Morgunblaðið - 07.01.1934, Blaðsíða 6
MORGUNdlAÐIÐ
onum. Mjólkin er vort besta, holl-
asta og þýðingarmesta fæðuefni,
sem framleitt er á landi voru.
Sje vöntun á mjólk er þroska og
kug hinnar uppvaxandi kynslóðar
teflt í tvísýnu. Öll nauðsyn er
því á að mjólkurframleiðslan auk-
ist, en til þess þarf aukna ræktun
og aukna fóðurframleiðslu. Bænd-
urnir sem vinna að þessari fram
leiðslu þurfa að fá sæmileg laun
fyrir starf sitt. En jafnframt
þarf að gera kröfur til að þeir
framleiði góða og heilnæma mjólk
Mjólkurbúin hafa fengið meiri
mjólk til vinslu og sölu á þessu
ri en að Tmdanfömu. En betur
má ef duga skal. í ár hefir verið
vöntun á smjöri, ostum og jafnvel
niðursoðinni mjólk. Þetta má eigi
koma fyrir aftur, vjer verðum að
vera sjálfbjarga, að minsta kosti
með mjóllk og mjólkurafurðir. —
Þessi framleiðsla er hin auðveld-
asta á landi vom, kostar að eins
auka ræktun, en veitir um leið
auka atvinnu.
Hestarnir. — Tala þeirra var
1920 : 50.000
1932: 46.000.
Þeim hefir því fækkað. Mun það
og rjettmætt, því lítið mun um
sölu til útlanda. En aðalatriðið er
að ala upp góða vinnuhesta.
Alifuglarækt er að færast í auk-
ana. Ný stór alifuglabú hafa
komið upp í nágrenni Reykjavík-
ur og víðar, og alifuglum er að
fjölga í sveitum, eigi að eins
hænsnum, heldur eru og allmargir
farnir að reyna gæsa- og anda-
rækt. Vænta má góðs árangurs af
þessari starfsemi, þá reynsla og
þekking hefir sýnt mönnum á
hvern hátt er best að haga þess-
ari starfsemi.
Loðdýraræktin er einnig að
færa út kvíarnar. Fleiri og fleiri
eru að reyna þá atvinnugrein. —
Refirnir eru aðalatriðið, minkur
og karakúlfje kemur nú einnig til
sögunnar. Búnaðarfjelagið hefir
sent þrjá menn utan til að kynna
sjer þessi mál. Kemur nú til
þeirra kasta, hverja þekkingu
þeir veita almenningi í þessum
málum, svo þau verði bygð á hag
fræðilegum og víðsýnum grund-
velli.
Sala búsafurða hefir gengið
nokkru betur en í fyrra. Kjöt,
gærur og ull hefir hækkað í verði,
en mjólkurverðið er hið sama. —
Verð búsafurða samsvarar þó eigi
því að bændur fái sæmilega borg-
aða vinnu sína, í samanburði við
verkamenn, hvað þá hina hærra
únuðu embættismenn.
Ef búnaður vor á að eiga fram-
tíðarvonir verður hann að vera
bygður á því, að þeir er hann
stunda geti haft sæmilega lífsaf-
komu, eigi síður en þeir, sem aðra
atvinnu stunda í þjóðfjGagi voru.
Framleiðsla búsafurða kostar hjer
meira en víðasthvar annarsstaðar.
Veldur þar um veðrátta, lítil
ræktun og ýmsir aðrir örðugleik-
ar. Á þessu verðum vjer að vinna
bug. Aðalatriðið er að vjer verð-
um sjálfbjarga. Getum ræktað vor
ar óyrktu lendur, veitt fjölda
manna atvinnu og orðið sjálf-
bjarga með vor þýðingarmestu
fæðuefni, kjöt, mjólk, garðávexti
o. fl. Þetta hefir ómetanlega þýð-
ingu fyrir þjóðfjelag vort. Því má
eigi sjá ofsjónum yfir því, þótt
eitthvað sje lagt af mörkum til
að stvðja þessa viðleitni.
By^gingar til sveita hafa að
sjálfsögðú verið með minna móti
á þessu ári. Þó hefir Byggingar-
og landnámssjóður veitt lán til 32
nýrrra bygginga og er ein sú
bygging á nýbýli. Úr Ræktunar-
sjóði hafa. verið veitt 170 lán og
er lánsupphæfon 350.000 krónur.
Nýjungar í búnaði. Þar til má
fyrst og fremst telja tilraunir
Ingóífs Ésphólíns með að frysta
skyr. Þessar filraunir, og hin litla
verksmiðja háfa sýnt, að hægt er
Aukin ræktun, aukin mjólkur-
framleiðsla er hið mesta þjóðþrifa
spursmáll, sem nú er á döfinni, í
landi voru.
í sambandi við þetta má geta
þess, að á Gunnarsholti á Rang-
árvöllum hefir á undanförnum
árum verið haft allmikið uxaeldi.
Það hefir gefist vel, kjötið reynst
vel og hlutfallslega ódýrt að fram
’eiða það. Á Suðurlandi mun rjett-
mætt að leggja meiri áherslu á
að hraðfrysta skyr án þess7ð°það,framleÍðslu kjÖts af nautgripum>
taki nokkrum breytingum og °U draga heldur sauðfjárræktina
geyma það um lengri eða skemri SamaU’ að minsta kosti 1 öllum
tíma. Þetta sýnir það að allir hjer lágSVeitum SUnnanlands'
á landi geta átt völ á nýju skyri Vjer látum nú máli voru lokið
á hvaða tíraá árs sem er. Um sölu um búnaðinn 1933. Af þessu yfir-
á utiendum markaði er únnig liti sjest að enn er haldið í horf-
von, ef það lánaðist myndi það inu. Nýjar tilraunir og umbætur
hafa ómetanlega þýðingu. En j verið að gera. Vjer væntum
hvað er um þetta að tala, á meðan þess að þetta leiði til blessunar
vjer eigi ge|um fullnægt þörfum
vor sjálfra_ með mjólkurfram-
leiðslu
fyrir land og lýð, enda þarf nú
að herða róðurinn ef duga skal.
Skólablettur. — Skólagarður
Jeg býst við, að margir hinna bákn, er heimsskoðanir nútím-
gömlu nemenda Mentaskólans ans hvíla á.
Ódftt vetraiferðalso.
til
Holmenkollen skíðamótsins við O S L O, sem háð verður
1.—5. mars.
\
2 daga viðstaða í Bergen.
6 daga viðstaða í Oslo.
8 daga viðstaða í Geilo og Finse.
2.6 daga ferð fyrir aðeins n. kr. 425.00.
FERÐAÁÆTLUN:
22. febrúar farið frá Reykjavík með d.s. LYRA.
26. febrúar komið til Bergen.
27. febrúar frá Bergen með daglestinni til Oslo.
Til Oslo um kvöldið kl. 20.
hafi rekið augun í hina góðu
hugvekju Valtýs Stefánssonar í
Lesbók Morgunblaðsins 31. des.,
um það að komið yrði upp trjá-
garði fyrir framan skólahúsið.
Munu ýmsir þeirra hafa spurt
sjálfa sig um leið: Hefði það
ekki verið öllu ekemtilegra að
hafa haft svolítinn trjágarð fyr-
ir framan skólann er. við vorum
þar? Þessari spurningu er ekki
unt að svara nema á eina leið.
og jállilindi. En í raun og
veru veit enginn nema sá, sem
reynt hefir, hve skemtilegt það
er að hafa fallegan trjágarð
kring um skólana. Mjer er það
minnisstætt, hve það gat verið
mikil unun og afþreying að
ganga í görðum Landbúnaðar-
háskólans í Höfn, meðan jeg
var á þeim skóla. En garðar
þeirrar stofnunar munu vera
einhverjir fegurstu garðar á öll-
um Norðurlöndum og jafnvel
þótt víðar sje leitað.
Frá uppeldissjónarmiði sjeð,
hefir það eflaust mjög mikla
1 raun og veru væri skólanum
svo mikill fengur í því, að eign-
ast trjágarð í líkingu við það,
sem V. Stef. hefir stungið upp
á, að stofnunin sjálf ætti að
leggja það fje af mörkum, sem
þyrfti til þess að koma honum á
fót. En láti hún það undir höf-
uð leggjast ættu nemendur skól-
ans, jafnt þeir, sem útskrifaðir
eru, og þeir, sem enn eru í
skóla, að sjá sóma sinn í því að
28. febr.
1. mars
2. mars
3. mars
4. mars
5. mars
6. mars
7. mars
8. mars
9. mars
10. mars
11. mars
12. mars
13. mars
1 Oslo í 6 daga.
Með daglestinni til Geiío.
Á Geilo í 6 daga.
Á Finse í 2 daga.
14. mars farið með daglestinni til Bergen.
15. mars frá Bergen með d.s. I+yra kl. 22.
20. 'mars komið til Reykjavíkur.
Innifalið í verðinu, n. kr. 425.00, fyrsta farrými á d.s.
LYRA frá Reykjavík til Bergen og sömu leið til baka
skjóta saman nokkru fje til þessl (þar með talið fæði), þriðja plássi á járnbrautinni Bergen,
að prýða í kring um þessa|Oslo og til baka, dvöl á gistihúsi (þar með talið fæði, veit-
gömlu stofnun. Flestum, ef ekki ingaskattur og þjórfje). — Ekki meðtaldar máltíðir á
öllum, sem gengið hafa í
Mentaskólann mun vera hlýtt
til þeirrar stofnunar og vilja
henni vel. Þyrfti hver þeirra
ekki að leggja margar krónur
fram, til þess að saman safnað-
ist nógu mikið fje til að hefja
trjárækt við skólann. En þeir
nemendur, sem nú eru í skóla,
ættu að leggja hönd á plóginn
og vinna sjálfir að undirbúningi
jarðvegsins á komanda vori.
Og þeir gætu verið vissir um
þýðingu að hafa laglega trjá-:bað, að Skógræktarfjelag ís-
garða við skólana. Það myndi!lands myn(íi verða máli þessu
hneygja hugi unglinganna í þá mJög- hlynt. Það myndi útvega
átt að þeir ljetu sjer annara, Þær bestu plöntur og það besta
um gróður landsins og leggja|træ’ sem unt er ab nu U til
honum frekar liðsinni í fram- bess ab setja í blettinn. Það
tíðinni." Og síst mun af því:vdl einmitt svo vel til, að Skóg-
veita. Það myndi einnig hvetja; ræktarfjelagið hefir nýlega
þá til þess að hugsa meira um í fengið töluvert af því besta ís-
náttúruffæði og náttúruvísindi, Ienska fræi, s*n völ er á< Er
en venja hefir verið í Menta-'bab austan úr Bæjarstaðaskógi,
skólanum, því að þar hefirl en hann er hinn fe^ursti og best
j árnbrautarf erðinni.
Frekari upplýsingar hjá
Reykjavík, 4. janúar 1934.
NIc. Bjarnason & SixBÍÍIi.
Austurrískur prins
flúinn til ítalíu.
,,húmanisminn“ löngum setið í
öndvegi. Væri ekki vanþörf á,
vaxni skógur landsins. Væri
ekki amalegt að hefja ræktun
að náttúrufræðin ryddi sjer þar vib Mentaskólann með slíku
meira til rúms, því að hún leið- fræi>
ir menn ávalt inn í nýja og
nýja heima, sem fullir eru af
ráðgátum lífsins. Náttúruvísind-
in hvetja menn æ til þess að
komast lengxa og lengra í rann-
sóknum á fyrirbrigðum hinnar
lifandi og dauðu náttúru. Þau
eru sá grundvöllur, sem alt at-
hafnalíf manna nú orðið hvílir
á, og þau horfa ávalt fram á
við og á hverjum degi koma ný
sannindi í ljós. Það eru þau, sem
hafa viðað saman í hið mikla
Hákon Bjarnason.
Svífflug
milli London og París.
London 6. jan. F. Ú.
Svifflugvjel setti nýtt met í
gær, með því að fljúga við-
stöðulaust frá London til Par-
ísar, fyrsta skifti. Vjelin lagði
af stað frá London laust fyrir
hádegi, og fór leiðina á tveim
klukkustundum og 20 mínútum.
Laust fyrir miðjan desember-
mánuð tilkynti lögreglan í Vínar-
borg- það opinberlega, að Bern-
hard prins af Sachsen-Meiningen
væri ásamt konu sinni flúinn úr
landi til Italíu.
Nokkru áður hafði hann verið
dæmdur í nokkurra daga fang-
elsi fyrir starfsemi í þágu Nazista.
Þegar fangelsisvistinni var lokið,
var svo fyrir mælt að hann og
kona hans mætti ekki fara neitt
burt frá höll sinni í nánd við
Klagenfurt. Samkvæmt fangelsis-
dómnum átti að setja prinsinn í
fangabúðir í Wöllersdorf þegar
hann hafði út tekið refsinguna, en
þýska sendisveitin í Vínarborg
fekk því til leiðar komið, að hon-
um var gefinn frestur á því. Og
frestinn notaði hann til þess að
undirbúa flóttann.
Lögreglustjóranum í Klagen-
furt, sem átti að ábyrgjast prins-
inn og konu hans, hefir verið vik-
ið úr embætti.
í skýrslu lögreglunnar er þess
getið að fleiri dæmi hafi gerst
slík sem þessi, og nrani því verða
hert mjög á eftirliti með mönn-
um, sem dæmdir hafa verið fyrir
pólitískar sakir. Var það og fyrsta
verk lögreglunnar, þegar frjettist
um strok prinsins, að flytja fjölda
marga þjóðernissinna, sem voru
undir opinberu eftirliti, til fanga-
búðanna í Wöllersdorf.
Afnám bannsins í Banda-
ríkjunum.
London 6. jan. F. Ú.
Frumvarp um tolla á vínum
var samþykt í fulltrúadeild
Bandaríkjaþingsins í gær, með
388 atkvæðum gegn 5. Toll-
urinn á að nema $ 3.00 á hverju
galloni af óhreinsuðum spíritus,
og vínum sem hafa yfir 24%
alkoholmagn; en á bjór á toll-
urinn að nema $ 5.00 á tunn
Tollurinn á vínum með minna
en 25% alkoholmagni verður
metinn eftir styrkleika vínanna.
Með þessum tollum er gert
ráð fyrri að 470 miljónir doll-
ara renni í ríkissjóð á komandl
ári.
i