Morgunblaðið - 23.12.1933, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 23.12.1933, Qupperneq 3
JPftor]gftmHaK& H.Í. Arvakur, RarUavtk, *lt»tjðrar: Jðn KJartanaaon. Valtýr StafAnanon. ! í 'T.atjörn or afsrrelðala: t ▲usturstrntl 8. — Slml 1800 ▲UKl^slnffastJðrl: R. Hafbsr*. ▲uslýalnaraskrlfstoía: Austurstmtl 17. — SlsU 8704. Helmaslmar: Jðn KJ rtansson nr. 8741. Valtýr Stef&nsaon nr. 4210. Árnl Óla nr. 8045. B. Hafberg nr. 8770. Áakrlftagjald: Innanlands kr. 1.00 & BS&BUOI Dtanlands kr. 1.80 A niássOl I lausasðlu 10 anra •tntaktU. 10 anra sssk LaskSk. Hý EteykhQltssambykL Reykholtssamþyktin fræga 'var átakanleg sönnun þess, hve herfilega er komið fyrir nokk- urum hluta bændast.iettarinnar •á voru landi. Sú samþykt var þannig úr .garði gerð, að hún bar á sjer öll einkenni þess, að sósíalist- ;ar og kommúnistar hefðu um hana fjailað, en ekki bændúr, sern vilja vera frjálsir á óðulum ;SÍnum. Það er skiljanlegt, að Jónas frá Hriflu hafi gefið þeim þændum hýrt auga, er að Reylc holtssamþyktinni stóðu. Hann hafði um margra ára skéíð unn- ið að því, að vinna bændur til fylgis við sósíalistastefnuna. — Reykholtssamþyktin var besta uppskeran frá þeirri sáningu. Á hinu nýafstaðna auka- þingi ætlaði Jónas frá Hriflu að stíga skrefið fult út og ganga í oþinbert bandalag við sósí- alista. Hann hafði fengið meiri hluta síns flokks til þess að •ganga inn á þetta. Það voru gerðir samningar við sósíalista um stjórnarmynd- un og þannig um hnútana búið, að sósíalistastefnan átti að vera einráð. tJr framkvæmdum varð þó ékki, vegna þess að tveir full- trúar bænda 1 Framsóknar- flokknum neituðu að ,'svíkja :sína kjósendur. INú var það ljóst, að Jón- a.s frá. Hriflu myndi við fyrsta tækifæri leita til þeirra bænda, sem hann var búinn að vinþa til fylgis við stefnu Sóisíálista og fá þá til þess að geta nýja -,,Reykholtssamþykt“. (>g þá var eðlilegast, að hann sneri sjer tíl þeirra, er að gömlu Reykholtssamþyktinni stóðu, enda gerði hann það. Hann gekkst fyrir því, að haldinn yrði fundur í fulltrúaráði Fram ;sðknarfjelags Mýra- og Borg- tarfjarðarsýslu. Sá fundur var haldinn í Börgarnesi á mið- vikudaginn var. Á þessum fundi voru „sam- þyktir“ gerðar. Meðal annafs var því yfirlýét, að fundurihn teldí „mjög illa farið, að saínn- irtgar þeir, sem fyrir lágu um stjórnarmyndun og mál- efnasamband milli Framsóknar flokksins og Alþýðuflokksinss skyldi ekki takast“. Hafi bændur staðið að þess- ari nýju „samþykt", sýnir hún átakahlega, hve herfilega er komið fyrir þeim flokki bænda, sem undanfarið hafa notið handleiðslu hinna grímuklæddu sósíalista ,í herbúðum Fram- ÆÓknarflokksins. MORGUNBLAÐIÐ Miólkurverðið á að ii lækka iiú þegar. Mjólkurbandalag Suðurlands hefir frá öndverðu ákveðið verðlækkun, þegar mjólkurlögin koma til framkvæmda. Atvinnumálaráðherra laefir auglýst framkvæmd laganna. Mjólkurlögin. reis upp milli lögrðglustjórans í I>egar Mjólkurbandalagið aug- Reykjavík og atvinnumálaráðherr lýsti á dögunum 5 aura verðhækk ans (Þ. Briem) um það, hvað un á mjólkurlítemum og gaf þá gera þyrfti til þess að hægt yrði ástæðu fyrir verðhækkuninni, að að framkvæma lögin. Lögreglu- eigi fengjust framkvæmd lög, stjórinn vildi, áður en lögin yrðu gem samþykt voru á Alþingi s. framkvæmd, fá auglýsingu frá 1. vor, Mjólkurlögin svonefndu, atvinnumálaráðherra um það, gat Morgunblaðið þess, að þeSfái hvaða mjólkurbú væru viður- hlyti að valda sleifariág fratn- kend. Þetta taldi atvinnumáia- kvæmdarvaldsins, sem kippa yrði ráðherra óþarft, að því er þau í lag þegar í stað, svo að mjólk- mjólkurbú snerti, er styrkt höfðu urverðið gæti lækkað aftur. ,verið af ríkinu. Til þess að skýra þetta mál Þegar fram höfðu farið nokk- betur fyrir almenningi, þykir ur brjefaskifti þessu viðvíkjandi, rjett að birta hjer Mjólkurlögin líet atvinnumálaráðherra loks (1. nr. 97, 19. juní 1933), sfein tfll undap og auglýsti í Lögbirtinga- mjólkurdeilan hefir snúist uhi. blaðinu, sem út kom í gær, hvaða Bfni laganna er þjappað sam- mjólkurbú hefðu hlotið viður- an í eina grein, svohljóðandi: kenningu samkvæmt Mjólkurlög- ■ unum. Þessi bú eru: „I öBum þeim kaupstoSum og Flóamanna við ölf- kiiuptunum hjer a landi, þar sem frtuu £er sala á mjólk og rjóma í’rá usárbrú. fnllkonmum mjólkurbúum, er viður-j Mjólkurbú ölfusiiíga í Hvera- keiid hafa veriS af atvinnumálaráð- gerði. herra, skal óheimilt að selja þessar Mjólkurbú Mjólkurfjel. Reykja vörur ógerilsneydclar. Undanþegin vilfur þessú banin skulu þó iujölkurbú, er , __ að dómi atvinnumálaráðherra hafa Mjolkurbu Mjolkurtjelags K. sjerstaka aðstöðu til þess að hreinsa E. A. á Akureyri. mjólkina á annan hátt og koma j Mjólkurbú Mjólkursaml. Kaup- henni óskemdri á markaðinu. fjelágs Borgfirðinga Borgarnesi. Akvæði fyrri málsgreinar taka ' Mjólkurbú Thor Jensen á Korp ekki til svonefndrar bamamjólkur úlfsstöðum. nje til þeirrar mjólkur, sem fram- Teidd er innan kaupstaðarins eða Með þessari auglýsingu getur kauptúnsins og framleiðandi selur lögreglustjórinn í Réykjavík ekki utan mjólkurbúðar beint til neyt- Jengur skorast undan að fram- enda, enda skulu nm slíka siihi sett kvæma Mjólkurlögin. ákvavSi í reglugerð, er bæjarstjóm i ■eða hreppsnefnd seniur og atvinnu- ] ~ málaráðherra staöfestir, og má þarj Alþýðublaðið hefii undanfarna ákveða sektir til bæjar- eða sveitar- daga reynt að gera sjer pólitísk- sjóðs fyrir brot gégn henni, alt áð an mat úr þessu mjólkurmáli Og | 500 kr. Brot gegn ákvæðum fyrri yerið ag bendla Morgunblaðið Og málsgr-einar var«a og sektum trl jálfstæðisflokkinn við það. jjjggo i Afstaða Morgunblaðsins til _ , , , 1 þessa máls hefir frá úpphafi ver- Framkvæmd laganna tafðist. ið skýr> eins og fram kom i blað_ Ef til vill rekur einhvern tttinni inu þegar auglýst var hækkun til þess, að allmikil deila reis upp mjðlkurverðsins. þegar verið var að koma Mjólkur Blaðið sagði þá strax, að lögunum gegn um þingið. Voiu neytendur mjólkurinnar hjer í það mjólkurbúin, sem stóðu að Reykjavík myndu ekki þoia lögunum. Voru lögin í fyrstu það( a8 þeir yrSu skattlagðir hugsuð nokkuð á annan veg, en fýrfr þá tók eina> aS embættis- þau urðu að lokum. Lögin munu maSur ríkisins — hvort sém að síðustu hafa verið samþykt sem einskonar samkomulaga- það var atvinnumáíaráðherra eða lögreglustjórinn — ekki grundvöllur milli mjólkurbúanna gerð; skyldu sína. og mjólkurframleiðenda innatt Qg þfer gem atvinnumálaráð- Reykjavíkurumdæmis. Jherfa hefir nú gefið út þá aug- Mjólkurlögin áttu að koma i ]ýgingU( sem lögreghlstjóri taldi framkvæmd þegar við staðfest- vant&( til þegg að hægt yrði að ingu, en þau voru staðfest 19. framkvæma Mjólkurlögin. verð- júní s. 1. sumar. tur, samkvæmt gefnu loforði f þessu sambandi skiftir það Mjólkurbandalagsins, að ganga ekki máli, hvort menn eru óá- út frá> að mjdlkurverðlð Iœkki nú þegar. Sagan af San Michele í íslenskri þýðingu. Baö Venjan er sú, því miður, þeg- ar menn taka sjer erlendar skáldsögur í hönd, sem þýddar eru á íslensku, þá eru það eid- húsreifarar einir sem maður mætir. Teljandi eru þau erlend skáld verk, sem mikill fengur er að, er þýdd hafa verið á íslensku hin síðari ár. Fegins hendi taka menn því, er þeir sjá þýdda á íslensku hina heimsfrægu bók Axel Munthe, hins sænska læknis, er hann nefnir: „Sagan um San Michele“, Er sú bók meðal þeirra fáu erlendra skáldírita, er vakið hafa hjer mjög al- menna athygli og aðdáun skömmu eftir að hún kom út 'á frummálinu. Skáldrita, segi jeg. En er saga þessi skáldsaga í venju- legri merkingu? — Hún er æfisaga, eða æfisöguþættir víð- föruls manns, er margt hefir reynt og margt lært í lífsins skóla. En alt er þar fært í hinn skáldlegasta búning, og lesand- irin sjálfráður að hvort hann trúir eða ekki. Sagan er í raun og veru, sem kunnugt er, ótal sögur, eða efni í ótal sögur, eins og sagt hefir verið að höfundurinn hefði get- að miðlað skáldum af nægta- brunni lífsreynsíu sinnar efni í fjölda skáldrita, þar sem hvert eitt gat orðið eins efnismikið og sagan öll. Sagan um San Michele, er fjársjóður fyrir alla hugsandi menn, hvort heldur þeir viija kynnast lífinu út í mannmergð stórborganna, ellegar skygnast inn í dularheima sálarinnar. Tveir eru þýðendur, Karl ts- feld og Haraldur Sígurðsson, en Bókaverslún Sigfúsar Eý- mundssonar gaf út, með leyfi höfundar. Þýðingin er prýðilega af hendi leyst. Málið lipurt og ljett, og hinn frumlegi blær höfundar nýtur sín furðu vel. Á útgefandi miklar þakkir skilið fyrir að hafa ráðist í að gefa út svo prýðilegt verk í samboðrium búriingi, því ffá- gangur allur er hinn besti. aegðir eða ánægðir méð Mjólkur- lögin. Þau eru nú einu sinni lög,| sem hafa fult gildi, hvort möhn- um líkar betur eða ver. | sjómannakveðja. Oskum vin- En dráttur hefir orðið á fram- um 0g vandamönnum gleðilegra kvæmd Mjólkurlaganna. Sá drátt jóla. Skipshöfnin á Júpíter. FB. ur stafar af því, að ágreiningur 22. des. Shackleton yngri undirbýr landkönnunarferð. Edward Shackleton, sonur Soð- ur-heimskautafarans fræga, Sir Ernest Shackleton, er staddur í Kaupmannahöfn, og er sagt, að hann sje að leita samvinnt dönsku stjórnarinnar um land- könnunarferð sína til ElIesmWe eyju norðan Kanada. Meðal ann- ars gerir Shackléton ráð fjrrir því, að leita að þýska vfsinda- manninum dr. Krueger, sem hvarf í norður Kanada fyrir nokkrum árum. Hentugar iólagjafi Afmælisdagar. Verð í fallegu bandi kr. 8.CO Lióðmæli Hannesar Blönda Verð í bandi . . . . kr. 8,0 heft .............—p.CO Sögur Guðm. Friðjónssonai 6 hefti á samtals kr. 14.50 Saga Borgarættarinnar. eftir Gunnar Gurin- arsson, 4 hefti á samtals ..........kr. 8.5f> fslendingasögurnar allar, ásamt íslend- ingaþáttum 40, Sae- mundar Eddu, Snorra Eddú og Sturlungu allri, verð samtals, heft kr. 116.9<> Hellismenn. Leikrit eftir Indriða Einarsson, í skraiit- bandi ............kr. 5.00 Sögur frá Skaftáreldi, IogII„ eftir Jón Trausta, bæði heftin kosta samtals ..........kr. 7.00 Pjetur Gautur, eftir Henrik Ibsen. Þýtt hefir Einar Benediktsson, verð ib. kr. 13.00, heft kr. 10.00 Selma Lagerlöf: Jerúsalem I. og II. kr. 7.00 Föðurást .........kr. 5.0Í0 Jón Thoroddsen: Kvæði í skrautbandi gylt í sniðum og í hulstri kr. 15.00, ib. kr. 10.00 og heft kr. 8jOO Maður og kona, inrib. kr. 10.00, heft .... kr. 8.00 Piltur og stúlka, innb. kr. 8.00, heft .... kr. 6.00 Steingrímur Thorsteinsson: Ljóðmæli, innb. kr. 10.00, heft ...... kr. 7.Ó0 Valdímar Briem: Biblíuljóð I. og II. kr. 8.00 Davíðssálmar .... kr. 2.éb G. T. Zoega: Ensk-íslensk orðabók kr. 18.00 Islensk-ensk orðabók kr. 18.00 Iilja Krists konungs drápa bróður Ey- steins Ásgrímsson- ar (skraútútgáfan). Athugið að aðeins 150 tölusett eintök voru prentuð og eru þau næstum upp- seld. Verð ......kr. 10.ÓÖ Borgin eilífa og aðrar ferðaminn- ipgar, eftir Guðbr. Jónsson, innb. kr. 7.00, heft........kr. 5.dé Brjefsefni í kössum og möppum í fjiö- breyttu úrvali. Jólakort í fjölbreyttu úrvali. Spil í ágætu úrvali og BridgebÍokkir Og auk þess allar nýútkómiiar bækur og margt fleira sem of lángt er upp að telja. Bökaverslun Slguriar Hristjfinssonai. Bankastræti 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.