Morgunblaðið - 02.11.1933, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.11.1933, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ 11 Nokkur orð um blaðamensku. Eftir Valtý Stefánsson ritstjóra. Þegar talað er um blaðamensku hjer á landi, þá er oft átt við blaðadeilur einar, skammir og rifrildi um stjórnmál, um flokka og menn. íslensk blöð hafa flest fyrst og fremst verið gefin út sem pólitísk flugrit, sem bardaga- vopn pólitískra flokka. Önnur viðfangsefni blaðanna hafa jafn- an sætt minni alúð frá hendi blaðamanna. Þegar rætt hefir verið um ís- lenska blaðamenn, hafa þeir oft- ast verið, og eru enn í dag, metn- ir eftir hæfileikum þeirra og elju, orði nje verki. Blöð hafa hjer verið gefin út, og fengið hylli, sem aldrei hafa lagt neina stund á frjettaflutning. Ekki aðeins að þar hafi allar „nýjar“ frjettir verið látnar „bíða næsta blaðs“, þær hafa yfirleitt fengið að bíða til eilífðar, aldrei í blöðin komið, nema þá sem eyðufylla, aftan við margra dálka langar pólitískar greinar. Jafnvel svo sljóir hafa sumir menn hjer á landi reynst á gildi frjettanna, að þeir hafa farið niðrandi orðum um blöð þau, sem lagt hafa sjerstaka rækt ingar, sem gætu grafið upp við vörun til seinni vegfarenda. Og húsið sem brann. Hvað um eldsupptökin ? Hvernig á að verj- ast þeim í öllum húsunum, sem enn eru óbrunnin? Hjer er aðeins hreyft við ein- um þætti í nytsemi greinilegs frjettaflutnings. Sú nytsemi hefir ótal hliðar. Hjer skal bent á annað dæmi. — Lítum til atvinnulífsins, lífsbar- áttu þjóðarinnar á því sviði. — ! Smiður finnur upp nýtt áhald, veiðimaður veiðiaðferð, bóndi um bót einhverja í sínu margþætta starfi. Hver einstakur uppfinn- andi nýtur góðs af. En komi nýj- ungin fyrir augu almennings í víðlesnum blöðum, kann hún þeg til þess að skrifa ádeilugrein-; við frjettir, og talið þau á lægra ar, og skammir um pólitíska and- j þroskastigi en hin blöðin, sem út- stæðinga sína. | belgd hafa verið af eintómum Menn, sem þreyttir eru á blaða stjórnmálagreinum og starblind á skömmum, ípersónulegum illind- stórmerka viðburði, sem gerst um, og hnútukasti, en heimta hafa rjett í hlaðvarpanum. Á vör meira af blöðum sínum, telja um þess háttar manna fá frjetta- það eitthvert alíslenkt fyrirbrigði ritarar blaða venjulega viður- hve íslensk blöð eru skömmótt, nefnið ,,frjettasnápar“, og verk og hve tiltölulega mikið af rúmi þeirra er ekki meira metið, en blaðanna fer í rifrildið. Er eðli- hnýsni og orðaskvaldur óvand- legt, að þannig sje á þetta litið, | aðra kaffikerlinga. þegar íslensk blöð eru borin sam-j r»annig hefir einangrun þjóð- an við erlend nútíma blöð. arinnar og afturhald vanans leik- En fari maður aftur í tímann, i jg margan íslending, svo hann mun víða um lönd vera hægt að ^ ta]ig þúfuna sem hann sat finna líkan svip á blöðum þai,; ^ Vera þá einu veröld, sem hann og nú er hjer. Saga blaðamensk- j varðagj um unnar, blaðaútgáfu, greinir frá ! ar í stað að bera þúsundfaldan ávöxt. Svona mætti lengi telja. Hver einasta göfug og nýtileg hugmynd eða hugsjón, sem lifn- ar í huga mannsins, og fær síð- an form og líf í dálkum dag- blaðanna, hún nær til almennings og nær að útbreiðast og ávaxtast til alþjóðarheilla. — Blöðin sem hafa almenna útbreiðslu, verða boðberar, á öllum sviðum — þau miðla fróðleik frá einum til allra. Og því fljótar og því betur sem blaðamennirnir vinna verk sitt, því örar berast boðin, því örari verður sá æðasláttur þess menningarsamstarfs, sem í einu orði er n,efnt þjóðlíf. þessu byrjunarstigi, sem íslensk blaðamenska og blaðaútgáfa hef- ir staðið á til þessa tíma. Nú dettur mjer ekki í hug að varpa rýrð á gildi blaða í stjórn- Meðan blöðin eru lítil og fjár- málabaráttunni. En sá veruleiki hagsgeta blaðanna sama og eng-’er ^jer svo viðurkendur, að ei in, verða þau með blæ pólitískra þarf um hann að fjölyrða flugrita, í þjónustu misjafnlega í greinarkorni þessu lýsi jeg víðsýnna stjórnmálamanna, sem gildi blaðanna sem frjettablaða, setja pólitíska sjerhagsmuni ofar g-ildi frjettanna, frjettaflutnings- öðru. Svona var það meðan sam- ins. — gönguleysi og mentunarskortur „Togari sökk. Mannbjörg“. alþýðu krepti að blöðum stórþjóð- ;>Maður druknaði í Jökulsá“. — anna, svo útbreiðsla þeirra vari jj^g brann til kaldra kola“. ekki meiri en íslenskia blaðaj gvjpagar frjettir þessu hafa er nú. Mismunuiinn ei ^®'imenn iesjg j íslenskum blöðum, eins sá, að blöð miljónaþjóða jengjg ag vjtaj ag þetta og gátu þúsundfaldað útbreiðslu sína, er samgöngur jukust og al- þýðumentunin komst þar í lag, i þetta skip væri ekki lengur ofan j sjávar, og Jökulsá hefði orðið þessum manni að bana, í staðinn fyrir að hann annars hefði dáið einhvern tíma seinna, og að þetta og þetta hús hafi brunnið þessa nóttina og hafi ef til vill verið svo allir þurftu blöð. En hjer úti á íslandi sníður fólksfæðin blöð- unum svo þröngan stakk, að þau geta ekki vaxið að ráði, geta eng- um Grettistökum lyft, geta lítt Víjjryírj ega ekki. Punktum! þroskast af því frumstigi, sem er- lend blöð yfirgáfu á 18. öld, eða í byrjun þeirrar 19. Krafa almennings um umbæt- í blaðaútgáfunni hjer, krafa ur um betri frjettablöð, meiri al- mennan fróðleik, meira víðsýni í blaðamensku en verið hefir, stæl- ir vonandi vilja blaðaútgefand- anna hjer, til þess að komast sem lengst að auðið er á þessari braut svo langt sem fólksfæð og fátækt frekast leyfir. Enskumælandi þjóðir nefna blöð sín „Newspapers“, frjetta- blöð, og Þjóðverjar „Zeitungen“ — tíðindi. Nöfnin sjálf fela í Hvert er þá hlutverk blaða manna í þessum tilfellum? Það er fyrst og fremst þetta: Að leita sjer allrar fáanlegrar vitneskju um það, hvers vegna skipið sökk, hverjar voru orsak- ir til þess tjóns, svo sú vitneskja geti breiðst út til allra lesend- anna, og fleiri manna, og nái til þeirra, sem í framtíðinni eiga að sporna við því, að skipum hlekk- ist á. Og eins er með druknunina. Hvað varð til þess að maðurinn druknaði? I hverju skeikaði hon- um? Fór hann út í ána á skökk- um stað? Þetta þurfa þeir að vita, sem síðar koma að ánni. Hefir vaðið breyst? Eða var mað sjer stefnuna, starfið. Hlutverk blaðanna er fyrst og'urinn á ótraustum hesti? Eða var fremst frjettaflutningurinn. Hjer eitthvað að reiðtýgjunum? Ótal á landi hafa menn ekki enn við- spurningar vakna strax upp hjá urkent þetta fyllilega, hvorki í áhugasömum frjettamanni, spurn Einu sinni sem oftar áttu nokkrir andstæðingar þessa blaðs tal saman um ritstjórn og frá- gang blaðsins. Þeir komust að þeirri niður- stöðu, og töldu óvirðing að fyrir blaöið, að þeir þyrftu ekki að lesa nema fyrirsagnir frjettagrein- anna, því þær segðu alt inni- haldið. Umsögn þessara manna gaf í fáum orðum skýra mynd af tvens konar frjettaflutningi. Sá er hinn eldri og úrelti, að segja frá því einu, að atburður- inn hafi gerst, og tilgreina lítið sem ekkert nánar frá. (Sbr. „tog- ari sökk“). Sá er nútímaháttur, að skýra ekki einasta frá því, að atburðurinn hafi gerst, heldur og sem greinilegast allan aðdrag- anda og öll nánari atvik, svo fengin sje ljós, samstæð lýsmg, lesandi geti orðið sem næst þátt- takandi, sjónarvottur, að því sem gerðist. Til skýringar á mismunandi viðhorfi blaðamanna og blaða til atburðanna, má tilgreina sanna smásögu úr enskum leiðbeining- um fyrir byrjendlir í blaða- mensku. Unglingspiltur var ráðinn frjettaritari við dagblað í smá- borg einni. Hann átti að annast innanbæjarfrjettir. Fáum dög- um seinna brann stórhýsi í bæn- um. Honum láðist að geta þess i blaðinu. Hann var rekinn sam- dægurs. En áður en hann komst út úr dyrunum, hafði hann bor- ið fram þá afsökun sína, að um húsbrunann hefði honum ekki dottið í hug að skrifa, því um hann hefði hvert mannsbarn í bænum vitað. Þetta minnir á atvik úr sögu íslenskra blaða hjer fyrir nokkr- um árum. Hjer urðu stjórnar- skifti. Stuðningsblað stjórnarinn- ar gleymdi að segja frá stjórnar- Drengja Peysur Frakkar 99 99 99 99 99 99 Regnkápur Iltifur Nokkar Hálstreflar Blússur í stóru úrvali. GETSIR \ SHRNDIH-ViRHEN Aktíebolag Lysekil, Sviþjóð. Þessi verksmiðja hefir nú um 30 ára skeið búið til hinn heimsfræga SKANDIA-MÓTOR, og nemur framleiðslan nú nær 19.000 mótorum, sem vinna verk sitt í ótal löndum. Hér á íslandi eru nú yfir 3 00 SKANDIA-MÓTORAR í fiskibátum, við rekstur íshúsa, þurkhúsa, rafmagnsframleiðslu o. s. frv. Er óhætt að fullyrða, að allar þessar vélar hafa nóð hylli eigendanna, og mun enginn íslenzkur fiskimaður vera til, er ekki þekkir nafnið SKANDIA. Hingað til hefir um 2 gerðir verið að ræða: Hráolíumótorar í báta, skip og til landnotkunar. Stærðir: 4/5 HK, 7 HK, 10 HK, 15 HK, 20 HK og 12/15 HK. Super-Skandia hráolíumótorar í skip og til landnotkunar. Starðir: 30 HK, 40 HK, 50 HK, 60 HK, 65 HK, 80 HK, 100 KK, 120 HK, 130 HK, 160 HK, 200 HK og 320 HK. En nú hefir bætst. við þriðja gerðin : Skandia-Diesel hráolíumótorar í skip og til landnotkunar. Stærðir: 25 HK, 50 HK, 75 HK, og 100 HK, og f'er þar saman lít.ill snúnings- hraði og lágmark olíueyðslu. Allir SKANDIA-MÓTORAR geta skilað 10% yfir- k r a f t i. • Háttvirtir kaupendur eru beðnir að athuga, að SKANDIA- MÓTORINN er sennilega ekki ódýrasti mótorinn í innkaupi, en fyrir það hve ódýr hann er í viðhaldi og rekstri: spameytinn á allar olíur, traustur og endingargóður, er og verður hann tvímælalaust ÓDÝRASTI MÓTORINN, sem völ er á. Allar frekari upplýsingar um verð og greiðsluskilmála fást hjá umboðsmanni verksmiðjunnar: CARL PROPPÉ Reykjavík. Sími 3385. skiftunum, hefir sennilega hugs- að eins og pilturinn í Englandi, að þess gerðist ekki þörf, því um þau vissu allir! Mennirnir, sem ljetu sjer nægja að lesa fyrirsagnir Morgunblaðs- ins, voru á sama máli og enski pilturinn. Þá varðaði ekki um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.