hendur að koma á reglubundnum flug- ferðum til annara heimsálfa, og þá fyrst og fremst yfir Atlants- haf. Hefir fjelagið nú í smíðum þrjá flug-„dreka“, er geta tekið 50 farþega, og flogið 3000 km. án viðkomu, með 220 km. hraða á klukkustund- En síðar á Lind- bergh að hafa umsjón með smíði sex flugvjela af líkri stærð. Eftir því, sem erlend blöð herma, er búist við því, að fje- lagið hefji reglubundnar ferðir um Atlantshaf að tveim árum liðnum. Bannatkvæðagreiðslan. Eigi reyndust þær hrakspár manna rjettar, sem betur fer, að við íslendingar væinm allra þjóða tornæmastir á illar afleiðingar bannsins, og myndum enn nm nokkur iár standa einir sjer eins og steindur minnisvarði yfir bann- liugmyndnni, sem alstaðar varð til bölvunar. Ætti þingið ekki að láta það dragast úr hömlu, að breyta á- fengislögunum í samræmi við vilja þjóðarinnar, svo bindindisstarf- semin kæmist aftur á heilbrigðan grundvöll. Gegn loforði um það, að vekja ekki upp bannið aftur, ætti að fást um það samkomulag, að bind- indisstarfsemin fengi aukinn styrk. Eftirtektarvert var það hjer í Reykjavík, og svo mun hafa ver1- ið víðar um land, að eindregnust var andstaðan gegn banninu með- al unga fólksins. Framsókn í hættu. Síðustu vikurnar tala Fram- sóknarblöðin sífelt um þá hættu sem þjóðinni stafi af einræðis- brölti manna. Þeir mega djarft úr flokki tala Framsóknarmenn í því efni, eða, hitt þó lieldur. Hvaða flokkur annar en Fram- sókn hefir sýnt þjóðinni framan í snjáldrið á einræðinu? Er það ekki Framsóknarstjórnin fyrverandi sem tók sjer einræðis- vald yfir ríkissjóðnum, yfir fjár- veitingum til flokksmanna, og hegðaði sjer í öllu svipað örgustu einva 1 dsdýrkendurn, með sjergæð- ingsskap gagnvart flokksmönnum og ofsóknum á hendur öðrum? Og hefir þjóðin ekki sýnt and- stygð sína á frámferði flokksins, með þvi að smia við honum bak- inu? — Það sýna best atkvæðatölur flokksins 1931 og 1933. 1931 fekk Framsókn 13.844 at- kvæði, en í sumar sem leið 4965 færri, eða aðeins 8879 atkvæði. Einræðisbrölt er íslenskum kjós- endum anclstygð. Hrakfarir Fram- sóknar eru ljós sönnun þess- Kosningarnar í Noregi. Kosningarnar í Noregi þ. 16- okt. fóru þannig, sem kunnugt er, að sósíalistar unnu rnikinn sigur. Þingmönnum þeirra fjölgaði úr 47 í 69. En allir andstöðuflokkar þeirra mistu þingsæti. Aðalorsökin að hrakförmn borg- araflokkanna var sú, hve mikil sundrung og glundroða hefir ríkt innan þessara flokka nú undan- farið. En sósíalistar hafa aftur á móti styrkt samtök sín með ýmsu móti. Þar sem þeir nú eru stærsti flokkur þingsins, er búist við að þeir taki við völclunum í síðas.tai lagi er þing kemur saman í jan- úar. m „Kemur upp um strákinn Tuma“. Nýlega ritaði Tryggvi Þórhalls- son grein í blað sitt, þar sem hann talar um norsku kosningamar. í öðru orðinu læst hann hafa fullá óbeit lá einræðisstefnum. — En fagnar síðan yfir kosningasigri norskra sósíalista, sem muni vera líklegir til að vemda lýðræðið(!!!) Olíklegt er, að hann sje svo illa að sjer í norskum stjórnmálum, að hann viti ekki að sósíalista- flokkurinn norfiki stendui’ nær Húsasmiðir - Hú§eigendur. Hv upplyndisi í húsasmíði. Ef þið viljið hafa opnanlegu gluggana í húsum ykkar vatnsþjetta, þá skuluð þið nota nýju járn-rúðurammana okkar. Þeir eru bæði vatnsþjettir og þrútna aldrei í, svo ætíð er hægt að opna og loka glugganum. Einnig höfum við skift um opnanlega glugga í gömlum húsum, og hefir það reynst ágætlega. — Uppsettur gluggi er til sýnis á verkstæði okkar. Nýja blikksmiðjan. Norðurstíg 3 B. Sími 4672. Læknir. íþróttasamband íslands óskar eftir lækni, sem getur tekið að sjer læknisskoðun á íþróttamönnum. Þeir, sem hugsa til að taka að sjer starfið, sendi umsóknir sínar til íþróttasambands íslands fyrir 1. nóvember n.k- Til sölu lokuð 5 manna Ford-bilreið. Lögreglubifreiðin RE 397 verður seld hæstbjóðanda. — Verður hún seld í því ástandi sem hún er og aðeins gegn staðgreiðslu. Bifreiðin er til sýnis á verkstæði Páls Stefáns- sonar. — Tilboð skal senda í lokuðu umslagi, merkt „RE 397“, undirrituðum fyrir miðvikudag 1. n. m. kl. 12 á h. Bæjarverkfr æðingur. Moskva-bolsum, en aðrir sósíalist- ar á Norðurlöndum. Er lýðræðisumhyggja þeirra minni en engin. Fyrir kosning- amar komst einn aðalforingi norskra sósíalsta þannig að orði: „Nýtt þjóðfjelag verður ekki sett á stofn, nema verkamenn fái öll völdin. Enda þótt ,,einræði ör- eiganna" standi ekki lengur á stefnuskrá norskra sósíalista, er jeg viss um að flestum norskum verkamönnum er ljóst, að vilji þeir fá sósíalismann, þá vilja þeir um leið einræðið*1. Innanhúss friður- Yikublaðið Framsókn skýrði frá því um síðustu helgi, að forráða- menn Framsóknarflokksins hefðn nú í samar unnið ákaflega mikið og merkilegt friðarstarf. Þar sem áður hefði hver höndin verið npp á móti annari innan floklcsins, þar ríkti nú sátt og samlyndi. (Sbr. í útvarpinu!) Til merkis um friðinn og ein- drægnina væri það, að flokkurinn hefð ráðið þrjá ritstjóra, dr. phil. Þorkel Jóhannesson ,undan Fjalli1, Gísla Guðmundsson og Arnór Sigurjónsson. Fullyrðir blaðið, að samlyndið í flokknum sje orðið það gott, að fært þyki, að láta alla þessa menn vinna „á sömu skrifstofunni' ‘. Urgur í útvarpinu. Fyrir nokkim frjettkst það um bæinn, að formaður útvarpsráðsins ■ Helgi Hjörvar, hefði sent kenslu- málaráðherra Þorsteini Briem all- skorinort hrjef. Efni hrjefsins var, umkvartanir um ónytjungshátt út- varpsstjórans Jónasar Þorbergs- sonar. Segir Helgi, að því er vitnast hefir, að Jónas geri lítið sem ekkert af því, sem útvarps- stjóra sje ætlað, hann sje ósam- ■cdnnuþýður, og því frekar að hann spilli fyrir útvarpsstarfsem- inni, en að hann geri þar gagn. Vill Ilelgi Hjörvar að flokksmenn hans í landsstjóminni vinni sjer það til frama, að koma Jónasi þaðan á brott. „Bragð er að þá bamið finnur“ segir máltækið, og svo má segja um Helga. Mælt er að Þorsteinn Briem, fyrverandi tilvonandi eftirmaðnr Jónasar í Hölum hafi tekið það til bragðs að senda útvarpsstjór- anum brjefið til umsagnar, en álitsgerð mun eigi komin frá Jón- asi Þorbergssyni hvernig hann líti á hæfileika sína sem útvarps- stjóra. Hugsanlegt að Jónasi detti þá í hug að skýra frá áliti sinu á hæfileikum Helga, svo ekki hall- ist á um vináttubrögðin á „kær- leiksheimili“ þessu. En hvenær tapa litvarpsnotend- ur allri þolinmæði yfir óstjóm þessa blessaða útvarps? Frjettir. Laugardaginn 21. október segir í ritstjómargrein í Framsókn: „Eftir nýár er gert ráð fyrir, að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.