Morgunblaðið - 22.12.1933, Síða 12
A
12
MORGUNBLAÐIÐ
veitan.
Konungur ávarpar Dani og íslendinga í Ameríku. Á hverjum vetri, rjett fyrir jólin, talar
Kristján konungur 10. í útvarp og flytur Dönum og íslendingum, sem búsettir eru vestan
hafs, ósk um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Þessi mynd va* tekin af honum nú seinast er
hann flutti heillaávap þetta í útvarpið danska.
að slíkt tómlæti kæmi fram í
garð sjómanna af hendi sögu-
ritarans, ef hann hefði sjálfur
mátt um ráða, eftir að hafa
hlustað á ræðu han3 á skemtun
Slysavarnafjelagsins í Sand-
gerði síðastl. sumar, svo mjög
sem hann fór fögrum orðum
þar um sjómannastjettina, og
virtist í öllu dásama starf henn-
ar, og vilja benda á hvers virði
hún væri landi og þjóð.
Ef sparnaðar hefði verið svo
mjög að gæta, að ekki hefði
verið unt að nefna nærri alt
í „Sögunni“, er þurfa þótti, 'er
það eingöngu sönnun þess, .að
verkið hafi þá ekki verið tíma-
bært.
Með tilliti til þess sem hjer
að framan er sagt, vil jeg mót-
mæla því, að þessir aðilar hafa
verið látnir sitja á hakanum,
þar sem hjer er um að ræða
hina hagnýtustu stjett bygðar-
lagsins. Á hinn bóginn, hvert
verða svo gjöldin til útgáfu sög-
unnar sótt, annað og síst frekar,
en í afrakstur sjómannanna, ef
^ einhver yrði, og ennfremur:
ekki hefi jeg orðið var við
að þeim hafi verið gleymt, þá
er gjöldum hefir verið jafnað
niður í þessu bygðarlagi.
Ef því nú yrði sveigt að mjer
að jeg fyndi mig persónulega
meiddan í þessu sambandi, þá
skal það tekið fram, að þó að
svo hefði verið, þá hefði slíkt
ekki komið mjer til að rita
þessar línur. En þar sem mjer
virðist, að sjófarendur hjer í
bænum yfirleitt nái ekki rjett-
um hlut í þessu máli, þá álít
jeg að ekki sje rjett að láta
kyrt liggja.
Beini jeg því línum þessum
til rjettra hlutaðeigenda, — er
mjer sannarlega virðast fleiri
vera, en söguritarinn — til fróð
leiks mjer og öðrum um hinar
rjettu ástæður þessu máli við-
komandi.
Hafnarfirði, 20. des. 1933.
Sigurjón Einarsson,
skipstjóri.
Sáníng með flagvjeltim.
Landbúnaðarkreppan í Ame-
ríku hefir kent mönnum að
! finna upp nýjar og nýjar bú-
! skaparaðferðir til þess að af-
raksturinn verði sem mestur,
með minstum kostnaði. Kaupa-
fólk er dýrt, og hefir verið nær
ófáanlegt. í stað þess komu
| vinnuvjelarnar, plógar, sláttu-
I vjelar, rakstrarvjelar, þreski-
Kaupin á Codex Sinaiticus
vekja mikla athygli.
London, 21. des. F.Ú.
Tilkynning forráðamanna British
Museum, um það, að þeir hefði
ákveðið að kaupa Biblíuhandrit-
ið Codex Sinaiticus, sem í gær
var gerð heyrin kunn, hefir orð-
ið þess valdandi, að ýrnsir hafa
gefið sig fram og boðið fjárfram
lög til kaupanna. Hefir nú safn-
stjórnin tilkynt, að handritið
muni bráðlega verða flutt til
London. Blað eitt í New York
ritar í dag um kaupin á hand-
riti þessu, og telur að þetta sjeu
merkustu kaup, sem nokkru sinni
hafi verið gerð í sögunni á forn-
, ritum yfirleitt.
Föstndagmn 22 og langakrdagiiiii
23. þ. m. veiðnr iokað fyiir vatnið i
þeim h ttta anstnrbseiar, snnnan Langa-
vegar og ve tan Himghrantar, sem
venjnlega verðnr ekki fyrir vatfisskorti.
Lokað verðnr frá kl. 2-5 e. h.
Takið ekki vatn frá að tiþðrfn!
Þennan tíma ?e ðnr reyEt aðkoma
vatni npp á Skálavöiðrihæðina. Ihnar
þar ern beðnir að athnga aðvatnshan-
ar ijen ekki itiðngt opnir
Reykjavik 21 ðesember 1933.
Bæjarverkfirœðingnr.
Ny($öm
jólagföf
Halli tuminn í Písa.
Nú eru menn orðnir alverlega
hræddir um að halli turninn í
Písa steypist einn góðan veðurdag.
Mussolini hefir falið nefnd manna
að sjá um, að hann hrynji ekki.
vjelar o. s. frv. I stað uxa voru
hestar teknir til dráttar. Svo
hurfu þeir úr sögunni, því að
olíuvjelar reyndust betri, hrað-
virkari og öruggari. Og nú er
svo komið, að bændur í Banda-
ríkjunum hafa tekið flugvjel-
arnar fyrir kaupafólk, og eru
farnir að láta þær sá í akra
sína. Þegar akramir eru undir
sáningu búnir, fara flugvjelar
I þar yfir og ausa útsæði yfir
' þá. Á einum degi getur ein
flugvjel sáð miklu meira held-
ur en þúsundir manna, og þeir
akrarnir, sem þannig eru sán-
ir, þykja spretta miklu betur
og gefa betri uppskeru, heldur
en aðrir akrar, vegna þess hve
Ijafnt er sáð. Um leið og flug-
jvjelin fer yfir og hellir úr sjer
j útsæðinu, dreifist það í loft-
| inu og verður jafnsánara í akr-
? ana en með nokkru öðru móti.
Á myndinni hjer að ofan
sjest hvemig þessi sáning með
Hið stolna málverk.
Fyrir nokkru var brotist inn
um nótt hjá Rasch verkfræðingi
í Stokkhólmi. Er hann kunnur
listaverkasafnari. — Þjófarnir
höfðu þaðan á brott með sjer
frægt málverk eftir Rembrandt:
„Jeremías grætur yfir eyðingu
•Terúsalems“. Málverkið fanst
seinná falið úti í skógi. Þessi
mynd er tekin eftir málverkinu.
er góð gleraugu. —,
Kaupið kort sem gef-
ur ávísun á gleraugu.
Viðkomandi sem gjöf-
ina fær, getur sjálfur
með því að framvísa
kortinu, fengið útmælt
styrkleika sjónarinnar
og valið sjer gleraugu
við sitt hæfi.
F. A. THIELE.
Austurstræti 20.
Púður,
margar tegundir.
Umvötn
í stóru úrvali.
Hentugar jólagjafir.
—---------------
Suðurlandið kom hingað frá
Borgamesi í gær.
-----<-;*.»-----
Meata vandamál.
„Sá, sem gæti fundið upp ein
[hverja aðferð til þess að refsa
,glæpamönnum, án þess að vera
jættingi hans, ynni mannkyninu
ómetanlegt gagn“, segir Zahle
ráðherra í viðtali við blað sittv
Smekkleg
jolagjof
Jólagjafir:
Naglaáhöld
Buratasett
Ilmvötn
Púður
Púðurdósir
Skrautskríni
Dömutöskur
Samkvæmistöskur
Seðlaveski
Peningabudur
Silfurplett
borðbúnaður
AIIs konar
Kjristalvörur
Ódýrast í bænum
Vers'unin Goða'oss.
Laugaveg 5 Sími 3436
Brjefsefnakassi
Fjölbreytt úrval nýkomið.
Bóiaversinn
Þúr. B. Horlákssonar.
Rjúpur
Dilkakjöt.
Hakkað kjöt.
Hangikjöt.
Saltkjöt.
Rúllupylsur.
Kæfu.
Lifur og Hjörtu.
Svið.
Verður best að kaupa í jóla-
matinn hjá okkur.
Notið símann, við sendum alt.
H.f. ísbiörninn.
Sími 3259.