Morgunblaðið - 15.12.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.12.1933, Blaðsíða 1
\ GAMLA BÍÓ Riddiralið f bænum. Afar skemtilegur þýskur gamanleikur og tal- myncl í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Fritz Schultz — Ida Wiist. Jacob Tiedtke — Adalbert v. Schlettow. Myndin er afar skemtileg fyrir eldri sem yngri. Kaupmenn 'CVHlldOBð Crepepappír til gluggaskreytinga fáið þið í miklu úrvali í Getur þú fyrirgefið? Stórmerk skáldsaga, eftir P. Oppenheim. — Dr. Helgi Péturss vitnaði í bók þessa í útvarpinu nýlega. Fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu Morgunblaðsins. 99 Ulfablóð ný ljóðabók, eftir Álf frá Klettstíu, er nú komin út. Bókin er sjerlega vönduð að öllum frágangi. Tilvalin jólagjöf. Jólavðrnr. JÓllTðfð. Sími 3540. Nýkomnar ýmsstsr vðrnr mjðg hentngnr til Jólagjafa, svo sem : Krystalvörur, Burstasett, Kertastjakar, Ilmvötn, Leikföng og ótal margt fleira. Allar eldri vörur seldar með miklum afslætti. Notið tæki- færið óg kaupið ódýrar jólagjafir. Verslun Þórunnar Jónsdóttur, Klapparstíg 40. Til jóla gef jeg frá mínu lága verði 10°/„ afclátt af öllum vörum nema tóbaki. Betri kjör getur enginn boð- ið. Jeg tilfæri aðeins örfá dæmi af nettóverðinu: Ilveiti 15 og 18 au. y2 kg. Strausykur 22 a. y2 kg. Molasyk- ur 27 auí y2 kg. Kaffipakkinn 1 kr., Súkkulaði 2.25 y2 kg. Stór egg kosfa 12 aura. Kúrennur, Púðursykur, Skrautsykur og alt til bökunar. Ávextir nýjir og þurkaðir. Hnetur og Konfektrúsínur. og alskonar sælgæti. Það er ekki hægt að telja upp nema lítið, en það nægir að muna að jeg gef 10% afslátt. frá mínu lága verði. Það útilokar alla samkepni. Það eru vinsamleg tilmæli að fá jólapantanir yðar sem fyrst. Virðingarfylst, Bjðrn Jónsson, Kolaskip er væntanlegt í kvöld með bestu tegundir, sem til lands ins flytjast af koksi og kolum. Koksið smámulið; verður geymt í húsi. Kolin sallalaus og hitamikil; sóta þó ekki. Besta tækifæri til að birgja sig upp til hátíðanna meðan á uppskipun stendur. Hvergi lægra verð. Kolaver§lun Olgeirs Friigeirssonar. Sími 2255. Vesturgötu 28. Sími 3594. Jólavörur Til bökunar: Alexandra hveiti. Strausykur fínn. Gerduft. Flórsykur. Sýyóp. Succat. Vanillestangir. Cocosmjöl. Rjómabússmjör ísl. Möndlur sætar, ósætar. Dropar og essensar Blandað- Jarðarberja- | Sultutau. Hindberja- Rúsínur. Kúrennur. Plöntufeiti o. m. fl. Egg stór og góð, 12 aura. Bergþórugötu 2. amnmnssasmnmissGa^st-ijsaaasmm Sími 4671. Nýjja Bíó | Utlagar frumskóganna. Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 8 þáttum. AÖalhlutverkið leiknr hin al- þekta ameríska , ,Karakter‘ ‘ - leikltona Elissa Landi, ásamt Alexander Kirkland. Warner Oland o. fl. Aukamynd: Talmyndafrjettir. Börn fá ekki aðgang. Tangoar. Tango mio Tomo y obligo Omia bella Napoli Addio a Napoli Biguine Creole Danzon Cubano In 24 Síunden. Mikið af fallegum nýjum dansplötum. QtrinViðQÍ Hijóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Vallarstræti 4. Sími: 1530. A. S I. sími 3700. Notið eingöngu Jarðarberja- M A U Tytuberja- K Hindberja- Ekkert innlent sultutau eins gott. Fæst í flestum matvöruverslunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.