Morgunblaðið - 19.12.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1933, Blaðsíða 7
MORGUNULAÐIÐ Hýjar bækur. Fr. Friðriksson: STARFSÁRIN (framhald Undirbúningsár- anna), ágæt jólabók. Verð kr. 7.50 heft, kr. 10.00 í bandi. Þorsteinn Gíslason: ÖNNUR LJÓÐMÆLI (ekki áður prent að í eldri ljóðasöfnum). Verð kr. 4.40 heft, kr. 5.50 bundin. Benedikt Sveinbjamarson Grön- dal: ÝMISLEGT (bókmenta- fyrirlestur, leikrit, f erðasaga). Þetta er annað bindi af eftir- látnum og áður óprentuðum ritum Gröndals (hið fyrsta var Brjef hans, sem út kom 1931). Verð kr. 4.00 heft. BÓKAVERSLUN ÞORSTEINS GÍSLASONAR, Þingholtsstræti 17, Rvík. Til iíbuuui: Kventöskur Herraveski Buddur Mikið og mjög smekklegt úrval. VOruhúsii. Melrose’s Tea víkurhöfn um leið, en það telja menn æskilegast að gert verði, ^ef kostur er á og fje fyrir hendi. Á Húsavík er miðstöð (land- tökustöð) talsímasambandsins við Flatey og Grímsey og sömu- leiðis við Málmey á Skagafirði þegar vill, svo á degi hverjum, oftlega á dag, má frá þessum stöðvum fá á Húsavík vitneskju um göngu síldarinnar, en síma- samband austur til Raufarhafn- ar og Þórshafnar er ágætt. Það má í þessu sambandi geta þess, að talstöðin á Húsavík er svo sterk, að hún getur náð til skipa þeirra allra á veiðisvæð- inu, sem eru útbúin tilsvarandi 'ækjum (stöðvum). Þá eru á Húsavík svo marg- ar og fullkomnar verslanir, að skipin, sem flytja síldina að llandi, geta þar fengið alt sem þau til sín þurfa, svo sem skips- forða, kol og salt. Vatnsveitan á Húsavík er á- gæt og verður álma lögð þann- ig að skipin geta fengið vatn við bryggju. Einnig er rafveit- an þar í besta lagi og má stækka hana, ef með þarf, með litlum tilkostnaði. Rjett er að geta þess, að í 14 kílómetra fjarlægð frá Húsavík eru hverirnir í Reykjahverfi og þaðan má gera hitaveitu, sem fullnægir margfalt stærra kaup túni en Húsavík er nú og er mál þetta í höndum ríkisstjórn- arinnar til nánari athugunar. Ef til vill má ná hitaveitu, nægi lega kauptúninu, skamt frá Húsavík eða rjett utan við þorp ið. — í nágrenni Húsavíkur eru frjósamar sveitir, sem bíða þess með óþreyju, að koma af- urðum sínum á markaðinn fyr- ir sanngjarnt verð, en bílvegir ágætir liggja úr kauptúninu í Allar íslenskar bækur eru, þá þegar er þær koma út, til sýnis og sölu í sveitirnar og þykir rjett í þessu j sambandi að taka fram, að Bðkaverslna Sigf. Eymnndssoaar og í Bókabúð Austurbæjar B, S. E. Laugaveg 34, og þar eru allir þeir, sem bækur óska að sjá og kaupa, velkomnir. enga skemtun fá sjómennimir hollari og ódýrari, en að taka sjer bifreiðar um helgar í Ás- byrgi, að Dettifossi, að Goða- fossi eða Mývatni, en frá Húsa- vík endist dagurinn vel í slíka ferð, sem verður þeim, sem hana fara í góðu veðri, ógleym- anleg. Nú þykist jeg hafa leitt nægi leg rök að því, að enginn staður á Norðurlandi á það frekar skil- ið að fá verksmiðjuna en Húsa- vík, svo og það með, að enginn annar er til þess ákjósanlegri, og við útgerðarmenn á Akur- eyri og við Eyjafjörð vil jeg bæta þessu: Akureyri er viðurkendur höf- juðstaður Norðurlands og Eyja- ! f jörður er miðstöð . siglinga á Norðurlandi. Fyrst svo er, finst mjer rjett af ykkur að gæta þess sem mest, að þetta eðlilega ástand haldist, en það gerir það engu síður þótt Akureyri hafi Húsavík með höfn og síldar- verksmiðju sjer til hægri hand- ar, sem Siglufjörð til vinstri, heldur en að dreifa siglingun- um vestur á Húnaflóa. Við Húnvetninga skal þetta sagt: Vissulega skil jeg áhuga ykk ar í þessu máli og til þess að sýna sáttfýsi, finst mjer.rjett að bera fram miðlunartillögu: Verði ekki talið óhæfilega dýrt og erfitt að gera höfn við Skagaströnd, tel jeg rjett, að ríkið reisi tvær verksmiðjur, aðra á Húsavík og hina á Skaga strönd, fyrir 3—4 hundruð þús- jundir króna, hvora verksmiðju jog sjeu þá hafnirnar á þessum Istöðum fullgerðar um leið. Loks vil jeg nota þetta tæki- færi til þess, að skora á ríkis- stjórn og Alþingi að láta rann- saka kostnað við hafnargerð á ÍRaufarhöfn, því þar má áreið- janlega gera einhverja trygg- justu höfnina á Norðurlandi, með afar litlum tilkostnaði. Júl. Havsteen. Hópflttg Frakka. Normandie, 18. des. FÚ. Hópflugi Frakka um Norður- Afríku nýlendur þeirra er nú í þann veginn að verða lokið. Flugvjelarnar eru komnar til Tunis, á norðurströndinni. Þang að ætlaði Pierre Cot, flugmála- ráðherra Frakka, til móts við flotann, en tafðist vegna óhag- kvæms veðúrs. Óbrjótanlegu úrglerin fást hfá ölliim úrsmitSum. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflntn ingsmaður. Skrifstofa: OddfeUowhfudð, Vonarstræti 10. (Inngangur tun austnrdyr). HauDinenn! Nú getið þið fengið þessa litlu, snotru konfektkassa í Svöionol. Sími 1903. Grand-Hótel. 4. Hér í forsalnum í Grand Hotel stóð þá Otto bók- haldari Kringelein, fæddur og búsettur í Freders- dorf — þarna stóð hann í gamla yfirfrakkanum og gleypti í sig það, sem kringum hann var, með augunum. Hann var eins uppgefinn og kapphlaup- ari, þegar brjóst hans snertir hvítu snúruna (og þessi þreyta hafði nú sínar orsakir), en hann sá alt, sem þar var í kring; marmarasúlurnar með gips- skrautinu, uppljómaða gosbrunna qg skinnstóla. Hann sá karlmenn kjólklædda og smókingklædda — skrautbúna heimsmenn og konur með nakta handleggi í glitrandi búningi, með skrautgripi og í loðkápum — allt skrautbúnar og undurfagrar kon- ur. Hann heyrði hljóðfærasláttinn í fjarska, og að nösum hans barst ilmurinn af kaffi, vindlingum og ilmefnum, ilmur af matjurtum frá borðsalnum og af blómum á hinu glæsilega skrautborði. Hann fann mjúku, rauðu gólfábreiðuna undir gljáfægð- um stígvélum sínum, og þessi gólfábreiða hafði ein- kennilega sterk áhrif á hann. Kringelein dró fótinn varlega eftir henni og drap tittlinga. Forsalurinn var afar bjartur — þægileg, gulleit birta, og auk þess voru ljósrauðir lampar með hlífum yfir á veggj- unum, og loks ljómaði grænt vatnið í venezíuskál- inni. Þjónn einn leið fram hjá með silfurbakka í hendi, og á honum víð, flöt glös, en í hverju glasi var ofurlítil lögg af mógulu koníaki með ísmola í .... en hvað kom til, að glösin voru ekki full í bezta gistihúsi Berlínar? Burðarkarlinn, sem tók handtöskurnar, vakti Kringelein, sem stóð þarna og gaut augunum og tinaði og næstum gekk í svefni. Vikadrengur nr. 11 fór með hann framhjá önuga lyftumanninum einhenta og vísaði honum til her- bergis. Herbergin nr. 216 og 218 voru hin lökustu í öllu gistihúsinu. I 218 bjó Otternschlag læknir, bæði sök- um þess, að hann var þar svo lengi í einu og hafði yfir takmörkuðu fé að ráða, en engu síður vegna þess, að honum stóð svo hjartanlega á sama, hvar hann var, að honum datt ekki í hug að fara fram á annað. Nr. 216 lá hornrétt upp að því; bæði her- bergin voru á milli þjónlyftunnar við bakdyrastiga nr. 4 og baðherbergisins á þriðju hæð. Inni í veggn- um suðaði og gjálpaði í vatnsleiðslunni. Kringelein, sem hafði verið teymdur fram hjá pálmatrjám, kop- arljósakrónum og veiðimyndum, lengra og lengra, svo að umhverfið fór stöðugt versnandi, staulaðist vonsvikinn og aumingjalegur inn í herbergið, sem hafði verið opnað af gamalli og ljótri stofustúlku. „Nr. 216“, sagði vikadrengurinn, og setti töskurnar inn og beið eftir aur, sem hann þó ekki fékk, svo hann yfirgaf Kringelein, sem virtist alveg klumsa. Hann settist á rúmstokkinn og leit á herbergið. Það var langt og mjótt og með einum glugga. í * því var þefur af köldum tóbaksreyk og sápu og skápum, sem höfðu verið stroknir að innan með blautri tusku. Gólfábreiðan var þunn og slitin. — Kringelein þuklaði á húsgögnunum — þau voru úr fægðu hnottré. Svona húsgögn voru líka til heima í Fredersdorf. Mynd af Bismarck hékk yfir rúminu. Kringelein hristi höfuðið — ekki svo að skilja, að honum væri neitt illa við Bismarck, en þessi mynd var líka til .heima. Hann hafði búist við allt öðruvísi myndum á þessum stað; skraut- legum, óvenjulegum myndum, með miklu litskrúði, sem gæti komið í gott skap. Kringelein gekk að glugganum og leit út. Fyrir neðan sig sá hann mikla ljósadýrð — það var glerþakið á vetrargarð- inum, en beint á móti var óendanlega stór bruna- múr, sem hvergi sást út fyrir. Hann fann eldhúslykt velgjulegan og óþægilegan þef, sem lagði upp til hans. Kringelein sló fyrir brjóst og studdi sig við þvottaborðið. — Nei, jeg er svei mér ekki heilbrigð- ur, hugsaði hann með sjálfum sér, dapurlega. Hann settist aftur á upplituðu rúmábreiðuna, og angist hans fór vaxandi með hverju augnabliki. — „Hér verð ég ekki áfram“, hugsaði hann, „nei, hér verð eg að minsta kosti ekki til langframa. Eg er er ekki hingað kominn til þess arna. Eg vil hafa eitthvað meira upp úr tiltækinu. Svona þýðir ekk- ert að byrja og að vera að eyða tímanum í svona bustað. Enda hlýtur þetta að vera lygi úr þeim — þeir hafa betri herbergi laus en þetta er. Preysing býr í öðruvísi herbergjum. Preysing lætur ekki bjóða sér annað eins og þetta — hann myndi brúka kjaft . .. já, þeir myndu svei mér fá orð að heyra ef þeir byðu Preysing svona herbergi ... já, svei mér. Hér verð eg ekki stundinni lengur“. Kringelein stöðvaði hugsanaferil sinn. Hann herti sig upp — það tók einar tvær mínútur — og hringdi síðan á stofu- stúlkuna til að kvarta. Ef hæfilegt tillit er tekið til þess, að þetta var í fyrsta sinn á ævinni, sem Kringelein kvartaði, má telja, að það hafi tekizt all- vel. Stofustúlkan með hvítu svuntuna sókli í hræðslu sinni umsjónarkonu, svuntulausa, — burðarkarlinn birtist í fjarska, og þjónninn, sem kom vaggandi með kaldan mat á bakka, staðnæmdist fyrir utan nr. 216 og hlustaði. Síðan var símað niður til Rohna, og Rohna veitti Kringelein viðtal í litlu skrifstof- unni, með þeim árangri, að hann neyddist til að kalla gistihússtjórann — einn af fjórum. Kringelein, sem ekki lét segjast fremur en maður, sem fær ber- serksgang, heimtaði að fá fallegt, fínt og dýrt her- bergi — sem að minnsta kosti stæði ekki Preysings herbergi að baki. Hann hélt sýnilega, að nafn Preys- ings væri einhverskonar töfraorð. Hann var enn þá ekki kominn úr yfirfrakkanum, en stóð með skjálf- andi hnefana kreppta í vösum um smurða brauðið frá Fredersdorff, sem var farið að molna, gaut aug- unum og heimtaði dýrt herbergi. Hann var svo þreyttur og lasinn, að hann var að gráti kominn — honum var sem sé grátgjarnt upp á síðkastið, og stóð það í sambandi við kvilla hans. Og al’t í einu — rétt þegar hann var að gefast upp, var sigurinn hans. Hann fékk nr. 70, sem var salur með svefn- herbergi og baði og kostaði 50 mörk á dag. Hann diap dálítið tittlinga, er hann heyrði verðið, en sagði samt: „Gott og vel! Með baði? Er það svo að skilja, að .... eg geti fengið bað, þegar eg vil?“ Rohna greifi jánkaði því, án þess að bregða svip. — Og Kringelein hélt innreið sína í annað sinn. Herbergi nr. 70 var að óskum. Þar voru rauð- viðarhúsgögn, mannhæðarhár spegill, silkistólar og útskorið skrifborð, knipplingagluggatjöld, myndir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.