Morgunblaðið - 15.12.1933, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.12.1933, Blaðsíða 8
8 MOfíGUNBLAÐIÐ \ Hárgreiðslnstofn opna jeg undirrituð á morgun (laugardag) á Bergstaða- stræti 36. — Andlitsfegrun, handsnyrting o. fl. Hinn viðurkendi, besti augnabrúnalitur er kominn aftur. Tekið á móti pöntunum í síma 2458. Sigriðnr Oísladóttir. Barnavagnar Aihugasemd. geta ekki haft við mikið að styðjast — en þó skal það upp- lýst, að um þessi skólamörk átti jeg oft tal við ýmsa af þeim mönnum, sem þeim mál- um ráða. 14. des. 1933. Gísli Sigurbjörnsson. Vígmóður Japana. af öllum gerðum teknir til viðgerðar á Laufásveg 4. — Sími 3492. Til jólagjafa. B RID G E spilakassar, úr leðri, skrautlegir og vandaðir. S PI L, sem eru fegurstu listaverk. §por(vöruhús Reykfavíkur. Bráðum koma iólin og húsmæðurnar baka. Gleymið ekki, að VESX A heftir ávalt bestar vörur og lægst verð. Egg ............. 14 aura, Ágætis danskt mjö) .... 18 — Besta amerískt mjöl .... 20 -t— Góð jápönsk hrísgrjón. . 19 — Valin Karoline þrísgrj.. .31 — Vesturgötu 10, Reykjavík. Mnnið A S I. Út af fyrirspum frá nokkrum stúdentum í Berlín og Drésden í Alþ.bl. í dag, skal eftirfar- andi tekið fram. Meðan jeg dvaldi í Berlín fyrir nokkrum vikum fór jeg fram á það að hægt yrði að fá skólamörk, þ. e. mörk við lægra verði, en venjulega fyrir ís- lenska námsmenn í Þýskalandi. Var mjer kunnugt um að aðrir erlendir námsmenn og ferða- menn fengu slík ódýrari mörk. Hjer á landi var ekki þá — og er ekki enn — hægt að fá þessi ódýru mörk og hafa aðstand- endur margra námsmanna keypt þýskan gjaldeyri hjer í bönkunum fyrir venjulegt gengi. Er það mikilsvert fyrir þá, sem senda peningana — enda þótt sumir viðtakendurnir vilji gera lítið úr — að hægt verði að fá þessi skólamörk keypt hjer bönkunum en að því, marki stefndi jeg. Það skal einnig tekið fram, að enda þótt ekki sje nú þeg- ar hægt að fá þessi ódýru mörk hjer í bönkunum, þá hafa all- margir aðstandendur náms- manna í Þýskalandi haft hagn- að af ,,klausunni“, sem stóð í Mbl. 2. nóv., þar sem þeim hef- ir verið bent á ráð til þess að fá þessi ódýrari mörk. Ummæli, sem höfð eru eftir þýska sendi- herranum í Kaupmannahöfn Berlín 14. des. F. U. | Japanska her- og flotamála- ráðuneytið sendir út ávarp til þjóðarinnar, þar sem skorað er á hana að standa sameinuð um herinn og flotann, og styðja kröfu ráðuneytisins um aukna fjárveitingu til vígbúnaðar, sem falin verður í næstu fjárlögum. Hernaðarskuldir Frakka greiðast treglega. London 14. des. F. Ú. Franska stjómin hefir í dag sent Bandaríkjastjórninni op- inbera tilkynningu um það, að Frakkar geti ekki borgað stríðs- skuldaafborgun þá, sem fellur í gjalddaga á morgun. Þétta er í þriðja skifti, sem greiðsla Frakka fellur niður, og eru það nú alls orðnar 79 miljónir doll- ara, sem þeir hafa látið hjá líða að greiða. Tvær hallir í Neapel hrynja. Undanfarin haust, þegar rigningar byrja í Italíu fyrir alvöru, hafa skriður fallið á borgina Neapel og valdið þar miklu tjóni. Nú um síðustu mán- aðamót fell þar enn skriða. Lenti hún á tveimur gömlum höllum og lagði þær í rústir. Fórst þar einn maður, en tíu meiddust stórkostlega. úsmæðnr! Takið eftir! Hingað til hefir það alment verið fundið smjör- líki til foráttu, að það ekki innihjeldi vitamin. • Nú er úr þessu bætt. SVANA- vitamínsmjðrliki inniheldur samkvæmt rannsóknum á vitamins- rannsóknarstofu danska ríkisins. jafnmikíð vitamin og danskt snmarsmjfir Það er þvx: í. næríngarríkara en annað smjörlíkí, 2. bragðbetra og smjörlégra, 3. framúrskarandí í allan bakstur. 4. steíkíst og brúnast best. SVANA- vitamí nsmj ðrlíki fæst nú í sjerlega fallegum og hentugum öskj- um, með loki á hjörum, höldu og lás. Það er látið í smjörpappír áður en það er látið f öskj- urnar. Kaupíð eíngönga næríngarrikasta smjörííkíð. Vicki Baum: Grand-Hótel. Páll Skúlason íslenskaði. I. Þegar dyravörðurinn kom út úr símaskáp nr. 7, var ekki trútt um, að hann væri dálítið fölur. Hann leitaði að einkennishúfu sinni, sem hann hafði lagt á hitaleiðarann inni í símaskápnum. ,,Hvað var á seiði?“ spurði símamaðurinn, sem sat við skiftiborðið með heyrnartólið fyrir eyrunum og rauða og græna tappa í höndunum. „Konan mín hefir verið flutt á sjúkrahúsið, allt í einu. Eg skil ekki hvað það á að þýða, en hún heldur, að það sé byrjað . . . En eg skil bara ekki í því, að það skuli vera svona fl.iótt . . .“ sagði dyravörðurinn. Símamaðurinn hlustaði ekki nema með hálfri eftirtekt, því hann var að gefa samband. „Veriö þér bara rólegur, hr. Senf“, sagði hann upp úr vinnu sinni, ,,þér skuluð sanna, að í fyrramálið kemur drengurinn". ,,Eg þákka yður fyrir, að þér kölluðuð á mig — en eg get ekki vel setið hér heilan og hálfan og masað um mín einkamál. Skyldan gengur fyrir öllu“. „Vitanlega. Og þegar krakkinn er kominn, skal eg hringja á yður aftur“, sagði símamaðurinn hálL viðutan og hélt áfram verki sínu. Dyravörð- urinn tók húfu sína og gekk burt á tánum. Það gerði hann ósjálfrátt í tilefni af því, að kona hans var að ala barn. Þegar hann gekk yfir ganginn, sem lestrar- og skrifstofurnar lágu að, þöglar og hálfdimmar, andvarpaði hann þungt og fór með fingurna gegn um hár sitt. Hann varð þess var, sér til undrunar, að fingurnir urðu rakir, en samt gaf hann sér ekki tóm til að þvo sér um hendur. Það var ekki hægt að ætlast til, að rekstur gisti- hússins skyldi stöðvast þó að kona Senf dyravarð- ar væri að ala barn. Út úr tesalnum í nýju álmunni kom hljóðfæra- slátturinn í bylgjum og feita matarlyktin, sem var svo áberandi um kvöldverðartímann, lá í loftinu ; þó var enn þögult og manntómt í stóra borðsaln- um. Ipni í litla, hvíta salnum var matreiðslumeist- arinn Mattoni að fást við kalda matinn. Dyravörð- urinn fann til einhvers undarlegs máttleysis í hnjánum; staðnæmdist í dyrunum og horfði við- utan á hinar marglitu ljósakúlur, sem glitruðu bak við ískögglana. Rafmagnsmaður lá á hnjám í ganginum og var að gera við raftaugarnar, því síðan skrautljósin komu á íramhlið gistihússins, var leiðslan altaf í einhverju ólagi. Dyravörður- inn herti sig upp og fór þangað, sem hann átti að vera. Hann hafði í fjarveru sinni falið dyra- vai ðarklefann á hendur Georgi litla, sem vann þar sem sjálfboðaliði. Georgi var sonur gistihúss- eiganda, sem vildi að sonur sinn lærði iðnina frá rótum, áður en hann yrði eftirmaður sinn. Senf stikaði hálf órólegur gegn um stóra forsalinn, sem var fullur af fólki. Þar blandaðist jazzgargið frá tesalnum hinum blíðu fiðiutónum frá vetrargarð- inum — gosbrunnurinn með öllum ijósunum þeytti mjórri bunu, sem síðav féíl niður í eftirgerða Velzíuskál. Það glamraði í glösunum á smáborð- unum og marraði í strástólunum, og hið hæga skrjáf í silkikjólunum og loðkápum kvennanna greip sem veikasta röddin inn í allan þenna sam- klið af allskonar hljóðum. í hvert sinn, sem vika- drengurinn sneri hverfu hurðinni til þess að hleypa nýjum gesti út eða inn kom svala marz- loftið í smá gustum inn í forsalinn. „All right“, sagði Georgi litli, er Senf dyravörður renndi sér inn í klefann, -eins og skip, sem kemur í höfn. „Hérna er pósturinn, sem kom kl. 7. Nr. 68 fór að brúka sig, af því að bílstjórinn hennar fannst ekki strax á augnablikinu. Hún er víst ekki laus við að vera vanstillt — eða er það ekki?“ „Sextíu og átta — nú, það er Grusinskaja“, sagði dyravörðurinn, um leið og hann tók að lesa sundur bréfin „Það er dansmærin ... eg kann- ast við það. Hún hefir svona verið síðusíu átján ár. Þegar hún á að dansa, fær hún alltaf í taugarnar, og þá er fjandinn laus“. í þessu bili stóð maður einn upp úr einum djúpa hæginclastólnum í forsalnum. Hann gekk fyrst nokkur skref um salinn, eins og á staurfótum, og: síðan að dyravarðarklefanum, leit þar á tímaritin, er þar lágu, og kveikti í vindlingi, og allir til- burðir hans voru eins og til að sýna, hversu gjör- sneyddur hann væri allri eftirvæntingu og leiðiu’ á öllum og öllu. Loksins staðnæmdist hann hjá dyra- verðinum, og spurði: „Er nokkuð til niín?“ Dyravörðurinn var undir eins reiðubúinn í sitt hlutverk í leiknum. Hann leit fyrst í hylki nr. 218 ög svaraði síðan: „Því miður ekkert í kvöld, herra ,læknir.“. Langi maðurinn hreyfði sig af stað, hægt og hægt, og eftir krókaleið komst hann aftur í sama hægindastólinn, rétti þar frá sér fæturna og' tók að stara út í bláinn, með sviplausu andlitinu. Þetta andlit var annars ekki nema helmingur; hvass jesúíta-vangasvipur með sjerstakiega vel löguðu og þéttum gráum barta. Hinn helmingur- inn af andlitinu var alls ekki til, en í han.-s stað var einhver hrærigrautur af samansaumuðu og bættu holdi og út úr því gægðist auga úr gleri. Minjagripur um Flandern var nafnið, sem dr. Otternschlag viðhafði um þenna hluta andiits síns, þegar hann talaði við sjálfan sig. Þegar hann hafði setið um hríð og horft á gylltu gipshöfuðin á marmarasúLuxium., sem hann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.