Morgunblaðið - 22.12.1933, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
11
Frankinn og stjórnarskiftin
í Frakklandi.
Sá tími er á enda, þegar
gullið streymdi til Frakklands,
og frankinn var talinn örugg-
■asti gjaldeyrir í heimi. Traust-
ið á frankanum hefir breyst
í vaxandi vantraust. Á síðast-
liðnum vikum hefir útboð á
frönkum farið sívaxandi, og
gullið hefir streymt burtu frá
Frakklandi, aðallega til Eng-
lands. Á rúmlega einum mán-
uði hefir gullforði í Frakklands
hanka minkað um 4200 milj.
franka, úr 82000 milj. í lok
'Októbermánaðar niður í 77800
miljónir í byrjun þ. m. Þrátt
fyrir þetta er gullforði Frakk-
landsbanka þó stöðugt mikill,
h.u.b. 80% af seðlamergðinni.
En bæði í Frakklandi og ann-
ars staðar hafa menn þó upp
á síðkastið talað opinberlega
nm þann möguleika, að frank-
inn kunni að fara sömu leið-
ina og bæði pundið og dollar.
Hið vaxandi vantraust á
frankanum á fyrst og fremst
rætur sínar að rekja til fjár-
hagserfiðleika franska ríkisins.
Fyrir 7 árum verðfesti Poin-
■caré frankann og rjeði fram
'úr fjárhagsvandræðunum. —
Á. næstu árum jukust tekjur
ríkisins svo mikið, að árið 1929
nam tekjuafgangur 12 þúsund
miljónum franka. En nú er
þessi tekjuafgangur etinn upp
og meira en það. Tekjuhallinn
á fjárlögunum nemur nú h.u.b.
•6000 miljónum franka. Þessi
tekjuhalli er í rauninni ekki
svo háskalega mikill, þegar
þess er gætt, að útgjöld franska
ríkisins eru um 50000 miljónir
franka. Frökkum væri innan
handar að jafna þennan tekju-
halla, ef flokkarnir gætu kom-
ið sjer saman um, hvernig það
skyldi gert. Allir flokkar hafa
lengi viðurkent nauðsyn þess,
að tekjuhallinn verði jafnaður,
sumpart með auknum sparnaði,
sumpart með álögum. En hvaða
álögur á að hækka? Á hvaða
sviðum ber að spara? Þetta
hafa flokkarnir ekki getað
komið sjer saman um. Þess
vegna fóru menn að óttast, að
þing og stjórn í Frakklandi
mundi ekki getað ráðið fram
úr vandræðunum.
í október lagði stjórn Dala-
diers fyrir þingið tiílögur um
lækkun á launum starfsmanna
ríkisins og hækkun á tekjuskött
um o. fl. álögum. Daladier
brýndi fyrir þinginu nauðsyn
þess að tillögurnar yrðu sam-
þyktar. „Frankanum er alvar-
leg hætta búin, ef tekjuhallinn
verður ekki jafnaður", sagði
stjórnarforsetinn. En seint í
okt. fjell stjórn Daladiers við
atkvæðagreiðlsu um lækkun á
launum starfsmanna ríkisins.
Sarraut myndaði þá stjórn. —
Hún var að mestu skipuð sömu
mönnum og stjórn Daladiers,
nefnilega aðallega mönnum úr
„radikala“ flokknum. En Sar-
raut tókst ekki betur en fyrir-
rennara hans. Ásteitingarsteinn
inn var aftur kjör starfsmanna
ríkisins. í lok nóvember fjell
stjórn Sarrauts, þegar sósíalist-
ar báru fram tillögu um, að
starfsmenn ríkisins, er hafi
minna en 12000 franka í laun,
verði undanþegnir skattahækk-
un. Chautemps myndaði nú
stjórn, skipaða sömu mönnum
og áður. „Hlutverk mitt er að
bjarga frankanum“, sagði hann
þegar hann tók við völdum.
Ástandið í Frakklandi að
undanförnu hefir gert það að
verkum, að menn hefa ósjálf-
rátt minst sumarsins 1926, þeg-
ar fjárhagsvandræðin og van-
traustið á frankanum jókst dag
frá degi og hver stjómin tók
við af annari, en engum tókst
að ráða fram úr vandræðunum,
fyr en Poincaré tók stjórnar-
taumanaa í sínar hendur. Enn
sem komið er hefir ástandið í
Frakklandi þó ekki verið nánd-
ar nærri eins alvarlegt og sumar
ið 1926. En fjárflóttinn frá
Frakklandi að undanfömu hef-
ir þó verið frönskum stjómmála
mönnum alvarleg bending um
þá hættu, sem vofað hefir yfir
frankanum. Og þessi hætta
hefir nú loksins gert það að
verkum, að neðri málstofa
þingsins hefir fallist á bæði
lækkun á launum starfsmanna
ríkisins og skattahækkanir.
Það má því búast við að
vantraustið á frankanum muni
nú að minsta kosti minka, þótt
það hinsvegar varla verði upp-
rætt með öllu. Gengislækkunin
í U.S.A. og öðrum „pappírs-
!öndum“ veldur eðlilega vax-
andi erfiðleikum í Frakklandi
og öðrum „gull-löndum“. •—
Lengi hefir v.erið talað um þann
möguleika, að Frakkar neyðist
með tímanum til að lækka
gengi frankans vegna samkepn
isgetu þeirra við „pappírslönd-
in“. Þess ber þó að gæta, að
Frakkar eiga hægra en flestir
aðrir með að vera sjálfum sjer
nógir og eru því minna háðir
utanríkisverslun en flestar aðr-
ar þjóðir. Við þetta bætist að
franskir borgarar óttast fátt
meira en gengislækkun. Gull-
gildi frankans er að eins 20%
af gullgildinu fyrir stríðið. —
Franskir sparifjáreigendur
hafa þannig orðið fyrir stór-
kostlegu tapi vegna gengislækk
unar frankans á árunum eftir
stríðið. Engin stjórn í Frakk-
Jandi þorir því að lækka gengi
frankans að nýju, nema knýj-
andi ástæður sjeu fyrir hendi.
Höfn í des. 1938.
P.
-<m»
Dýravemdarinn, nóvember
og desemberhefti, eru nýkomin
út. —
5aga
Hafnarfjarðar.
Gleymdust eða hvað?
1 sögu Hafnarfjarðar, þar
sem getið er um fjelagslíf í
bænum, er mjer það nokkurt
undrunarefni, að ekki skuli
vera minst á skipstjórafjelagið
„Kári“, um leið og önnur fje-
lög eru nefnd. Fjelag þetta
hefir þó gefið fult tilefni til
að á það yrði minst í riti, sem
„Sögu Hafnarfjarðar,“ þar
sem það hefir barist fyrir ýms-
um þeim málum, sem varða
heill bæjarins og verið frum-
málshefjandi að þeim, svo sem
hafnar- og vitamálum o. fl.
Eftir að hafa rekið mig á
þennan ágalla, tók jeg að at-
huga nánar afstöðu ritsins til
skipstjórastjettarinnar og kómst
þá að þeirri niðurstöðu, að hún
er svo eftirminnilega sniðgeng-
in, að á hana er varla minst, og
þá vart, nema þegar skipstjórí
er með í kaupm á skipi. Þó
er þess sjaldan getið, hvort við-
komandi skipstjóri hafi tekið
við stjórn skipsins, eða ekki,
annars hefði það getað verið
þeirra hluta vegna. Hjer skal
þess getið, að það er vegna
4. heftis ritsins, sem grein
þessi er rituð, og þess sem þar
er sagt um þessi efni.
Skipstjóraferils aðeins eins
skipstjóra er að nokkru getið,
og maður hefir það á tilfinning-
unni, að skipstjóraferils hans
mundi alls ekki frekar getið
en annara, ef ekki hefði vilj-
að svo til, að hann varð einn
hinn mesti útgerðarmaður sinn-
ar tíðar. Það vekur athygli, að
þess er einmitt getið, að tveir
mestu athafna- og iðjuhöldar
bæjarins síðan 1890, eða þar
um bil, hafi verið skipstjórnend
ur, og virðist slíkt ekki síður
gefa tilefni til þess að stjett-
arinnar hefði verið rækilega
minst, sem hinnar hagnýtustu
stjettar þessa bygðarlags, ásamt
stjómannastjettarinnar í heild,
sem hornsteins hafnfirskrar vel
megunar, er aðrar stjettir
byggja svo tilveru sína á, með
tilliti til þeirrar margviður-
kendu staðreyndar, að yfirleitt
verði alla lífsbjörg Hafnfirð-
inga í sjóinn að sækja. Hefði
mátt búast við því, að svo mikil
ræktarsemi hefði hafnfirskum
sjófarendum verið sýnd, að
þeirra hefði verið getið að mak
legleikum, ekki einungis þeirra
sem skipstjómendur hafa verið
og sjerstakt tilefni var til að
nefna, heldur og þeirra, sem
með hreystilegri framgöngu og
karlmensku dugðu best, þá er
bardaginn við Ægir var sem
harðastur. Slíka menn tel jeg
merkismenn á sínu sviði, og fæ
ekki sjeð hvað veldur, að
slíkra er ekki getið, þar sem
margra ágætismanna er getið
í ritinu, sakir dugnaðar á
þeirra vettvangi.
Mundu nú Hafnfirðingar telja
Fyrirliggjandi:
Appelsínur Jaffa 144 stk.
Súkkat. Sætar möndlur.
Bláher. Rúsínur.
Gráfíkjur. Kartöflur.
Eggert Kristjánsson & Co.
Besta jólagjöfiii
er góður regnfrakki. Fást bestir hjá
0. Biarnason 5 fieldstefl.
Ilimi viðurkendi
lovil-lindsroeini
er tilvalin jólagjöf jafnt handa konum sem karlmönnum.
Verð við allra taæiL
Bókaverslun
Þór. B. Þorlákssonar.
«
Bankastrætí 11.
sig ekkert eiga þessum mönn-
um upp að unna, mönnum, sem
t. d. hrifu hið annars óvissa her-
fang, úr Ægisgreipum með
karlmensku sinni og hugdirfð.
Frægur varð Skúli landfógeti
forðum fyrir slíka dáð. Eru
slíkt smámunir í sögu Hafn-
arfjarðar, og smámenni, sem
ekki sje í frásögur færandi,
eða þess vert að geta þar?
Eins og áður er sagt, er get-
ið um ýmsa dugandi menn bæj
arfjelagsins, en hvað skipstjóra
stjettina áhrærir, þá er fjelags
hennar að engu getið og ein-
staklinga ekki fremur en áður
er sagt. Þegar til dæmis er get-
ið um bæjarútgerðina, er sýnd
mynd af fyrsta togara hennar
„Maí“, svo og framkvæmda-
stjóra, en ekki minst á skip-
stjóra skipsins, frekar en hann
hefði aldrei neinn verið, hans
aldrei þurft með, — skipið
aldrei farið úr höfn. — Ekki
fletta menn því upp í riti
þessu, til fróðleiks sjer um það,
hver verið hafi fyrsti skipstjóri
bæ j arútgerðarinnar.
Minst er á kútter „Surprise“
sem hins fiskisæla kútters. Að
geta þess hver staðið hafi fyrir
þeirri fiskisæld, hver skipstjór-
inn hafi verið, hefir víst álitist
aukaatriði, enda ekki á það
minst. Hinsvegar er þess getið,
að Bergur Jónsson hafi gert
skipið út á móti Einari Þorgils-
syni í 18 ár, en ekki er hann
svo kyntur lesendunum frekar.
Jeg hefði síst búist við því,
ÍAFOSS
NVlIMDIl' €6
^lwiiNumvöKij*
vimtiN
Hafnarstræti 4. Sími 3040.
Kaupið
Spll og kerti
lijú okkur.
Konfeki-
öskjur
mikið og fallegt úrval.
Silli & Valdi
Síðosta
hanDikjötið
kom úr reykingu í morgun.
XUUtVZldi,
Besta jólagjöfin er, Við, sem vinnum eldhússforfin.