Morgunblaðið - 05.11.1933, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Skattavitleysan. Dáleiðsla ljóna.
------ Indversknr fakír, dáleiðarinn
Frakkneska stjómin var nýskeð Blagalman, gerði fyrir skömmu
í f járþröng eins og fleiri, því altaf Jilraun 'til þess að dáleiða ljón í 1Í
þurfti þingið að auka eyðsluna. ljónabúri. En þessi tilraun hafði s|
Engin ráð fundust til þess að nærri riðið honum að fullu, og jEE
jafna hallann á fjárlögunum, því vakti skelfingu meðal áhorfenda. =
alt var tollað og skattað alt hvað Fakírinn dáleiddi fyrst Ijónynju, sl
aftók og meira en það. sem fjen þegar í dáleiðslumók und ses
Þá sá stjómin alt í einu ráð. ;r augnaráði hans. En því næst i||
Hún lagði það til að fjölga veit- var stóru ljóni hleypt inn í búrið. =
ingastöðum um 2000, en þeir verða Það horfði fyrst æðislega í augu =
að borga hátt árgjald í rikissjóð. dáleiðarans, en alt í einu rjeðst ^
En Frakkar vora sæmilega byrg það á hann og skelti honum niður. |||
ír fyrir af veitingastöðum. Þeir Ef tamningamaðurinn hefði ekki ^
eru um 500.000 í landinu, svo verið viðstaddur, er líklegt, að ==
einn kemur á 80 íbúa. ljónið hefði orðið honum að bana. |i|
Læknafjelaginu frakkneska leist Það reif öll föt hans og tætti, en ==
ekki allskostar á þetta „fjárafla- var rekið burt, áður en það gerði ^
plan“ og mótmælti því að veit- honum mein.
ingastöðum yrði fjölgað. ______ , _______
Nú er eftir að vita hversu þing-
inu líst á það.
Hjónaband í Evrópu og Kína.
Kínverskur heimspekingur rit- =
ar: „í Evrópu er hjónabandið eins |p§
og sjóðandi grautarpottur, sem |||
settur er hjá eldinum og kólnar ||§
smátt og smátt. I Kína er hjóna- =|
eins og kaldur grautar- ||e
ísland í erlendum blöðum. — í
Guernsey Evening Press, Guerns-
ey, er sagt frá því, að J. Eveson
hafi sagt frá ferð sinni til íslands
á samkomu The Rotary Club, sem
haldin var í Royal gistihúsinu í kancli e’ns °S ^
Guemsey þá fyrir skömmu. Var Pottnr, sem settnr er yfir eld °S s
Eveson meðal farþega hingað á hitnar smátt og smátt.
Arandora Star í sumar. Ber hann -----------------
landi og þjóð hið besta söguna. j ||j
Teluir hann íslendinga vel ment- Gjafir tíl Elliheimilisins: Tvær ||
aða og kurteisa og segir, að þeir 50 kr. I sparibauk kr. 5.11. Minn- ^
hafi mætur á öllu, sem breskt er, ingargj. V. B. K. 121 króna. Minn- =■
og margir þeirra kunni ensku vel. ingargjöf í sept. 8 kr. Sv. J- 100 =
(FB). Guernsey er ein af hinum kr. Ónefnd, áheit 10 kr. Samtals i
svokölluðu Normannaeyjum í kr. 294.11. F.h. Elliheimilisins. Méð ||
Ermarsundi, um 68 km. suðvest- þakklæti. Har. Sigurðsson.
ur af Cherbourg í Frakklandi. j
Byjarnar lúta Englandi.
FLI
FLÁK
Héiðraða húsmóðir!
Hvers vegna nota önnur þvottaefni, þeg-
ar til er þvottaefni, sem sameinar alla kosti
— sem er ódýrt, fljótvirkt, og hlífir bæði
höndunum og þvottinum?
Það heitir FLIK-FLAK — það þvær fljótt
og rækilega.
Þegar þvotturinn hefir soðið stundarfjórð-
ung eru öll óhreinindin horfin og eftir er að
eins að skola þvottinn — og svo eruð þjer
búnar-
Auðveldara getur það ekki verið. — Og
ekkert þvottaefni getur gert það betur. ---
Sparið tíma og peninga. Látið FLIK-FLAK
hjálpa yður með erfiði þvottadagsins.
Heildsölubirgðir hjá
I. BRYN JÓLFSSON & KVARAN.
47
fietur pú tvrirgefið?
an honum og spili á þessar svo-
kölluðu belgpípur. Hann er varla
hrifinn af þessu og vill auðvitað
ekki sjá mig, en jeg verð þó að
ganga í gegnum þennan hreinsun-
areld‘ ‘.
Paule hafði hallað sjer aftur á
bak í stólinn, og athugaði gest
sinn með nokkurum áhuga.
„Nei“, sagði hann seinlega. „Það
er hugsanlegt, að honum lítist
ekkert meir en svo á yður, meira
að segja gæti jeg trúað að þjer
yrðuð hreint og beint áfall fyrir
hann.“
Samuel krosslagði fæturna og
hóstaði.
„Jeg er nógu góður fyrir Joyee,
það gef jeg mest fyrir“, svaraði
hann.
„Það eru ekki margir tengda-
synir í þessu landi, sem geta trygt
konunni sem þeir giftast hálfa
miljón — ekki svo að skilja að
jeg hafi í hyggju að tryggja henni
svo mikið; en jeg gæti gert það,
ef jeg áliti það ráðlegt. Það sem
jeg vil vita, Paule, er, hvort þjeh
ætlið að hjálpa mjer“.
Paule stóð á fætur.
„Bíðið augnablik", sagði hann.
Hann fór lit um dymar sem lágu
inn í svefnherbergi hans, og kom
brátt aftur með litla flösku, sem
hann hristi vel- Því næst helti
hann nokkru af innihaldinu í glas
og rjetti unga manninum.
,Mjer líður ágætlega. núna“,
sagði Samuel, og athugaði glasið
dálítið hikandi.
,,-Teg er fullur áhuga, og þess
háttar æði er rólegt sem bjarg. Er
ekki best að bíða með þetta til
morgunsf“
„Þjer verðið að drekka það
strax“, svaraði Paule — „pg svo
aðeins einn „whisky og sóda“ í
kvöld. Þjer megið helst ekkert
reykja. Á morgun ætla jeg að
gera nýja áætlun fyrir líf yðar.
En þjer verðið að gera það sein
jeg segi. Jeg get ef til vill hjálp-
að yður, en jeg hefi ekki minsta
áhuga fyrir þeim, sem ekki gerir
eins og honum er sagt“.
Samuel drakk meðalið og reis á
fætur.
„Það er sama hvað þjer heimtið
af mjer svaraði hann. „Köld böð,
öndunaræfingar, alt saman skal
jeg gera. Nú finst mjer jeg hafa
eitthvað að lifa fyrir, ef þjer skilj-
ið mig. Maður verður eigingjarn,
ef maður hefir engan til að annast
um bjer í heimi“.
Paule gekk til dyranna og
Samuel fylgdi honum eftir hik-
andi.
„Jeg ætla bara sem snöggvaat
niður“, sagði hann. „þó ungu
stúlkumar sjeu líklega háttaðar.
Hvenær farið þjer á moirgun?“
„Klukkan níu, eða svo fljótt,
sem jeg get. Gjörið þjer svo vel
að loka dyrunum. Góða nótt“.
Samuel fór fór niður, en eins og
hann bjóst við, voru tsúlkuraar
farnar til herbergja sinna. Nokkrir
karlmenn sátu enn í vetrargaröin-
um. Samuel fór upp á loft, þnr
sem hann hitti þjóninn önnum kaf-
inn við störf sín, því hann hafði
ekki búist við húsbóndanum fyrr
en eftir 2 klukkustundir og því
farið að spila bridge við ráðskon-
una. Samuel klæddi sig úr sam-
kvæmisfötunum og fór í slopp.
„Jeg skal sjá um mig sjálfur í
kvöld, Jinkis“, sagði hann. „Er
Martin á fótumf"
„Hann var niðri fyrir stundar-
korni, herra“, svaraði maðurinn.
„Heilsið þjer honum frá mjer,
og biðjið hann að gefa ykkur
nokkrar flöskur af víni, jeg skal
gera það upp við han.s hátign á
morgun. Þjer getið drukkið skál
lafði Joyces og mína“. ,
„Jeg óska yður allra virðirigar-i
fylst til hamingju herra minn“.
sagði maðurinn, og hugsaði með
ánægju til þess, hvað virkilegt
heimilishald er mikið skemtilegra
en piparsveina-búmenska,
„Jeg ætla að flýta mjer niður
áður en Martin fer að hátta. Get
jeg gert fleira fyrir yður, herra.
Það stendur whisky, sódavatn og
ís, fyrir yður, herra minn, á litla
borðinu".
„Þjer getið ekki gert neitt
fleira, nema að gera sjálfan yður
ósýnilegan“, svaraði Samuel“. Jeg
fer strax að hátta, jeg er mjög
syfjaður“.
Maðurinn fór, Samuel blandaði
sjer í glas, hann geispaði, gekk
að glugganum og horfðí út í garð-
inn, sem var baðaður tunglsljósi, i
svo geispaði hann aftur. En hvað
hann var syfjaður. Næstum ósjálf-
rátt fór hann að klæða sig iir.
20. kapítuli-
Paule hafði næsttim lokið morg-
unverði daginn eftir, þegar Amber-
ley kom fljótlega inn í borðsalinn.
„Hafið þjer heyrt hvað sk'ð
hefir, Sir Lawrenoe?“ hrópaði
hann.
Paule hristi höfuðið.
„Jeg hefi ekki talað við nokk-
urn mann í morgun“.
„Samuel yngri finst ekki“.
„Finst ekki ?“ hafði Paule upp
eftir honum. „Jeg hjelt að það
væri erfitt að fá hann úr rúminu
á morgnana“.
„Hann hefir ekkert háttað í
nótt“, hjelt Amberley áfram. „Föt-
in, sem hann var í, í gær, liggja
á víð og dreif um herbergið otr
þjónn lian.s álítur, að hann hafi
klætt sig í önnur þæa-ilegri. Að
minsta kosti er hann ekki í her-
bererinu, og enginn rirðist hafa
orðið lians var“.
Paule stóð upn. gekk að hlað-
borðinu til bess að fá sjernm-'-a + "
,Hann kom nnn á herbern^ m-+i
< aærkvöldi", saoði bann. ..og tal-
aði e;tthvað um að fvria nv+t Tf
Jeg buasa að hann hafi farið út 1
| garð til að gera öndunaræfingar.
| Farið þjer heldur að borða, hann
kemur, skuluð þjer sjá“.
„Jeg þekki auðvitað ekki lífs-
reglur hans“, sagði Amberley, „en
eftir því sem jeg hefi heyrt hon-
um lýst, get jeg ekki hugsað mjer
neitt ótrúlegra, en að hann færi
að irífa sig út fyrir morgunverö,
og það í rigningu. Jeg mundi samt
ekkert veður gera út af því, ef
Ernst hefði ekki horfið, einmitt
hjeðan úr þessu húsi. Judith tekur
sjer það nærri, hiín þaut eitthvað,
jeg held til vagnskvlisins".
Paule hrærði } bollanum og var
hugsandi.
,.Yagnskýlisins“, sagði hann.
„Hiin hefðí ge+að gímað og spurt
hvort hann hefði tekið bílinn eða
ekki“.
„Jeg veit að hann hefir ekki
tekið hann“. sa"ði Amberley. „Jeg
símaði. þegar ieg beyrði að hann
findisf ekkt OVnrnaðnr'hans hafði
skínun um nð Voma með bílinn
VlnVlran i1 + beim tíma þótti
i.mfiiprrt °ð byria dag-
fnu“
„Lafði .Tudit.h er mjög vitur —
ef til vill hefir hún sínar eigin
hugmvndir.“
„Hún er of vitur“, svaraði Am-
berley.
„Hún er ekkert annað en heili,
taugar og þess háttar. Ef jeg fæ
hana t.il að gift.ast mjer í vetur,
ætla jeg að fara með hana til
EgVPtalands; burt frá þessu öllu.
Frnst var í raun og veru eins og
bver annar ket.lingur. En henni
bótti einlæuVo'a væut um hann, og
ef be.s,si uuod maðnr er nú líka
borriuu. fer be++a alt að verða
noVbuð ólióst; ekki sat>? Viljið
uior rr-ia-í) ovo vel og rietta mjer
smiörið 1“
TA«uuV Vom uö flanandi inn í
korhor"’ð no jylevmdi alveg að
vera rirðnlogur. Haun var auð-
siáauletrn miöor æs+ur.
..Samuei er horfinn; gjörsam-
lega horfinn, og ekkert sjest af
honum. Enginn veit hvenær hann
hefir yfirgefið húsið. Við yitum
aðeins eitt. Hann hefir farið sjálf-
viljugur, meira að segja haft fata-
skifti áður en hann fór“.
„Jeg var einmitt að segja Am-
berley lávarði að hann kom upp
til mín í gærkvöldi“, sagði Paule
„og að jeg hjelt dálitla tölu yfir
honum um heilsu hans og lifn-
aðarháttu. Hann hefir líklega
fengið sjer morgungöngu“.
„Ef hann hefir gert það, án
þess að skilja eftir einhver boð,
skal jeg jafna um hann“, sagði
Joseph hranalega.
„Jeg vona að lafði Honerton
liafi ekki orðið mikið um það?“
spurði Paule gætilega.
„Hún tekur það undarlega‘%
svaraði Joseph, og nam staðar
fyrir framan hlaðborðið, þar sem
hin venjulega matarlyst hans átti
í stríði við dapurlegar hugsanir
hans, þegar hann stóð andspænis
uppáhaldsrjetti sínum, nýrum og
fleski.
„Hún tekur málið mjög alVar-
lega, en er alls ekki undrandi.
Jæja eitthvað verð jeg að borða.“,
sagði hann dálítið hikandi og tók
hnífapörin.
„Vonandi gengur ekkert að
drengnum ?“
„Hvað á jeg að gera fyrir yður
herra“, spurði Amberley og stóð
upp.
„Jeg fer ekki á veiðar í dag.
Á jeg að fara yfir til Norwich
og tala við lögreglustjórann?"
„Við símuðum þangað fyrir
klukkutíma síðan, einungis til
Scotland Yard. Jeg held að það
sje ekkert liægt að gera, Am-
berley. Við sendum alla vinnu-
mennina út á hjólum. Líttu eftir
Judith. Þessi áföll eru slæm fyrir
okkur karlmennina, en verri eru
þau fyrir konurnar".
Amberley fór út úr herberginu
og Paule gerði sig líklegan til að