Morgunblaðið - 07.01.1934, Blaðsíða 5
M O R <i I NBLAÐIÐ
Landbúnaðurinn 1933.
Eftir Sigurð Sigurðsson, búnaðarmálastjóra.
Líti maður yfir liðna árið, og þá
■ sjerstaklega búnaðarástæður vor-
; ar, kemur fram mynd, sjerstæð í
sinni röð. í»etta er eitt liið gróð-
’ ursælasta ár sem komið hefir, eigi
aðeins í manna minnum, heldur þó
að lengra sje leitað aftur í tím-
ann. Umbætur og jarðabætur eru
hinsvegar minni en áður. Verð-
lagið liækkar á nokkrum húsaf-
urðnm, en vöntun verður á sum-
um (mjólk). Skuldirnar valda örð
ugleikum, kreppulánasjóður á að
hjálpa.
Hvernig liinar raunverulegu
húnaðarástæður eru um áramótin
vitnm vjer eigi, því skýrslur um
allar búnaðarástæður koma fyrst
seint og síðarmeir. Um heyafla og
uppskeru garðávaxta vitum vjer
eigi. Tala húpenings er á huldu
o. fl. o. fl. Það, sem sagt verður
•eru ágiskanir og líkur, bygðar á
umsögiium og- áliti víðsvegar að.
Um það sltal nú talað í einstökum
•atriðum.
Tíðarfar hefir verið hið hesta á
þessu ári um land alt, svo elstu
menn muna eigi dæmi til slíks. —
Aldrei í manna minnum mun liafa
verið .svo hagfeld sprettutíð um
land alt, sem á þessu ári. Sjer-
staklega er sprettu á túnum og
valllendi viðbrugðið. Of mikil vot-
viðri gerðu liinsvegar óhagstæð
•gróðurskilyrði fyrir jarðepli á
'Suðurlandi, og verður nánar minst
-á það síðar.
Jarðargróður liefir á þessu ári
•óefað verið miklum mun meiri en
hann hefir nokkru sinni áður ver-
ið, einkum vegna þess hve sprett-
an var góð um land alt. Enn
liggja eigi fyrir skýrslur um upp-
“skeruna,, svo eigi er hægt að segja
hverju munar, en samkvæmt upp-
lýsingum víðsvegar að af landinu
imá segja þetta:
Taðan hefir óefað verið meiri
-nú en á undanförnum árum, er
hún nú orðin um og yfir éina
miljón hesta árlega. Víða var
jsprettan óvanalega góð á túnum,
■svo af þeim fekst alt að % tll
14 meira en vaiialega. Töðufeng-
urinn er nú orðinn nær hálfu
meiri árlega en hann var u,m síð-
ustu aldamót. Mest, héfir hann
aukist hinn síðasta áratug.
Ú’theysspretta á engjum var góð
um land alt. Líkur eru til að út-
heysaflinn hafi verið ánxóta og
'undarifarin ár, enda hefir hann
léigi tekið miklum breytingum síð-
an um aldamót. Vei-ið þetta rúm-
lega ein miljón liesta á.idega.
Nýting heyja hefir verið góð á
'Vestur-, Norður- og Austurlandi,
«en á Suðurlandi hröktust hey víða
■svo fóðurgildi þeirra hefir rýrn-
;.að að mun. Alment er fððuröflun
vor of einliæf. Með því að afla
-aðeins töðu eða xitheyja og liafa
eigi votheyshíöður, x-æður veðr-
.áttan að mestu um það hvert nýt-
ing heyaflans v rður góð eða að
’heýin hrekjast og tapa miklu af
næringargildi sínu, svo aðeins
Tjetegt fóður verður til vetrarins.
Þetta þarf af breýtast, þanuig að
fóðuröflunin verði tryggari og
-eigi eins mikið háð veðráttufari.
Á hverju býli þarf fyrst og fremst
,-að vera vótheyshlaða. f öðru lagi
;á álls Stáðar að rækta stærri eða
minni blett með höfrum, fóður-
rófum eða fóðurkáli. Ræktun þess-
ara jurta hefir mi verið reynd
víða um land og lánast vel. En
það er eigi nægilegt. Hvert býli
þarf að afla sjálft, eigi að eins
þurra heyja, heldur einnig safa-
mikils fóðurs. Þetta myndi auka
verðmæti fóðursins og spara kjarn
fóðurkaup.
Búnaður vor hyggist að mestu
á mikilli og góðri fóðuröflun, enda
er land vort best fallið til þeirrar
ræktunar og möguleikar til um-
bóta og aukningar feikna miklir.
Pyrstu sporin í þessa átt er verið
að stíga. En ræktunin þarf að
aukast og batna og verða fjöl-
breyttari, svo að á hverju býli sje
ætíð nægur forði af hollum og
næringarríkum fóðurefnum.
Garðyrkjan er að færast í auk-
ana og að verða fjölbreyttari og
virðist svo sem almennur áliugi
sje að vakna á því að vjer vei*ð-
um sjálfbjarga í þeirn efnum. -—
Þessi áliugi kemur jafnt fram í
kaupstöðum sem í sveitum. Óhætt
mun að fullyrða að aldrei fyr hafi
xerið ræktað meira af garðjurtum
en á þessu ári. Víða hefir spi*ettan
verið góð> káltégundir o. fl. græn
meti hefir náð góðum þroska nm
land alt. Rófnaræktin hefir víðast
^ *
lánast allvel. A þessu ári hefir
komið ný gulrófnategunnd til sög
unnar. Gauta gulrófan, sem virð-
ist taka fram öðrum gulrófum, er
áður hafa verið ræktaðar hjer.
Þær spretta vel, eru flatvaxnar,
Imöttóttar og greinast ekki. Góð-
ar matargulrófur, er.lít.ið hætt við
sjúkdómum og geymast vel. Menn
ættu að reyna þær á næsta ári.
Þetta er ný sænsk gulrófnateg-
und.
Jarðeplaræktin hefir verið meiri
á þessu ári en nokkru sinni áður.
Hún befir gefist vel á Vestur-
Norður- og Austurlandi og víð-
ast þar hafa menn fengið mikla
og góða, uppskeru. En á Suður-
landi cr raunasögu að segja. Að
vísu liafa jarðeplagarðarnir
stækkað, spretta verið sæmileg, en
jarðeplasjúkdómar eyðilagt. meira
eða minna af uppskerunni. Or-
sakirnar til þessa eru margþætt,-
ar. en í surnar mun veðráttufarið
valda lijer mestu um, sem hefir
gefið hin bestu skilyrði fyrir út-
breiðslu og þróun jarðeplasjúk-
dóma. Uni þetta mun eigi fjölyrt
hjer, en benda má á það að jarð-
eplarækt vor er að komast í öng-
þveiti, vegna ónógra tilrauna og
leiðbeininga í þeim efnum. A síð-
ari árum hafa verið flutt hingað
til lands ýmiskonar afbrigði af
jarðeplum og þeim dreift tit. Eng-
inn veit hvað vjer ræktum nú. •—
Vjer höfum vart boðlega mark-
aðsvöru. Allar tilraunir vantar um
það hver ja.rðeplaafbrigði sje hent
ast að rælcta hjer og hverjar rækt
unaraðferðir best sje að nota.
Jarðeplin eru ein af vorum þýð
ingarmestu nytjajurtum. f flest-
um löndum eru sjerstakar til-
raunastöðvar, sem rannsaka alt er
að ræktun ja.rðepla lýtur og gefa
leiðbeiningar um það. Hjer er alt
í molnni í þessum efnum. Ef
jarðeplarækt, vor á að koma að
raunverulegum notum, sem hún
getur og þarf að, verða; er nauð-
syn á að * alt sje gaumgæfilega
rannsakað, er að henni lýtur, svo
ábyggilegar leiðbeiningar sje
hægt að gefa í þeim efnum.
Trjá- og runnarækt hefir auk-
ist meir á árinu en nokkru sinni
áður. Vantrúin í þessum efnum
er að hverfa, enda sýnir reynslan
að við livert býli og hvert hús
í landinu er hægt og* á að gróður-
setja trje og runna, og það mun
þrífast ef rjett er á haldið.’Nú er
er líka farið að ala upp trje og
runna af fræi hjer á landi. í til-
raunastöð Ræktunarf jelagsins á
Akureyri hefir þetta verið gert
síðan um aldamót. Nú er þetta
nokkuð komið á leið í garðyrkju-
stöðinni í Fagrahvammi í Ölfusi,
og Skógræktarf jelagið er að
byrja tilraunir í þessa átt í trjá-
reit sínum í Fossvogi. Fýrst þá
er vjer getum alið upp þær trjá-
og runnaplöntur, sem þörf er á til
gróðursetningar, er trjá- og runna
rækt, vorri vel borgið.
T arðabætur. J arðábótaskýrslur
eru nú komnar úr 17 sýslum. Af
þeim sjest að jarðabætur í heild
hafa minkað nokkuð. Mest.u munar
þetta í sýslunum norðanlands, að
undantekinni Norður-Þingeyjar-
sýslu, þar sem líkt er unnið og
áður. Þá hefir og læklcað dags-
verkatalan í Borgarf járðar-,
Mýra og Rangárvallasýslu, en er
álíka mikil og* áður í Snæfellsness-
og ílnappadalssýslu, Dalasýslu, á
öllum Vestfjörðum og* í Vestur-
Skafafellssýslu. En aukist hafa
jarðabætur í Suður-Múlasýslu og
Austur-Skaftafellssýslu. Ókomnar
eru skýrslur úr nokkrum hluta
Árnessýslu, Gullbringu- og Kjós-
arsýslu og* Vestmannaeyjum.
1 Af skýrslum þeim, sem komnar
eru sjest. a.ð á þessu ári er um
lielmingi meira unnið að bvggingu
•iburðarhúsa og hlöðubyggingum
en á undanförnu ári. Nýræktin
hefir aftur á móti minkað nokk-
uð. Þarna er stefnt í rjetta átt.
Áburðarhirðingin og liagnýting
okkar innlendu áburðarefna þarf
að sihja í fyrirrúmi. Það myndar
grundvöll fyrir aukinni og betri
ræktun.
4 þessum krepputímum er það
undravert hvernig bændur lands
vors klífa þrítugan hamarann til
að rækt.a landið og gera jarða-
bætur. Þetta er eigi minna á Iiin-
um dreifðu býlum en í þjettbýl-
inu.
í þessu sambandi má geta þess,
að skurðgrafa sú, sem á undan-
förnum árum hefir verið unnið
með í Skagafirði, var flutt suður
í Safamýri og sett þar upp. —
Landssmiðjan annaðist flutning-
ir. n Byrjað er að vinna að skurð-
gerð í Safamýri.
Búpeningur. Honnm fjölgar ár-
lega í landinu á síðustu árum, og
mun svo enn vera, þó skýrslur
liggi eigi fyrir um það. Um hinar
einstöku greinar búfjárræktarinn-
ar má taka fram:
Sauðfje er talið 1920: 590.000
og 1932: 706.415,
og er óefað nokkru fleira á þessu
ári. Mikill vágestur fyrir sauð-
fjárræktina eru sjúkdómai* þeir,
sem víða bryddir á, einkum orma
veiki, og þarf að gera ítarlega
gangskör að því að láta rannsaka
þessa sjúkdóma og finna varnir
gegn þeim. UmbótaGlraunir er
verið að gera með sauðfjárrækt-
Eartöflnr
góðar - ódýrar.
Símí: í-2-3-4.
Haupmenn og kaupflelOg.
Hitf alþekfa
Kartðflnm|ðl
okkar er nú komíð aftar.
Hattaverslun
Margrjetar Lerí,
seldur alla hatta og höfuðföt með mjög niðursettu verði.
NB. Gegn staðgreiðslu.
Þetta er einstakt tækifæri að kaupa ódýrt, því alt á að
seljast.
Verstöðin
á Rtiðiiiti á Snæfellsnesi
er til leigu á næstkomandi vorvertíð. Uppsátur fyrir 7—8
báta ásamt verslunarhúsi.
Upplýsingar hjá Jónasi Gíslasyni í Hellusundi 6A.
Sími 3230.
vill benda lesendum sínum, og þó sjerstaklega stöðugum kaup-
endum, á það, að m. a. vegna vaxandi erfiðleika við götusölu,
er þeim miktu hagkvæmara að gerast fastir áskrifendur. Auk
þess verður það 2 kr. ódýrara á ári og loks fá nýir áskrifeiid-
ur allan síSa&ta árgang ókeypis í kaupbæti. Snúio yður til
Bókaverslunar H. Helgasonar, Hafnarstræti 19, eða hringið í
síma 2702.
1. töIublatS 9. árgangs er þegar komiS út.
ina. Skoska fjeð kom í fyrra. Ár-
angur af þeirri tilraun er vart
eins góður og menri höfðu vænst.
Hvað hjer um veldur skal ósagt.
Revnslan sker úr því fyr eða síð-
ar. f sumar kom Karakúlfjeð. Á
því byggjast vonir um arðvæn-
lcgri sauðfjárrækt. Veldur hver á
heldur, reynslan mun sýna árang-
urinn.
Betri fóðrun sauðfjár og fvrri
burður ánna telja margir hjer
sunnanlands arðvænlegra. En
hvað sem öðru líður er eitt víst:
Vjer erum enn börn í sauðfjár-
rækt, þurfum ma.rgt að rannsaka
og læpa á því sviði, svo vel sje.
Nautpeningur. — Honum hefir
fjölgað ár frá ári til 1930, var
þá orðinn tun 30,000. ~n talan
virðist nær hin sama. Hinsvegar
fjölgar íbúum landsins. Þeir voru
1920: 94.436, og 1932: 111.555.
fhúum landsjns hefir því fjölgað
um 17000 á þessum áruro, eða um
c.a. 18%, en naut.peningn :m hefir
fjölgað um ea. 7000. eða ea. 30%.
Á þessu ári liefir það komið í
djós að vöntun er á mjólk víðs-
vegar á landinu, einkum I bæj-
I