Morgunblaðið - 22.12.1933, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.12.1933, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ LiKOrar Hnetur. Konfekt-Rúsínur. Döðlur. Fíkjur. Kex. Silli & Valdi. Sheaffer’s heimsþektu' lindarpennar, með eða án lífstíðarábyrgðar, verða tvímælalaust ánægjulegasta jólagjöfin. Kosta krónur 12.75, 17.50, 20.50, 30.50, 40.50, 49,75, 54.75, 59.75, 67.50. Komið, skoðið meðan úrvalið er sem mest. "M Töbaksbúðin í Eimskip. Sími 3651. Skálar Og Vasar úr silfurpletti, seljast með 20% afslætti til jóla. Verslunin Gsðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. t i i Hangikjöt. « Svínakjöt. Kindakjöt. Nautakjöt. Álegg margar teg. Smjör. Egg. Grænmeti Og Ávextir allskonar. Bjjðrn Jónsson. fVesturgötu 27. Sími 3594. Niðnrsoðna 09 burkaða ávexti 9 Rúsínur, Sveskjur, Konfektrús- ínur í pökkum, Fíkjur í pökk- um á 30 aura, Delicious epli 80 aura kg. Jonathans epli 75 aura 1/í, kg.. Jaffa Appelsínur 25 aura stk. og einnig aðrar tegundir er best að kaupa í Versl. Hamborg (Nýlenduvörudeildin), Laugaveg 45. Sími 3332. Ilugo Proppé versl unarmaður sonur þeirra Carls Proppé og konu hans andaðist í fyrrinótt. Hans verður nánar minst síðar. Islenðingar. Nokkur drög að þjóðar- lýsingu. Eftir Guðm. Finnbogason. í fyrradag kom á bókamark- aðinn bók Guðmundar Finnboga- sonar landsbókavarða, „íslend- ingar — nokkur drög að þjóðar- lýsingu“. Menningarsjóður gefur bókina út. Vafalaust er þessi bók aðalrit Guðm. Finnbogasonar, því enda þótt hann sje meðal mikilvirk- ustu rithöfunda þjóðarinnar hef- ir hann unnið í frístundum sín- um frá öðruih störfum alt frá 1905. Lýsir höfundur því í inngangs- orðum, hve erfitt hafi verið að ákveða, hvað taka skyldi með í slíkt rit og hverju sleppa. Hafi hann látið sjer nægja, að taka nokkra þætti efnisins, og dregið út úr þeim þau atriðin, er helst einkenna þjóðina. Af efnisskránni er hægt að átta sig nokkuð á því, hvernig bókin er gerð í aðaldráttum. Fyrst gerir höfundur grein fyr- ir þeim sjónarmiðum, sem rá*ðið hafi meðferð efnisins í bók þess- ari. Þá koma þessir kaflar: Uppruni Islendinga, Land- námsmenn, Stjórnarskipun, Lífs- skoðun og trú, Huliðsheimar, Is- lenskan, Sögurnar, Kveðskapur, Listir og íþróttir, Landið, Dýrin, Mannlýsingin, Þjóðarlýsingar. — Þá eru smákaflar um ýms þjóð- areinkenni, er höf. nefnir „Frá ýmsum hliðum“, og að endingu Lokaþáttur. Bókin er um 24 arkir að stærð. Uatn - uatnsleysi. íbúar Skólavörðuhæðarinnar hafa um margra ára skeið búið við tilfinnanlegt vatnsleysi. — Það vita allir bæjarbúar. Um það þarf ekki að fjölyrða. I dag var horfið að því ráði, að loka fyrir vatnið í nokkrum hluta bæjarins og veita því, í þess stað, um Skólavörðuhæð- ina, nokkra tíma. Þessa óvæntu hugulsemi ber að þakka; hún kom sjer áreiðanlega mjög vel, því vatnsleysið í þessum bæjar- hluta hefir verið með mesta móti nú síðustu dagana. Húsmóðir nokkur, sem í dag var svift vatninu í þrjá tíma, en annars ekki þekkir vatnsleysi, ljet svo um mælt, að hún gæti ekki skilið, hvernig íbúar Skóla vörðuholtsins færi að, sem hefði ekki vatn mestan hluta dags. Þessi orð þessar sanngjörnu konu, fá mig til þess að setja fram eftirfarandi tillögu: Væri ekki þjóðráð og vel ó- maksins vert, að loka fyrir vatn ið í hinum ýmsu hlutum bæjar- Floteyjar. Hjer er mynd af ameríska verkfræðingnum Edward Arm- strong, er fann upp hinar marg- umtöluðu floteyjar, sem ráðgert er að hafa á flugleiðum í At- lantshafi. — Er hann hjer með frumsmíði að einni slíkri flot- eyju. ins, þar sem nóg er af því, öðru- hvoru framvegis, þar til varan- leg endurbót er komin á vatns- veituna, stuttan tíma dags í senn, en veita því jafnframt í Skólavörðuhæðina þann tímann. Því er jafnan, og víst rjetti- le^a, borið við, að vatn sje not- að mjög svo óhóflega víðast- hvar í bænum og sje það stærsta orsök vatnsleysisins í hinum hæstu hverfum bæjarins. Mjer þætti ekki óhugsandi að þessi vatnslokunaraðferð yrði til þess, að ýmsir, sem nú sóa vatninu hvað mest, hugsuðu stundum til hinna, sem vatns- leysið þjáir, og færu að spara. 21. desember. Reykvíkingur. Lisfsýning, Magnús Á. Árpason sýnir í Oddfellowhúsinu brjóstlíkön, olíumálverk, teikningar o. fl. Það eru enn sem fyr brjóst- líkön, sem helst eru athyglis- verð á sýningum Magnúsar. — Hann sýnir þarna 4 brjóstlíkön steypt í gibs. Það er í þeim öll- um leitast við að fá líkinguna sem best fram. Best er máske myndin af Jóhannesi Kjarval; í henni er mest formtilfinning og að ýmsu leyti vel sjeðir aðal- drættir andlitsins. Olíumálverk- in standa langt að baki brjóst- myndaafsteypunum. — Magnús hefir ekki vald á litunum, strax þegar hann vogar sjer út yfir gráu tónana, fer alt í handa- skolum og litirnir verða ósam- stiltir og aumlega væmnir. — Landslagsmyndunum er þó flest um haldið í fremur viðkunnan- legum, gráum litum, og eru þær allar „stíliseraðar“ á þann hátt, að svart strik er teiknað utan um hvern lit, líkast því sem þetta væru frumteikningar fyrir vefnað. Litirmr, þunnir eins og þeir eru, minna líka á litað tau eða band. Magnús Árnason fæst við margt. Það er jafnan varhuga- vert að dreifa kröftunum um of, mm Nú, §em fyr, höfum við mikið og fjölbreytt úrval af jólavörum og gjöfum, svo sem vindla og aðrar tó- baksvörur, konfektöskjur, kon- fektrúsínur afar ódýrar, fíkjur í pökkum, súkkulaði og aðrar sælgætisvörur. Fallegar ódýrar ípur og tóbaksveski o. m. fL Austu'rstræti 17. nema margþættir hæfileikar! J ólavörur. ”1"r sjeu fyrir hendi, því að hætt er þá við, að úr öllu saman verði Skinnhanskar. hálfkák. Tauhanskar. Orri. Ullarvetlingar Kuldarmir fyrir dömur, herra og börn. i Nuður-Evrópu Mikið úrval. Gott verð. Margir menn deyja úr kulda. Úlfahjarðir ráðast inn í þorp Nytsamar jólagjafir. og drepa menn. UfiNihiisiii London, 21. des. F.Ú. f U Illlliðxlfa Frá Lissabon kemur í dag sú fregn, að allmargir menn hafi dáið í dag vegna kulda, og að einnig í Tyrklandi hafi kuldarn- ir orðið mörgum mönnum að bana, en þar hafa byljir miklir geisað undanfarið. í Rúmeníu hafa úlfahjarðir ætt um bygðir og grandað mönnum í ýmsum þorpum. Hefir fólk verið varað við því víðsvegar í Rúmeníu að vera seint á ferli úti. Skipatjón. London, 21. des. F.Ú. Rjett fyrir utan Humbermynni rakst enskur botnvörpungur á sænskt gufuskip í gær 1 þoku, og sökk gufuskipið á tveim mín. Botnvörpungurinn fekk aðeins bjargað 6 mönnum af skipshöfn- inni, en á skipinu voru 13 manns. I dag strandaði einnig við Nor- egsströnd breski botnvörpungur- inn Rudyard Kipling og er björg- unarbátur þegar kominn á vett- vang. Þoka olli báðum þessum slysum. Blástakkar látnir lausir Zims hangikjötið er það besta, og hefir fengið lof í marga áratugi. Kaupendur: Komu í fyrra, komu í gær, koma á morgun líka. Dublin, 21. des. United Press. FB. Hæstirjettur hefir felt þann úr skurð, að þeir O’Duffy og John Sullivan skuli látnir lausir, þar eð engin lög sjeu fyrir því, að handtaka megi menn og setja í fangelsi fyrir að ganga klæddir í bláar skyrtur, en fyrir það höfðu þeir verið handteknir. Þýsku lampaborðin eru komin. Tilvalin jólagjöf. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. Best er að kaupa jólakerti og spil, lakkrís, stjörnuljós í Verslnniu Hamborg, Nýlenduvörudeildin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.