Morgunblaðið - 22.12.1933, Page 2
2
MORGVNBl A Ð l&
GAMLA BÍÓ
Ógif (.
Sjónleikur og talmynd í 9 þáttum eftir Edgar Selwyn.
Aðalhlutverkin leika:
Joan Crawford, Clark Gable.
Myndin er bönnuð fyrir börn.
JarSarför móður okkar, -tengdamóður og ömmu, Katrín-
ar Sveinsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 23.
þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Sól-
vallagötu 29, kl. 1 síðd.
Fyrir hönd aðstandenda.
Kristinn Armannsson.
Vallarsirœtl 4.
Sími 1530-
Hresiingarskálinn
Atistarstræti 20.
Ástkær sonur okkar, Hugo Adolph, andaðist aðfara-
nótt 21. þ. m. á Landsspítalanum.
Hanna og Carl Proppé.
Hermann og pyngjan.
Hermann Jónasson lögreglu-
stjóri skrifar langloku mikla í
kosningasnepil þeirra Tíma-
manna.
Aðaluppistaðan í grein Her-
manns er takmarkalaust Iof um
,,umbótamennina“, sem skipa
flokk Jónasar frá Hriflu hjer
i bænum, samtímis því, sem
ausið er rógi og svívirðingum
yfir Sjálfstæðismenn," einkum
bá, sem hjer í Reykjavík búa.
Stefna Sjálfstæðisflokksins
er, að dómi lögreglustjórans
ekkert annað en „hagsmuna-
barátta fyrir tiltölulega fáa og
þröngsýna efnamenn“.
Þá fá embættismenn í Reykja
vík vinarkveðju frá Hermanni.
Þeir „uotuðu, ef þeir höfðu
möguleika til, aðstöðu sína til
þess að versia við sjálfa sig“,
segir Hermann. Embættislaunin
"ðu „algert aukaatriði“ fyrir
þeim, segir Hermann ennfrfem-
ur, því að þeir höfðu svo mikið
upp úr sjer á annan hátt.
Þannig skrifar Hermann Jón
asson lögreglustjóri um stjett-
arbræður sína, embættismenn-
ina í Reykjavík.
Það er engin nýlunda, að
heimskan og illgirnin skipi
æðsta sess í skrifum lögreglu-
stjórans um opinber mál. En
það er meiri ósvífni en menn
eiga alment að venjast, jafnvel
úr Tímaherbúðunum, að maður,
sem ekki hefir hreinni skjöld
en Hermann Jónasson skuli
leyfa sjer að skrifa þannig.
Hvernígf komst Ilermann Jón
asson í lögreglustjóraembætt-
ið? Var það ekki fyrir versl-
Oerið yður og börnum yðar jólin gleðilegri með því að gera
innkaupin, þar sem vörurnar eru bestar og f jölbreyttastar.
Við biðjum yður að senda okkur pantanir yðar á:
Rjóma, Tertum og ís,
tímanlega.
Höfum miklar birgðir og úrval af:
fTlarzipan og súkkulaðimynöum
Konfekt hinna vandlátu fáið þjer í smekklegum öskjum.
9
Sjerstakir jólapokar með ýmsu góðgæti.
Ómótað marzipan á 5.00 og úrvals teg. 8.00 kr. pr. kg.
Berjamaukið okkar keppast húsmæður um að lofa.
Hytsamar og smekklegar
fðlagjaflr
fáið þið ódýrastar í
Verslnu 6. Þórðardftttiir, Vestnrgðtn 28
unarbrask? Varð hann r.kki að
,,selja“ sannfæringuna Jónasi
fi'á Hiúflu og lofa því hátíðlega,
að geMast verkfæri í hans hönd-
um? Verkip sýna merkin.
Og hvernig hefir Hermann
Jónasson hagáð sjer síðan hann
kom í þetta embætti? Hefir
hann ekki altaf verið að versla
fyrir siálfan sig?
Var það af umhyggju fyrir
fátækum börnum í Reykjavík,
að Hermann Jónasson sölsaði
undir sig dýrmætustu skákina
úr Garðalandi hjer um árið?
Hann hafði þó fyrir bæjar-
stjórnarkosningarnar síðustu
talað fagurlega um þörf fá-
tæku barnanna. En þegar til
framkvæmda kom, varð þörf
hans sjálfs að sitja fyrir!
©g hvað er að segja unn ann-
að ,,verslunarhrásk“ Hermanns
Jónassonar?
Er það af nmhyggju fyrir
hag ríkissjóðs, að hann hefir
tranað sjer ihn í bæjarráð
Reykjavíkur og tekið þar 1200
kr. á ári, og síðan notað sjer
þessa aðstöðu til þess að koma
af sjer skyldustörfunum við em-
bættið, sem bakar ríkissjóði
stórra útgjalda árlega?
Eða er það af umhyggju
fyrir fátækum fjölskyldum í
Reykjavík, að Hermann Jónas-
son hefir tranað sjer í ríkis-
skattanefndina og hirt drjúgan
skilding fyrir?
Nei; Hermann Jónasson ætti
sem minst að tala um sjer-
drægni og hagsmunabaráttu.
Þar stendur hann alt af ber-
skjaldaður -sjálfur.
f
Dr. Knud Rasmussen
landkönnuður.
í gær barst hingað sú fregn,
að dr. Knud Rasmussen, hinn
víðfrægi, danski landkönnuður
væri látinn.
Hann veiktist, sem kunnugt
er, í Grænlandi í haust, á leið-
inni frá Austur-Grænlandi til
Julianehaab. Fárveikur lá hann
um tíma í sjúkrahúsi í Juliane-
haab, og var enn mjög veikur, er
hann var fluttur á skipsfjöl til
heimferðar. Er heim kom' var
hann fluttur á spítala. Og mun
hafa, legið rúmfastur síðan.
Svohljóðandi sendiherrafrjett
barst hingað í gærkvöldi:
Þegar dr. Knud Rasmussen
1 var á ferð í Grænlandi í sumar,
fekk hann ákaflega slæma eitr
un í líkamann, er svo að segja
fór í öll líffæri hans. En það
var æðateppa er skyndilega varð
honum að bana. Hann hafði með-
vitund því sem næst fram í and
látið. Fjölskylda hans var við
stödd við banabeð hans.
Stauning forsætisráðherra hef-
ir látið svo um mælt, að dr.
Knud Rasmussen sje með bestu
sonum þjóðar sinnar. Starf hans
við rannsóknir á Grænlandi er
framúrskarandi. Og enn hafði
hann mikið verkefni með hönd
um, sem honum auðnaðist ekki
að fá Iokið við. Umhyggja hans
íyrir Grænlendingum var miki
og innileg, og þekkingu hafði
hann meiri á öllu því, sem græn-
lenskt er, en nokkur annar rnað-
ur. —
Hetjmrerðlatm
úr Camegiesjóðí.
(Tilkynning fr^ sendih. Dana).
Carnegie-sjóðurinn hefir veitt
Kristjáni Hreinssyni á Stokks-
eyri 400 króna verðlaun fyrir
áð bjarga 12 manna áhöfn vjel-
báts, sem strandaði sunnan á
Reykjanesi árið 1931.
Enn fremur hefir sjóðurinn
veitt Jakob Þorsteinssyni (bók-
sala á Akureyri) 300 króna
verðlaun fyrir það er hann
bjargaði manni af Lagarfossi
frá druknun.
Nýja Bíó]
flvltl
Indiánahöfðinginn.
Amerísk tal- og hljómkvik-
mynd í 9 þáttum frá Fox,
samkvæmt heimsfrægri
skáldsögu eftir Zane Grey.
Myndin sýnir á skemtileg-
an og spennandi hátt sögu
frá frumbyggjaralífinu í
Ameríku, æfintýrarík
ferðalög og harðvítugar
skærur milli Indíána og
hvítra manna.
Aðalhlutverkið leikur eftir-
lætisleikarinn.
George O’Brien ásamt
Janet Chandler Og fl.
Aukamynd:
Talmyndafrjettir.
Nýtl
handa börnunum:
Landabrjef
í smástykkjum úr trje, til
að setja saman (Puslespil).
Auk þess sem börnin hafa
garnan af að setja myndina
saman, reynir þetta á hug-
ann og kennir þeim landa-
fræði um leið. Kostar aðeins
kr. 1.80.
Landabr jefabækur
til að lita, með myndum frá
ýmsum löndum, flöggum
flestra þjóða o. fl. — Verð
kr. 1.10.
JarSarhnettir (Globus) ....
15 cm. í þvermál á trjefæti,
kosta kr. 7.50. Þetta þrent er
gefið út af hinu heimsfræga
kortagerðarfirma Philips í
London, og er því trygt, að
öll kortin eru eins rjett og
frekast er unt.
Barnabrjefsefnakassar
komu í gær, tvær tegundir.
Myndabækur
allskonar og bækur til að lita
í, í miklu úrvali, verð frá
0.30. Ein tegund þessara bóka
er þannig, að nóg er að væta
myndina með vatni og koma
litirnir þá fram.
Mótunarleir
í kössum af ýmsum stærðum-
Litakassar
vatnslitir og litblýantar.
Myndir
til að setja saman (Pusle-
spil) ýmsar tegundir.
Spil
margar tegundir.
Brjefsefnakassar
fallegt úrval.
II-PBIUEH
Austurstræti 1. Sími 2726.
Verð kr. 38 og 46.