Morgunblaðið - 15.12.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.12.1933, Blaðsíða 5
Föstudagiim 15. des. 1933. versla i 'nt^iLísas,,*- Jólabúðinni IAHB0R6. Út af grein hr. {xuðmundar Bin- arssonar frá Mðidal í Alþýðublað- inu 11- þ. m. vill stjórn Skíðafje- lagsins taka eftirfarandi fram: Hr.^GuSmundúr Einarsson virð- ist vera óánægður með þa<\ að bj^ggja Skíðaskála í Hveradölum og leggur til, að skálinn verði bygður á einhverjum þessara staða: Bláfellshásljettunni, Kistu- fellslág’ í Esjunni, Miðdal, Insta- dal í Henglinum eða jafnvel við Botnsúlur eða Kjöl við Þingvelli- Hvað þyí viðvíkur, að hafa Skíðaskálann í Instadal, skal það tekið fram, að hverafýlan, sem hr. G. E. segir að sje svo mikil í Hveradölum, er engu mnmi í Insta dal, svo staðirnir eru jafnt sett.ir hvað það snertir. AðajatViðið ' þessu máli er það, að við að byggja Skíðaskálann í Hveradölum vinst það á, að hægt er að komast þang- að í bílum bæði sumar og vetur, svo að segja heim á hlað. Sími er í Hveradölum, nóg af heitu vatni og ágætu drykkjarvatni. og auð- velt er þar um aðdrátt, á mjólk og öðrum nauðsynjum, bæðj frá Kol- viðarhóli og mjólkurbúunum aust- anfjalls. Sje .skálinn aftur á móti bygður í Tnstadal. virðist næstum óhjákvæmilegt að leggja veg þang að, en það mundi auka svo mikið á kostnaðinn, að Skíðaf jelagið gæti alls ekki staðið straum af því, og jafnvel þótt eliki væri lagt í að leggja þennan veg, mundi flutningskostnaðurinn » byggingarefni, innbúi o. s. frv. verða svo mikill. að margfalt ó- dýrara vrði að hafa skálann í Hveradölum. Að ætla sjer að bvggja Skíða- skálann á Bláfelli. er hin mesta fjarstæða. Kostnaðurinn við flutn- ing á byggingarefni þangað upp mundi verða svo gífurlegur, að slíkt kemur ekki til mála. Auk þess yrði það bæði erfitt og taf- samt, að flytja þangað matvæli og eldivið, 0g á sumrum yrði jafnvel að flytja þangað vatn. Það, sem lxjer hefir verið talið því til fvrirstöðu, að bygg.ja skál- ann á Bláfelli, gildir og að mestu leyti mn Kjöl, Kistufellslág og Botnsúlur. Hr. G. E. telur það og til gildis uppástungu sinni um að reisa skálann á Kili, að þar sje skíðafæri tveim mánuðum lengur og á Ilellisheiði eða Skálafelli. -— Þetta getur þó ekki, staðist. í mörg ár hafa skíðamenn haft á- gætis skíðasnjó á Hellisheiði í byrjun maí, og t.veim mánuðum síðar vrði þá í byrjun júlí, en þá eru aðei)is nokkrir smáskaflar eft- ir á Kili. En hitt mælir þó enn meir á móti Kili sem stað fyrir skíðaskálann, hve lengi er verið að lcomast þangað. Rje fárið í bifreið- um úr Reykjavík upp að Bugðá, sem er rjett fyrir ofan Sva na- staði, en þar mun best að leggja á fjallið, mun sá bíltúr taka um einn klukkutíma. Frá Bugðá og upp á Kjöl eru ca. 20 km. svo að það er minst 4 tíma gangur, og tekur þá ferðiji þangað upp ekki minna e,n 5 tíma alls. Er líklegt, að ekki fengjust margir til þess að leggja í slíkar ferðir, ef þeir þyrftu að bera skíði sín og mal í I tíma. áður en þeir kæmust á á- fangastað. Er það þetta, sem hr. G. E. kallar „sanna skíðaíþrótt“, að ganga með skíði sín á bakinu hálfan daginn til þess að komast í smásnjóskafl ? Það hefði verið næstum eins viturlegt af hr. G. E. að benda á jöklana sem stað fyrir skíðaskálann. Þar vantar ekki snjóinn árið um kring. Við erum sammála hr. (!■ E- í því, að Valhöll sje í alla staði fvr- irmyndar gistihús, en í hinu erpm við honum ósammála. að skíðafæri sje vott við Þingvelli.Þingv. liggja ca. 100 m. yfir sjávarflöt, þ. e. a. s. aðein.s lítið eitt hærra en Rauðavatn við Baldurshaga (75 m. yfir s.jó), svo að sje skíðafæri við Þingvelli. er það þá- að líkindum líka í grend við Reykjavík. og ei' þá of langt seilst eftir því sama- Hjer við bætist og, að í snjóavetr- um er ekki bílfært lengra en upp að Laxnesi í Mosfellssveit. en þá eru eftir ca. 30 km. til Þingvalla. Er jiað leiðinleg leið fyrir skíða- Rienn, engar skíðabrekknr nema beygt sje af rjettri leið, og rnundi sú ferð ]>á faka langan tnna. Væru Þingvellir þá ekki notandi fvrir aðra en þá. sem væru s.jálfs síns herrar og ekki þvrftu að gæta vinnu sinnar hvern virkan dag heima í Reykjavík. Hitt er annað mál, að um páskana gæti komið til mála að nota Valhöll, enda hefir Skíðafjelagið í mörg undanfarin ár hugsað td slíks ferðalags, þó ekki hafi orðið af því vegna óveð- urs og snjóleysi.s. Skíðafjelagið verður að taka til- lit til fjöldans af f.jelagsmönnum og verður því að byggja skíða,- skálann á þeim stað, sem aðgengi- legur er fvrir sem flesta, en má ekki velja þann stað, er fáeinir göngugarpar á borð við G. E. geta einir sótt.Einnig verður að byggja skálann á þeim stað, þar sem hægt er að halda skíðanámskeið á hver.j um vetri. Meðlimir fjelagsins verða flestir að sinna daglegum störfum hjer í Revkjavík og eru óvanir erfiðum ferðalögum upp um fjöll og firnmdi. Hjá þeim er aðeins um helgidaga að ræða til þessara ferðalaga og væri það því óviturlegt, að ætla jieim að legg.ja upp í erfið og tvíræð ferðalög að vetrinum til. Skíðafjelagið er samdóma hr. G. E. í því, að ,.með fyrsta skíða- skálanum verður lagður grund- völlúr fyrir framtíð skíðaíþróttar- innar hjer“. Sjerstaklega gildir þetta þó, ef skálinn verður bygður í Hveradölum. Þar eru ágætar skíðabrekkur til allskonar skíða- íþrótta. Má með sanni segja, að Hveradalir standi ekki að baki bestu skíðabrekkum erlendis- Það skal að lokum tekið fram, að Skíðafjelagið gerir ráð fyrir því, að skíðaskálinn verði mest sóttur um helgar, og mundú fje- lagsmenn þá leggja af stað hjeðan úr bænum seint á laugardags- lcvöldum- Yæri nú skálinn bygður á einhverjum þeim stað, sem hr. G. E. nefnir, mætti það teljast of- dirfska, að leggja af stað með við- vaninga á skíðum, í myrkri og snjó að vetrinum til, þegar allra veðra er von, til þess að leit.a að Skíðaskálanum einhverstaðar uppi í óbygðum. Og að koma heitur og sveittur í hús. sem ískalt, er, og hátta þar í rúm með rökurn sæng- urfötum, slíkt þola ekki allir. En í Hveradölum er skálinn altaf upp- hitaður, á hvaða tíma sem er, og sængurfötin auðvitað vel þur. Hr. G. E. segir raunar, að leggja piegi síma á þessa staði og nota símastaurana sem leiðarmerki. — Þennan síma telur Skíðafjelagið sjer ekki fært að leggja, og ekki er því heldúr kunnugt um, að I.andsíminn hafi í hyggju, að leggja síma á næstunni upp á neinn af þeim f jallatindum. er hi. G. E. nefnir. Reykjavík, 13. desember 1933. Stjórn Skíðafjelags Reykjavíkur. Sundið Qg sundlaugin. Þrátt fyrir allan þann ófull- komna og illa aðbúnað, er menn eiga við að búa í sundlaug þessa bæ.jar, sækir fjöldi fólks laug- ;na árið um kring, sjer til heilsu bótar, og íþróttamenn vorir til að æfa sig, reyna þrátt fyrir hin vondu skilyrði, að fullkomna svo sundíþróttina, að við íslend- ingar þurfum ekki að standa langt að baki nágrannaþjóðum vorum. Þjóðum, er veita-sínum mönn- um miklu betri aðstöðu, sund- hallir, eða stórar og góðar sundlaugar, og ágæta kennara, auk þess er efnilegustu og bestu mönnunum útveguð ljett og góð atvinna, svo þeir hafi nægan tíma til að æfa, og sjeu vel undir æfingarnar búnir. Öllum menningarþjóðum hef- ir fyrir löngu skilist, hversu þýð ingarmikil sundíþróttin er, sem sjálfstæð íþrótt, fyrst og fremst til aukins heilbrigðisþroska hverrar þjóðar, í öðru lagi til þess að þjóðirnar þurfi ekki að sjá af sínum hraustu sonum og dætrum, þótt þau falli í sjó eða vatn, sökum vöntunar á sund- kunnáttu, og í þriðja lagi eru bestu sundmenn og yfirleitt í- þróttamenn hverrar þjóðar, besta menningarauglýsing út á við. Hver sá íþróttamaður, er nær því hámarki, að setja við- urkent heimsmet í einhverri í- þróttagrein, flytur hróður sinn- ar þjóðar út um allan heim; er tæpast nokkur stjóimmálamaður jafn þektur meðal almennings, sem bestu íþróttamenn heims- ins. Veita fáar eða engar sam- komur jafn mikla og almenna eftirtekt og Olympsku leikarn- ir, þar sejn hinir fræknu íþrótta menn eru saman kominr til að þreyta um sigurinn í hinum ýmsu íþróttagreinum. Hingað til höfum við íslend- ingar orðið að sitja hjá aðgerða lausir, vitandi það, að við höf- um enga menn haft til að senda, er gætu orðið sjer og þjóðinni til sóma. En fyrir hvaða skuld erum \ið svo aískiftir á þessu menn- ingarsviði? Ekki er það fvrir það, að við eigum lakari íþrótta mannaefni, en aðrar þ.jóðir, nei. Það hefir marg sýnt sig, að hjer eru góð efni, er hafa fengið undraverðan árangur, þrátt fyr- ir slæma aðstöðu, enga þjálfun og ljelega kenslu. Það, sem því veldur, hversu skamt við erurn | áleiðis komnir, er ófjelagsskap- i ur og skilningsleysi á íþrótta- istarfseminni sjerstaklega þeirra, |er með fjárveitingarvaldið fara. Jeg held mjer sje óhætt að i fullvrða að það sje engin menn! ingarþjóð er leggur j-afn ! itið i'.járframlag til íþróttamálanna,: miðað við fólksfjölda og við ís-i : lendingar. í Sem betur fer virðist heldurj vera að birta yfir þessunr mál- um, sjerstaklega meðal hinnar yngri kynslóðar, sem svo knýr hina eldri til skilnings og starfa. Nú sem stendur eigum við einna efnilegustu sundmenn, unga, reglusama og efnilega menn, er virðast hafa bestu i mannleg skilyrði til að geta I orðið afbragðs sundmenn, ef | þeir fá tækifæri til að full- ■ komna hæfileika sína. Einnig erum við svo hepnir, að eiga ágæta sundkennara. sem eru lík legir til að leiða þá til sigurs, ef þeir geta fengið tækifæri tii að leggja sig fram. Sem stendur, og það sem af er þessum vetri, hefir laugin verið óvenju köld, er stafar af skorti á heitu vatni, hefir bæj- arstjórn verið heldur frek á heita vatninu til bæjarins, með því að leggja hitavatnsleiðslu í of mörg hús, er hún nú ekki getur fullnægt, nerna með því að taka vatnið af sundlauginni. Slík mistök verður bæjar- stjórn að bæta fyrir, með því að taka aftur vatnið af svo mörgum húsum er með þarf, húseigendum að skaðlausu, til þess að sundlaugin fái nægilegt vatn. Það færist meir og meir x vöxt, að hinir svonefndu gleraugna „Ex- pertar“ framkvæmi mælingar og ramisóknir á sjónstyrklejka og sjóngöllum, sem orsakast af skökku ijósbroti í auganu. Svo er það í Danmörku, þar 'fengið augun rannsök- 'tð ókevpis- Til þess áð get.a sparað við- skiftavinnm vorum mikil útgjöld, fiamkvæmir gleraugna ,,Expert“ vor þessa ókevpis rannsókn, qg segir vður hvort þjer þurfið að nota gléraugu og af livaða styrk- ifcika þau eiga að vera. Yiðtalstími kl. 10—12 og 3—7. F. A. THIELE. Austurstræti 20. I miðdattsmatinn: Ófrosið dilkakjöt, saltkjöt, hangikjöt. Reykt hjúgu, miðdags- pylsur, kjötfars, nýlagað daglega. ÞaS besta, að allra dómi, sem reynt hafa. \ • Vetslun Sveins Iðhannssenar. BergstaCastræti 15. Sími 2091. Melroses Tea Til iðlaunat Kventöskur Herraveski Buddur Mikið og mjög smekkleg't úrval. UOruhilsið. Hangibjöt á aðeins 70 aura V2 kg., ís- lenskt bændasmjör, sjerlega gott, saltkjöt 45 aura V2 kg. Isl. egg og dönsk bökunar- egg ávalt til í Versl. Biörninn. Bergstaðastr. 35. Sími 4091.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.