Morgunblaðið - 02.11.1933, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
9
i
Verslun G. Zoéga
Stofnuð 1880-
Selur:
Matvörur,
Búsáhöld
og leirvörur,
Vefnaðarvörur
og nærfatnað,
Hreinlætisvörur,
Gólfdúka o. fl.
Alla tíð orðlögð fyrir
vörugæði og vöndun
í viðskiftum. —
þeir vildi setja girðingu Um- ^niimmummiimHHHmuHuiimmnimuMimuiMmMmummimHHHmumMmuimmHiuuiuimMmimiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiitiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiHiuimiiiiiiiiiuiiHiimiiiiiiiiiiii^
kunni ekkert í íslensku og hefir
því orðið að fá hjálp. Að minsta
kosti bað hann mig, þegar jeg
færði honum þýðingarnar, að
koma seinna. Og þegar jeg kem
svo aftur að sækja skeytin, er
liann eins og bandóður. Hann
æddi um skrifstofuna, barði í
borðið, brigslaði mjer um svik
og að jeg væri Þjóðverja-
vinur. Hann sagðist svo sem
vita það, að jeg aflagaði öll
skeyti í þýðingu, Þjóðverjum í
vil. Að vísu væri þýðingar mín-
ar svo klóklega gerðar, að ekki
hefði verið hægt að hafa hend-
ur í hári mínu fyr. En nú skyldi
liann ná sjer niðri á mjer, svo
sem hann kvað á. Jeg hefði
víst ætlað að skáka í því skjól-
inu, að hann væri nú einn við
•og skildi ekki íslensku. Þannig
Ijet hann dæluna ganga, og var
sjer þess fyllilega meðvitandi að
"hann væri hinn voldugi full-
hverfis vörðuna.
,,Nei, nei, frjáls samtök,
bara frjáls samtök!“ sagði
hann.
Verst eru skáldin, þ. e. a. s.
þeir, sem halda að þeir sje
skáld. Og þeir eru býsna marg-
ir. Það er ekki hlaupið að því
að komast undan þeim, því að
þeim er það sannkallað áhuga-
mál að koma á prent því fyrsta,
sem þeir geta hnoðað saman
svo, að í Ijóðstöfum stendur.
Sumir verða stórreiðir, ef blað-
ið vill ekki birta andagift
þeirra, öðrum sárnar innilega,
og þeir verða þykkjuþungir. —
Slíka menn er hægt að brjóta af
sjer. Bágar á jeg með það þeg-
ar í hlut eiga unglingar, sem
koma með fyrsta ástarkvæðið
sitt, og trúa manni fyrir því með 'il
tárin í augunum, að öll fram-.il
tíðarvon sín sje bundin við það,
að þetta birtist á prenti. Slíkum
mönnum hefi jeg jafnan átt
bágt með að neita, og einnig
syrgjandi konum, sem koma
með erfiljóð um mann sinn eða
barn, hversu mikið leirhnoð
sem það er.
Einu sinni var plága á blað-
inu heill hópur manna, sem
ekki gat skrifað um neitt nema
rykið í bænum og slýið í Tjörn-
inni. En þeir voru aftur á móti
ötulir mjög að skrifa, og leggja
bæjarstjórn lífsreglurnar um
það, hvernig hún ætti að sigr-
ast á þessu böli. En við þá menn
þurfti vanalega ekki að segja
annað, en að maður setti nafn
þeirra undir greinarnar; það
vildu þeir með engu móti.
Hjálpsemi.
Ekki rifja jeg upp æfiferil
Morgunblaðsins svo, að mjer
r/S/u£m4jluttáTuiterjdumns~^\ I
Símar 2405 og 2505.
Oft er það í koti karls,
sem kongs er ekki í ranni.
Er ein af þeim fáu verslunum i Reykjavík, sem um það bil
allir þekkja. Verslunin er kunnust að vöruvöndun og nýtur þar
af leiðandi þeirra vinsælda, sem hún styðst við, því góð vara
er aldrei of|dýrt keypt samanborið við þá lakari.
Komið þangað, sem þið fáið mest verðmæti fyrir þá peninga,
sem þið hafið til innkaupa.
Reynið og þjer munuð sannfærast.
Slílí
trúi breska heimsveldisins, en|yerði ekk- huggað um brjógt.
jeg ekki annað en skítugur og
illa vaninn blaðasnápur.
Þegar jeg komst að, spurði
geg hann hvað hann hefði út á
býðinguna að setja. Hann drap
fingri fast á blaðið þar sem
stóð ,,hinn ótakmarkaði kaf-
bátahemaður“, hvesti á mig
augun og þrumaði:
„We don’t say „the unlimited"
we say the unscrupulous sub-
marine warfare!“
Mjer varð það á að hlæja
npp í opið geðið á honum og
spurði hvaða orð hann vildi þá
bafa yfir „unscrupulous". Það
vissi hann ekki, en það ætti jeg
að vita. Jeg tók þá þýðingarn-
ar, sagði honum að ef hann
fyndi hið rjetta orð gæti hann
símað til mín, og þá skyldi jeg
breyta þessu í þýðingunni. En
Olsen konsúll er ekki enn farinn
að síma til mín. Aftur á móti
hefi jeg grun um það að hann
hafi kært mig á vissum stöðum.
Áhugamál.
Mörg og margvísleg eru þau
áhugamál, sem menn hafa kom-
ið með til Morgunblaðsins. Eitt
með þeim einkennilegri var það,
er maður kom og sagði að hann
og annar nafngreindur maður
hefði stofnað fjelag til verndar
Skólavörðunni, svo að menn
gengi ekki erinda sinna upp að
henni. Vildi hann nú fá Morg-
unblaðið til liðsinnis. Jeg spurði
hvað þeir ætluðu að gera, hvort
gæði Reykvíkinga og hjálpfýsi
hvert einasta skifti er blaðið
hefir leitað til þeirra um sam-
skot handa bágstöddum. Morg-
unblaðið var ekki gamalt þeg-
ar það byrjaði að safna sam
skotafje handa hinum og öðr-
um, og því hefir það haldið á
fram á hverju ári. En blaðið
hefir jafnan gætt þess, að þeir,
sem samskota var leitað fyrir,
hefði þess fulla þörf, og ætti
skilið samúð meðbræðra sinna.
Þess vegna hafa gefendur altaf
verið öruggir um það, að gjafa
fjeð kæmi rjettilega niður. Jeg
þekki marga menn hjer í bæn-
um, sem altaf hafa gefið, þeg-
ar blaðið hefir leitað samskota
Þeir hafa altaf orðið með þeim
fyrstu, en aldrei viljað láta
nafns síns getið. Sumir eru fá-
tækir, aldraðir menn, sem
kalla þetta „að leggja í guðs-
kistuna“, og segjast gera það
í þakklætisskyni við skaparann
sem aldrei hafi látið sig líða
neyð. Og jeg hefi jafnan haft
þá trú, að peningarnir frá þeim
sje „auðnupeningar“ fyrir
þiggjendur.
LIFSABYRGÐARFJELAGIB
THULE h.f.
NTOKKllOLMI.
Barnatryggingar Allarvcnjul.tryggingar Ndmstrygg-
með ýmsu móti, t. d. þann- Útborgun í lifanda lífi, við ingar
ig, að falli sá frá er fyrir (jaugaj hjónatryggingar og .
barmnu vmnur, hætta íð- . með sjerstaH-
»alds/>rei«slur en trygg- oteljand! aðrar, sjaldgæf hag|,væra.
íng-m biður utburgunar- an aðferðir. 3 3
da^s. um kjörum.
THULE er stærsta lífsábyrgðarfjelag Norðurlanda, og
greiðir hinum tryggðu allan ágóðann af rekstrinum fram
yfir kr. 30.000.00 á ári, er hluthafamir fá. Þannig fengu
hinir trygðu fyrir síðastliðið ár 4 miljónir 900 þúsund
krónur, eða 99,4% alls ágóðans, eða hærri bónus en nokk-
urt annað fjelag á íslandi greiðir, en það er mögulegt
vegna þess hve ódýr rekstur f jelagsins er, enda em fleiri
íslendingar líftrygðir í THULE en í nokkm öðm fjelagi.
Hafið þjer athugað með sjálfum yður, hvort líf-
trygging sú, er þjer e. t. v. hafið, fullnægir þörf-
um aðstandenda yðar, ef þjer fallið frá.
Allar upplýsingar, er þjer kunnið að óska, veittar á skrif-
stofu vorri, Eimskip, nr. 21, Reykjavík. Skrifið, ef þjer
eigið heima utan Reykjavíkur. Sjerstaka viðtals-
tíma er hægt að ákveða, hringið þá í síma 2424
(eða 2425, utan skrifstofutíma).
AÐALUMBOÐ THULE Á ÍSLANDI
CARL D. TULINIUS & CO.
REYKJAVÍK.
:x: