Morgunblaðið - 22.12.1933, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.12.1933, Qupperneq 9
Fimtudaginn 21. des. 1933. 9 VW Nf bók: í LOFTI Eftir prófessor Alexander Jóhannesson. Æfintýraleg frásögn um sögu fluglistarinnar og flug- tilraunirnar, sem gerðar hafa verið hjer á landi. Bókin er sjerstaklega ætluð unglingum og er í henni mikill fjöldi stórfallegra mynda. Kostar í bandi kr. 6.00. F járhagiáœtlnn Reykjavíkur 1934. Útsvörin svipuð og síðast. Nokkrar tekjur af Gasstöð og Rafmagnsveitu renna til almennra þarfa. Úr ræðu borgarstjóra i bæfarstórn í gær. Á bæjarstjórnarfundi í gær- kvöldi var fjárhagsáætlun bæjar- sjóðs og fyrirtækja bæjarins fyr- ir árið 1934 til fyrri umræðu. Borgarstjóri, Jón Þorláksson, fylgdi fjárhagsáætluninni úr hlaði með ítarlegri ræðu. Hann komst .að orði á þessa leið: Tek j ubálkurinn. Mjer þykir hlýða, að leiða at- hygli bæjarfulltrúanna að nokkr- um þeim breytingum sem eru á þessari jfjárhagsáætlun, miðað við áætlun yfirstandandi árs. Helsta breytingin í tekjubálk- inum er sú, að tilfærður er þar tekjuafgangur frá gasstöð og raf afgang rafveitunnar á að verja til aukningar á rafveitunni sjálfri. Til bæjarins þarfa er ætl- að af tekjuafgangi þeim kr. 74.000. Af tekjuafgangi vatnsveitu þykir ekki fært að taka neitt tii alm. þarfa bæjarins. Útsvörin eru að sjálfsögðu sá liður fjárhagsáætlunarinnar, sem bæjarbúar spyrja fyrst um. Útsvörin voru í fyrra 2.319.000 er jafnað var niður, eftir efnum og ástæðum. En í áætlunar frum- varpinu fyrir næsta ár eru út- svörin 30 þús. kr. hærri, eða kr. 2.349.000. Er þessi hækkun síst meiri en að hún samsvari fólks- fjölgun bæjarins. Á hinn bóginn Jeg skal í því sambandi taka það fram, að ákvörðun stjórnar- ráðsins um varalögreglu er ekki enn komin. En jeg býst við, að svo verði fyrir hina síðari um- ræðu fjárhagsáætlunarinnar. Á fátækraframfærinu er meiri hækkun frá í fyrra, en á nokkr- um öðrum lið áætlunarinnar, en áætlunarupphæðin er hjer færð til samræmis við reynsluna. Á síðustu áætlun var upphæðin kr. 707.300, en er nú kr. 822.900, svo hækkunin er yfir 100 þús. kr. Útgjöld til slökkviliðsins eru áætluð mjög svipuð og áður, og 20 þús. kr. til aukninga. 1 ráði er, að slökkviliðið fái m. a. froðudælu í sambandi við bifreiðina með björgunarstigan- um, sem ákveðið var í fyrra að kaupa. Froðudælur eru notaðar þar sem kviknar t. d. í olíu, eða þar sem.vatn hentar ekki til að slökkva með. Beslu jólagjafirnar ern vöndiið húsgögn. Við höfum: Teborð, Reykborð, Dívanborð, Saumaborð, Lampaborð, Standlampa, Súlur, Mahognistativ, Jap- önsk borð, Nótnastativ, Orgelstóla, Skrifborðsstóla, Píanóbekki, Kommóður, Körfustóla, Hægindastóla, Smáborð, Spilaborð. Mikið úrval! - Lágt verð! Kúsgognaverslun Hristiðns Siggeiissonar. Laagavegí Í3. framkvæma þá ályktun auka- j ^« þingsins, að greiða af ríkissjóðs- j kI™!. tillagi ti] sundhallarinnar 100 j| f íl m m í||ft|]n!Hf |||l þur. kr., en alitið er, að su upp- U • U III11! UluiiPIUUll ■ simana nu þegar mest bæjar- símakerfið er komið 1 jörð. — Sumsstaðar í bænum eru það brunasímarnir einir, sem eru á staurunum. — En brunasímann þarf að setja í samhand við bæj- magnsveitu. Hefir það ekki verið gert áður, að nota nokkuð af svo tilfinnanlega hæð nægi að hálfu leyti til að fullgera þetta verk. Ályktun þingsins var, að ríkis- sjóður greiddi % kostnaðar, en það yrðu 200 þús. kr. Tæki bær- Állir sem vilja fá fallegar plfitur tel jeg, að útsvörin hafi hækkað arsímakerfið. AUU pus. Kr. nraoamrgoa- hvort sem eru kiassiskar saion Sastliðið ár, | Til bama.kálannu hefir f]ar- ^ ^ sundhallarinnar> er endur. hV°rt SCm klassiskar’ salon’ tekjum bæjarfyrirtækjanna bæj- að mjög æskilegt væri, að kom-!veitingin í þessari áætlun venð , w aíSnrí hln-H ríkis jóla, íslenskar, harmoniku eða ^ 1 dansplötu, koma þangaö sem I Danmörku er það föst regla, þetta smn. — upphæð er mmfalin miðstoðm i, xil jarðhitarannsókna á Reykj-j að kaupstaðir, sem reka bæjar- Borgarstjóri drap á ýmsa liði Miðbæjarskólanum. um i Mosfellssveit eru áætlaðar1 mest er úrvalið. fyrirtæki sem hjer, noti nokkuð tekjubálksins er litlum breytmg-j Afborg&nir og vextir af lánum pdg hr gr þag sem svarar a_| af tekjuafgangi fyrirtækjanna um hafa tekið frá því í fyrra, og ( bæjarins áætluð eins og síðast, gdganum at ndverandi hitaveitu- til almennra þarfa bæjarins. er því slept hjer. enda engin breytmg sýnileg á innanhæjar er ætlast til, að Tekjur þeirra eru fyrst og Gjöldin. jþessu ári, engin lán tekin vatnsveitan verði aukin fyrir 80 fremst notaðar til aukninga á Hjer skal þá minst a helstu Vanhöld á tekjum aætluð 50 sjálfum fyrirtækjunum, en ann- gjaldaliðina, er borgarstjóri tal- þús. kr. Verður ekki hjá því ^ ^ ^ ^ ^________ ^ _ ars eru tekjuafgangar notaðir aði um. komist að gefa eftir eftirstöðvar ^ Laugavatnið komi að notum til vbæjarþarfa. Um þá komst hann að orði á af eldri gjöldum. Til þessa fyrirkomulags leggja þessa leið: ýmsar góðar og gildar ástæður. I gjaldalið um stjórn kaup- Þessi fyrirtæki greiða t. d. ekki staðarins eru þær breytingar Vatns- og- hitaveitan. Sú nýlunda er nú upp tekin, að | til uppbótar við Gvendarbrunna- veituna. En vatnsæðin frá Elliðaánum Rauðhóla er áætlað að KöirinViðög Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. tekju- og eignaskatt, sem einka- helstar, að manntafskostnaður er setja saman aætlun vatns- og hita upp 1 áætlað rafmagnsveitunnar að sjálfsögðu fyrirtæki. Er það því sanngjarnt þar meðtalinn 14 þús. kr„ er áð-jveitu. Liggur það bemt fynr, að ^osti 170 þus. kr AIIs er aætlað, . iji í i • j _______i q nlfmruríir vflT.n.QVPit.n að þau greiði til almennings þar ur var færður annarsstaðar, og taka vatn beint úr hitaveitunni að aukmngar vatnsveitu nemi a til annara nota, en til upphitun- næsta an 450 þus. kr. auk af svipaðar fjárhæðir og ef einka fyrirtæki væru. í Danmörku er þetta ekki á- greiningsmál. Hafa allir flokk- ar fylgt aðferð þessari. Á fjárhagsáætluninni fyrir næsta ár er allur tekjuafgangur gasstöðvar kr. 96.500 yfirfærð- ur á reikning bæjarins. Á gas- stöðin nú í sjóði nægilegt fje í nýjum lið er bætt við, 6000 kr„ til að gera nauðsynlegar hag skýrslur fyrir bæinn. Lögreglukostnaður hefir aukist ar. Grípa þá þessi tvö fyrirtæki kostnaðar við jarðhitarannsókn- svo hvort inn á annars svið, að irnar. þau verða ekki aðgreind lengur. allmikið vegna þess að liðið hefir Verður best að láta þau fá sam- verið aukið. Kostnaður við bæj'- eiginlegt reikningshald og sam- arlögreglu áætlaður 240 þús. kr„; eiginlega verkfræðistjórn. og við varalögreglu 60 þús. kr. i Inn í þessa áætlun er tekin Móti kostnaði þessum kemur úr sundhöllin með 200 þús. kr. til ríkissjóði Víi af kostn. við bæjar- að fullgera hana. Er gert ráð aukningar þær, sem fyrirhugaðar lögreglu 40 þús. kr. og þg íyrir að það eru næsta ár. kostn. við varalögreglu 30 En langmestum hluta af tekju-|kr„ samtals 70 þús. kr. komist í kring a þús. næsta ári, í trausti þess, að landsstjórnin sjái sjer fært að Rafmagnsveitan. Tekjuáætlun rafmagnsveitunn- ar fyrir næsta ár er nokkru hærri en fyrir yfirstandandi ár, var í fyrra 1 milj. kr„ en nú kr. við það að aukin var Elliðaár- stöðin. Þeir Stefán Jóh. Stefánsson og Hermann Jónasson, hreyfðu ýmsum andmælum á fundinum. Verða ræður þeirra ekki rakt- ar hjer að sinni. Borgarstjóri gaf þeim svo rækileg svör, að áheyrendum- fanst þeim hefði komið betur 1.113.000. Af tekjum þessum eru að taka ekki til máls. full 600 þús. kr. umfram beinan Verður e. t. v. ástæða til að reksturskostnað. Afborganir af minnast á ummæli þeirra síðar. lánum 334 þús. kr. Aukast tekjur —------<-,«#>----—

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.