Morgunblaðið - 02.11.1933, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
Höfum ávalt mestar
birgðir af allskonar
Prjónavöru, tilbún-
um fatnaði og vefn-
aðarvöru.
VÖRUHÚSIÐ
Útvega hína heímsfrægu
„Speeialoidíé
stimpla
i alla bíía.
Egill Viltaiálusson,
Latigaveg Í18. Símí Í7Í7.
stofa blaðsins flutt í Tjarnar-
götu 11. Voru þar ágæt húsa-
kynni, en heldur út úr skotið.
Reyndist það snúningasamt, að
hafa afgreiðslu blaðsins á ein-
um stað, prentsmiðjuna. á öðr-
um, og talsivert langt á milli.
Varð og húsaleiga blaðsins all-
mikií með þessu móti.
Árið 1921 var þessu breytt. Þá
var fengið húsnæði í Austur-
stræti 5 (í húsi Ólafs heitins
Sveinssonar, gullsmiðs), og þang-
að flutti bæði skrifstofa og af-
greiðsla. Var Morgunblaðið þar
til húsa þangað til á krossmessu
1925, að útbúnar voru handa
því skrifstofur og afgreiðsluher-
bergi í viðbyggingu ísafoldar-
prentsmiðju, þar sem áður var
vjelasalur fyrir setjaravjelar og
blýbræðslu prentsmiðjunnar. —
Hefir blaðið verið þar síðan.
Þegar stórtíðindi gerast
spyrja bæjarbúar Morgun-
blaðið frjetta.
í mörg ár, eða jafnjvel alt frá
því að Morgunblaðið var stofn-
að, hafa bæjarbúar vanist því,
að spyrja ritstjórn og afgreiðslu
Morgunblaðsins frjetta, ef ein-
hver stórtíðindi eru í vændum,
eða þegar menn þurfa á svip-
stundu að fá nánari vitneskju
um nýskeða atburði.
Til hægðarauka fyrir almenn-
ing og fyrir starfsmenn blaðsins,
eru þá tilkynningar settar í
frjetta- og sýningaglugga af-
greiðslunnar.
Á slíkum dögum, þegar frjetta
er þaðan að vænta, er oft æði-
mannmargt í Austurstræti, fyr-
ir framan afgreiðslu blaðsins. Er
mynd sú, sem hjer fylgir tekin
af strætinu, einn slíkan dag, er
mannþyrpingin var yfir þvera
götuna.
Komið hefir það fyrir, og síð-
ast við talning atkvæða við Al-
þingiskosningarnar í sumar, að
þyrpingin varð svo þjett, að
vagnaumferð teptist um tíma,
um strætið.
Og eitt sinn man sá, er þetta
ritar, eftir því, að götulögreglan
varð að biðja um, að dregið yrði
tjald fyrir gluggann. því svo
var aðgangurinn mikill á göt-
unni, að lá við meiðslum. En það
var þann dag, er flugkappinn
Ahrenberg og fjelagar hans voru
væntanlegir hingað j fyrsta sinn,
en komust ekki lengra en að
Skaftárósi í þeim áfanga.
Endurminningarnar frá rit-
stjórn blaðsins á viðburðadög-
um eru mjög sitt með hvorum
hætti, glaðværð þegar svo ber
undir, en dapurt, svo ógleyman-
Iegt er, t-'d. þegar alvarleg sjó-
slys hafa borið að höndum. Var
það t. d. ömurleg nótt með af-
brigðum að sitja við síma blaðs-
ins nóttina eftir að togarinn Jón
forseti strandaði, og fregnirnar
bárust smátt og smátt til blaðs-
ins um sjórekin lík skipverja, en
15
aðstandendur og vinir skipshafn-'
arinnar spurðu í sífellu um nýj-j
ustu frjettir. Sem betur fór, var^
stundum hægt að svara þeim, sem
í angist spurðu, um björgun ást-(
vina, um afdrif þeirra er fór-|
ust, var öðrum falið að bera boð-
in. En örvænting þeirra, sem
engar frjettir fengu, varð meiri |
og meiri, eftir því sem á nótt-
ina leið.
Auglýsingar og frjettir.
Erlend blöð munu jafnan hafa
þann sið, að taka ekki á móti
auglýsingum síðustu klukkustund
irnar áður en blaðið fer í prentun.
Setning blaðanna er þannig
hagað: Fyrst eru settar greinar,
sem hægt er að hafa tilbúnar
snemma, og ekki koma við dag-
3gum viðburðum, síðan auglýs-
ngarnar, en síðustu klukkustund
rnar eru settar helstu greinar
ilaðanna, frjettirnar. Með því að
iafa góðan tíma til að setja'
jeinar í blaðið, á eftir auglýs-
ngum, er sjerlega ljett undir
neð ritstjórninni, enda í þágu
.uglýsenda, að svo sje gert. —
Sftir því -sem meira kemst í
ilaðið af nýjustu frjettum, eftir
>ví er blaðinu trygð meiri út-
ireiðsla, eftir því koma auglýs-
ngarnar að betri notum.
Það vill brenna við, að aug-
ýsendur Morgunblaðsins athuga
>etta ekki. Þeir koma stundum
neð auglýsingahandrit sín til
úaðsins svo seint, að þá ættu
ilar auglýsingar að vera sett-
ir, til þess að tími og ráðrúm
•æri til að ganga vel frá blaðinu.
i
arónssííg
er nú, eftir rúmlega eins árs starfsemi, uiður-
kendur staður fyrir góðan og ódýran mat.
Þeir, sem enn ekki hafa reynt matarkaupin þar,
gera sjálfum sjer gagn með þuí að reyna þau
sem fyrst.
mmf
Ný bók:
Guðni Jónsson: Forn-íslensk lestitarbók.
367 bls. Með skýringum og orðasafni. Verð ib. kr. 10.00.
i Fæst hjá bóksölum.
BókaTerslnn Slgf. Eymnudssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE Laugaveg 34.